Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 B 3 Velkominn Welcorrie! Dr Mögen Fukunaga í tileffni aflf k<omu Dr. Hogen Fukunaga, eim þekkta&ta tfriðar- <og náttúruvemdaninna Japana, býður kin alþjóðlega Gandki Minningar&tofjnun í §an Fran&i&co og Alþjóða&tofljnunin Friður 2000 til hádegi&verðar í Perlunni þriðjudaginn 2. apríl n.k. ki 12.00. Ávörp flytja: GuÓmundur Bjarnason, umhverfisráðherra Yogesh K. Gandhi, forseti Gandhi stofnunarinnar Yoshio Tanaka, japanskur viöskiptafrömuÓur Ræðu flytur: Þátttaka er aðeins ætluð meðlimum Ambassadorklúbbs Friðar 2000 og boðsgestum. Tilkynna verður þátttöku í síma 552-3900 eða með símbréfi í fax 561-0388 fyrir kl. 12.00 mánudaginn 1. apríl. Upplýsingar um tilgang, starfsemi og kosti aðildar að Ambassador- klúbbnum veittar í sömu símanúmerum. Dr. Hogen Fukunaga Alþjóðastofnunin Friður 2000, Austurstræti 17,101 Reykjavík. Veislustjóri veröur Steingrímur Hermannsson seðlabankastjóri. Dr. Hogen Fukunaga Yogesh K. Gandhi Ambassadorklúbburinn Höfundur 75 ritverka og heimsþekktur fyrir störf sín í þágu friðar, náttúruverndar og bættu lífi jarðarbúa. Afkomandi Mahatma Gandhi og forseti alþjóðlegu Gandhi- stofunarinnar í San Fransico, sem er öflug friðarstofnun er starfarvíða um heim. Vettvangurfélagsmanna Friðar 2000 til þátttöku í alþjóðlegum umræðum um friðar- og þróunarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.