Morgunblaðið - 12.04.1996, Side 20
20 D FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
T
ODAL
Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
Eyrún Helgadóttir ritari.
Gísli Maack, löggiltur fasteignasali
FASTEIGNASALA
S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu h ú s i n
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardaga og sunnudaga kl. 12-14.
588-9999
SÍMBRÉF 568 2422
GRAFARVOGUR - KVISLAR
STAÐGREIÐSLA
Erum með kaupanda að 120-180 fm sérbýli.
Einbýli - raðhús
Lyngheiði - Kóp. Giæsii. einb.
mjög mikið endurn. Rúmg. eldh. með eik-
arinnr. 3 svefnherb. Arinn í stofu. Parket.
Sólstofa. Glæsil. útsýni. Góður bí|sk. Verð
aðeins 14,9 millj.
Vallhólmi. Fallegt einb./tvib. á tveimur
hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér
2ja herb. íb. á jarðh. Verð 15,9 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Gott raðh.
179 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm bíl-
sk. Mögul. á séríb. í kj. Fallegt útsýni. Verð
10,8 millj.
Digranesvegur. Gott einb. á tveim-
ur hæðum með aukaib. I kj. með sérinng.
alls 152 fm ásamt innr. 32 fm bílsk. Áhv.
hagst. lán 5,6 millj. Verð 12,9 millj.
Digranesheiði - Kóp. Einbýiis-
hús á einni hæð 133 fm ásamt innb. 35 fm
bílsk. 3-4 svefnh. Frábært útsýni. Falleg
gróin lóð. Verð 12,5 millj.
Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á
einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bílsk.
Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flís-
ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð
14,5 millj.
Dverghamrar
Funafold
Hraunbær
Kúrland
Klukkurimi
V. 15,9 m.
V. 16,9 m.
V. 12,5 m.
V. 14,1 m.
V. 14,9 m.
Vesturholt. Fallegt einbhús á tveirrmr
hæðum. Fiúsið er pýramídahús og teiknað
af Vífli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb.
Stórkostl. út?ýni. Sjón er sögu rikari. Verð
14,5 millj.
Gilsárstekkur. Fallegt einb. á tveim-
ur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér 2ja herb.
íb. í kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj.
Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur
hæðum ásamt kj., alls 214 fm. Mögul. á
séríb. í kj. Parket, flísar. Eign i góðu ástan-
di. Verð 14,9 millj.
5-6 herb. og hæðir
Glaðheimar. Rúmg. 130 fm neðri
sérh. í fjórbýli ásamt bílskúrsplötu. 3
svefnherb. Tvennar svalir. Verð 10 millj.
FífUSel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði I
bílageymslu og 2 herb. I sameign. Áhv.
hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj.
Grænamýri - Seltjarnarnesi.
Glæsileg ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt
sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað full-
frág. Verð 10,4 millj.
Sigtún. Stórgl. efri sérhæð ásamt risi í
tvíb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv.
Glæsil. innr. Arinn. Eign í algjörum sérfl.
Bræðraborgarstígur. Faiieg 106
fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt
gler. Eign í góðu ástandi.
Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg
141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bllsk.
Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán
áhv. Verð 11,4 millj.
Barmahlíð. V. 8,9 m.
Heiðargerði V. 8,1 m.
Lerkihlíð V. 12,9 m.
4ra herb.
Engihjalli - gott verð. góö
4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suður-
sv. Verð 6,3 millj.
Hjallabrekka - Kóp. Faiieg 4ra
herb. íb. á2. hæð 113fm. Sérinng. Falleg-
ar innr. Falleg sérlóð. Verð 8,6 millj.
Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96
fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4
millj. Verð 6,9 millj.
Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra
herb. íb. á 1. hæð í þríbýli. Fallegar innr.
Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr.
Verð 7,1 millj.
Tjarnarmýri. Stórglæsil. 4ra herb. íb.
95 fm ásamt ca 40 fm risk Stæði í bíla-
geymslu. Fallegar innr. Parket. Fllsar. Suð-
ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj.
Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á
4. hæð. Pvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Eign
í góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð
7,3 millj.
Súluhóiar. Falleg 4ra herb. íb. á 3.
hæð ásamt bílsk. Fallegt útsýni. Góðar
innr. Hagst. áhv. lán. Verð 7,9 millj.
Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. Ib. 94
fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður-
sv. Verð 7 millj.
Hraunbær V. 8,2 m.
Háaleitisbraut V. 8,5 m.
Engihjalli V. 6,9 m.
Hrísrimi V. 8,9 m.
Flúðasel V. 7,7 m.
Víkurás V. 7,2 m.
Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið
f góðu ástandi. Verð 6,9 millj.
Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. ib. 95 fm
á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3
millj.
Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb.
íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt
útsýni. Eign i góðu ástandi. Hagst. lán
áhv. Verð aðeins 6,8 millj.
Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm
á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir.
Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni.
3ja herb.
Fannborg - Kóp. góö 3ja herb. íb.
á 3. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,1 millj.
Hjallabraut - Hf. Góð 3ja herb. íb.
95 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Suöursv. Áhv.
1,7 millj. Verð 6,7 millj.
Lækjasmári. Góð 3ja herb. íb. 101
fm á jarðh. í nýju húsi. Sér suöurlóð. Áhv.
3,2 millj. húsbr. Verð 8,6 millj.
Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. V. 7,8 m.
Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal-
legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rík. 3 millj.
Verð 4,8 millj.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 79 fm á
6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð
6 millj.
Miðbraut - Seltj. Góð 3ja herb.
íb. 84 fm á jarðh. i þríbýli ásamt 24 fm
bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg
3ja herb. ib. 80 fm nettó á jarðh., ásamt 30
fm bílsk., m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8
millj. byggsj. Verð 7,8 millj.
Guilengi. Vel skipul. 3ja herb. íb. 81 fm
á jarðh. m. sérsuðurverönd. Ib. afh. tilb. u.
trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m.
Laufengi. Glæsil. 3ja herb. Ib. 97 fm á
1. hæð I nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb.
Verð 7.950 þús.
Áiftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75
fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign I góðu
ástandi. Verð 6,4 millj.
Vesturberg - byggsj. 3,5
millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4.
hæð. Stutt I alla þjónustu. Verð 5,9
millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm.
Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj.
Auðarstræti. 3ja herb. íb. á 1. hæð
80 fm ásamt bílskrótti. Suðursv. Falleg,
ræktuð lóð. Áhv. 4,1 húsbr. Verð 6,9 m.
Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1.
hæð 79 fm. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj.
Verð 5,5 millj.
Hraunbær. Gullfalleg 3ja herb. Ib. 89
fm á 3. hæð ásamt aukaherb. með aðg. að
snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj.
Eyjabakki. Góð 3ja herb. íb. á 1.
hæö 75 fm. Suðvestursv. Áhv. byggsj.
2,7 millj. Verð 6 millj.
Borgarholtsbraut - Kóp. Faiieg
3ja herb. rislb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2
millj. Verð 5,8 millj.
Skipasund. Gullfalleg 3ja herb. íb. 78
fm I kj. Lítið niðurgrafin. Fallegar innr. Park-
et. Flísar. Hús I góðu ástandi. Áhv. 3,1
millj. Verð 6,5 millj.
Skaftahlíð
Skipasund
Furugrund
Ugluhólar
Gerðhamrar
Hraunbær
Safamýri.
V. 5,9 m.
V. 5,9 m.
V. 6,6 m.
V. 5,9 m.
V. 7,6 m.
V. 6,6 m.
V. 7,4 m.
írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2.
hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj.
2ja herb.
Drápuhlíð - gott verð. Rúmg.
2ja herb. íb. 71 fm I kj. Lítið niðurgr. Stór
stofa. Ib. þarfnast staðsetn. Verð aðeins
4,4 millj.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. ib. 53 fm
á 3. hæð. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,2 millj.
Verð 5,1 millj.
Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. íb. 82 fm
á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Park-
et. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9
millj.
Austurbrún. Vorum að fá I einkasölu
47 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Suðursv.
Fráb. útsýni. Verð aðeins 4,4 millj.
Mánagata. Mjög falleg 50 fm (b. á 2.
hæð. Ib. öll nýtekin I gegn. Verð 5,2 millj.
Bjargarstígur. Góð 2ja herb. íb. 38
fm á 1. hæð I tvíbýli með sérinng. Eignin er
að mestu endurn. Verð 3,6 millj.
Þverbrekka - Kóp. góö 2ja herb.
Ib. 45 fm á 8. hæð. Fallegar innr. Glæsil.
útsýni. Verð 4,5 millj.
Njálsgata. Falleg og björt 2ja herb.
íb. 61 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket.
Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 5,1 m.
Lækjasmári - KÓp. Gullfalleg ný
2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður-
verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj.
Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð I
3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj.
Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb.
á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. 'útsýnl.
Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj.
Orrahólar V. 5,1 m.
Flyðrugrandi V. 6,2 m.
Efstasund V. 5,5 m.
Víðimelur V. 4,7 m.
Ástún - Kóp. V. 5,0 m.
Engihjalli V. 5,5 m.
Veghús V. 6,9 m.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib.
nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð
3,5 millj.
