Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 D 5 Friðrik Stefánsson viösk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson, sölustjóri. Þorsteinn Broddason, sölumaður. Suðurlandsbraut 4A • Sími 568 0666 • Bréfsími 568 01 35 rf H 2JA HERB. REYNIMELUR Rúmgóö og björt u.þ.b. 60 fm íbúð í kjallara meö stórum gluggum mót suðri I góðu húsi við Reyni- mel. Stór stofa, rúmgott svefnherbergi. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR. Mjög snyrtileg 68,4 fm á 3 hæð, efstu hæð, í litlu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, gott herb, eldhús, þvottahús og búr. Stórar s-v sval- ir. Möguleiki að stækka íbúð með blóma- skála .yfir svalir. Parket á stofu. Innbyggð- ur bllskúr. Laus fljótlega. EINSTAKLINGSÍBÚÐ -LYFTA. Falleg íbúð á fjórðu hæð við Tryggvagötu með útsýni yfir höfnina. íbúðin er gegnum- tekin, öll sem ný. Lyfta. Afar góð kjör f boði. Verð: 2,9 millj. MIÐBÆR - ÞINGHOLTIN. Góð 2ja herb. íbúð í nýlega uþpgerðu húsi við Grundarstíg. M.a. nýtt þak, gluggar, gler og rafmagn. Verð 6,2 millj. Ahv. húsbréf ca 3.9 millj. AÐALSTRÆTI. Falleg ca 53 fm íbúð á 3.hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar, þvottahús í íbúð. Beykiparket á gólfum. Suður svalir. Áhv. ca 3.600.000, Verð 6.300.000 tahús I ibúð. SMÁRABARÐ - SÉR INN- GANGUR. Mjög vönduð um 60 fm íbúð með sér inngangi. Allar innréttingar, og gólfefni vandað. Verð 5,7 millj. VESTURGATA. 50 fm íbúð i ný- standsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Nýtt Ijóst parket á allri íbúðinni. Laus strax. Verð 4,4 millj. SPORHAMRAR. Nýkomið í sölu ca 94 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Áhvílandi lán við Byggsj. rik. ca kr. 5.000.000,- Verð 8.000.000,- VÍFILSGATA-LAUS STRAX. Góð ca. 55 fm. íbúð á 2. hæð. Nýlegt gler. Áhv langtíma lán um 2,7 millj. Verð 4,7 millj,. BÁRUGATA. Snotur 2ja herb. ib. um 61 fm í kjallara sem er mikið endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garður. Verð 4,9 millj. TRÖNUHJALLI - HAGST LÁN. Falleg og björt íbúð á 2. hæð á frábærum stað. Parket og flísar á gólfum. Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Áhv. um 4 millj. bygg- sj. Verð 6,6 millj. 3JA HERB. LINDARSMARI - KOP.Afarrúm aóð íbúð á 2. hæð með suðursvölum. íbúðin er tilb. undir tréverk og til afhend- ingar strax. 99,3 fm, verð 6,8 millj. GULLSMÁRI FYRIR ALDR- AÐA. Vönduð og haganleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi fyrir aldraða. Lyfta. Inn- angengt í þjónustumiðstöð. Afhendist full- búin en án gólfefna í júll 1996. 72,3 fm, verð 7,1 millj. ÍRABAKKI . 65 fm á 2. hæð. Hol, stofa, eldhús m. hvítri innréttingu og góðum borðkrók sem tengist stofu. Tvö herb m. skápum og bað. Laus strax. Verð 5,8 millj. NEÐSTALEITI - GLÆSIL. Glæsileg 91,5 fm endaibúð á 2. hæð. Vandaðar eikarinnréttingar, parket og - spjaldahurðir. Allt viðhald úti og inni til fyr- irmyndar. Þvottah. í íbúð. Bílskýli. Verð. 10,3 millj. TEIGAR. Falleg mikið endurnýjuð efri hæð í þríbýlishúsi sem er ca. 70 fm . Bll- skúrsréttur . Ljóst beyki parket á gólfum Hálft geymslu ris. Áhv Byggsj ca 3,3 millj Verð 6,3 millj BERGSTAÐASTRÆTI. Faiieg parketlögð íbúð í járnklæddu timburhúsi. Hús að utan og innan talsvert endurnýjað. Áhv. byggsj. rík. Verð 5,4 millj. ASPARFELL - BÍLSKÚR. Góð 90 fm íbúð á 7. hæð I lyftublokk ásamt innb. bílskúr. Suðursvalir. Verð 