Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 D 15 Óþrjótandi orkubrunnur Lagnafréttir Litlum fjármunum hefur verið varið til að þróa búnað til að beizla sólarorkuna, segir Signrður Grétar Guðmundsson. Þróunin hefur verið bund- in við örsmá sólarorkukerfí fyrir einstök hús. SVARTIR þakgluggar eða hvað? Nei, þetta eru „sólfangarar", lítil kerfi úr svörtum vökvafylltum plaströrum sem sjá húsinu fyrir hita og heitu vatni að er kátt í höllinni hjá Dönum í þessu skammdegi, ekki að- eins að yngri prinsinn hafi fundið sér konu austur í Asíu og gengið í það heilaga með pompi og prakt, heldur tókst Norðmönnum að finna nýjar olíulindir um jólin á dönskum hafsbotni í Norðursjó. Að sjálfsögðu gera Norðmenn slíkt ekki ókeypis, þeir munu fá sinn skerf af gróðanum en engu að síður er þetta mikill happdráttur fyrir Dani. Þeir sem hafa fundið olíu í jörðu á þessari öld hafa átt velsældina vísa, hvort sem það eru arabar í eyðimörk eða norrænir menn sem borað hafa undir þorskinn á hafsbotni. Heyrst hafa nokkrar stunur hér- lendis hvort ekki væri ráð að byija að bora og hefur Öxarfjörður verið nefndur í því sambandi, þar væru setlög og jafnvel gasuppstreymi. Blessunarlega hefur lítið verið að- hafst en þetta sýnir hvaða glýju menn fá í augun þegar olía í jörðu er nefnd, jarðvarminn sem gufa og vatn eða orka fallvatna virðist ekki hafa sama ljóma. Allar þjóðir þarfnast orku Jarðolía er merkilegt efni og hef- ur komið í góðar þarfir sem brennsluefni til að framleiða orku og yl eða til að knýja farartæki í lofti, láði eða légi. En það er ýmislegt athugavert við þessa nýtingu; hún mengar him- inn, haf og jörð, hún mun að lokum ganga til þurrðar og ekki síst er olían svo verðmætt og margslungið efni til ýmiss konar iðnarframleiðslu að segja má að það sé yfirgengileg sóun að brenna henni. Nú orðið ætti jarðarbúum að vera ljóst að það er ekki svo langt þar til olían er uppurin og hvað þá? Milli þess að þjóðarleiðtogar hafa verið að leika sér að því að búa til litlar og stórar bombur úr kjarnorku hafa þeir einnig látið búa til nokkur kjarnorkuver til orkuframleiðslu. Að vísu hefur komið f ljós að þessi miklu orkuver eru ekki síður hættu- leg en atómbomburnar og má það teljast mikil mildi að ekki hefur far- ið verr en dæmin sanna. Að vísu veit enginn ennþá hvaða afleiðingar sprengingin í Sjernóbyl í Úkrainu á eftir að hafa á menn, dýr og gróð- ur, geigvænlegur skaði á mjög lík- lega efir að koma í ljós því geisla- virkni frá slíkum slysum kemur efa- laust fram mörgum ættliðum síðar. En hvað skal gera? Verður ekki mannkynið að fá orku? Vissulega, en það eru til aðrar leiðir, það er til orkugjafi sem mun gefa orku svo lengi sem líf þróast á jörðinni vegna þess að um leið og sú orkulind er uppurin deyr allt líf. Þessi orkugjafi er sólin. Blessuð sólin elskar allt Það er með fádæmum hvað ráð- andi menn í heiminum, hvort sem það eru stjórnmálamenn eða vís- indamenn, eru blindir fyrir þeirri gífurlegu orku sem við höfum stöð- ugt yfir höfðinu. Það er ótrúlegt hvað litlum fjár- munum hefur verið varið til að þróa búnað til að beisla þessa óþtjótandi orku, öll þróun búnaðar hefur verið bundin við örsmá sólarorkukerfí fyr- ir einstök hús og þá er það yfirleitt álitin sérviska að standa í slíku. Það er ekki aðeins hægt að fá orku frá sólinni til að hita upp hý- býli og vatn til þvotta, það væri hægt að hefja stórfellda raforku- framleiðslu með sólarorku. Þá raf- orku væri síðan hægt að nýta á margvíslegan hátt svo sem með beinni notkun til að knýja umhverf- isvæn farartæki eða til að framleiða umhvefisvæn brennsluefni eins og vetni. Hvers vegna að tala um þetta á norðlægum breiddargráðum þar sem sjaidan sést til sólar, kann ein- hver að spyija. Vissulega eru möguleikarnir mestir nær miðju jarðar þar sem sólin skín sterkast, en það er svo einkennilegt að það er einmitt í norðlægum löndum sem helst hefur verið unnið að þróun á nýtingu sól- arorku til orkuframleiðslu. Sá árangur sem þar hefur náðst vísar veginn, möguleikamir em geysi- miklir enda er meira sólskin á norð- urslóðum en menn vilja viðurkenna. Vanþróuðu löndin svokölluðu eru flest í sólríkum löndum, þar væri hægt að ráða bót á orkuskorti á tiltölulega skömmum tima. Það þyrfti ekki nema brot af þeim fjár- munum sem fara