Kríuhólar. Góð 2ja herb. ib. á 3.
hæö 45 fm nettó. Góöar svalir. Blokkin
klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð
4,5 millj.
Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. (b. á
2. hæð. I nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð
5,9 millj.
Kóngsbakki - gott verð.
Góð 3ja herb. endaíb. 72 fm á 3. hæð.
Þvottah. og búr í íb. Hús nýmálað. Áhv.
2,8 millj. Verð 5,7 millj.
Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm
á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán
áhv. Verð 7,5 miilj.
Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb.
58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr.
Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj.
Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja
herb. íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7
millj. Verð 6,7 millj.
Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb.
83 fm Ib. á jarðhæð. Nýjar innr. Parket.
Flisar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj.
Laugavegur - áhv. byggsj.
5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. (b.
82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 míllj.
Laugarnesvegur. Falleg og rúmg.
2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv.
Verð 5,8 millj.
Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb.
á jarðh. 68 fm ásamt stæði I bílageymslu.
Verð 5,8 millj.
Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb.
Ib. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bílg. Góð-
ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m.
Efstihjalli. Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð
53 fm. Verð 5,4 millj.
Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb.
Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti
mögul. á bíl.
Hraunbær. góö 2ja herb. ib. 60
fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur-
hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m.
Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst.
lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst.
fyrir börn. Verð 8,7 mlllj.
I smíðum
Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh.
á einni hæð m. innb. bílsk. 154 fm alls.
Verð 8.450 þús.
Starengi. Falleg 155 fm raðhús á einni
hæð. 3-4 svefnherb. Húsin tilb. til afh., tilb.
u. trév. Verð 9,5 millj.
Fjallalind - KÓp. Vel skipul. parh. á
2 hæðum ásamt innb. bflskúr. Alls 185 fm.
4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u.
trév. fullb. utan.
Fitjasmári - KÓp. Sérl. falleg rað-
hús á einni hæð 130 fm m. innb. bílskúr.
Verð 7,6 millj. Húslð tilb. til afh.
STAÐGREIÐSLA - GRAF-
ARVOGUR - KVÍSLAR
Erum með kaupanda að 120-180 fm
Sérbýli.
Bráðvantar 2ja~4ja herb.
íbúöir á söluskra strax
EKKERT SKOÐUNARGJALD!
íf
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu
í fyrirrúmi þegar þú kaupir
eða selur fasteign.
Eigum
við hrein-
asta land
og vatn
í heimi?
Lagnafréttir
Sumir hönnuðir snjó-
bræðslukerfa hafa tekið
þau trúarbrögð, að
frostlög skuli þvinga inn
í öll snjóbræðslukerfi,
segir Sigurður Grétar
Guðmundsson, án til-
lits til þess, hvort þörf
er á því eða ekki.
FULLYRÐINGAR um hreint land
og vatn hafa glumið í eyrum
okkar undanfarið, það er verið
að auglýsa íslenskar landbúnaðar-
afurðir.
Fullyrðingar þessar má þó mjög
draga í efa, vissulega er vatnið víða
hreint, tært og heilnæmt, landið er
enn víða óskaddað og meira að
segja hafa landgæði sums staðar
verið bætt með landgræðslu og
skógrækt.
En er það ekki einmitt á þeim
svæðum sem við og forfeður okkar
höfum spillt landinu?
Þar erum við komin að kjarna
málsins; landið er víðáttumikið og
þjóðin hefur alla tíð verið fámenn.
Þessi þjóð hefur ekki haft bolmagn
til að spilla landinu meira en hún
hefur gert en svo sannarlega hefur
hún unnið að því af atorku, vitandi
og óvitandi.
Einhver nærtækasta sönnunin
fyrir hroðalegri eyðileggingu er
hernaðurinn gegn votlendi. Ef ekið
er um blómlegar byggðir suður-
lands, um Arnes- og Rangárvalla-
sýslur, blasa þessi skemmdarverk
við hvarvetna. Einhverntíma var ef
til vill þörf á því að ræsa fram
mýrlendi til að rækta tún en því
miður héldu bændur áfram fram-
ræslu mýranna löngu eftir að sú
þörf var úr sögunni. Þess vegna
gapa skurðir út um allt og meðfram
þeim eru tilheyrandi haugar, hið
sterka lífríki mýrarinnar horfið, hún
hefur breyst í þurrt og þýft land.
Hrossastóð landsmanna sér svo
jafnvel um að breyta því í örfoka
land.
Við Islendingar erum umhverfis-
sóðar oft á tíðum.
Olíuslysin
Við og við berast fréttir utan úr
KAUPÁ
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
if
Félag Fasteignasala