Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 D 11 menntun og þjálfun á þessu sviði verði góð og í samræmi við þjóðfé- lagslegar þarfir en hins vegar að því að rannsóknir og þróun á lagna- sviðinu verði efldar frá því sem nú er. Nefndin vinnur markvisst að uppbyggingu stöðvarinnar. Málið hefur verið kynnt m.a. fyrir Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra, Vilhjálmi Lúðvíkssyni fram- kvæmdastjóra, Rannsóknarráði Is- lands og Hákoni Ólafssyni, forstjóra Rannsóknarstofnunar byggingar- iðnaðarins. Vettvangur allra lagnamanna Ætlunin er að Lagnakerfamið- stöðin verði vettvangur allra lagna- manna, frá iðnnemum til verkfræði- nema, til rannsókna, símenntunar og endurþjálfunar. Jafnframt að innflytjendur og seljendur lagna- efna og stjórntækja geti hagnýtt sér Lagnakerfamiðstöðina til kennslu og sýningarhalds til að þjóna þörfum og væntingum lands- manna. Nefndin hefur á fundum sínum undanfarið fjallað um ýmsa þætti sem snúa að þessu máli. Notkunarþörfin hefur verið skil- greind frekar og jafnframt ræddar áætlanir um stofnkostnað og rekstrarkostnað, og tillögur um eignarfyrirkomulag og stjórnunar- fyrirkomulag Lagnakerfamiðstöðv- ar. Ennfremur hefur nefndin fjallað um hugsanlega tekjustofna varð- andi reksturinn og um fjáröflun stofnkostnaðar. Nefndin byggir niðurstöður sínar m. a. á skýrslu um samnýtanleg lagnakerfi til kennslu og rann- sókna, sem samin var af þeim Ein- ari Þorsteinssyni byggingatækni- fræðingi, Guðmundi Halldórssyni byggingaverkfræðingi og Kristjáni Ottóssyni vélstjóra, framkvæmda- stjóra Lagnafélags íslands. | Helstu tillögur þeirra voru þær að komið skuli á fót einni sameigin- legri lagnakerfamiðstöð á höfuð- borgarsvæðinu þar sem komið yrði fyrir fullnægjandi rannsóknar- og kennslukerfum til rannsókna, að- stöðu fyrir kennslu og þjálfun lagnanema á öllum skólastigum og símenntun starfandi lagnamanna. I þessari skýrslu er ennfremur reynt að gera sér grein fyrir stofn- og rekstrarkostnaði slíkrar Lagna- I kerfamiðstöðvar. > i w i Gömul málning STUNDUM kaupir fólk gömul | hús þar sem málning er farin að | flagna af. Flestir mála, en ein- staka sjá ástæðu til að láta svolít- ið af gömlu málningunni halda sér og finnst það undirstrika sér- kenni hússins. VELJIÐ FASTEIGN Félag Fasteignasala iP ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 vlA Faxafen, 108 Reykiavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 2ja herb. Álfaskeið — Hf. — bílsk. 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Hagst. grkjör. Ýmis skipti, jafnvel bílinn uppí. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. 1915. Blikahólar — útsýni. Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket og flísar. Hús og sam- eign f mjög góðu lagi. Laus. Lyklar á skrifst. 1962. Efstihjalli. Mjög falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góð- ar innr. Parket og flísar. Suðursv. Laus strax. Ahv. 3,4 millj. Verð 5,6 millj. 4258. Flókagata — tvær íbúðir. 2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. Ib. eru báöar með sérinng. og hægt að nýta sem eina ib. eða tvær. Með leigu greiðir minni ib. allan kostnað vegna þeirra beggja. Fráb. staðsetn. Verð 7,4 millj. 4605. Framnesvegur — nýtt. Góð 74 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Fjölbhús byggt 1985. Suð- ursv. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 4235. Hraunbær — gott verö. 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 2,2 mlllj. Verð 4,1 mlllj. 3804. Mávahlíð - laus. 2ja herb. Iftiö niðurgr. 72 fm ib. f góðu fjörb. Míkið endurn. og snyrtil. elgn á góðum stað. Sérinng. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 3082. MJóahlíð. Góð 2ja herb. 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu skefja- sandshúsi. Afglrt hornlóð. Laus fljótl. Verð 4,9 mBlj. 3963. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Ahv. byggsj. 2.150 þús. Verð 5,8 mlllj. 564. 3ja herb. Fróöengi — nýtt. Mjög góðar 3ja og 4ra herb. íb. í fallegu fjölb. Skilast tilb. til innr. eða fullb. Verð frá kr. 5,8 millj. 3782. Funalind 1 — Kóp. 3ja og 4ra herb. íb. í lyftuhúsi 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. -án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Furugrund — m. aukaherb. Góð 85 fm íb. Gott eldhús og bað. Park- et. Herb. í kj. Hús í góðu lagi. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,9 mlilj. Laus, lyklar á skrífst. 