í það að framleiða vígvélar til að drepa mann og annan í þessum sömu löndum til að þróa búnað til beislunar sólarorku. Áramótabombumar hans Chiracs kosta ábyggilega sitt. Á meðan þeir sitja íbyggnir yfir þessum vítisvélum Frakkarnir, hellir sólin geislum sín- um yfír þá, geislum sem hægt er að beisla án þess að stefna lífi jarð- arbúa og afkomenda þeirra í nokkra hættu. ^ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <\ HUSAKAUP Heildarlausn i fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. KYNNINGARTILBOÐ - BJOÐUM FRIA MYNDATOKU OG SKRANINGU I FASTEIGNAMIÐLARANN Opið laugardaga kl. 11-13. Sunnudaga kl. 12 -14 Vegna góðrar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. Þjónustuíbúðir 27564 Naustahlein 89 fm endaraðh. v. Hrafnistu i Hafn. Vandaðar innr. 2 svefnherb. Sérhannað f. eldri borgara. Neyðarhnappur. V. 8,9 m. Kleppsvegur62 Vorum að fá í endursölu 76 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð I þessu vinsæla fjölb. f. aldr- aða. Ib. skilast fullfrág. með beyki-park- eti. Verð 8.396 þús. Einnig erum við með 3ja herb. 98 fm Ib. á 6. hæð í sama húsi. 2 rúmg. svefnh., stór stofa með suðursv. Vandaðar innr. Full- frág. sameign. Verð 9,6 millj. án gólfefna. Séreignir Yrsufell - góð eign 20119 130 fm raðh. á einni hæð ásamt góðum bílsk. 4 svefnherb., 2 baðherb. Sér- þvottah. Sérl. gott hús með grónum garði. Vel staðsett innan hverfis. Ahv. 6,3 millj. í góðum lánum. Verð 10,7 millj. Eignaskipti á minni eign koma til greina. Parh. í Vesturbænumi4863 Verð aðeins 5,5 millj. 120 fm tvílyft stein parh. + kj. við Framnesveg. Húsið er vei íbhæft en þarfnast lag- færingar. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Hryggjarsel - 2 íb. 27757 Glæsil. tæpl. 220 fm einb. m. 60 fm aukaíb. í kj. og 55 fm frístandandi bílsk. Vandaðar innr. m.a. nýtt eldh., nýl. gólfefni. Skemmtil. eign á góðum stað. Verð 15,1 millj. Goðatún - Gbæ 14863 125 fm timbureinb. ásamt tvöf. bllsk. Húsið er byggt á klöpp. Heitur pottur, góður ræktaður garður. Laust strax, lykl- ar á skrifst. Verð áðeins 10,5 millj. Bjarnastaðarvör - Álft. 24226 120 fm nýl. timbureinb. ásamt tvöf. bílsk. og stórum sólskála. 2 svefnherb., Vand- aðar innr. Verð 11,6 millj. Ljósaberg - Hf. Barrholt - Mos. 24214 144 fm einb. ásámt 34 fm bilskúr. 4 svefnh. Vandaðar innr. Gróinn garður. Sérlega vönduð eign á mjög fallegum stað. Lækkað verð 11,9 millj. Hæðir Dverghamrar 27341 Nýkomin á skrá falleg efri sérh. ásamt rúmg. bílsk. alls 183 fm. Fráb. staðsetn. í góðu hverfi. Eikarinnr. og parket. Verð 12,7 millj. Bollagata 27365 90 fm mjög falleg 4ra herb. neðri sérh. i þríb. Tb. nýtist mjög vel. 3 herb. og rúmg. stofa. Nýflisal. bað. Áhv. 5,0 mlllj. Verð 7,6 millj. Almholt - Mos. 150 fm efri hæð í parhúsi ásamt 45 fm bíl- sk. I enda á lokaðri götu í jaðri byggðar. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eldhús og þvhús. Eikarinnr. Parket. Flísar. Mjög góð kaup, aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur 22573 104 fm góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Ný- viðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólfum. Nýtt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj. V. 7,9 m. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og - hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. ekki við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Álfatún - Kóp. 27691 Mjög góð 100 fm 4ra herb. íb. + innb. bíl- sk. í þessum vinsælu fjórb. Ib. er talsv. endurn. Parket. Flísal. bað. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Verðlaunagarður. Nýmál. hús. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 10,7 millj. Fossvogur 27141 Nýkomin i sölu mjög rúmg. og björt 110 fm 4ra herb. endaíb. m. sérgarði og ver- önd I nýl. húsi v. Kjarrveg bein fyrir neðan Borgarsp. 3 stór svefnh., rúmg. stofa og gott eldh. og bað. Laus strax. Verð 9,8 m. Nónhæð 23660 Klukkuberg - Hf. Mjög gott 140 fm nýl. timbureinb. ásamt 40 fm bílsk. 4 góð svefnherb. Húsið er fullb. Vandaðar innr. og góður frág. Lokuð gata. Ræktaður suðurgarður. Verð 14,2 millj. Grundartangi - Mos. 26556 Leirubakki 3ja herb. steinsteypt parh. með fallegum garði. Vönduð og skemmtil. eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. Útbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðlaða lista eftir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingasjóðslánum áhvílandi. Hafið sam- band við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. Austurströnd 10142 Smyrlahraun - Hf. 103 fm glæsil. 