Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 D 27 Tvær fyrir eina! Breiðvangur - Hf. Stórskemmtileg 181 fm eign sem skiptist í 3-4 herb. 120 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr auk 2ja herb. 61 fm íbúðar í kjallara. Tvær á verði einnar - allt þetta fyrir aðeins 11,9 millj. 7708 Miðbærinn-laus. vei skipui. 88 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð miðsv. i Rvík. Lokaður garöur. Verð 5,9 millj. 4870 Eyjabakki-lyklar á Hóli. Mjðg falleg 84 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Góður garður. Nýl. eldh. og flísar á gólf- um. Nýtl gler og gluggar og fallegt park- et. Þetta er spennandi eign sem býður af sér góðan þokka. Littu á verðið, að- eins 7,5 millj. 4019 - HÆÐIR - Þ t Z t Bergstaðastræti. Tvær fynr eina! Frábærlega vel staðsett og vel skipulögð 110 fm eign sem sklptist i sérhæð svo og ris með sérinngangi. Verð 8,9 millj. áhv. byggsj. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat! 7922 Hlíðarhjalli-Kóp. Afar glæsi- leg 5 herb. 131 fm sérhæð í algjör- um sérflokki með 30 fm bílskúr. Eignin, sem skiptist i 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar stofur, skartar fallegu merbau parketi og flísum. V. 11,5 millj. Þetta er eign fyrir vandláta. 7913 Þ *■> £ z fe z t £ z £ z Eikjuvogur. Bráðhugguleg 110 fm sérhæð í virðulegu þribýlis- húsi með bllskúrsrétti. Skemmti- leg stofa með útbyggðum glugga. 3 rúmgóð svefnherb. Já, er þetta ekki rétti staðurinn! 7983 StÓrholt. 2 íbuðir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt fbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802 Fífurimi. Afar falleg 4 herb. efri sérhæð sem skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi og ágæta stofu. Skipti koma vel til greina á svipaðri eign í Hafnarfiröi. Verð 10,5 millj. 7873 Mávahlíð. Björt og skemmtileg 106 fm sérhæð (1. hæð) í fjórbýllshúsi á ein- um besta stað (bænum. Hæöin skiptist f tvær stofur og tvö svefnherbergi. Ný- legt gler og frárennsll. Verð aðeins 9,2 millj. Makaskipti möguleg á 3 herb. íbúð. 7833 Stangarholt. Tvær Ibúðir. Á þess- um skemmtilega stað bjóðum við 103 fm eign sem skiptist i tvær íbúðir. Á efri hæð er rúmgóð 3 herb. íbúð og í kjall- ara er 2 herb. íb. m. sérinng. Verð sam- tals kr. 7,9 millj. Skoðaðu þetta! 7868 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlis- húsi með sérinngangi og sér garði. fbúðln er nýmáluð og laus fyrir þig í strax (dag. Ahv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Kambsvegur. Guiifaiieg 125 fm neðri sérh. í tvíb. á þessum veðmsæla stað í austurbæ Rvfkur. Parket. Suður- svalir. Góður bflskúr innr. sem (b. Gott f. táninginn eða tengdó! Engin sameign. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á minni eign 7706 Austurbrún. Á þessum eftirsótta stað seljum við afar vel skipul. og skemmtil. 112 'fm efri sérhæð. Eignin sem hefur uppá að bjóða hreint fráb. út- sýni, skiptist í rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnh. Laus strax. Verö 9,5 millj. 7707 Runólfur Móabarð -Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð í þribhúsi á þessum vinsæla stað. Mjög gott útsýni. Verð 7,9 millj. 7995 Hellisgata Hf. hæð og ris. Vinaieg 185 fm íb. sem skiptist í efri hæð í tvíb.húsi á þessum ról. og skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefnherb. Einkabílastæði f. 2 bila. Húsið er mrð nýju þaki. Verð 8,6 millj. 