Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 24
24 D FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAS AL A Suðurlandsbraut 50,108 Reykjavík Sími: 568 4070 - Fax: 568 4094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson hdl. og löggiltur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9 -18, lau. kl. 11 -14, sun. kl. 12 -14. 3ja herb. Njörvasund. 80 fm falleg íbúö á jarðhæö/kjallara í vönduðu þríbýli. Nýtt parket á gólfum. íbúðin er laus nú þegar. Áhv. 3,1 bygg.sj. Verð 6,7 m. Skaftahlíð 86 fm falleg íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Rúmgóð svefnherb. og stofa. Nýl. baðherb. og eldhús. Sérinngangur. Góð staðsetning. Verð 6,5 m. Reykjahlíð. 85 fm falleg íbúð á jarðhæð/kjallara í vönduðu þríbýli. Hús og íbúð í mjög góðu ástandi. Áhv. 3,7 m. Verð 5,9 m. Bogahlíð. 80 fm falleg íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldhús og baðherb. Áhv. 4 m. húsnlán. Verð 6,9 m. Ofanleiti. um 80 fm gullfalleg íbýð á 2 hæð í vönduðu fjölbýli. Parket og flísar. Sér þvottahús innaf eldhúsi. íbúð, hús og sameign í sérl. góðu ástandi. Áhv. 5 m byggsj./húsbr. Verð 8,7 m. 4ra.- 5 herbergja Hraunbær. 99 fm gullfalleg íbúð á efstu hæð í vönduðu fjölbýli neðarlega í Hraunbæ. Nýtt eldhús og baðherb. Endurnýj- að gler/gluggar. Hús klætt með Steni áveðurs. Rúmg. íbúðarherb. á jaröhæð. íbúöin getur verið laus fljótlega. Verð 8,2 m. Safamýri. 100 fm falleg íbúð á 3 hæð í góðu fjölbýli. 3 rúmaóð svefnherb. og stór stofa. Vestursvalir. Ibúðin getur verið laus fljótlega. Verð 8,3 m. Hulduland. Falleg endaíbúö á efstu hæð í vönduðu fjölbýli. 3 svefnherb., eldhús, og rúmgóð stofa. Parket á gólfum. Suður- svalir, mikið útsýni. Verð 8,9 m. Sérhæðir. Engjateigur - Listhús. Guiifai- leg efri sérhæð í þessu rómaða húsi í hjarta borgarinnar. 2 svefnherb. og 2 stofur. Allar innréttingar sérsmíðaöar og sérvalin gólfefni. Áhv. 4,2 m. húsn.lán. Verð 11,9 m. Álfhólsvegur m/bílskúr. 123 fm. falleg 5 herb. sérhæð í vönduðu þríbýli. Hús og íbúð í góðu ástandi. Nýr 40 fm. bílskúr. Áhv. 5 m húsn.lán. Verð 9,7 m. Hólmgarður. 3ja-4ra herb. efri sérhæð ásamt rislofti á þessum eftirsótta stað. Falleg og mikið endurnýjuð íbúð. Frábær staðsetning. Verð 7,4 m. Gerðhamrar. 225 fm falleg efri sérhæð í tvíbýli. 4 svefnherb. rúmg. stofa. Flísal. baðherb. Suður svalir. Innb. tvöf. bílskúr. Áhv. 2 m. Verð 13,5 m. Skipti möguleg. Parhús / raðhús Skólagerði - Kóp. 154 fm vandað parhús á 2 hæðum 5 svefnherb., rúmgóð stofa, suðursvalir og fallegur suðurgarður. 38 fm sérb. bílskúr m/öllu. Hellulögð aökoma. Verð aðeins 10,5 m. Skipti mögul. á minni eign. Fjallalind - NÝTT. Höfum til sölu bæði raðhús og parhús á þessum vinsæla stað. Bæði fokheld og tilb. til að innrétta. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. Verð frá 8,4 m. Einbýli Vatnsendablettur v/Elliða- vatn. Um 70 fm einbýli sem byggt er 1992. Vandað heilsárshús á um 2500 fm lóð ásamt geymslúskúr. Bátaskýli og veiðiréttur. Verð aðeins 5,7 m. Vallargerði - Kóp. um 200 tm virðulegt einbýli á 2 hæðum ásamt 74 fm bíl- skúr. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Fallegur garður. Mikið enduTnýjuð eign. Verð 15,9 m. Skipti mögul. á minni eign. Blikanes, Grb. 274 fm vandað ein- býli. 4 svefnherb. Rúmg. stofur m. arni. Sól- stofa. Suðurverönd og heitur pottur. Innb. tvöf. bílskúr. 50 fm 2ja. herb. séríbúð í kjallara. Fal- legur suðurgarður. Skipti á ód. Verð 18,4 m. Ath. Auglýsum hundruði annara eigna í Sjónvarps- handbókinni TREVOR Sedgbeer hlaut þriggja ára fangelsi fyrir að óhlýðn- ast skipulagsyfirvöldum. Honum var gert að grafa upp húsið. Maðurinn sem gróf húsið sitt London. Daily Telegraph BRESKUR bóndi, Trevor Sedgbeer, sem lék á yfirvöld með því að hylja hús sitt moldu, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. Sedgbeer bóndi faldi hús sitt svo kyrfilega að lögreglumaður gekk of- an á því án þess að taka eftir því að hluti þess hafði verið hulinn moldu. Upp komst um Sedgbeer þeg- ar sami lögreglumaður kom aftur að býli hans í Devon og sá að neðri hluti hússins var enn á sínum stað. Með dóminum hefur bóndinn beðið ósigur í fimm ára baráttu við yfir- völd, sem hafa reynt að fá hann til að rífa húsið vegna þess að það var reist án leyfis skipulagsyfirvalda. Eftir réttarhöldin sagði Sedgebeer að dómurinn kæmi sér ekki á óvart og hann hygðist reisa annað býli á aðliggjandi svæði, ef yfírvöld rifu húsið meðan hann sæti í fangelsi. „Baráttunni er ekki lokið,“ sagði Sedgeberr. Um réttarhöidin sagði hann að þau sýndu að „dómstólar tækju alltaf afstöðu með yfirvöld- um„.