Morgunblaðið - 12.04.1996, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 D 15
FASTEIGNAMIÐLARINN
Nú hjá öllum sölumönnum á Hóli
VANDLÁTA KAUPENDUR
Ný spóla
v ALLAR EIGNIR Á MYNDBANDI
Við á Hóli lánum þér myndband með yfir 600
eignum sem þú tekur með þér heim og skoðar í
rólegheitum. Þægilegra verður það ekki!
C
Nýjasta tölvutækni hjálpar þér við leitina
Við finnum á augabragði eignina sem þú
leitar að og þú skoðar hana hjá okkur á stórum
og góðum skjá. Óþarfi að hendast um
allann bæ. Bara koma og
skoða hjá okkur!
Snorrabraut. vei skipui. 88 fm
4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvik. Lok-
aður garður. Verð 5,9 millj. 4870
£
>
z
HÆÐIR
Granaskjól. Stórglæsileg ný-
uppgerð fimm herbergja efri sér-
hæð ( virðulegu tvíbýlishúsi hér á
einum besta stað í vesturbænum.
Áhv.hagst. lán 6,0 millj. og líttu á
verðið það er aðeins 10,5 millj.
Fyrstur kemur fyrstur færl! 7999
Hlíðartijalli-Kóp. Gullfalleg
150 fm efri sérhæð ásamt stæði í bilg.
■ Skiptist m.a í 3 rúmg. svefnherb. sjón-
| vhol, stóra stofu, o.fl. Eignin skartar
C m.a parketi og flísum. Ekki má gley-
^ ma hita í plani og stéttum. Vel staðs.
mót suðri. Verð 11,9 millj. 7909
Fálkagata. Mikið endurnýjuð
og falleg 115 fm efri hæð í tvíbýlis-
húsi með sérinngangi. Nýjar innrétt-
ingar í eldhúsi og baði. 4 góð svefn-
herbergi. Verð 9,5 millj. Áhv. 5,6 millj.
Skipti á minni eign möguleg. 7921
Hverafold. Aldeilis vönduð 196
fm efri sérhæð og 1/2 neðri hæð, ásamt
innb. 46 fm bilskúr í tvíbýlishúsi. Vand-
aðar innréttingar og hér er nú aldeilis
veðurbliðan. Frábært útsýni. Verð 12,9
millj. Áhv. 8,0 millj. hagst. lán. 7925
Víðihvammur. Vorum að fá í sölu
vel skipulagöa 98 fm efri sórhæð á
þessum friðsæla stað með sérinngangi
og 3 svefnherbergjum. Makaskipti
möguleg á 2ja herb. ibúð. Áhv. 3,6 millj.
Verð 7,4 millj. 7878
Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra
herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbhúsi
með sérinngangi og sérgarði. íbúðin er
nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag.
Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792
Hellisgata Hf. hæð og ris
Vinaleg 185 fm íb. sem skiptist í efri
hæð í tvíb.húsi á þessum ról. og
skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg.
svefnherbergi. Einkabílastæði f. 2 bíla.
Húsið er með nýju þaki. Verð 8,9 millj.
7003
Stórholt hæð - ris 2 íbúðiri
Skemmtileg og rúmgóð sérhæð ásamt
íbúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm bíl-
skúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg
á minni eign, helst á 1. hæð. Verð 10,9
millj. 7802
RAÐ- OG PARHUS.
Þ
>
Z
l=
>
z
t=
>
Þ
>
i mmm
Norðurfell 9 Stórskemmti-
legt 380 fm raðhús á tveimur hæð-
um með innb. bílskúr. Fjögur til
fimm herb. ásamt mjög miklu rými í
kjallara (herb.bar og sauna). Fráb.