7003 Ásgarður. Eitt af þessum klassísku og vinalegu 110 fm raðhúsum á 2 hæð- um auk kjallara. Suðurgarður. Maka- skipti vel athugandi á 2-3 herb. ibúð. Verðið er aldeilis sanngjarnt, aðeins 7,5 millj. 6712 Álfhólsvegur-Kóp. Gott 119,6 fm endaraðh. ásamt 40 fm bílsk. Gróinn garðúr. Frábært verð - aðeins 8,9 millj. Já, það er aldeilis happafengur að fá sérbýli fyrir þetta verð! 6641 RAÐ- OG PARHÚS Hófgerði-Kóp. Á grónum U. stað i Kópavogi seljum við 95 fm sérbýli/einbýli á einni hæð m. sér- bílastæði. 3 rúmgóð svefnherb. og 2 góðar stofur. Gróin lóð með rifs- berjatrjám o.fl. Verðið er aldeilis sanngjarnt, aðeins 7,8 millj. 5522 Laugalækur. Rúmgott 174 fm rað- hús á tveimur hæðum auk kjallara þar sem möguleiki er að innrétta séribúð. Þetta er elgn sem gefur mikla mögu- leika. Verð 10,3 millj. 6983 Melbær. Mjög fallegt 270 fm endaraðh. á þremur hæð. með mögui. á sóríb. í kj. Á efri hæð eru 4 svefnh. ásamt baðh. Á miðhæð er að finna rúmg. stofur, fallegt eldhús og wc. f kj. eru 3 herb., wc. og þvhús. Verð 14,1 millj. 6020 Bakkasel. Mjög fallegt 236 fm rað- hús ásamt bílsk. Húsið er á þremur hæðum og er falleg Iftil 2ja herb. fb. á jarðh. Allar innr. eru vandaðar. 5 svefn- herb. og tvær stofur. Glæsileg útsýni yfir höfuðborgin. Skipti möguleg. Verð 13,5 millj. 6765 Laufrimi. Hér eru vel skipulögð og glæsil. 146 fm raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Mögul. á 40 fm miililofti. Ath. fullb. að utan og fokh. að innan. Hægt að fá húsin lengra komín ef vill. Verð frá 7,6 millj. 6742 Esjugrund. Mjög skemmtil. ný- byggt 106 fm partiús á tveimur hæðum á þessum friösæla stað. Hér er aldeilis fínt að vera með börnin. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 2 67713 - EINBÝLI - £ z f z Þ (Z Nýlendugata. sériega huggulegt 163 fm timburbús m. sál sem skiptist í kjallara, hæð og ris auk 20 fm bflskúrs sem er nýlegur. Möguleiki er á tveimur íbúðum. Húsið er nýlega klætt að utan. 5 svefnherb. Verð 12,5 millj. Eign í sérflokki! 5758 Laugavegur. Faiiegt iftíð 70 fm einbýli sem skiptist i hæð og ris auk kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslumat! Verð aöeins 4.7. millj. Bjóddu bíl- inn uppl. 56322 Urðarstekkur. Gott 241 fm einbýlishús á góðum útsýnisstað i Breiðholti. 4 rúmgóð svefnherb., stórar og góðar stofur m. ami sem yljar vel I skammdeginu! Garður- inn skartar háum trjám. Verð 15,5 millj. 5916 Efstakot-Álftanesi. Giæsi- legt 186 fm einbýli á friðsælum og fallegum útsýnisstað á Álftanesi. Húsið er vel skipulagt. Mögul. á heitum potti. Innb. bílskúr. Hag- stæð lán. Lækkað verð 12,9 millj. Sjón er sögu ríkari! 5985 Elías FASTEIGNAMIÐSTOÐIN P \_W SKIPHOLTI 50B - SIMI56220 30- FAX5822290 Magnús Leópoidsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, iaugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐl Yfir 600 eignir á Rvíkursvæð- inu á sötuskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði. Einbýli MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsiö stendur á góðum útsýnisst. rétt v. Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9,9 miilj. LOGAFOLD 7658 hæó. Fullb. vandað ht te að utan sem innan. Bilskúr. Gó ður gárður. Verð 13,5 mlllj. GARÐABÆR 7677 Áhugavert vel byggt einbhús á einni hæð m. tvöf. bílsk. Stærð 180,2 fm þar af 41 fm bílsk. Gott skipul. Húsið er í grónu hverfi og lítur vel út. Áhugaverð eign. Skipti mögul. t.d. á góðri íb. í Gbæ. Verð 14,3 millj. NJÖRVASUND 7668 Til söfu 272 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. sem mogul. er að ínnr. sem séríb. Auk þess góður tvöf. bftsk. Góðar stofur. 