“ Að sögn lögmanns stjórnvalda, Geoffrey Stephenson, á þetta mál rót sína að rekja til þess, að að Sedg- beer hefði þráfaldlega neitað að rífa húsið. Hinn 21. apríl var hann dæmd- ur í þriggja mánaða fangelsi skilorðs- bundið, ef hann rifi ekki húsið fyrir 8. maí á síðasta ári. Hinn 9. maí fór fulltrúi yfirvaldanna, Michael Huxtable lögreglumaður, á staðinn og sá ekkert hús, en moldarhaug þar SKIPHOLTI 50B - SÍMI5622030-FAX562 2290 Magrtús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐl Yfir 600 eignir á Rvíkursvæð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- ieitt í boði. Einbýii NJARÐARHOLT 7646 Til sölu einbhús á einni hæð. Stærð 125 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílsk. 3 svefnherb., rúmg. baðherb., stofa, borð- stofa og sólstofa. Góð staðsetn. Verð aðeins 10,7 millj. MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisst. rétt v. Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þégar. Verð 9,9 millj. LOGAFOLD 7668 hæð. Fuitb. vandað h sum ínnan. Bilskúr. Gc Verft 13,5 mlllj. ús aft utan ður garftur. GARÐABÆR 7677 Áhugavert vel byggt einbhús á einni hæð m. tvöf. bílsk. Stærð 180,2 fm þar af 41 fm bílsk. Gott skipul. Húsið er í grónu hverfi og lítur vel út. Áhugaverð eign. Skipti mögul. t.d. á góðri íb. í Gbæ. Verð 14,3 millj. ______ __ Til sölu 272 fm einb. á tveimur hœðum auk kj. sem mögul. er að innr. sem séríb, Auk þsss góður tvöf. btlak. Góðar stofur. 5 svefn- herb. Eignin þarfnast stanósotn. Vorft 12,9 mitlj. LAUGARNESVEGUR 6472 Til sölu 105 fm parhús sem skiptist í kj., hæft og ris. Kj. er steyptur en hæft og ris úr timbri. 4 svefnherb. Veggir viftarklædd- ir. Steyptur 29 fm bílsk. Verft 6,8 mlllj. Hæðir SÖRLASKJÓL 5370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sórhæð 100,4 fm í tvíbhúsi. Gott útsýni. Verð 9,9 millj. NÖKKVAVOGUR 5371 Til sölu áhugav. hæð 93,4 fm. Auk þess 33,6 fm bílsk. íb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb., eldh. og baðherb. Verð 8,2 millj. FLÓKAGATA 6353 FRÁBÆR STAÐSETNiNG Áhugaverð 148 fm 2. hæð f góðu húsi v. Flókagötg, 4 svafnherb., þvhúa f tb. Stórar svalir. Eínnig 25 fm bílsk. Nánari uppl. á skrifst. FM. SKEUATANGI - MOS. GÓÐ KAUP 3586 Skernmtíl. ný 94 fm 4ra herb. neðrí heeð m. sérlnng. f Permaform fjórb. Til afh. strax. Ásett verft 6.950 þ. RAUÐAGERÐI 3624 Falleg 127 fm íb. m. 25 fm bílsk. Sérinng. 3 svefnherb., stórar stofur, svalir og ar- inn. Skipti á ód. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 9,5 mlllj. 4ra herb. og stærri. ENGIHJALLI 3638 Til sölu 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Lyfta. 3 svefnherb., rúmg. stofa m. svöl- um. Þvhús á hæðinni. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA 3600 Til sölu rúmg. 4ra herb. íb, 108,5 fm I myndarl. steinh. neðarl. v. Grettísgötu. Gott útsýni. íb. sem gefur gófta mögul. sem lúxusíb. HÁALEITIS8RAUT 3668 Góft 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjolb. 23 fm bflsk. fylgir. Frá- baert útsýni. Lau$. Verð 7,8 míllj. GAUTLAND 3622 Áhugaverð 4ra herb. íb. í litlu fjölb. á þessum vinsæla stað í Fossvogi. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baðherb. með þvaðstöðu. Parket á holi og eldhúsi. Mjög góð íb. Verð 7,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3585 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæftum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góft sameign. - ÁLFHEIMAR 3634 Ágæt ib. í góðu fjölb. íb. er 97,2 fm. Gler og gluggar endurn. Falieg viðarinnr. i eldh. Áhv. veftdlán 3,5 millj. Verft 7,6 mltlj. HVASSALEITI 3630 Falleg 87 fm Ib. Auk þess 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Nýtt gler og þak. Hús nýmál. Áhugaverö íb. VESTURBÆR 3621 ■ f-:'' •L ÞttJ jwa vtrrmwrB ‘m »»«,011®! / / A A .. bux í Glæsil. 