Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 D 31 ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPEHÐUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- iegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynningum eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbyggingtelst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HÚSBYGGJEADUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku tii- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. Kjartan Ragnars hrl • » _-i, r « naiEnragfn Einbýii - raðhús Lindasmári - Kóp. glæsieign hæðum. Húsið er fullb. og allt hið vandaðasta. Eign sem kemur þægil. á óvart. Verð 13,8 millj. Áhv. 6,2 millj. Grasarimi. Fullb. vandað parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. ca 170 fm. Á neðri hæð eru stofur, eldh. og gestasn. Á efri hæð 3 svefn- herb., sjónvhol og baðherb. Áhv. 4-5 millj. Verð 12,6 millj. Kambasel. Vorum að fá í einkasölu sérl. vandað endaraðh. á tveimur hæöum. 4-5 svefnh. Góðar stofur, arinn o.fl. Bílskúr.Áhv. allt að 6,0 millj. í góðum lánum. Verð 13,0 millj. Bústaðahverfi. Vorum að fá í sötu raðh. á tveímur hæðum auk kj. við Tunguveg ca 110-115 fm. Eignaskipti mögul. á ódýrari eða bein sala. Verð 8,3 millj. í Suðurhlíðum - Kóp. s«ri. glæsil. parh. á tveimur hæöum ca 250 fm við Bakkahjalía. Afh. fuilb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,9 millj. Garðabær - Einilundur. Faiiegt mikið endurn. einbhús ca 180 fm ásamt innb. 30 fm bllsk. Nánast allt nýtt. Verð 14,7 millj. Áhv. ca 7,0 millj. Lerkihlíð - raðh. Giæsii. 220 fm raðh. ásamt bílsk. Mögul. skipti á ódýrari. Verð 13,9 millj. Áhv. 6,7 millj. Hæðir Efstasund - hæð. æ tm sérh. i tvib- húsi m. 30 fm bílsk. Góður garður. íb. og hús í toppástandi. Verð 8,9 millj. Ahv. ca 5,7 millj. Hverafold - hæð + aukaíb. ew hæð: Forstofa, hol, góð stofa, 2 svefnh., gott eldh. og baðherb. Stórar suðursv. Ca 30 fm bíl- sk. Eigninni fylgir sér ca 50 fm íb. á jarðh. Fullb. og vönduð eign. Verö 13,0 millj. Hvammsgerði Vorum að fá í sölu efri hæðina í þessu fallega þríbhúsi. íb. er 3ja herb. ca 90 fm. íb. og hús í mjög góðu ástandi. Sérinng. Suðursv. Vel viðhaldin eign á vinsælum stað. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,4 millj. Hjaliavegur. Glæsll. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptlst m.a. í stolu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar Innr., gólfefni, lagnir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 6,1 mlllj. Verö 9,5 millj. Bakkahjalli 9-11 - Kópavogi Glæsileg 196,1 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Stærð efri hæðar: Brúttó 125.1 fm. Stærð neðri hæðar: Brúttó 71,1 fm. Stærð bílgeyslu: 26,9 fm. Húsin verða afhent tilbúin að utan, tilbúin undir málingu og fokheld að innan. Gert er ráð fyrir arinstofu. Verð 9,9 millj. Rauðalækur. Vorum að fá t sölu miöh. i fjórbýlish. sem er ca 121 fm ásamt 25 fm bíisk. Eignask. möguieg. á 3ja-4ra herb. ib. Verð 9,5 millj. 4ra herb. Hafnarfjörður. Vorum að fá í sölu við Álfaskeiö 4ra-5 herb. íb. með bílsk. Mikið endurn. Parket o.fl. Verð 8,5 millj. Áhv. 4,5 millj. Sólheimar - skipti á minni. 4ra herb. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Gott útsýni til allra átta. Stórar suðursv. Þvherb. í íb. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,3 millj. Inn við Sund. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð inn v. Kleppsveg 96 fm. Stutt er í alla þjón. Mögul. skipti á stærra í næsta nágr. Verð 7,5 millj. Spóahólar - m. 35 fm bíl- skúr. Vorum að fá I sölu mjög góöa ca 95 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt tvöf. bíi- skúr. Ib. og hús í mjög góðu ástandi. Getur veriö laust strax. Verð 7.950 þús. Áhv. ca 4,5 miilj. Flétturimi - Grafarv. Mjog góð og vönduð 4ra-5 herb. ca 120 fm endaíb. á tveimur hæðum. Fullb. og vönduð eign. íb. fylgja tvö stæði í lokuðu bílskýli. Verð 9,2 millj. Fífusel. Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. íb. á emum besta útsýnisst. í Rvík. Blokkin hefur öil veriö tekin í gegn og Steni- klædd. Vönduð eign. Verð 7,5 millj. Rauðás. Vorum að fá i aölu stöngóða 3ja-4ia horb. ib. á tveim hæðum. Vönduð eign á fráb. útsýnisstað. Verð 8,4 millj. Vesturbær. Falleg ca 105 fm ib. á 2. hæð í nýl. lyftuh. við Grandaveg. Áhv. ca 4,8 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. Jörfabakki. Góð 101 tm ib. a 1. næð. Aukaherb. I kj. Verð 7,4 millj. VeghÚS. Vorum að tá i sölu einkar glæsil. ca 11S fm ib. á 2. hæð. 26 fm btlsk. Áhv. 6,3 millj. (40 ára húsnl.). Verö 9,9 millj. Álfheimar - Rvík. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut. Góð canofm ib. + on- sk. Verð 8,3 millj. Nökkvavogur Vorum að fá í einkasölu stóra 3ja herb. bjarta kjíb. í þessu fallega tvíbhúsi. íb. í toppástandi. Verð 6,8 millj. Áhv. ca 3,6 millj. Ofanleiti. Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. M.a. góð stofa. Sér afgirtur suður- garður. Gott eldhús. 2 svefnherb. og baðherb. Sérþvottahús. Getur verið laus fljóti. Verð 8,7 millj. Gamli bærinn. Falleg 3ja herb. ca 70 fm íb. á 1. hæð í gömlu en góðu tvibhúsi við Norðurstíg. Hús og [b. i góðu standi. Verð 5,9 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 75 fm íb. á 2. hæð. Áhv. ca 4,2 millj. þar af 3,5 í húsnstjl. til 40 ára. Verð 6,5 millj. Hamraborg - Kóp. Falleg 3ja herb. ib. ca 70 fm a 2. hæð ásamt btlskýli, Rúmg. hol. góð stofa. eldh. m. vönduðum innr. Fallegt flisal. bað m. sturtu, 2 svefnherb. Góður staður f. hlna eldri sem yngri. Öll þægindi við húsdymar. Verð 5,9 millj. Áhv. 1,6 millj. Laus innan mán. 2ja herb. Skógarás. Góð ca 84 fmlb. á 1. hæð. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 6,4 millj. Skipti mögu- leg á 4ra herb. íb. Gnoðarvogur. Ca 60 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 5,4 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. (b.með bílsk. sem má kos- ta allt að 8,5 millj. Skaftahlíð Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. í á 2. hæð, endaíb. á efstu hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Skógarás - skipti á 10-11 millj. kr. eign. Falleg og vönduð ca 70 fm íb. á 1. heeð ásamt góðum bílsk. Suðurverönd og gott útsýni. Verð 7,5 m. Áhv. 4 m. Reykás. Falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð. Vönduð eign á góðum stað. Verð 6,4 millj. Rofabær. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. góð lán ca 2,6 mlllj. Verð 4,9 mtllj. Næfurás. Glæsil. ca 80 fm íb. á 3. hasö. Stór stofa. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Vandaðar innr. Parket. Áhv. ca 5 milij. byggsj. til 40 ára. Verð 7,5 millj. Austurbrún - 2ja. Góð2jaherb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Húsvöröur o.fl. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Vallarás. Falleg og rúmg. ca 55 fm íb. á 5. hæð í tyftuh. Suðursv. Parket. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 4,9 millj. OPIÐ LAUGARDAG KL. 11 -13 Hamraborg - Kóp. - góður kostur fyrir eldri borgara. Vorum að fá í sölu mjög góða ca 60 fm íb. á 3. hæö i lyftuh. Gott útsýni. Verð 5,3 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.