109. Hraunbaer. Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö í góðu fjölb. Rúmg. svefn- herb. Gott skipulag. Nýtt parket o.fl. Sam- eign í mjög góöu ástandi. Verð 6,6 millj. 2672. Kleppsvegur 130. 3ja-4ra herb. góð íb. á 2. hæð 102 fm. Þvherb. í íb. 4616. Vesturbeer — Kóp. Til sölu efri og neðri hæð í mikið endurn. tvíbýlish. Neðri hæð er 4ra herb. 77 fm. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,8 millj. 4385. Efri hæð er 3ja herb. 70 fm. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,7 millj. 1953. Markholt — Mos. — gott verö. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi. Sérinng. Laus strax. Hagst. greíðslukj. 1333. Raudalœkur. 3ja herb. 96 fm ib. í kj. i litlu fjórb. Parket á stof- um. Fráb. staðsetn. Stutt í skóla og ftestalla þjómistu. Laus. Lyklar á skrifst. Ahv. 2,3 miMj. Verð B,7 millj. 54. óinghólsbraut — Kóp. — — nýtt útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. i þribh, (b. afh. fullb. Fráb. útsýni, Verð 8 m. 2506. Þverholt — laus. Mjög góð ný 85 fm íb. á 1. hæð ásamt stæðl í bíl- skýli. Glæsil. eldh. og bað. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. 4638. 4ra—5 herb. og sérh. Þingholtin. Glæsil. „penthouse"- íbúð ( húsi byggðu 1991. Vandaðar sér- smíðaðar innr. Stórar svalir. Bílsk. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 11,8 millj. 3411. Austurbær — Kóp. — útsýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bflsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Sklptl mögul. á minni eign, Ahv. 2,6 millj. Verð 9,8 millj. 1633. Garðastræti — í hjarta miö- bæjarins. Mjög falleg 4ra herb. ib. á efstu hæð. Vandaðar innr. Sólstofa. Parket, marmari. Áhv. húsbr. 4,9 mlllj. Verð 9,3 millj. 2690. Gullengi 15 — Grafarvogi. 5 herb. íbúðir í 6-ib. húsi 130 fm. Skiptast i stofur, eldhús, baðherb., 4 svefnherb. og þvherb. íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. 1958-07. Hraunbær 4 — útsýni. Mjög góð 100 fm íb. > nýl. klæddu fjölb. Suð- ursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. 4175. Fannborg - Kóp. - út- Sýni — laus. G6ð 97 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldh. Stórstofa. Suðursv. með miklu útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 7,2 mlllj. 3815. Lundarbrekka — Kóp. 4ra herb. 93 fm fb. á 1. hæð m. sérinng. Gott eldh. og bað. Þvherb. I íb. Parket. Verð 7,4 millj. 4128. Melabraut — Seltj. Mjðg góð efri sérhæð í tvibýlishúsi, 126 fm ásamt 30 fm bflskúr. 3 svefnherb., góðar innr. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. Kóngsbakki. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö í nýl. viðg. fjölb. Nýl. stand- sett baðherb. Parket og flisar. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 mlllj. 4412. IMeöstaleiti — laus. Faiieg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bflskýli á þessum vinsæla stað. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Laus strax. 4194. Raðhús — einbýl Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bilsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baöherb. Hús- ið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. Hvammsgeröi — 2 íb. í nýju húsí á þessum vinsæla stað eru tll sölu 2 samþ. ib. sem seljast fultb. að utan, fokh. að innan. Stærri íb. er 164 fm með bflsk., minni íb. er 57 fm. Seljast saman eða sltt ( hvoru lagl. 327. Stekkjarhvammur — Hf. Mjög vandað og fallegt rúml. 220 fm rað- hús á tveimur hæðum auk 25 fm bflsk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaöar innr. Falleg lóð. Bein sala eöa skipti á minni eign. Verð 16 millj. 4363. I smíðum Starengi. Einbhús 175 fm m. innb. bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,6 millj. 165. Dofraborgir — Grafarv. 4090. Stararimi. 3886. Fjallalind — raðh. 2962. Hlaðbrekka — sérh. 2972. Mosarimi — einb. 3186. Rimahverfi — einb. 2961. Brekkusmári - Kópavogi r Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. utan með grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 millj. 3287. Reyrengi - raðhús Mjög skemmtil. 166 fm raðh., haeð og ris með innb. bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, að utan fullb. með grófjafnaðri lóð. Verð frá 7,3 millj. 