4ra hæft. Innr. a ásí, Stór sto isrb. 115 fm Ib. á 3. lar vandaftor f rá Brún- fa m. fráb. útsýni yfir vestur. Áhv. millj. Verft 9 húsbr. og byggaj. 6,7 ,2 millj. EYRARHOLT — HF. 3639 Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 113 fm íb. á 1. hæft i fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og borftstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasími. Parket og flisar. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. 3ja herb. íb. HRAUNBÆR 2850 Vönduð 3ja herb, 77,7 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. v. Hraunbæ. Eldh. m. nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flísal. Björt stofa m. útgangi út á suðursv. Góð gólfefni. Áhugaverð íb. Áhv. byggsj. 2,4 millj. LEIRUBAKKI 2859 Til sölu 3ja herb. snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt litlu aukaherb. í kj. Stærð 83,1 fm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Glæsil. ný 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus fljótl. Verð 7,5 millj. HAMRABORG 2858 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 70 fm. Stæði í bílskýli. Vel staðsett íb. í ról. umhverfi. Ath. verð aðeins 5,9 mlllj. NÓATÚN 2773 Til sölu áhugaverft 3ja herb. íb. í ágætu húsi v. Nóatún. Stærð 56,8 fm. Getur verið laus fljótl. Verð 5,5 mlllj. ORRAHÓLAR - ÚTSÝNI2863 Góð 3ja herb. 87 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðursv. 2 svefnherb. og stofa. Góðar innr. Parket, flísar og teppi. Verð 6,5 mlllj. BARMAHLÍÐ 2852 Góð 3ja herb. íb. 66,7 fm í kj. í snyrtil. húsi. Ib. hefur töluvert verið endurn. m.a. gler og gluggar. Áhv. 2,3 millj. byggsj. og 800 þús. húsbr. Verð 6,5 millj. Ath. hagstætt verft. Laus fljfttl. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðh. m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Húsið getur verið til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góöum innk- dyrum. Um er aft ræfta kj. I nýl. húsi. Snyrtil. húsnæfti, 4 m lofthæft. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði é 2. hæð v. Sufiurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staftsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin HVAMMUR - HVAMMS- VÍK 10334 Til sölu jaröirnar Hvammur og Hvamms- vík í Kjósarhr. Um er að ræða 2 áhuga- verðar jarðir m. töluv. miklum byggingum á fögrum stað. Jaröirnar eiga land að sjó. Miklir nýtingamögul. Jarðirnar hafa verið nýttar m.a til fiskeldis og útivistar (golf- völlur, veiði). Æðarvarp. Myndlr og nán- ari uppl. á skrifst. FM. RANGÁRVSÝSLA 10376 Til sölu 122 ha landspilda í Ásahreppi. Allt mjög vel gróið land. Verð 6,0 millj. _______ Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. sem það hafði staðið. Þegar hann hafði tekið ljósmyndir af verksum- merkjum sagði hann yfirmönnum sínum að þessu langa máli væri lokið. En Sedgbeer hafði einfaldlega rifið þakið og efstu hæðina af húsinu. Síð- an lagði hann torfur yfír það sem eftir var og hrúgaði upp mold í kring- um húsið. Sannleikurinn kom í ljós þegar Huxtable sneri aftur í október. Sedgbeer sagði Sachs dómara að hann teldi sig hafa hlítt úrskurðinum með því að hylja húsið moldu og slétta yfir það. Hann hafði búið á þessum stað síðan 1973 i hjólhýsi með leyfi skipulagsyftrvalda. „Við njótum stuðnings þorpsbúanna, nágrannanna og landeigenda", sagði hann. Hann er öreigi að eigin sögn og fjölskylda hans býr í nálægu þorpi. Góð hugmynd KONAN á mynd- inni vildi fá sér- stakt yfirbragð á málaða veggi dagstofu sinnar. Til þess að ná því málaði hún fyrst veggina og setti svo plastþynnu yfir blauta máln- inuna og reif hana svo nær satnstundis af. Á myndinni til hlið- ar sjáum við ár- angurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.