Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 11
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 D 11 Funahöfði. Mjög gott um 300 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð ásamt 180 fm efri hæð. Möguleiki á 6 m. lofthæð. Innkeyrsludyr. 5279 Bíldshöfði. Mjög gott um 300 fm atvinnupláss í bakhúsi með tveimur innkeyrsludyrum. Hentar vel undir heild-verslun. Gott verð. 5280 Grensásvegur - nýlegt. Mjög björt og rúmgóð skrifstofuhæð á 2. hæð um 457 fm sem er í dag máluð og með lýsingu en óinnréttuð. Staðsetning miðsvæðis. Gott verð og kjör í boði. 5256 Eiðistorg - til sölu eða leigu. Um 258 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í lyftuh. Hæðin skiptist m.a. í 10-11 góö herb. auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stöðum og er því möguleiki á aö skipta henni eða útb. íbúðaraðstöðu. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6 m. 5250 I miðbænum. Glæsil. um 275 fm skrifstofuhæö (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorgið. Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V. 19,0 m. 5246 Heilsuræktarstöð íþróttamiðstöð. 870 fm likams- ræktarst með tveimur íþróttasölum, bún- ingsklefum, gufubaöi o.fl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. 5127 Suðurlandsbraut - gamla Sigtún. U.þ.b. 900 fm húsn. á 2. hæð sem skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfnast stands. en gæti hentaö undir ýmiskonar þjónustustarf- semi. Lágt verð. 5135 Skútahraun. Mjög góð skemma um I 882 fm með mikilli lofthæð. Afstúkuð skrif- stofa og starfsmannaaðstaða. Mjög góð kjör. 5208 Eldshöfði. Nýlegt, mjög gott I iðnaðarhúsnæði, sem skiptist í vinnslusal, gott lagerpláss og skrifstofur, samtals um 1700 fm. Húsið er hæð, kj. og efri hæð er laust nú þegar. Mjög góð kjör í boði. 5234 Hlíðarsmári. Um 460 fm gott rými á jarðh. sem gæti hentað undir ýmiskonar jSf þjónustustarfsemi. Húsnæðið er tilb. til afh. A nú þegar. Góð aðkoma. Hagstæð kjör. ^ 5217 EIGMMTOLUNIN - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 ATVINNUHÚSNÆÐI 11ÍÍI-ÍÍ9 1Q7I) LÁRUS Þ VALOIMARSSON, framkvæmdasijori UUL I luU'UUL lu/U KRISTJÁN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Einbýlishús - úrvals eign - mikið útsýni Steinh. ein hæð 153 fm auk bílsk. rúmir 40 fm á vinsælasta stað í norðurbænum í Hafnarfirði, rétt viö hrauniö. Tilboð óskast. Óvenju hagkvæm makaskipti Endurn. einb. við Digranesveg, Kóp. með rúmgóðri 3ja herb. íb. á hæð. 2 herb. m.m. í kj. Frábært útsýni. Ýmiskonar eignaskipti. Meistaravellir - góð eign - gott verð Sólrík 4ra herb. íb. tæpir 100 fm á 4. hæð. Vinsæll staður. Langtímal. kr. 4,2 millj. Verð aðeins 7,2 millj. Góð eign við Njálsgötu Nýlega endurbyggt timburh. með 4ra herb. íb. á hæð og í risi. Viðbygg- ing úr hlöðnum steini 42,4 fm. Gott vinnuhúsnæði. Nánar á skrifstof- unni. Fjársterkir kaupendur Leitum að íbúðum af flestum stærðum og gerðum. Ennfremur sérh., raðhúsum og einbýlish. Sérstaklega óskast einbýlish. og raðh. 100-150 fm á einni hæð og góðar eignir í vesturborginni. • • • Opið á laugardögum kl. 10 til 14. Almenna fasteignasalan sf. varstofnuð 12. JÚIÍ1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN HUBtVE6l 18 S. 552 1150-552 137» F a ste ig n a s a la n KJÖRBÝLI NYBYLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR FAX 554 3307 @564 1400 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 og laugardaga kl. 12-14 2ja herb. JOKLAFOLD - 2JA + BILSKUR. Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt ca 20 fm bílsk. Áhv. ca 2,7 millj. V. 6,6 m. FURUGRUND - 2JA. Sérl. fal- leg 58 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Parket. Útsýni. Laus fljótl. V. 5,7 m. VINDÁS - 2JA. 58 fm íb. á 2. hæð ásamt bdskýli. Áhv. bsj. 1,8 m. V. 5,8 m. ENGIHJALL119 - 2JA. V. 4,8 m. 3ja herb. HJÁLMHOLT 7 - 3JA. Sérl. falleg 71 fm íb. á jarðhæð í þríb. Góð staösetn. nálægt skóla og verslunum. Allt sér. Áhv. 3,8 millj. V. 6,1 m. EYRARHOLT - TURNINN. Glæsil. 3ja-4ra herb. 110 fm ný íb. ásamt bílskýli. V. 10,9 m. LAUFRIMI - 3JA. Góð 95 fm ib. á 2. hæð. Selst tilb. til innr. V. 6,8 m. ÁSBRAUT - 3JA. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. V. 6,3 m. ÁLFHÓLSVEGUR 43a. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 20 fm bílsk. með kj. V. 6,8 m. KJARRHÓLMI - 3JA. V. 6,9 m. 4ra herb. og stærra BREKKUHJALLI - KÓP. - 4RA. Skemmtil. ca 113 fm neðri sérhæð í vina- legu eldra timburhúsi. V. 6,3 m. ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA ÁSAMT BÍLSKÚR. Glæsileg uppgerð 86 fm endaíb. í vestur á efstu hæð í nýklæddu fjölb. Frábært útsýni. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,6 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. 4RA ÁSAMT BÍLSKÚR. Sérl. falleg ca 90 fm (b. á 1. hæð í fjórb. ásamt bílsk. Park- et. Áhv. byggsj. 2,3 millj. V. 7,9 m. ÆSUFELL. „Penthouse“-íb. V. 7,9 m. FROSTAFOLD - 4RA. Stórglæsil. 119 fm íb. é 1. hæð í JrtJu fjölb. Sérsmfðuð innr. í eldh. 25 fm bdsk. V. 10,8 m. ALFTAMYRI - 4RA. Séri. fal- leg 87 fm endaíb. á 3. hæð (Álfta- mýrarmegin). Nýtt eldhús o.fl. Verð 7,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - PARH. Glæsil. og vandað 160 fm parh. með innb. bítsk. Skipti á minní eign mögul. V. 11,9 m. HJARÐARHAGI 30 - RVÍK - 4RA. Góð 83 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,1 m. Laus fljótl. ÁLFHOLT - HF - 4RA. Sérl. falleg nýl. 100 fm íb. á 2. hæð. V. 8,1 m. LAUFVANGUR - HF. Falleg 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,5 millj. V. 7,9 m. KÓPAVOGSBRAUT El NB. Gamalt og vinalegt 142 fm einb., hæð og ris, á stórri hornlóð. Stækkunarmöguleikar. Bilskréttur. V. 9,7 m. ALFAHEIÐI - EINB. Glæsil. nýi. 180 fm tvíl. einb. ásamt bílsk. Frábær staðs. nál. skóla. Skipti á minni eign mögul. Verð 13,9 millj. FURUGRUND - 4RA. Falleg 86 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m. HÆÐARGARÐU R - 4RA. Sérl. góð 76 fm efri sérh. ésamt rislofti á þessumfráb. stað. V. 7,7 m. KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. Flísar. Þvottah. í íb. Vönduð nýuppgerð sam- eign. V. 7,4 m. SÆBÓLSBRAUT. 98 fm. V. 7,9 m. LUNDARBREKKA. i02fm. V.7.8m. ENGIHJALLI. 98 fm. V. 6,6 m. Sérhæðir SÓLHEIMAR - SÉRH. Sérlega falleg 130 fm íb. á 1. hæð, ásamt 33 fm bílsk. Verð 10,8 millj. AUÐBREKKA - KÓP. Sérlega rúmg. og björt efri sérh. í tvíb. Parket, flísar, nýl. gólfefni. Skipti á 3ja herb. í Árbæ mögul. Verð 7,8 millj. LYNGBREKKA - SÉRH. Sérrega falleg 111 fm íb. á jarðh. [ nýmáluðu þríb. Verð 7,9 m. HRAUNBRAUT. v. 10,5 m. Raðhús - parhús ÁLFHÓLSVEGUR - ENDARAÐ- HÚS. Sérl. skemmtil. 