Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ irr Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Jt\ II Karl Gunnarsson, sölum. hs. 567 0499 Opið laugar. og sunnud. kl. 12 - 14 Eldri borgarar Skúlagata. ca 100 fm íb. & 4. hæa í lyftublokk. Bílskýli. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Boðahlein .Ca 60 fm raðhús á einni hæð. Laust strax. Gullsmári. Ca 60 fm íb. á 8. hæð í lyftuh. Skúlagata. Ca 88 fm íb. í lyftublokk ásamt sérbás í bílskýli. Naustahlein. Gott ca 90 fm endahús. 2 svefnherb. Laust strax. Verð 9,5 millj. Heiðarhjalli - Kóp. cansfmíb.á’. hæð ásamt bílsk. Sérinng. Ath. tilb. u. trév. Verð 8,5 millj. Laufrimi. Ca 190 fm parhús á einni hæð. Afh. tilb. utan, fokh. innan. Eignask. mögul. Lindasmári 42. Endaraðhús á tveimur hæðum. Skilast tilb. u. trév. með öllum milli- veggjum. Verð 11,9 millj. Vesturbær - Kóp. Ca 180 fm parh. á tveimur hæðum við Litluvör. Selst fokh. að innan. Lítil útb. Áhv. 7,1 millj. Hagst. verð. Miðskógar - Álftanesi. ca 220 fm einb. á einni hæð. Selst fokh. að innan. Verð 7,8 millj. Starengi. Ca 170 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Suðurás. ca 176 fm raðh. á tveimur hæö- um. Selst fokh. innan. Traðarberg - Hf. ca 120 fm íb. á 1. hseð ásamt 60 fm séríb. í kj. Seljast saman tilb. u. trév. Mikiö áhv. Álfholt - Hf. Ca 126 fm íb. á 2. hæö. Selst tilb. u. trév. Gott verð. Einbýli - raðhús Eskiholt - Gb. - (tvær íb.). Ca 300 fm hús meö tveimur samþ. íb. önnur íb. er mjög stór og vegleg á tveimur hæðum. Minni íb. er 2ja herb. snyrtíl. íb. með sórinng. Selbrekka - Kóp. Vorum að fá ca 250 fm raðhús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Verð 12,9 millj. Mögul. að taka íb. uppí. Hófgerði - Kóp. Vorum að fá ca 95 fm einb. ásamt bflsk. Þarfnast lagfæringa. Verð 7,3 millj. Lindarsel - (tvær íbúðir). Gott einb. á tveimur hæðum, samtals ca 270 fm. Á neðri hæö er sér ca 50 fm íb. 60 fm bflsk. Verð 16,2 millj. Hrísrimi. Vorum að fá íeinkasölu sérl. glæsil. parhús á tveimur hæðum ca 170 fm. Á neðri hæð eru m.a. eldhús meö vönduðum innr. og tækjum og góð stofa. Á efrf hæö eru 3 svefnherb., sjónvstofa o.fl. Tiib. vandaö hús. Verð 13,4 millj. Áhv. 6,4 miifj. Þinghólsbraut - Kóp. ca 218 fm einb. á tveimur hasðum m. Innb. bílsk. Tunguvegur. Ca 112 fm raðh. á þremur hasðum. Stekkjarsel. Ca 244 fm einb. á tveimur hæðum. Séríb. á jarðh. Laugalækur. Gott 205 fm raðh. á pöllum ásamt bílsk. Mögul. á séríb. i kj. Langafit - Gbæ. ca 130 fm einb. á einni og hálfri hæð með innb. bílsk. Eigna- Skípti. Álftanes - sjávarlóð. ca 268 fm einb. sem er hæö og kj. ásamt 50 fm bílsk. Stendur viö sjávarmál. Kambasel. Ca 180 fm raöh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Innb. bílsk. Verð 12,9 millj. Hávegur - Kóp. Ca 160 fm parh. ásamt 35 fm bílsk. Verð 10,9 millj. Furubyggð - MoS. Ca 140 fm parh. m. innb. bílsk. Brattholt - Mos. Ca 160 fm parh. á tveimur hæðum. Berjarimi 23 Ca 180 fm parb. á tveimur hæðum m. innb. bil- sk. Selst nánast fuilb. Verð 11,9 millj. Áhv. 6,0 millj. UrrÍðakvfsl.Gott ca 195 fm hús á 2 hæð- um ásamt 40 fm bílskúr. Verð 16,4 millj. Viðarás. Ca 160 fm raðhús á 2 hæðum. Innb. bílskúr. 4 svefnherb. Réttarsel .Ca 165 fm raðhús á 2 hæðum ásamt ca. 30 fm bílskúr. Verð 12,5 millj. Áhv. ca 5 millj. Óðinsgata. Ca 170 fm einbýlishús. Mögul. aö hafa 3 íbúðir. Verð 9,5 millj. Hverafold Eitt glæsil. húsið í Grafarvogi. Húsið er á þrem- ur þöllum. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 17,7 millj. Áhv. veðd. ca 2 millj. Hlégerði. Ca 215 fm einb. á einni og hál- fri hæð. Innb. bilsk. Verö 12,9 millj. Mögul. skipti á minni eign. Digranesvegur. Mikið endurn. ca 140 fm hús á tveimur hæðum. Verð 9,8 millj. Góð- ur suðurgarður. Glæsil. útsýnl. Birkigrund. Mjög gott endaraöhús ca 196 fm ásamt 28 fm bílsk. Mögul. að hafa sér- íb. I kj. Verð 13,0 millj. Fossvogur. Höfum 2 góö raðh. á pöllum við Geitland og Hjallaland. Hæðir Bústaðavegur. Nýkomin mikið endurn. efri hæð ca 95 fm. Allar innr. og gólfefni er nýl. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5 millj. Gerðhamrar. stórt ca 225 fm efn hæð ásamt tvöf. bílsk. Verð 12,9 millj. VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ: „Penthouse“-íb. nálægt miðbænum með útsýni og suðursvölum, má kosta 10-12 millj. Nýlegri 70-100 fm íb. með góðu veðdláni. Gjarna í Vesturbæ eða í Hafnarf. Sérhæð eða sérbýli meö sérinng. á svæði 101, 105 eða 108. Rauðaiækur. Góð ca 121 fm á 2. hæð í fjórb. ásamt bílsk. Eignask. mögul. á 4ra herb. íb. Verð 9,5 millj. Drápuhlíð. Góö ca 110 fm efri hæö ásamt 40 fm bílsk. Rúmg. íb. Skipti á 4ra herb. íb. á 1. hæð, t.d. í Seljahverfi, en staðs. þó opin. Sigluvogur - (2 íbúðir). Miðhæð ásamt séríb. í kj. og ca 50 fm innb. bílskúr. Borgarholtsbraut.Góð ca 115 fm neðri hæð í tvíb. Sórinng. Góður suðurgarður. Mikið endurn. Verð 8,5 millj. Logafold. Ca 130 fm neðri hæð í tvíb. ásamt bílskúr. Rauðalækur.Mikið endurn. ca 120 fm hæð. Góöar suöursv. Verð 9,1 millj. Sörlaskjól. Ca 100 fm efri hæð. Glæsil. útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. ca 4,6 millj. Blönduhlíð. Ca 116 fm sérh. ásamt ca 40 fm bílsk. Tvennar svalir. Mögul. að taka íb. uppí. Sólheimar. Ca 120 fm ib. á 1. hæð í fjór- býli. Sérinng. Bílskúrsr. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. Norðurmýri. Vegleg sórhæð ásamt risi og bílsk. á horni Gunnarsbr. og Miklubr. Hæð- in er ca 160 fm og bílsk. 23 fm. Allt sér. Verð 9,9 millj. Austurbrún. Ca 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. og aukaherb. i kj. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. 4ra-7 herb. Álfatún. Góð íb. á efri hæðinni í þessum vinsælu húsum. Bílsk. fylgir. Æskil. skipti á 3ja herb. með bílsk. Fellsmúli. Ca 118 fm ib. á 2. hæö. 4 svefnherb. Krummahólar. Mikið endurn. ca 92 fm íb. á 1. hæð. Blokkin nýl. viðg. Falleg (b. Vesturgata/Ánanaust. ca 95 fm ib. á jarðh. Verð 6 mlllj. Stelkshólar. Ca 101 fm íb. á jaröh. Eng- ar tröppur. Siéttahraun - Hf. Ca 103 fm íb. á 3. hæó ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,6 millj. Espigerði. Góð íb. á 2. hæð i litillí blokk. Verð 8,6 millj. Eiðistorg. Ca 126 fm íb. á 1. hæð. Verð 9,3 millj. Áhv. 5,3 millj. Dvergabakki. ca 123 fm ib. á 2. hasð. Dalsel. Ca 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bll- skýli. Lerkihlíð. Ca 180 fm efri hæð og ris ásamt bílsk. Verö 12,9 millj. Frostafold. Góð ca 120 fm Ib. I fjórb. Verð 9,8 millj. Mögul. skipti á raðhúsi, par-, eða einbýlishúsi í Grafarvogi. Efstihjalli. Ca 90 fm íb. á 1. hæð (lítilli blokk. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Bólstaðarhlíð. Góð 96 fm ib. á 1. hæö. Laus strax. Verð 6,9 millj. Kleppsvegur. Nýkomin ca 83 fm Ib. á 1. hæð ásamt góðu herb. í risí. Verð 6,6 millj. Álfatún. Mjög góð 123 fm Ib. á 2. hæð í fjórb. Innb. bflsk. Parket. Hvassaleiti. 