Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 20
20 D FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ármannsfell - nýjar íbúðir Starengi 44 og 46 Nýtt 151m2 raðhús með bílskúr. Þrjú svefnherb., sjónvarpshol, stofa, gott anddyri. Þvottahús, geymsla, stórt eldhús og ísl. innréttingar, allt nýtt. Bílastaeði og lóð fullfrágengin. Síðasta húsið Verð 11.490þús. e tuaMífe Vallengi 5-11 Ný 147m2 íbúð á tveimur hæðum. Þrjú svefnherb., sjónvarpshol og baðherb. uppi. Stórt anddyri, stofa, rúmgóð svefnherb., gestasnyrting, eldhús, þvottahús og stórar svalir niðri. Parket á gólfum. Geymsla í kjallara. Stór og björt endaíbúð með góðu útsýni. Verð 9.950þtís. m mmm Vallengi 1-3 Nýjar 96m2 endaíbúðir á einni hæð m/ sérinngangi og þvottahúsi í íbúð. íbúðirnar afhendast fullbúnar með öllum innréttingum. Lóð og bílastæði fullfrágengin. Lítil sameign. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Verð aðeins 7.380þús. Vallengi 5-11 Ný 105m2 íbúð á tveimur hæðum. Niðri er eldhús, þvottahús, anddyri, gestasnyrting, stórar svalir, stofa og hol. Uppi eru baðherb. og þrjú svefnherb. Parket á stofu og gangi. Geymsla í kjallara. Sérinngangur og þvottahús í íbúðinni. Verð 7.780þús. Lœkjarsmári 62 m/stteði í bílageymsluhúsi Nýjar 95m2 íbúðir í litlu sambýlishúsi, aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Sérinngangur og þvottahús í hverri íbúð. Lítil sameign. (búðirnar afhendast fullbúnar, með öllum innréttingum, hreinlætistækjum og frágenginni lóð. Auk þess fylgir öllum íbúðum sérmerkt stæði í bílageymsluhúsi. Góð staðsetning. Verð 8.180 þús. Ltekjarsmári 62 m/stteði í bílageymsluhúsi Nýjar 95m2 íbúðir í litlu sambýlishúsi, aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Sérinngangur og þvottahús í hverri íbúð. Lítil sameign. íbúðirnar afhendast fullbúnar, með öllum innréttingum, hreinlætistækjum og frágenginni lóð. Auk þess fylgir öllum íbúðum sérmerkt stæði í bílageymsluhúsi. Góð staðsetning. Verð 8.180 þús. Ltekjarsmári 72 m/stteði í bílageyms/uhúsi Ný 112m2 íbúð, hæð og ris. Sérinngangur og þvottahús í hverri íbúð. Uppi eru tvö rúmgóð svefnherb., baðherb. og mjög rúmgott hjónaherb. Niðri er anddyri, gestasnyrting, eldhús, þvottahús, stofa og hol. (búðirnar afhendast fullbúnar með öllum innréttingum og fullfrágenginni lóð. Verð 8.580þús. Vallengi 1-3 Ný rúmgóð og falleg 89m2 íbúð. Parket á stofu, gangi og eldhúsi. Stór herb., góð stofa, baðkar og allar innréttingar. Tilbúin til afhendingar fljótlega. Verð aðeitis 6.780þús. Berjarimi 36 Nýjar og bjartar 86m2 íbúðir í litlu sambýlishúsi á góðum stað í Grafarvogi. Sérinngangur og þvottahús i hverri íbúð. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með öllum innréttingum og gólfefnum. Bílastæði og lóð fullfrágengin. Verð 6.950þús. jBerjarimi 36 Nýjar og bjartar 66m2 íbúðir í litlu sambýlishúsi á góðum stað í Grafarvogi. Sérinngangur og þvottahús í hverri íbúð. (búðirnar afhendast fullbúnar með öllum innréttingum og gólfefnum. Bílastæði og lóð fullfrágengin. Verð 6.200þús. Ltekjarsmári 74 Ný 66m2 íbúð á góðum stað í Kópavogi. Sérinngangur og þvottahús í íbúð. (búðin afhendist fullbúin með öllum innréttingum og gólfefnum. Bilastæði og lóð fullfrágengin. ‘ Verð 6.200þús. Hringdu eða komdu á skrifstofu okkar ogfáðu teikningar og upplýsingar um hagstteð greiðslukjör. Ármannsfell Funohöföa 19 * sími 587 3599 STOFNAÐ 1965 magnesíumverksmiðju og eins hvort ráðist verður í stækkun flug- stöðvarinnar í tengslum við að ísland verði hluti af Schengen- svæðinu sem eru ytri landamæri Evrópu. Ef þessi mál ná fram að ganga er ljóst að hér verður mikil uppgangur og erum við þá ekkert að gera okkur vonir um álver“, sagði Ellert að lokum. Gott lóðaframboð í Vogum í Vogum á Vatnsleysuströnd var reist íþróttahús og sundlaug fyrir nokkrum árum, sem urðu mikil lyftistöng fyrir mannlífið á staðnum. Að sögn Jóhönnu Reyn- isdóttur sveitarstjóra hafa þessar byggingaframkvæmdir samt leitt til þess, að aðrar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins hafa legið nánast niðri, á meðan verið er að greiða niður kostnaðinn vegna þeirra. „Á þessu ári er eitt einbýlishús í byggingu og fyrir liggja um sjö umsóknir um lóðir hjá byggingar- nefndinni og verða þær afgreiddar á næstunni," sagði Jóhanna. „Við höfum töluvert af lóðum sem eru tilbúnar og gætum haft heilt hverfí tilbúið til úthlutunar á stuttum tíma, ef þörf yrði á því. Við stefnum að því að hefja framkvæmdir við stækkun grunn- skólans um 600-800 fm. eftir tvö ár en þangað til þá sinnum við þessum daglegu þörfum.“ Mikið byggt í Garðinum í Garðinum er atvinnulíf í blóma og töluverð aukning á framleiðslu hjá fiskvinnslufyrirtækjum. Að sögn Sigurðar Jónssonar sveitar- stjóra Gerðahrepps þurfa þau hins vegar vegna mannfæðar að sækja um helming vinnuafls til annarra byggðarlaga. „Hér er töluvert byggt, ef tekið er mið af stærð sveitarfélagsins," sagði Sigurður. „Ég vil helst þakka það nægri vinnu og einnig því, að hreppurinn hefur skapað ákveðna þjónustu innan sveitarfélagsins, sem sækja þurfti í næstu byggðar- lög fyrir nokkrum árum. Má þar nefna byggingu íþróttahúss og sundlaugar fyrir nokkrum árum. Nýlega voru tekin í notkun þrjú parhús með sex íbúðum og er verk- takinn sem byggði þessi hús að byija á tveimur öðrum parhúsum til viðbótar. Auk þess eru í bygg- ingu fímm raðhús. Í þessum hús- um eru samtals 15 íbúðir, en af þeim eru fímm félagslegar íbúðir á vegum hreppsins. Af opinberum framkvæmdum má nefna stækkun Garðvangs, dvalarheimilis aldraðra, á vegum Sambands sveitarfélaga á Suður- nesjum. Stækkunin nemur 290 ferm. og mun bæta mjög alla að- stöðu fyrir starfsfólk og vistfólk. Þá var byggðasafn hreppsins opnað í nóvember síðastliðnum í útihúsunum við Garðskagavita og verður það áframhaldandi upp- byggingarverkefni. Þetta verkefni hefur kostað hreppinn sáralítið, því að framkvæmdir hafa verið unnar í sjálfboðavinnu, sem er orðið fátítt nú til dags“, sagði Sig- urður Jónsson, sveitarstjóri í Gerðahreppi. BRÚIÐ BILIÐ MEÐ HÚSBRÉFUM if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.