6,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð sem skiptist í góða stofu, 2 stór svefnh., eldh. og bað. KEILUGRANDI - LAUS. Rúm- góð 82 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Gott parket. Suðvestursvalir. Stutt í alla þjónustu, s.s fyrir aldraða. Góð að- staða fyrir börn. Verð 7,9 m. Áhv. hagst. langtlán 2,3 m. LANGAHLÍÐ. Falleg 88 fm íb. á 1. hæð ásamt aukherb. í risi í nýuppgerðu fjölb. Franski gluggar i stofu. Sérstæður arkitektúr. RAUÐARÁRSTÍGUR Faiieg 70 fm 3ja herb. ib á_4. hæð í lyftuhúsi með stæði í bílskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. NÝBÝLAVEGUR - KÓP.Guiifaii eg 3ja herb. íb. á 2. hæð i fjórbýli. Parket. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Verð 6,8 millj. Áhv. langtlán 3,9 millj. ASPARFELL. Góð 3ja herb. íb. um 73 fm á 6. hæð. Stofa með suðvestursvöl- um og 2 herb. Þvhús. á hæðinni með vél- um. Verð 5,8 millj. 4RA-6 HERB. KÓNGSBAKKI - TVÆR ÍBÚÐIR. Til sölu tvær góðar 4ra herb. ibúðir á sömu hæðinni, þ.e. 3. hæð ( efstu hæð) í nýstandsettum 6 íbúða stigagangi. Uppl. á skrifstofu. KÓPAVOGUR - LAUS STRAX. Mjög góð 4ra herb. 83,3 fm efri hæð i reisulegu húsi við Nýbýlaveg. Stofa, 3 herb., eldhús m. þvottahúsi inn af og ný- standsett bað. Ljóst parket. 40,3 fm bíl- skúr. Laus strax. Verð 8.5 millj. DUNHAGI - ALLT ENDUR- NÝJAÐ. 85.3 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Húsið er nýklætt að utan með steni. íbúð- in er með nýju eldhúsi og nýju baði. End- urnýjað gler. EYJABAKKI. Á 2. hæð 4 herb. rúml. 90 fm. Nýtt eldhús. Nýtt baðherbergi. Ný gler og ofnar. Parket. Verð 7,3 millj. BOÐAGRANDI. Vorum að fá i sölu um 112 fm 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð m. innb. bílsk. Hús að utan og sameigp öll nýl. tekln í gegn. Góðar suðursvalir. Áhv. 2,6 millj. langt.lán. SKÓLAGERÐI - MEÐ BÍL- SKUR. Einstaklega snyrtileg og vönduð 4 herbergja Ibúð á 2. hæð ásamt 32 fm bíl- skúr. Ekkert áhv. Verð 7,9 millj. HVASSALEITI Vorum að fá i sölu 4ra herb íbúð á 1. hæð. Mikiö endurnýjað, gler að hluta, teppi nýlegt á Ibúð. Sameign öll gegnumtekin. Verð 7,9 millj. áhv. 4,8 millj. MELHAGI. Huggul. 100 fm ib. á 2. hæð með sam. inngangi með risi. Gott eld- hús og góðar stofur. Parket. Verð 9,6 m. Áhv. 4,2 m. húsbr. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm Ib. sem skiptist i saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verð 8,7 millj. HÁALEITISBRAUT - KJARA- KAUP. Rúmgóð 4ra herb. ib. Um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott skápapláss. Þarket á stofum. Snyrtileg sameign. Verð 7,3 millj. HVASSALEITI - BÍLSKÚR. Góð 5 herb. endaíb. um 130 fm á 2. hæð ásamt bilskúr. Tvennar. svalir. Aukaherb. i kjallara. 4 svefnherb. Verð 9,7 millj. Æski- leg skipti á stærri eign. SÆBÓLSBRAUT - HAGST. LAN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,2 mitlj. Verð 7,9 millj. KRUMMAHÓLAR - ÚTB. 1,8 MILLJ. Góð 5 herb. íb. um 105 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið er nýl. klætt að utan. Góð sameign. Yfirbyggðar svalir. Bílskúrs- plata fylgir. Skipti á minni eign á sömu slóðum æskileg. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,5 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Nýieg íbúð í fallegu húsi á útsýnisstað í Kóp. Ibúðin er öll parketlögð og með vönduðum innr. Glæsileg ibúð fyrir hvern sem er, en uppfyllir auk þess þarfir fatlaðra. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI. Glæsileg 131 fm ibúð ásamt stæði í bíl- skýli. Ibúðin er öll lögð beykiparketi og með vönduðum innréttingum, einnig úr beyki. Tvennar suðursvalir. Ákveðin sala. GAUTLAND. Falleg 4ra herb. íb. á þer.cum vinsæla stað. 3 svefnherb. Parket á stofu. Góðar suðursvalir. Verð 7,8 millj. Áhv. húsbr. 4 millj. DALBRAUT - BÍLSKÚR. Góð 114 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskúr. Saml. stofur og 3 herb., flisalagt baðherb. Stutt í alla þjónustu. Verð 8,9 millj. STÆRRI EIGNIR BURKNABERG HF. HÆÐIR SÓLHEIMAR HÆÐ. 100 fm hæð með miklu útsýni. Húsið allt tekið i gegn. Þvot tahús í íbúð, bílskúr m/ hita og heitt og kalt vatn. Ath. s kipti á ódýrara. Verð 10,3millj. LAUGATEIGUR-SÉRHÆÐ. Miðhæð i þríbýli með sérinngangi, stórum suðursvölum og góðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi. 2 svefnherbergi geta nýst sem stofur. (búð 103 fm, bílsk 30 fm. Verð 9,6 millj. VESTURBÆR -“ PENTHOU- SE“. 170 fm íbúð á 2 hæðum i nýlegu húsi með miklu útsýni. Góður garður að opnu svæði mót suðri. Tvennar svalir. 3 rúmgóð svefnherb. Áhv. langt.lán 5,5 millj. Verð 10,8 millj. DRÁPUHLÍÐ. Falleg ca 111 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Ibúðin er góðar samliggjandi stofur, tvö stór svefnherbergi, eldhús og bað. Ibúðin hefur verið endur- nýjuð mikið. Áhv hagstæð langtíma lán ca 4.000.000. Verð 9.000.000._ ESPIGERÐI - SKIPTI Á SÉR- BÝLI. Falleg 5-6 herb. íbúð í lyftuhúsi við Espigerði ásamt stæði í bílskýli. Ýmis skipti koma til areina. Verð 10.5 milll. LOGAFOLD SÉRHÆÐ. f —” Falleg um 131 fm sérhæð ásamt bílskúr. Góð teppi og flísar á gólfum. Góðar inn- réttingar. Áhv. góð langtimal. Verð 11,5 mllll. ARTUNSHOLT- RAÐHUS. 154 fm á tveimur hæðum. Á efri hæð eru stofa, góð garðstofa, eldhús, herb og bað. Á neðri hæð eru 4 herb, bað og fl. Áhv. Byggingasj 2.2. millj. Stutt í góðan skóla. Áhv sala. HEIÐNABERG-ENDARAÐ- HUS Vandað endaraðhús, 172fm, með innb. bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni nýleg. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Velafgirt lóð, hiti í heimreið. Verð 13,4 millj. HEIÐARGERÐI - EINBÝLI. Vandað um 170 fm einbýlishús á 3 hæðum ásamt 36 fm bilskúr. Góðar stofur, 6 svefn- herb. Hús i góðu ástandi. Verð 14.2 millj. SELTJARNARNES. Endaraðhús 172.7 fm við Sævargarða er til sölu eða i skipt um fyrir hæð í vesturbæ. Á efri hæð eru stofur, eldhús, búr og gestasnyrting. Á neðri hæð eru 3-4 herb. hol, bað og b íl- skúr. Verð 13.5 millj. yrting. Á neðri hæð eru 3-4 herb. hol, bað og bílskúr. Verð 13.5 millj. VÍÐITEIGUR - MOSF. Endarað- hús 77,4 fm. Stofa m. blómaskála út af, herb, eldhús og bað. Möguleiki á auka- herb. í risi. Áhv. byggsj. kr. 2.550.000,- og húsbr. kr. 1.645.000,- Verð um 7,0 millj. SELJUGERÐI. Glæsilegt einbýlishús að Seljugerði. Húsið eru tvær hæðir o g kjallari. Ikjallara erstórsundlaug. Nánari uppl. á s krifstofu. hæðir og kjallari. í kjail- ara er stór sundlaug. Nánari uppl. á skrif- stofu. EINBÝLI - LANGAGERÐI. Kjaii ari, hæð og ris, 215 fm ásamt 40 fm bíl- skúr. Góður garður. Gott hús með 5-7 svefnherbergjum.Verð, 14,9 millj. BARRHOLT - MOSFELLS- BÆ. Fallegt einlyft einbýlishús með 4 svefnherbergjum og góðum bilskúr. Áhv. ca 2 millj. byggsj. Verð 12,5 millj. SOGAVEGUR. Gott hús um 122 fm á einni hæð ásamt um 33 fm bílsk. Falleg gróin lóð. Verð 13,8 millj. VATNSLEYSUSTRÖND- ÓDÝRT Gott steinhús á einni hæð 120 fm, 4 svefnherbergi. Nýmálað utan og inn- an. Byggt 1978. Verð 5,5 millj. MÓAFLÖT - 2 ÍBÚÐIR. Mjög skemmtilegt endaraðhús sem skiptist ( 2 íbúðir, báðar með sérinng. Stærri ib. er um 150 fm auk 45 fm bíisk. Minni (b. er um 40 fm. Lokuö verönd og góður garður. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verð 14,9 m. BAKKASEL. Fallegt raðh. um 245 fm auk 20 fm bílskúrs. 4 svefnherb. Suður- garður. I kjallara er 3ja herb. Ib. um 97 fm með sérinngangi. Verð 13,5 m. MOSARIMI - RAÐHÚS. Raðhús á einni hæð ásamt bílskúr, 158,8 fm. Þrjú hús i lengju, bílskúr milli húsa. Afhendast fullbúin að utan, fokheld innan eða lengra komin. Verð frá kr. 7,5 millj. KARLAGATA. Gott parhús sem er allt nýlegt að innan. Á neðri hæð eru stof- ur, eldh. og hol en á efri hæð eru 2 stór herb., hol og baðherb. i kjallara eru 3 herb., snyrtingar og þvhús. I kj. er mögu- ieiki á séríb. með sérinng. Áhv. frá byggsj. um 3,5 m. FURUBYGGÐ MOS. Nýlegt um 110 fm raðh. á einni hæð. Vandaðar innr. Blómaskáli. Parket. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. Glæsilegt einbýli sem stendur við lokaða götu. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innréttingar. Massíft parket á gólfum. MIÐBRAUT - SEL. Vorum að fá í sölu ca 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt góðri ca 25 fm vinnuaðstöðu. Tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Húsið stendur á stórri lóð þar sem möguleiki er á byggingarrétti. Verð 9,4 millj. GARÐHÚS. Gott 230 fm einbýli á tveimur hæðum. Góðar stofur og 4 svefn- herb. Tvöfaldur bílskúr sem nýttur er und- ir dagvistun og hluti lóðar sérstaklega af- girtur sem leiksvæði. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 15,9 millj. NYBYGGINGAR FRÓÐENGI . 3ja herb. íbúðir frá 82 - 93 fm. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hús, sameign og lóö fullfrá- gengin. Verð 6,9 til 7,2 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR PARHUS - SELJAHLIÐ. Ein- staklega vandað og haganlegt 70 fm par- hús fyrir fullorðna . Allar vistarverur eru rúmgóðar. ANNAÐ BARONSSTIGUR - SKRIF- STOFA. Gott 130 fm atvinnuhúsnæði, sem getur hentað fyrir lögmenn, heildsöl- ur og fl. Húsnæðið skiptist í þrjú herb, móttöku og geymslu. Sérmerkt bílastæði. KLUKKUBERG 32. ÚTSÝNI 910 fm lóð undir einbýlishús á útsýnis- stað i Setbergslandi við Hafnarfjörð. Gjöld greidd. Góð kjör í boði. HOLMASEL. Iðnaðar- og verslunar- húsnæði um 307 fm. Góð lofthæð og inn- keyrsludyr. Verslunahlutinn er í leigu sem stendur. Lyklar á skrifstofu. Verð 9,0 millj. GARÐATORG í GBÆ. Skrif- stofuhúsnæði á 1. hæð ca 222 fm. Tilb. u. trév. Til afh. strax. ÞÖNGLABAKKI. 2 hæð í verslunarhúsi ca 2000 fm. Helm- ingur húsnæð isins er i útleigu. Helmingur laus strax. Uppl. á skrifstofu. ELDSHÖFÐI . Hús þetta sem stend- ur við Eldshöfða er til sölu. Á neðri hæð eru 2-3 einingar sem henta fyrir ýmiss konar starfsemi. Á efri hæð er salur með mikilli lofthæð og milliloft með kaffi stof- um, skrifstofum o.fl. Mjög gott umhverfi m.a. upphituð plön. Mjög hagstæð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Opið virka daga kl. 9 -12 og 13-18* Opið laugard. kl. 11 -14 • Opið sunnud. kl. 13-15 I DAG ER FASTEIGN RAUNHÆFUR FJÁRFESTINGARKOSTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.