5 svafn- herb. Eignin þarfnast atandsetn. V*r» 1Z,8 millj. Raðhús/parhús LAUGARNESVEGUR 6472 Til sölu 105 fm parhús sem skiptist i kj., hæð og ris. Kj. er steyptur en hæð og ris úr timbri. 4 svefnherb. Veggir viðarklædd- ir. Steyptur 29 fm bflsk. Verð 6,8 millj. SÖRLASKJÓL 6370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm í tvíbhúsi. Gott útsýni. Verð 9,9 millj. NÖKKVAVOGUR 6371 Til sölu éhugav. hæð 93,4 fm. Auk þess 33,6 fm Pílsk. fp. skiptist 12 saml. stofur, 2 herP., eldh. og baðherb. Verð 8,2 mlllj. FLÓKAGA TA 5363 FRABÆR STAfc Áhugaveró 148 husi v. Flókag ScTNJNG fm 2. hæ 5tu. 4 sv •ð f góðu ofnherb., þvhús 1 (b. Stór fm bílsk. Nánari ar svalir. uppl.á skr 3nnig 2$ ifst.FM. RAUÐAGERÐI 3624 Falleg 127 fm íb. m. 25 fm bílsk. Sérinng. 3 svefnherb., stórar stofur, svalir og ar- inn. Skipti á ód. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 9,6 millj. 4ra herb. og stærri. ENGIHJALLI 3638 Til sölu 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Lyfta. 3 svefnherb., rúmg. stofa m. svöl- um. Þvhús á hæðinni. Verð 6,7 tnillj. GAUTLAND 3622 Áhugaverð 4ra herb. íb. f litlu fjölb. á þessum vinsæla stað í Fossvogi. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baðherb. með þvaðstöðu. Parket á holi og eldhúsi. Mjög góð íb. Verð 7,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. GRETTISGATA Til sölu rúmg. 4ra herb. fb. 108,6 fm f myndarl. stelnh. neðart. v. Grettisgötu. Gott útsýni. fb. sem gefur góða mðgut. sem lúxusíb. HÁALEITtSBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð I góðu flölb. 23 fm bflsk. fylgir. Frá- bært útsýni. Laus. Verð 7,8 mtllj. ÁLFHEIMAR 3834 Ágæt fb. i göðu fjölb. íb. er 97,2 fm. Gler og gluggar endurn. Falleg viöarinnr. t eldh. ÁHv. veödlán 3,6 mlllj. Verð 7,6 mlllj. HVASSALEITI 3630 Falleg 87 fm íb. Auk þess 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Nýtt gler og þak. Hús nýmál. Áhugaverð íb. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm Ib. á 3. haeð. Innr. allar vendaðer frá Brún- ási. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjónaherb. i suð- vestur. Áhv. húabr. og byggsj. 6,7 millj. Verð 9,2 mUIJ. EYRARHOLT - HF. 3639 Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 113 fm íb. á 1. hæð í fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og borðstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasími. Parket og flisar. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. 3ja herb. íb. HRAUNBÆR 2850 Vönduð 3ja herb. 77,7 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. v. Hraunbæ. Eldh. m. nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flísal. Björt stofa m. útgangi út á suöursv. Góð gólfefni. Áhugaverð Ib. Áhv. byggsj. 2,4 millj. LEIRUBAKKI 2859 Til sölu 3ja herb. snyrtil. (b. é 1. hæð ásamt litlu aukaherb. í kj. Stærð 83,1 fm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 milij. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. HAMRABORG 2858 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 70 fm. Stæði í bílskýli. Vel staðsett íb. í ról. umhverfi. Ath. verð aðeins 5,9 millj. NÓATÚN 2773 Til sölu áhugaverð 3ja herb. íb. í ágætu húsi v. Nóatún. Stærð 56,8 fm. Getur verið laus fljótl. Verð 5,5 millj. ORRAHÓLAR - ÚTSÝNI2863 Góð 3ja herb. 87 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðursv. 