60 fm flísalagður sólskáli með stór-
um rennigluggum. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 14.9 mil 6008
Furubyggð-Mos. stór-
glæsilegt 164 fm nýtt raðhús í Mos-
fellsbæ með bílskúr, garði og öllu
tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf
með parketi á gólfi og skápum í öll-
um herb. Verð 12,9 millj. 6673
Jötnaborgir. Mjög fallegt 183 fm
parhús á tveimur hæðum (innb. 28 fm
bílsk.) Húsið er byggt úr steypu - timbri
og verður skilaö fullfrág. að utan en
fokh. að innan. Þrjú herb. og tvær stof-
ur. Teikn. á Hóli. Verð 8,9 millj. 6012
Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra
herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbhúsi
með sérinngangi og sérgarði. íbúðin er
nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag.
Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792
Stórholt. 2 íbúðir! Skemmtileg og
rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls
134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir mögu-
leikar. Skipti möguleg á minni eign,
helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802
Brattahlíð-Mos. Afar fallega
innréttað 130 fm raðhús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr. Glæsileg rót-
arspónsinnrétting prýðir eldhúsið svo
og 3 rúmgóð svefnherb. Öll með glæsi-
legum Mahogny skápum. Áhv. 6,3 millj.
Verð 10,9 millj. 5014
Arnartangi - Mos. Vorum að
fá í sölu 94 fm endaraðhús auk
fristandandi bilskúrs. 3 svefnherbergi,
góður garður. Hér er nú aldeilis gott að
búa með börnin í sveitarómantíkinni!
Verð 8,9 millj. 6717
Smáíbúðahverfið. skemmti-
legt 130 fm raðhús á 3 hæðum sem
mikið hefur verið endurnýjað, m.a. ný-
legt eldhús, járn á þaki o.fl. Sólpallur í
hásuður gerir þessa spennandi f. grill-
meistara! Góð aðstaða fyrir unglinginn í
kjallara. Verð 8,3 millj. 6718
Sogavegur. Fyrir þig, fallegt
113,2 fm parhús á 2 hæðum. Nýtt þak
og kvistir og nýir gluggar. Laust strax í
dag og lyklar á Hóli. Verð 8,6 millj. Áhv.
5,6 millj. Fljótt nú. 6706
Þingás. Gullfallegt, bjart og
skemmtilega hannað 155 fm endarað-
hús á einni hæð með útsýni út yfir
Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb.
að utan og fokh. að innan. Verð 8,2
millj. 6726
Esjugrund. Mjög skemmtil. ný-
byggt 106 fm parhús á tveimur hæðum
á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis
fínt að vera með börnin. Makaskipti vel
hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4
millj. Verð 8,9 millj. 6713
- EINBYLI -
^ Smáíbúðahverfið. Vorum
að fá í sölu 129 fm einbýli á 2 hæð-
Z tim í þessu rótgróna hverfi. Stutt í
skóla. Verð 9,9 millj. Makaskipti
r~ hugsanleg á 3ja herb. ib. t.d. í
lyftuhúsi. 5918
z Laugavegur. Faiiegt lítið 70
■ fm einbýli sem skiptist í hæð og
|_ ris, auk kjallara. Áhv. 2,6 millj.
hagst. lán. Hér þarf ekkert
Z greiðslumat! Verð aðeins 4,7 millj.
Bjóddu bílinn uppí! 5632
Seiðakvísl. Stórglæsilegt 230 fm
einbýli á einni hæð m. bílskúr á þessum
eftirsótta stað sem hefur að geyma 5
rúmgóð svefnherb., vinnuherb. og
stóra stofu. Hér ræður parketið og
marmarinn rikjum. Fallegur garður og
fl. Verðið er sanngjarnt, 18,9 millj 5924
Lindarbraut - Seltj. Afar mik-
ið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem
skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagðar
stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess
sem séribúð er í kjallara. Stór garður
með hellulagöri verönd. Góður bilskúr.
Toppeign. 5006
Laugavegur. Faiiegt utið 70 fm
einbýli sem skiptist í hæð og ris, auk
kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér
þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins
4,7 millj. Bjóddu bílinn uppí! 5632
KYNNIÐ YKKUR KOSTI
HÚSBRÉFAKERFISINS
Félag Fasteignasala
ERLEIMT
Tékkar
spá upp-
sveiflu í
byggingu
íbúða
NÝBYGGÐUM íbúðum í Tékklandi
fækkaði úr 55.100 árið 1989 í
13.200 í fyrra, en þó ríkir enginn
uppgjafarandi í tékkneskum bygg-
ingaiðnaði að sögn danska við-
skiptablaðsins Bersen. Allt bendir
til þess að uppsveifa sé á næsta
leiti oggetur hún jafnvel orðið veru-
leg.
