Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.03.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ "1 Hvíta tjaldið nýt- ist Skotum London. Reuter. SKOSKIR ferðamálafrömuðir spá sprengingu í ferðamannastraumi til landsins eftir að kvikmyndin „Braveheart" hlaut fimm Óskars- verðlaun á árlegri verðlaunahátíð kvikmyndanna í Hollywood á mánudag. Átta prósenta aukning ferða- manna til Skotlands eftir að Brave- heart var frumsýnd í fyrra er að miklum hluta rakin til vinsælda kvikmyndarinnar. Hafði ferða-- mönnum fækkað árlega í áratug fram að því. Kvikmyndin fjallar um skosku þjóðhetjuna William Wallace sem var uppi á 13. öld. Hlaut hún Ósk- arsverðlaun sem besta kvikmynd ársins, fyrir bestu leikstjórn, hljóð- brellur, förðun óg kvikmyndun. Þá sagði Derek Reid, ferðamála- stjóri, að tvær aðrar nýjar kvik- myndir, „Rob Roy“ og „Loch Ness“, færu sigurför um heiminn og ættu eftir að laða ferðamenn til landsins. Hætt við að reisa stór- markað Valið stendur um þrjár mismunandi tegundir af Merrild kaffi: 304-Dökkbrennt 104-Mjög dökkbrennt £ <D % -(U co Merrild-setut^ pltrg' nnl " kiar,,i málsins! Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! við hjálpum MEÐ ÞINNI hjálp Þú getur tekið þátt í að viðhalda lífsvon karla, kvenna og barna í neyð með því að hringja í síma 562 6722 og gerast styrktarfélagi Hjálparsjóðs Rauða kross íslands. Framlög þín renna óskipt til hjálparstarfs Rauða kross Islands erlendis. ■ um Þú færð reglulega upplýsingar i hvernig við verjum fénu. Þú ákveður hve mikið, hve oft og hvenær þú greiðir. + Varsjá. Reuter. PÓLSKT fyrirtæki, Krakchemia SA, hefur lagt á hilluna áætlanir um að reka stórmarkað í grennd við Auschwitz-fangabúðir nasista. Hugmyndin hafði vakið reiði sam- taka gyðinga víða um heim sem töldu hana vanvirða minningu fórn- arlamba nasista. Talið er að allt að milljón manna hafi týnt lífi í búðunum, meirihluti þeirra gyðingar. Krakchemia sagðist hafa sagt fyrirtækinu Maja sem á lóðina frá ákvörðuninni en ekki var ljóst hvort hætt yrði við allar áætlanir um markað. Aleksander Kwasniewski Pól- lándsforseti hét því nýlega að beita sér gegn hugmyndinni um stór- markað á svæðinu. Ríkisstjórnin fordæmdi einnig áætlunina sem sveitarstjórnin á staðnum hafði samþykkt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.