2 svefnherb. og stofa. Góðar innr. Parket, flísar og teppi. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ 2852 Góð 3ja herb. íb. 66,7 fm í kj. í snyrtil. húsi. íb. hefur töluvert verið endurn. m.a. gler og gluggar. Áhv. 2,3 millj. byggsj. og 800 þús. húsbr. Verð 5,5 millj. Ath. hagstætt verð. Laus fljótl. RAUÐÁS Glæsil. 77 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð með sérgarðl. Parket og ftísar. Ahv. 2,2 mitlj. Verð 6,2 milij. 2ja herb. íb. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. Nýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR - IÐNMENN Til sölu haitt stigahús i fjölbýtish. í Gralarvogi. Stærð ibúða 40-140 fm. Ib. eru tli afh. nú þegar f fok- heldú ástandi. Nánari uppl. á skrifst. FM. SUÐURÁS 8422 Glæsil. raðh. á einní hæð meö innb. bílsk. semt. 137,5 fm. Húsinuskílað tullb. að utan með grófjsfneðri lóð en fokh. að innan. Traustur selj- andl. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 millj. EIÐISMYRI 6421 Nýtt glæsil. 200 tm raðh. m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Húsið getur verið til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði, 4 m lofthæö. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSASVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skr.ifst. Landsbyggðin EFRI-BRUNNÁ 10401 Til sölu jörðin Efri-Brunná, Saurbæjar- hreppi í Dalasýslu. Á jörðinni er rekið stórt kúabú m. um 143.000 I í framleiðslurétti í mjólk. Hér er um að ræða eitt afurða- mesta kúabú landsins. Úrvals bústofn. Einstakt tækifæri f. áhugasama, fjár- sterka aðila. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu FM. HVAMMUR - HVAMMS- VÍK 10334 Til sölu jarðirnar Hvammur og Hvamms- vík í Kjósarhr. Um er að ræðá 2 áhuga- verðar jarðir m. töluv. miklum byggingum á fögrum stað. Jarðirnar eiga land að sjó. Miklir nýtingarmögul. Jarðimar hafa verið nýttar m.a til fiskeldis og útivistar (golf- völlur, veiði). Æðarvarp. Myndir og nán- arí uppl. á skrifst. FM. RANGÁRVSÝSLA 10376 Til sölu 122 ha landspilda í Ásahreppi. Allt mjög vel gróið land. Verð 6,0 millj. ATHUGIÐ! A söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújaröa og annarra eigna úti á landi. Fáiö senda söluskrá. HÚSIÐ stendur við Urðarstíg 16 og er um 200 ferm. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Bifröst og verðhugmynd er 16,5 miljj. kr. Fallegt hús við Urðarstíg GÓÐ hús í Þingholtunum eru ávallt eftirsótt. Hjá fasteignasölunni Bif röst er nú til sölu húseignin Urðar- stígur 16. Að sögn Pálma Almarsson- ar hjá Bifröst er þetta gott og vand- að hús, sem er kjallari, hæð og ris og alls um 200 ferm. Húsið var byggt árið 1922 og 1945, en hefur verið mikið endumýjað á undanförnum árum og byggt við það. „í kjallara hússins eru nú tvær litlar íbúðir, sem mætti nota þannig eða sem þijú góð svefnherbergi, þvottahús og geymslur og þess hátt- ar,“ sagði Pálmi. „Aðalhæðin er for- stofa, gangur, stórt alrými, mjög rúmgott eldhús, með flísum á gólfi, flísalagt bað með sturtu og tvær samliggjandi stofur. Rishæðin er þrjú herbergi og bað. Stórar vestursvalir eru út af einu svefnherbergjanna og mætti byggja yfír þær að hluta. Norðursvalir em út af holi. Þetta hús gefur mikla möguleika og mætti breyta og nýta það á ýmsa vegu. Áætlað söluverð er 16,5 millj. kr. “

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.