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Blokk öll nýviðaerð. Mögul. að taka íb. uppí. Verö 7,2 millj. Áhv. ca 4,5 millj. Vesturberg. Faiieg ib. á 3. hæð. swpti mögul. á 2ja herb. íb. Álfheimar. Ca 101 fm lb. á 3. hæð. Háaleitisbraut. ca 107 fm góð ib. á í. hæö ásamt bílsk. Skipti mögul. á stærri sér- eign. á svipuðum slóðum. Flúðasel. Mjög góð íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. (b. er mikið uppgerð. Verð 7,3 millj. 3ja herb. ÁstÚn. Glæsil. ca 80 fm íb. á 1. hæð. Sér- inng. af svölum. Parket. Glæsil. útsýni. Verö 6,8 millj. Hamrahlíð. Nýkomin góð ca 95 fm íb. á 1. hæð. Mögul. skipti á stærri íb. á svipuöum slóðum. Verð 6,7 millj. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Góðcasi fm íb. á jarðhæð. Verö 6,3 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Stigahlíð. Vorum að fá ca 76 fm fb. á 1. hæð. Vorð 6,3 mlllj. Snekkjuvogur. Ca70fm Ib.ájarðhæð. Þarfnast lagfæringar. Baldursgata. ca 75 ;m ib. & 3. hæð. Býður upp á mikla mögul. Alftamýri. ca 76 fm (b. á 3. hæð. Álfhólsvegur. Ca 80 fm lb. á 1. hæð ásamt bílsk. (góðu húsi. Drápuhlíð. Tæpl. 70 fm Ib. í kj. Verð 5,7 mlllj. Áhv. 3,3 mlllj. Gaukshólar. Ca 75 fm Ib. & 7. hæð. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,3 millj. Hamraborg. ca 77 fm ib. a 3. hæð ásamt bílskýli. Verð 6,1 millj. Holtagerði - Kóp. ca ei fm ib. á 2. hasð ásamt bílskúr. Trönuhjalli - Kóp. ca 77 tm ib. á 3. hæð ásamt bílskúr. Vesturberq. Góð ca 77 fm íb. á 4. hæö. Verð 6,0 millj. Ahv. 3,1 millj. Lynghagi .Góð ca 85 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 6,5 millj. Áhv. ca 3,8 millj. Skjólbraut. Ca 102 fm íb. á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Verð 6,8 millj. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj. Austurströnd. Ca 80 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Verð 7,7 millj. Hagamelur. góö 81 fm íb. á 1. hæð. Parket. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,8 millj. Þórsgata. Ágæt íb. á 2. hæð. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr. ca 3,3 millj. Furugrund. Góð ca 80 fm endaíb. á 2. hæð í Iftiltí blokk. Hátún. Ca 75 fm á 4. hæð (lyftuh. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. helst I kj. Engihjalli. Mjög góð ca 90 fm (b. á 3. hæö. Tvennar svalir. Verö 6,2 millj. Hamraborg - Kóp. Faiieg 3ja herb. ca 70 fm Ib. á 2. hæð ásamt bilskýli. Rúmg. hol, góð stofa, eldhús meó vðnduð- um innr., fallegt fllsal. bað með sturtu og 2 svefnherb. Góður staöur fyrir eldri sem yngrí. Öll þjónusta við húsdyrnar. Verð 5,9 millj. Áhv. ca 1,6 millj. Laus strax. Njálsgata. Ca 80 fm íb. á 1. hæð. Verð aðeins 5,3 millj. Boðagrandi. Mjög góð íb. á 2. hæð. ca 77 fm. Stórar suðursv. Verð 6,6 millj. 2ja herb. Langeyrarvegur - Hf. Bjön ca 54 fm íb. í kj. Sérinng. Róiegt umhverfi. Verö 3,9 millj. Áhv. veðdelld ca 1,9 millj. Austurbrún. Ca 48 fm (b. á 2. hæð I lyftuhúsi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Leifsgata. Ca 55 fm mikið endurn. íb. á 1. hæð. Verð 5,4 millj. Áhv. ca 3,5 millj. Austurberg. Mjög góð ca 60 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Blokk í góðu ástandi. Verð 5,3 millj. Áhv. ca 3,2 millj. Langholtsvegur. Mikið endurn. fb. f kj. f tvíb. Sérinng. Verð 5,3 millj. Áhv. 3,6 millj. Skaftahlíð. Vorum að fá 2ja herb. endalb. á 2. hæð I litlu fjðlb. Hús og sameign I góðu ástandi. Laus strax. Verð 5,5 mlllj. Gnoðan/ogur. Ca 60 fm lb. á 2. hæð I litlu fjötb. Áhv. veðdelld ca 2 millj. Verð 5,4 millj. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. ib. meö bílsk. sem má kosta 8-8,5 millj. Samtún. Góö íb. í kj. mikið uppg. Sérinng. Verð 4,3 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Reynimelur. Góö (b. I kj. m. sérinng. Mikið uppg. Bflskúr fylgir. Engihjalli. Mjög góö ca 55 fm íb. á jarðh. Verð 4,9 millj. Trönuhjalli - Kóp. Mjög falleg 60 fm (b. á 1. hæð. Verö 6,5 millj. Áhv. 4,5 millj. Grettísgata.Ca 37 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,8 millj. Laugarásvegur. Ca 60 fm fb. á jarðh. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. Eyjabakki. Ca 65 fm íb. á 3. hæð sem er efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. veðd. ca 2,7 m. Flyðrugrandi. Góð ca 65 fm a». a i. .hæö. Parket. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5.950 þús. Víkurás. Ca 60 fm Ib. á 4. hæð ásamt bflskýll. Suðursv. Ásvallagata. Ca 37 fm íb. á 2. hæð I góðu húsi. Spóahólar. Góö lb. á jarðh., ca 60 fm. Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb. íb. ásamt bilskýlum. Gott verð. Atvinnuhúsnæði Verslunar- og skrif- stofuhúsnæði. Til sölu viö Funahöfða á 2. hæð 143 fm, við Grensásveg á 4. hæð 200 fm, við Hafnarstræti á 2. hæð 272 fm, við Barmahlíð á jarðh. 293 fm. Iðnaðarhúsnæði. Við Auðbrekku - Kóp. 3 bil með míllilofti og innkeyrsludyrum ca 365 fm, við Hafnarbraut Kóp 400 fm á tveimur hæðum með innkeyrsludyrum, viö Kaplahraun Hf. ca 207 fm á tveimur hæðum, mögul. íb. á efri hæö, viö Krókháls lóöir fyrir 4 hús, við Smiðjuvóg ca 190 fm með inn- keyrsludyrum. Lofthæð 3,15 m. Fjárfestingar. Við Laugaveg framhús með 4 íbúðum og verslhúsn. og bakhús, allt I útleigu. Einbýlishús með spönsku yfirbragði HJÁ fasteignasölunni Framtíðinni er til sölu húseignin Ljósamýri 5 í Garðabæ. Þetta er einbýlishús, steinsteypt, á tveimur hæðum byggt árið 1984 og 198 fermetrar að flatar- máli. Það erteiknað af Vífli Magnússyni arki- tekt. Hús þetta er vel staðsett og með sérstökum arkitektúr. Utanhúss pússning og hluti innan húss er í spönskum stíl, klappaður og hvítmál- aður. Komið er inn í anddyri með fatahengi. Síðan tekur við hol og gestasnyrting. Gengið er úr holinu upp í stórt húsbóndaherbergi eða svefnherbergi. Loft er óklætt en einangrað. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, svörtu AEG-helluborði, grilli, ofni ogviftu. Borðstof- an er lítil. Stofan er með dyrum út á suðurver- önd. Úr biómastofu er gengið út í garð sem snýr í vestur. Loft í stofu eru klædd með eik. Steyptur stigi er upp á efri hæð. Úr sjón- varpsholi er fallegt útsýni út á Álftanes og Snæfellsjökui. Hjónaherbergið er st.órt með suðursvölum og fataskáp án hurða. Gert er ráð fyrir tveim- ur bamaherbergjum en þau hafa verið sam- einuð í eitt herbergi. Baðherbergi er með baðkari, sturtu og sérsmíðaðri hvítri innrétt- ingu og þvottavél. Gólf er lakkað svo og gluggar. Loft á efri hæð eru klædd lútaðri furu. Fullbúinn bílskúr er á jarðhæð með sjálvirkum opnara. Hiti er í stétt og lóðin falleg og ve! ræktuð. Hús þetta er vel staðsett í enda botn- langagötu. Ásett verð er 19 millj. kr. en eigna- skipti möguleg. Morgunblaðið/Ásdís HÚSIÐ stendur við Ljósamýri 5 í Garðabæ og er til sölu hjá fasteigna- sölunni Framtíðinni, Ásett verð er 19 millj. kr. en eigna- skipti möguleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.