120 fm tvíl. rað- hús ásamt 32 fm bílsk. Ákv. sala. V. aðeins 9,8 m. ÓSABAKKI - RAÐH. Sérlega fallegt og vel umgengið raðh. á pöllum m. innb. bílsk., alls 217 fm. 5 svefnh. Arinn í stofu. Nýl. gólfefni að hluta. V. 12,7 m. KAMBASEL - RAÐH. Sérl. fallegt 180 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bíisk. Arinn. Vandaðar innr. Áhv. 4,2 milij. Verð 12,5 millj. FORNISTEKKUR EINB./TVÍB. Stórglæsil. 294 fm einb. á tveimur. Ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. 50 fm bilsk. Eign í algjörum sérfl. Sklpti mögul. V. 19,8 m. KRÓKAMÝRI - GBÆ - EINB. Stórglæsil. nánast fullb. 196 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Sérsmíðaðar innr. Áhv. 6,3 m. V. 16,5 m. HVANNHÓLMI - KÓP. Fal- legt 262 fm tvíf. einb. m. innb. bit- skúr. Skipti mögul. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. - RAÐH. Fallegt nýl. 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. V. 11,2 millj. REYNIGRUND - ENDARAÐH. Fallegt 127 fm timburh. á tveimur hæð- um. Fráb. staðs. Áhv. 6,7 millj. Verð 10,3 millj. Einbýli BÁSENDI - RVIK - EINB. Fallegt og vel umgengið 156 fm tvíl. einb. á þessum fráþ. stað. Mögul. á einstaklíþ. í kj. V. 11,3 m. FAGRIHJALLI EINB./TVÍB. Stórglæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bíisk. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Ca 60 fm íb. á jarðh. m. sérinng. V. 16,9 m. MELGERÐI. V. 13,5 m. HLÉGERÐI. V. 15,9 m. FAGRABREKKA. V. 15,5 m. SUNNUFLÖT. V. 14,4 m. I smíðum RAÐHÚS, PARHÚS í BYGG- INGU: Við Grófarsmára, Ekrusmára, Bakkasmára, Fjallalind og Fagrahjalla í Kópavogi og Suðurás og Vesturás í Reykjavík. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. LINDASMÁRI - ENDARAÐH. Áhv. 6,5 m. V. 8,9 m. EYRARHOLT 14 - HF. 160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. til innr. Fráb. útsýni. Góð grkjör. V. 8,9 m. Atvinnuhúsnæði NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stærðir frá 120 fm. Leiga/sala. HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. HLIÐASMÁRi — KÓP. Höfum til sölu skrifstofuhæðir í ýmsum stærðum í glæsil. nýbyggðum húsum, fráb. vel staösettum á miðju höfuðborgarsvæð- inu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fullfrág. að utan og sameign. Höfum á skrá fjölda góðra eigna. Nánari uppl. á skrifst. [ Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Steinhús reist á mettíma í Vestmannaeyjum Hugmyndasam- keppni um félagslegar íbúðir Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. NÝTT einbýli.shús var reist með miklum hraða við Smáragötu 9 i Vestmannaeyjum milli jóla og nýárs. Húsið sem er um 160 fer- metrar með bílskúr er byggt úr holum einangrunarkubbum, svo- kölluðum einangrunarmótum frá Viking. Var hafist handa við að reisa það á miðvikudegi og búið að steypa það upp á laugardegi. Þórður Svansson, byggingar- verktaki, sem er umboðsmaður fyrir einangrunarmótin í Eyjum, byggir húsið fyrir Viðar Einars- son, málarameistara. Þórður Karlsson, byggingarmeistari, sem vinnur við byggingu hússins, sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta hús væri það fyrsta með þessu sniði sem byggt væri í Eyj- um en talsvert af svona húsum hefði verið byggt uppi á landi. Þórður Karlsson sagði enn- fremur, að bygging með einangr- unarkubbunum færi