Morgunblaðið - 12.04.1996, Qupperneq 24
24 D FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Stakfell
Fasteignasala Sudurlandsbraut 6
568-7633 if
Logfrædmgur
Þorhildur Sandholt
Solumenn
Gisli Sigurbjornsson
Sigurb/orn Þorbergsson
Opið á laugard. frá kl. 12-14
Einbýli
MIÐSKOGAR - ALFTANES
Sérlega glæsil. og vandað 375 fm hús.
Tvöfaldur innb. bílsk. Arkitekt hússins
er Vífill Magnússon. Allar innr. og bún-
aður 1. flokks. 60 fm gróðurskáli. 2ja
herb. aukaíb.
VIÐJUGERÐI
Um 300 fm glæsil. einbhús á tveimur
hæðum.'Tvöf. innb. bílsk. Mjög vel
staðs. eign með 5-6 herb., stórum
svölum og á fallegri lóð.
BRÚNASTEKKUR - 2 ÍB.
Gott hús með 170 fm íb. á efri hæð
og 60 fm íb. með sérinng. í. kj. auk
góðrar tómstundaaðstöðu, þvotta-
húss og gufubaðs. Góður tvöf. bílsk.
NÝTT Á SKRÁ
STIGAHLÍÐ
Nýtt glæsilegt og fultb. einbhús
á tvelmur Hæðum með Innb.
bílskúr. Húsið er staðs. efst í
götunni og er skráð 371 fm. Lóð
fultfrág. Teikn. á skrifst.
SMARAFLOT - GARÐABÆ
Gott einbýlish. á einni hæð 147,8 fm
með 4 svefnherb., mjög góðum 40 fm
sérbyggðum bílskúr og fallegri lóð.
Raðhús
HALSASEL
Gott 187 fm endaraðh. á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. og 3 stór svefnh. auk vinnu-
herb. Góðar stofur. Suðursvalir.
GOÐALAND - ENDARAÐH.
Fallegt og gott endaraðh. 231 fm
ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4
stór herb. og fjölskyldu herb. Gott
aukarými gefur möguleika á fleiri herb.
Verð 13,1 millj.
SAFAMYRI - SERHÆÐ
Falleg og vel staðsett 135 fm neðri
sérh. með 3-4 herb. og góðum stof-
um. Nýtt baðherb., nýlegt eldh. 25 fm
bílskúr.
STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR
Falleg 85 fm íb. á efri hæð. 2ja herb.
risíb. fylgir. Að íbúðunum er sérinng.
og ástand þeirra Ijómandi gott. Verð
alls 9,2 millj.
HAGAMELUR - HÆÐ
Falleg hæð í fjórbýlishúsi 124 fm
ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnherb.
möguleiki á 5, góðar saml. stofur.
Nýlegt bað. Getur losnað fljótt.
4ra-5 herb.
DALALAND
Gullfalleg 120 fm endaíb. á 2. hæð
ásamt bílskúr. Björt 40 fm stofa, 3
svefnherb. Mikið endurn. eign á fráb.
stað. Verð 10,8 millj.
TJARNARBÓL - SELTJ.
Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæð ( fjöl-
býli. Allar innréttingar nýlegar úr Ijósu
beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir.
Skipti möguleg á minni íbúð.
3ja herb.
NÝTT Á SKRÁ
ÞVERHOLT - MOS.
Stór, björt og falleg 114 fm ib.
í hjarta bæjarins. fb. er f nýt.
fjölbh. Áhv. góð byggsjlán 5.142
þús. Verð 8,5 millj.
ORRAHOLAR - LYFTUHÚS
Falleg 88 fm íb. á 6. hæð í nýviðgerðu
og máluðu lyftuhúsi. Húsvörður. Getur
losnað strax.
BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR
Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegt
útsýni yfir borgina. Skipti
möguleg á 10-12 millj. sérbýli. Verð
7,2 millj.
NYTT A SKRA
HÁTÚN - LYFTA
Góð 83 fm 3ja-4ra herb. íb. é
3. hæð í lyftuh. Getur losnað
fijótl.
HRAUNBÆR
Góð 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð með
góðu byggingasjóðsl. 3,5 millj.
Greiðslub. á mánuði 21 þús. Verð 6,5
millj.
UGLUHÓLAR
Falleg og vel með farin endaib. á 2.
hæð í þriggja hæða fjölbýli. Góðar innr.
Fallegt útsýni. Getur losnað fljótl. Verð
5,9 millj.
2ja herb.
RANARGATA - TÆKIFÆRI
2ja herb. ósamþykkt 45 fm kjíbúð í
steinhúsi. Heppileg íbúð fyrir einstakl-
ing eða námsfólk. Verð 2,5 millj.
VALLARÁS - LYFTUHÚS
Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi. Byggingasjóðsl. 2.150 þús.
Greiðslub. 11.200 á mánuði.
SÆBÓLSBRAUT
Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð 49 fm
með sérgarðhluta. Byggsjl. og húsbr.
2,4 millj.
HAGAMELUR
Björt og falleg 69 fm íb. á jarðhæð í
fjórbýlish. Stór stofa. Góðar innrétfing-
ar. Laus strax. Verð 5,5 millj.