4ra herb. ib. i litlu fjölb. m. fráb. útsýni. Allt trév. samstætt úr kirkju- berjavið. Flísal. baðherb. Sérþvhús. Sérl. vönduð og glæsil. íb. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 9,5 millj. 10142 104 fm íb. á tveimur hæðum. Skilast tilb. til innr. Sórinng. og stæði I bilgeymslu. Sérlega skemmtil. hönnun. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Glæsil. 124 fm íb. á 2. hæð í, vinsælu fjölb. Sérinng. Vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Fllsal. baðherb. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. Dúfnahólar 10142 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Valshólar 26902 82 fm 3ja herb. falleg Ib. í góðu húsi. Sameign endurn. Hús nýl. yfirfarið. Mikið útsýni. Áhv. 600 þús. Verð 6,5 millj. Lækjargata 27562 78 fm glæsil. 2ja-3ja herb. penthou- se“ib. ásamt stæði í bílskýli I nýju húsi í miðbæ Rvíkur. Viðhaldsfrítt hús. Góðar innr. Parket og fllsar. Áhv. 4,8 millj. hús- br. Verð 7,9 millj. Eiðistorg 27552 90 fm glæsil. 3ja herb. íb. í góðu fjöib. Sérl. vandað trév. og snyrtil. eign. Tvenn- ar svalir. Áhv. 2,2 millj. Verð 8,7 millj. Laus strax. Laugateigur 27776 96 fm gullfalleg íb. I kj. f góðu þrlb. Allt endurn. Falleg eign m. grónum garði og sérinng. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Bræðraborgarstígur 23294 74 fm rishæð I þríbsteinhúsi. Mikið end- urn. og góð íb. Góður garður. Áhv. 3,6 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Rauðagerði 27697 81 fm 3ja herb. fb. á jarðh. í þríbhúsi. Mikið endum. m.a. nýtt parket og endum. bað- herb. Áhv. 3,1 miilj. Verð 6,2 millj. 27092 Klukkuberg - Hf. 10142 71 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð I glæsil. nýju fjölb. ásamt stæði f bflgeymslu. Sérinng. Selst tilb. til innr. Sérstaklega glæsil. útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Stararimi 14955 90 fm 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvibýlish. Afh. tilb. til innr. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 6,7 millj. Laufrimi 34 24214 24841 103 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð (efstu) f góðu fjölb. Parket. Sérþvottah. i fb. Stutt f alla þjónustu. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í fjór- býlum stigagangi ásamt 28 fm endabflsk. Hús og sameign nýl. endurn. Nýtt þak. Endurn. baðherb. Sérþvottah. Miög góð íb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Jörfabakki 27526 Björt og góð 3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð í góðu fjölb. Sérþvottah. Nýtt eldh. og fli- sal. bað. Verðlaunagarður. Verð aðeins 5,8 millj. Gnoðarvogur 7919 88Tm 3ja herb. sérhæð I fjórb. Fráb. út- sýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sér- inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði I bflskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 2ja herb. Æsufell 11940 Mjög falleg nýl. endum. 50 fm ib. í lyftuh. Nýtt beykieldh. og nýl. gólfefni. V. 4,9 m. Laufrimi 26 24214 61 fm 2ja herb. fb. á 2. hæð í litlu fjölb. Skilast fullb. með eikar-parketi á gólfum og vönduðum innr. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 6 millj. Góðir grskilmálar í boði. Týsgata 25610 54 fm 2ja-3ja herb. efri hæð f stein- steyptu þrfbýli. Mikið endurn. íb. á skemmtil. stað. Laus strax. Verð 4,8 millj. Næfurás 27236 72 fm 2ja-3ja herb. fb. á 2. hæð f nýl. litlu fjölb. Parket. Fllsar. Tvennar svalir. Sér- þvhús. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Ásgarður 26549 Viltu komast úr úthverfinu í nýl. 2ja herb. íb. við Ásgarð með sérinng. og glæsil. út- sýni? Óskað er eftir skiptum á 3ja herb. íb. á svipuðu verði t.d. í Breiðholti eða Hraunbæ. Verð 5,9 millj. Kríuhólar 26032 95 fm 3ja herb. endaíb. með tvennum svölum og miklu útsýni. Selst tilb. til innr. á 7.7 millj. eða fullb. með merbau- parketi og mahóní-innr. á 8,5 millj. 58 fm ib. á jarðh. með sérgarði i góðu ný- viðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð I fjölb. Parket og flísar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.