fram nánast eins og þegar verið væri að byggja úr Lego-kubbum. Veggjunum væri raðað upp og gengið frá járn- um jafn óðum og þegar búið væri að steypa í mótin væri húsið ein- angrað bæði að utan og innan og enginn frásláttur móta væri eft- ir.Bytjað væri á að slá upp grind eins og gert væri þegar millivegg- ir væru hlaðnir og síðan kubbun- um raðað að grindinni. Ljóst væri, að bygging með þessu móti væri mun ódýrari en þegar steinhús væru byggð á hefðbundinn hátt, mun styttri tími færi í bygginguna og um 28% minni steypa færi í húsið með þessu móti. Þá sagði hann að veggir yrðu mun beinni og horn- réttari en þegar slegið væri upp á hefðbundin hátt auk þess sem mun ódýrara yrði að kynda húsið þar sem það væri svo vel einangr- að. Strax og búið var að steypa upp Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson HAFIST var handa við að reisa húsið á miðvikudegi og búið að steypa það upp á laugardegi. útveggina var hafist handa við að slá undir loftplötu og var hún steypt á þriðjudag, tveimur vikum eftir að bytjað var að hlaða út- veggi. Sagði Þórður með ólíkind- um hversu stuttan tíma tæki að byggja með þessu móti og sagði hann ljóst að gera mætti hús fok- helt með frágengið þak á innan við mánuði með þessum bygging- armáta. í TILEFNI af 40 ára afmæli Hús- næðisstofnunar ríkisins 1995 ákvað Húsnæðismálastjórn að efna til hugmyndasamkeppni um grunn- hönnun á félagslegum íbúðum framtíðarinnar og að keppnin færi fram samkvæmt samkeppnisregl- um Arkitektafélags íslands. Rétt til þátttöku höfðu allir félag- ar í Arkitektafélagi íslands, nem- endur í arkitektúr og aðrir þeir, sem rétt hafa til að leggja aðalupp- drætti fyrir byggingarnefnd. Með keppni þessari er m.a. leitað eftir hugmyndum, sem sýna í ljósi samfélagsþróunar hvaða breytinga megi vænta í húsa- og íbúðagerðum á næstu árum og áratugum og sýna dæmi um slíkar íbúðagerðir og sam- býlisform. Höfuðáhersla er lögð á vandaðar og hagkvæmar íbúðir. Hugmyndasamkeppnin er í tveim áföngum og er fyrra áfanga lokið. Tillögurnar sem bárust voru átta og allar teknar til dóms. Samróma dómsniðurstaða er sú að höfundar þriggja tillagna eru valdar til þátt- töku í síðari áfanga keppninnar. Höfundar þessara tillagna hlutu hver 400 þúsund krónur í verðlaun. Ákveðið var að kaupa engar tillögur inn. Dómnefnd mun hafa umsögn um allar tillögurnar átta tilbúna til birtingar eftir að tillögur í siðari áfanga hafa verið dæmdar. Höfundar tillagnanna þriggja reyndust vera Pétur H. Ármanns- son, arkitekt F.A.Í., Heba Hertevig, arkitekt F.A.Í., Hilmar Þór Björns- son, arkitekt, F.A.Í. og Finnur Björgvinsson, arkitekt F.A.Í. Dóm- nefnd er ekki kunnugt um hver á hvaða tillögu. Nafnleynd verður rofin á öllum tillögunum við lok keppninnar, sem áætlað er að verði um 20. apríl 1996. í dómnefnd eru: Þórhallur Jós- epsson, stjórnarmaður í Húsnæðis- stofnun ríkisins, formaður, Björgvin R. Hjálmarsson, forstöðumaður Tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins, Höskuldur Sveinsson, arki- tekt F.A.Í., Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt F.A.Í. og Sigurður Hall- dórsson, arkitekt F.A.l. Ritari dóm- nefndar er Haraldur Helgason, arkitekt F.A.Í. og trúnaðarmaður er Ólafur Jensson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.