Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 26
26 D FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ M Sími 562 57 22 Borgartúni 24, Reykjavík Fax 562 57 25 Gleðilegt nýtt ár - þökkum viðskiptin á liðnu ári OPIÐ: VIRKA DAGA9-18. SUIMNUD. 11-14. Gísli E. Úlfarsson, sölustjóri. Þórður Jónsson, sölumaður. Nína María Reynisdóttir, ritari. Kristján V. Kristjánsson, lögg. fasteignasali. Einbýli RAUÐAGERÐI. Tvær íbúðir. Glæsi- legt og mjög vandað einbýlis/tvíbýlis- hús með innbyggðum bílskúr, ca. 300 fm. Á neðri hæð 3ja herbergja íbúð m. sérinngangi. Verð 19,8 millj. DVERGHAMRAR. Glæsilegt einbýli ásamt tvöföldum bílskúr, allt á einni hæð. Alls 189 fm. Fjögur svefnh. Park- et á gólfum (nýtt). Vandaðar innr. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 15,9 millj. SMÁRARIMI. Einbýlishús ásamt tvöf. bílskúr, samt. 207 fm. Falleg eld- húsinnr. og 4 svefnherb. Gott útsýni og fallegur garður. Hús ekki'fullbúið. Áhv. 5,7 millj. Verð 13,5 millj. HRAUNBRAUT - KÓP. Mjög gott einbýli ásamt góðum bílskúr alls um 260 fm. Fallegt eldhús og sex svefn- herb. Búið að endurnýja rafmagn og gler. Verð 17,9 millj. MÝRARÁS. Mjög gott einbýli á einni hæð 157,7 fm ásamt 36 fm bílskúr og 27,3 fm kjallara undir bílskúr. 4 svefn- herbergi. Mjög falleg lóð. Verð tilboð. KVISTABERG. Mjög gott einbýli á einni'hæð ásamt bílskúr, alls um 205 fm. 3 stofur, 3 svefnherbergi. Arinn í stofu. Nánast fullbúið. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 15,5 millj. VÍÐITEIGUR - MOS. Mjög fallegt timburhús á steyptum grunni, um 160 fm auk 65 fm bílskúrs. Verulega vel skipulagt hús á einni hæð. 4 svefnher- bergi. Ahv. 4,5 millj. Verð 12,9 millj. Ath. skipti á minni eign. GRETTISGATA. Fallegt einbýli, kjallari, hæð og ris, 125 fm ásamt stórri útigeymslu þar sem innréttað er herbergi 21 fm. 2 stofur, 4 svefnher- bergi, Áhv. byggsj. + húsbréf. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. Raðhús - Parhús ÁSGARÐUR. Raðhús ca 110 fm. 3 svefnherb., góðar innr. Gólfefni, parket og náttúru steinfl, Fallegur garður m/sólpalli. Sérþvottah. i kj. Áhv. byggsj. + húsbr. 5,5 millj. Verð 8.950 þús. FURUBYGGÐ - MOS. Endarað- hús á tveimur hæðum auk bílskúrs 165 fm og rými í risi 21 fm. Innangengt í bílskúr úr þvottaherb. 4 svefnherb. mögul. Ekki fullbúiið. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 11,9 millj. SÆVIÐARSUND. Failegt raðhús á einni hæð, alls 183 fm ásamt mjög stór- um garðskála. Stofa með arni og park- eti. Þrjú svefnherbergi. Verð 13,5 millj. ENGJASEL. Fallegt raðhús á tveimur hæðum, ásamt kjallara ca 218 fm. Bíl- skýli ca 33 fm. Á 1. hæð er forst., hol, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb. og bað- herb. Á efri hæð er stofa, borðstofa, fallegt eldh. og 1 herb. I kjallara eru góðar geymslur, þvottahús o.fl. Verð aðeins 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. Sérhæðir - 6 herb. HRAUNBRAUT - KÓP. Mjög góð neðri sérhæð m. sérinng. ca 95 fm í tvíbýli ásamt 36 fm bílskúr. 3 svefn- herb., björt stofa m. útgengt út á suður sólarverönd. Góðar innréttingar í eld- húsi, endurnýjaðir ofnar. Verð 9,9 millj. FROSTAFOLD. Glæsileg 137 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Fjögur svefnherbergi, stofa og borð- stofa m. parketi. Þvottaherb. innaf eld- húsi. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð tilboð. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Góð neðri sérh. með bílskýli alls 163 fm. Parket á gólfum. Glæsileg eldhúsinnr. (sskápur og frystikista fylgja. 4 svefnherb. Sér- þvottah. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 11,7 millj. Ath. skipti á minni eign. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Glæsileg efri sérhæð um 146 fm auk bílskúrs 29 fm í húsi byggðu 1983. (búðin er mjög vel innréttuð og sérlega vel skipu- lögð. Nýtt parket á stofu. Sérlega góð sérhæð. Áhv. ca. 2,3 millj Verð 12,9 millj. FELLSMÚLI. Mjög rúmgóð 5-6 herb. íbúð á 2. hæð ca 139 fm. Suður- svalir. 5 herbergi. Stór stofa. Giæsilegt baðherb. Þvottah. i íbúð. Verð 9,8 millj. LANGHOLTSVEGUR. Efri sérhæð 132 fm auk 28 fm bílsk. í húsi byggðu 1980. Sérinngangur. 3 svefnherb., rúm- góð stofa m. parketi. Fallegur garður. Suðursvalir. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,8 millj. HRINGBRAUT - „PENTHOUSE" Þakíbúð ásamt bílskýli. Glæsilegar inn- réttingar. Parket á gólfum. Stór stofa (hátt til lofts). 2 svefnherb. Svalir í norð- ur og suður. Áhv. byggsj. 1,6 niillj. Verð 9,8 millj. LYNGHAGI. Góð neðri sérhæð ca 100 fm með bílskúr. Stofa og borð- stofa, 2 svefnherbergi. Rólegur og góð- ur staður. Verð 9,9 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Klassahús með öllu sér, byggt 1986, stofa og borðstofa með parketi, hátt til lofts, fallegt nýtt eldhús. Mjög sérstæð og falleg íbúð. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,4 millj. HÁTÚN. Góð sérhæð ca 85 fm með bílskúr. Stofa með parketi. Eldhús með glæsil. innréttingu. 3 svefnherbergi. Baðherbergi endurnýjað. Geymsluris yfir ibúðinni. Áhv. byggsj. ca 2,5 millj. Verð 8,9 millj. 4ra herb. íbúðir FLÚÐASEL. Nýstandsett mjög góð 4ra herb. endaibúð á 2. hæð ca 105 fm ásamt 36 fm stæði í bílskýli. Rúm- góð stofa m. parketi. Útgengt á suður- svalir. 3 svefnherb. Baðherb. flísalagt m. kap og glugga, lagt f. þvottavél. Eldhús með nýrri innréttingu og dúk á gólfi. Góður borðkrókur. Hús og sam- eign í góöu ástandi. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 5 millj. Verð aðeins 7,5 millj. Laus strax. BLÖNDUBAKKI. 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) 112,5 fm ásamt auka- herb í kjallara. Góðar innréttingar. 3 svefnherb. Gólfefni parket og korkur. Blokkin nýviðg. og máluð. Áhv. byggsj. + húsbr. 5,3 millj. Verð 7,6 millj. EYJABAKKI. Góð 4ra herb. íbúð um 89 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Ágætar innréttingar. Rúmgott þvottaherb. inni í íbúð. Gólfefni parket/teppi. Suðursv. Verð 7,3 millj. SELJABRAUT - M. BÍLSKÝLI. 4ra herb. íbúð á 3. hæð 95 fm ásamt 28 fm bflskýli. Góðar innr. Parket á gólfum. Suðursvalir. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. langtímalán 1,6 millj. Verð 6.950 þús. LINDASMÁRI - KÓP. Glæsileg neðri sérhæð ca 103 fm í nýju húsi, tilbúin undir tréverk. 3 svefnherbergi, sérþvottahús og geymsla. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,98 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. 4ra herb. íbúð á -2. hæð, ca 93 fm. 3 svefn- herb. Mjög góðar innréttingar og gólf- efni. Saml. þvottah. á hæðinni. Stór geymsla í kj. SA-svalir. Áhv. húsbr. ca 4,1 millj. Verð 7,5 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJ. Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 102 fm auk bílskýlis. Stofa og borðstofa m. par- keti. Góð eldhúsinnr. Þvottahús á hæð- inni. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 milij. Verð 8,9 millj. ÍRABAKKI. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherbergi. Gólfefni parket. Suðursvalir. Þvottahús i íbúð. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. RAUÐALÆKUR. Falleg 4ra herb. íb. í kj. ca, 96 fm. Sérinngangur. Parket. Mjög góður staður. Verð 6,7 millj. Laus. GARÐHÚS. Góð 4ra herb. íb. ca. 128 fm ásamt bílskúr. Stofa og borðstofa. 3 svefnherbergi. Ný innrétting í eld- húsi. Geymsluris. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 10,7 millj. NEÐSTALEITI. Mjög góð 4ra herb. íb. ca. 122 fm ásamt bflskýli. Eldhús, stofa og borðstofa m. parketi. 3 svefn- herbergi. Stórar suðursv. - frábært útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni eign. SAFAMÝRI. Góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð, ca. 100 fm. Sérinngangur. Rúmgóð stofa. 3 svefnherbergi. Áhv. byggsj. ca. 3,4 millj. Verð 8,3 millj. NJÁLSGATA. 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca 83 fm. 2 svefnh. 2 skiptanlegar stofur. Baðherb. allt endurnýjað, góðar innréttingar. Áhv. 2,8 millj. Verð 5.950 þús. FlFUSEL. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr í mljög góðu fjöl- býli. Húsið klætt Steni. Sameign og lóð til fyrirmyndar. Suðursvalir. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,5 millj. ENGJASEL. 4ra herb. íbúð á 2. hæð 100 fm ásamt stæði I bflskýli. 3 svefn- herb. Suðursv. Frábært útsýni. Skipti á 3ja herb. í Bakka- eða Seljahv. Áhv. húsbr. + byggsj. ca. 4,9 millj. Verð 7,7 millj. 3ja herb. (búðir STÓRAGERÐI. Góð 3-4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 4. hæð. Rúmgóð stofa, suðursvalir. Tvö svefnherb. Áhv. 680 þús. Verð 6,7 millj. OFANLEITI. Góð 3ja herb. íbúð á efstu hæð ca 84 fm ásamt 27 fm stæði í bflskýli. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Ahv. ca 3 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. FELLSMÚLI. Mjög góð 3ja herb. íbúð ca 87 fm á 1. hæð ásamt hlutdeild f annarri íbúð á jarðhæð (útleiga). Rúm- góð stofa, opið eldhús, suðursvalir. Séð um þrif á sameign. Verð 7,5 millj. VALLARÁS. Góð 3ja herþ. fþúð á 5. hæð ( lyftuhúsi. (búðin er 83 fm. Áhv. byggsj. 3,1 miilj. Verð 7,3 millj. JÖKLAFOLD. Rúmgóð 3ja herb. ca 84 fm íbúð á 3. hæð. Eldhús m. falleg- um hvítum innréttingum. Merbau-par- ket á holi, stofu og hjónaherb. Áhv. ca 5 millj. Verð 7,9 millj. REYKJAVÍKURVEGUR - LITLA SKERJAF. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca 74 fm. Mikið endurnýjað, m.a. þak, drenlögn, rafm., gluggar op gler. Stofa m. nýjum flísum á gólfi. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 6,2 millj. VESTURBERG. Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 80 fm. 2 svefnherb. Stofa m. parketi. Útgengt á vestursvalir. Rúmgott eldhús. Áhv. húsbr. + byggsj. 3,2 millj. Verð 6,3 millj LAUGAVEGUR - MIÐBÆR. Góð 2-3ja herb. risíbúð m. sérinngangi. ca 73 fm. íbúðin er í góðu lagi. Passar vel fyrir þá sem vilja þúa í miðbænum. Verð 6,5 millj. GRETTISGATA. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Gólfefni, parket og dúkur. Tvö svefn- herb. Stórt eldhús. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI - LYFTUHÚS. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð, ca. 90 fm. Góð- ar innrétt., vel með farin íb. Áhv. 1,4 millj. Verð 5,6 millj. KAPLASKJÓSLVEGUR. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ca 68 fm. Stofa og hol m. parketi. Suðursvalir. Bað- herb. allt endurnýjað, gler allt endurnýj- að. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íbúðir HLIÐAVEGUR - KÓP. Mjög góð 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæð m. sér- inng. Góð stofa m. parketi. Rúmg. eld- hús m. borðkrók. Hús í góðu standi. Áhv. 3 millj. Verð 5,1 millj. SKÓGARÁS. Góð 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð. Góðar innréttingar. Sérgarð- ur. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 5,9 millj. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. ibúð ca 54 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir. Hús i góðu ástandi. Verð 4,6 millj. KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2-3ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftublokk, 65,2 fm. Góðar innréttingar. Gólfefni parket. Sólstofa. Góð eign. Áhv. byggsj. 900 þús. Verð 5,6 millj. RAUÐARÁRSTIGUR. Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð, ca 45 fm í fjöl- býli. Rúmgóð stofa. Nýtt rafmagn, gler og opnanleg fög. Snyrtileg eign. Verð 3,7 millj. Viðurkenning fyrir góð- an aðbúnað á vinnustað TRÉSMIÐAFÉLAG Reykjavíkur veitti fyrir skömmu Byggingafélag- inu Viðari hf. í Kópavogi viðurkenn- ingu félagsins fyrir góðan aðbúnað starfsmanna á vinnustað. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Slík viðurkenning var fyrst veitt 1985. Það eru því liðin tíu ár síðan viðurkenningin var veitt ! fyrsta sinn og á þessum tíma hafa ýmist byggingaraðilar eða verkstæði hlot- ið viðurkenninguna. Aðbúnaðarnefnd Trésmiðafé- lagsins hefur á undanfömum vikum verið að störfum og skoðað ýmis fyrirtæki sem til greina koma, seg- ir í fréttatilkynningunni. Nefndin er samdóma um að á þeim tíu árum sem hún hefur starfað að þessu verkefni, hefur þeim fyrirtækjum fjölgað þar sem aðbúnaður starfs- manna er viðunandi. En ætíð eru einhver fyrirtæki sem skara fram úr öðrum hvað þetta efni snertir. Að þessu sinni ákvað nefndin, að Byggingafélagið Viðar hf., Gull- smára 9, Kópavogi, hlyti viður- kenningu félagsins fyrir árið 1995. Byggingafélagið Viðar hf. er alhliða byggingafyrirtæki og aðalverkefni þess í dag er bygging 120 íbúða og þjónusturýmis við Gullsmára í Kópavogi. Starfsmenn eru alls 30. Hjá fyrirtækinu er rúmgóð og björt matstofa. Sér hirslur eru fyrir hvern starfsmann. Snyrtileg að- koma er að byggingareitnum og umgengni til fyrirmyndar. Það sama má segja um verkfram- kvæmdina. Hreinlætisaðstaða er í góðu lagi og öryggismálum er vel sinnt. Trémiðafélag Reykjavíkur hefur nú í tíu ár veitt viðurkenningar á sviði aðbúnaðar- og öryggismála. Þær hafa sannarlega vakið athygli á aðbúnaði félagsmanna. Það er trú félagsins að viðurkenning sem þessi verði öðrum fyrirtækjum hvatning til dáða á þessu sviði. VIÐAR Daníelsson, byggingameistarl og framkvæmdastjóri Byggingafélagsins Viðars, tekur við viðurkenningu Trésmiðafé- lags Reykjavíkur úr hendi Guðmundar Inga Guðmundssonar, formanns dómnefndarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.