443. Vaöiasel — skipti. Vandeð ag gott 214 fm eínb. á besta stað f lokuðum botnlanga. Góðar Innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur, 4 svefnherb. Falleg lóð. Bein sala eða skipti á raðh. í sama hverf i. 4195. Samtengd söluskró: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufós Fasteipasala Keykjaviknr SDðnrlandsbnuit 46,2. hæð, 108 Rvik. / Signrbjörn SkarphððinssoD IgJs. Wrunr Ingvarsson Sími - 588-5700 Opið sunnudag frá kl. 11.00-14.00 Álfhólsvegur - ailt sér 3ja herb. jarðh. (ekkert niðurgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsiö að utan nýtekið i gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Einbýli og raðhús Starengi - eínb. Sérlega fallegt einbhús ca 176 fm. Tit afh. strax futlb. utan, fokh. inn- an. Verð 9,4 millj. Dofraborgir - einb. Höfum til sölu í smíöum, skemmtil. hannað einb. ca 176 fm á góðum stað. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Verð 9,6 milij. Brekkutangi - Mos. Mjög gott endaraðh. með tveimur íb. Húsið er ca 278 fm og er fullb. m. fallegum garði. Verð 13,7 millj. Tröllaborgir - raðhús. ca 133 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. á góðum stað. Selst fullb. utan, fokh. innan. Verð 7,6 millj. GarðhÚS. Aðeins eitt hús eftir. Vel skipul. endaraðh. á tveimur hæöum ca 146 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Husið er til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Eða tilb. til innr. Verft 9,6 millj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verft 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. 6 tvelmur hæöum ásamt 34 fm bflsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrir- komulag. Ath. skipti á Od. Ahv. 3,2 miiij. Hæðir og 4-5 herb. Holtsgata - Vesturbær . ca 90 fm neðri hæð ( steinsteyptu þríb- húsi. Eign sem þarfn. stands. Laus strax. Verð 8,4 millj. Fellsmúli. Mjög góð 4ra herb. tæpl. 100 fm íb. á 2. hæð í fjölbýli. Nýtt eldh. o.fl. Góð eign miðsvæðis í borginni. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. Vesturbær. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. haeð f húsi sem allt er nýkl. að utan. fb. er öll nýuppg. að innan. Bdsk fylgir. Áhv. 6,0 millj. Verft 8,6 millj. Nýbýlavegur - hæð + bflsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sér- hæð ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. útsvni, og bílskýli. Eign i sérflokki. Ahv. 2,6 mlllj. hagst. langtl. Álfheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. Ib. tæpl. 100 fm i nýviðgerðu húsi. Parket Áhv. 3.160 þús. Verft 7,2 mill Holtagerði - Kóp. ca 113 fm neftrl sérhæð f tvíbhúsi ásamt 23 fm btlsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 millj. V. 8,3 m. Dúfnahólar - 4ra herb. Mjög góð og falleg ca 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Góðar innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Berjarimi. Ca 108 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýju fjölb. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 6.5 millj. Vesturbær - risíb. Mikið endum. 3ja herb. risib. ca 57 fm. Nýl. parket, rafl., þak og gler. Áhv. 3.860. Verð 6,6 mlllj. Kóngsbakki - laus. Vel skip- ul. 3ja herb. íb. á 3. hæð, ca 80 fm í góðu fjölbh. Stórar suöursv. Verð 6,4 millj. Rauðalækur - laus. Björt og rúmg. 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Frábær staðs. Parket. Laus strax. Verð 6,7 millj. Trönuhjalli. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Gott út- sýni. Vandaðar innr. Skipti á 2ja herb. mögul. Verft 8,2 millj. Veghús - húsnæðis- lán. Sérl. falleg og vönduö 3ja herb. íb. á j8röhæð. Ahv. 5,2 millj. byggsj. ríkisins til 40 ára. Verft 7,9 millj. Hraunbær - laus. Rúmi. 90fm íb. á 1. hæð. Parket, flisar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Hagamelur. Rúmg. 3ja herb. (b. i kj. ca 86 fm. Sérinng. Parket. Verð 6,2 mlllj. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 mlllj. Verð 5,9 millj. Orrahóiar - laus. vönduð og nýuppgerð ca 90 fm (b. meö glaesil. útsýni. Nýviðgert lyftuhús. Húsvörður. Einstakl. hagst. verð aðeins 6,2 miBj. Áhv. 2,8 millj. Vallarás. Mjög góð 54 fm 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuh. Parket. Góðar suð- ursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Vfkurás - útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæð. Parket, flísar o.fl. Gervihnattadisk- ur. Öll sameign og lóð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verft 6,2 mHS- Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bflsk. Laus strax. Verð 6,4 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.