I júnílok munu Tékkar í fyrsta
sinn efna til sérstakrar kaupstefnu
byggingarmanna í Brno og þar
verður markaðurinn kynntur nánar.
Bjartsýni sú sem gert hefur vart
við sig stafar ekki hvað síst af því
að samningar íbúðarkaupenda við
sérstaka byggingasparisjóði hafa
vakið mikinn áhuga landsmanna á
síðari árum.
Þetta fyrirkomulag er að miklu
leyti eftirlíking á hinu kunna, þýska
Bauspar kerfi og tvar tekið upp í
Tékklandi í september 1993. Síðan
hafa nýstofnaðir byggingarspari-
sjóðir gert 1.2 milljónir samninga
upp á um sem svarar 330 milljörð-
um ísl. kr.
Lágir vextir
Þegar lög voru. sett um tékk-
nesku byggingarsparisjóðina gerðu
stjómvöld ekki ráð fyrir að gerðir
yrðu fleiri en 700.000 samningar,
en nú lætur nærri að fimmta hver
fjölskylda hafi gert slíka samninga.
Þessi mikli áhugi hefur að sumu
leyti komið á óvart, því að vextir
byggingasjóðanna em tiltölulega
lágir, eða 3,5-4,5%. Vextir á banka-
reikningum eru yfírleitt 6-7%. Verð-
bólga er 10% og í fljótu bragði virð-
ist að um óskynsamlega fjárfest-
ingu sé að ræða.
Þó eru samningar við bygginga-
sjóðina vinsælir, því að í öðrum
áfanga verða lánin ódýrari en lán,
sem hægt er að fá í banka, og þau
greiðast á 15 ámm. Yfirleitt lána
bankar ekki einstaklingum nema
til þriggja ára.
Lagfæring eldri húsa
Þar sem stutt er síðan byggingar-
sjóðirnir tóku til starfa eru enn
nokkur ár þar til uppsveifla sú sem
spáð hefur verið í byggingu einka
íbúða verður að vemleika.
Það sem aðallega ýtir undir upp-
sveiflu í tékkneskum byggingariðn-
aði í svipinn em endurnýjanir á
húsnæði, aðallega til að breyta hús-
næði í skrifstofur eða með atvinnu-
rekstur fyrir augum. Tiltölulega lít-
ið fer fyrir opinbemm byggingar-
framkvæmdum.
Mikil áhrif flauelsbyltingar
í júní í ár er talið að byggingar-
framleiðslan verði í heild 93% af
því sem hún var 1989, þegar flau-
elsbyltingin var gerð. Síðan hafa
miklar breytingar átt sér stað í
tékkneskum byggingariðnaði. Á
valdaámm kommúnista störfuðu
um 50 stór ríkisfyrirtæki í grein-
inni, en nú em mörg þúsund fyrir-
tæki starfandi. Aðeins í fýrra vom
skráð 2.300 ný fyrirtæki og jafn-
framt er að ljúka einkavæðingu og
endurskipulagningu á gömlu risa-
fyrirtækjunum.
í árslok í fyrra störfðu 69%
verkamanna í byggingariðnaði hjá
einkafýrirtækjum og 24,4% hjá rík-
isfyrirtækjum, en aðrir störfuðu á
vegum samvinnufélaga eða
byggða- og borgarstjórna.
Ahugi útlendinga á tékkneskum
byggingariðnaði hefur aukist að
mun á síðari ámm. Þýskir og aust-
urrískir verktakar hafa til dæmis
keypt hlut í tékkneskum fyrirtækj-
um. Norrænir verktakar hafa haldið
að sér höndum, en stór fyrirtæki í
Danmörku eins og Rasmussen &
Schiötz fylgjast með framvindunni.