HAMRABORG
Góð 58 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bíl-
geymslu. Verð 5,3 millj.
VANTAR:
80-100 fm gott geymslu- eða
iðnhúsn. óskast með góðri að-
komu. Þarf að vera miðsv. í
borginni.
VANTAR:
700-800 fm iðnhúsn. með
góðri lofthæð óskast. Stál-
grindarhús æskilegt.
<f ASBYRGI >f
Suðurlcmdsbraut 54
vió Faxafen, 108 Reykjavik,
simi 568-2444, fax: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson.
Símatími laugard. kl. 11-13
og sunnud. kl. 12-14
2ja herb.
FLOKAGATA - TVÆR
ÍBÚÐIR 2ja herb. 75 fm, mjög lít-
iö niöurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm
einstaklib. íb. eru báðar meö sér-
inng. og hægt aö nýta sem eina íb.
eöa tvær. Fráb. staðsetn. 4605
EFSTIHJALLI- KÓP Mjög fal
leg 57 fm, 2ja herb. íb. á 2. hæö
(efstu) í litlu fjölb. Góöar innr. Park-
et og flísar. Suöursv. Laus strax.
Áhv. 3,4 millj. Verö 5,5 millj. 4258
KLEPPSVEGUR 2ja herb. 61
fm, góö íb. á 4. hæö í fjölb. Fráb. út-
sýni yfir höfnina. Laus strax. Verö
4,9 millj. 3771
VALLARÁS. Falleg 53 fm, íb. á
4. hæö í lyftuh. Suðursv. Áhv.
Byggs. 1,5 millj. Verö 4,9 millj. 3004
NÖKKVAVOGUR Rúmgóö 57
fm 2ja herb. kj íbúö meö sérinng. á
góöum staö í steinst. húsi. Laus
fljötlega. Verö aöeins 4,1 millj. 2339
ÁLFASKEIÐ - BÍLSKÚR.
2ja herb. íb. á 2. hæö í góöu fjölb.
ásamt bílskúr. Hagst. gr.kjör.Ymis
skipti, jafnvel bílinn uppí. Ahv. 3,6
millj. Byggsj. ofl. Verö 5,9 millj.
1915
3ja herb.
KÓNGSBAKKI Falleg 80 fm
3ja herb. íbúö á 3ju hæö f nýlega
viög. fjölbýli. Góöar innr. Nýtt park-
et á gólfum. Áhv. 3,4 millj. Verö 6,5
millj. 5709
HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja
herb. ný mjög falleg íb. á jaröh. í
tvíb. Innr. eru mjög vandaöar. Flisa-
I. baö. Parket. Þvottah. og geymsla
innan íb. Til afh. strax 5406
ENGIHJALLI Mjög góö 90 fm
íb. á 1. hæð í góöu fjölb. Áhv. hús-
nlán 3,8 millj. Verö 6,2 milj. 5286
AUÐARSTRÆTI. Mjög póö
3ja herb. 80 fm efri sérhæö. Ahv.
4.1 millj. Verö 6.6 millj. 1958
UGLUHÓLAR - BÍLSKÚR -
LAUS Til sölu er 84 fm íb. á 3.
hæð (efstu) í litlu fjölb. Bílskúr. Áhv.
byggsj. 3,4 millj. Verö 7,4 millj. 103-
02
ÞVERHOLT - LAUS Mjög góö
ný 85 fm íb. á 1. hæö ásamt stæöi
í bílskýli. Glæsil. eldh. og bað.
Laus, lyklar á skrifst. Áhv. Byggsj.
5,0 millj. Verö 8,3 millj. 4638
MARKHOLT -MOS. 3ja herb
67 fm íb. á 2. hæö í eldra húsi. Sér-
inng. Laus strax. Hagst. greiöslukj.
Tilboö. 1333
HRAFNHÓLAR - 3JA
HERB. Virkilega góö endaíb. á 1.
hæö í nýviög. húsi. Parket. Austur-
svalir. Laus strax. Verö 6.250,-
3419
FURUGRUND + HERB. í
KJ. Erum meö í sölu góöa 3ja
herb. íb. ca 85 fm á þessum vin-
sæla staö. Gott eldhús og baö.
Parket. Herb. í kj. Hús í góðu lagi.
Verö 6,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj.
109
4RA-5 HERB. OG SERH.
DALSEL - UTB. 1,6 MILLJ.
Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö
ásamt aukaherb. í kj, og stæði í bíl-
skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2
millj. Verö 7,8 millj. 5087
ÁLFASKEIÐ - HF.Í sölu á 2
hæð í mjög góöu húsi er 115 fm íb.
Gott eldh. Þvottah í íb. Bílsk. meö
rafmagni og hita. Áhv. húsbr. 3,5
millj. Verö 8,6 millj. 4129
FROÐENGI - NYTT Mjög
góöar 3 og 4ra herb. íbúðir í fallegu
litlu fjölb. íbúðirnar skilast tilb. til
innr. eöa fullbúnar. Verö frá kr. 6,0
millj. 3758-03
HÁALEITISBRÁUT- 5
HERB. Glæsil. nýuppg. 5 herb.
ca. 130 fm í nýviög. fjölb. Nýtt park-
et, eldh. baö, hurðir o.fl. Bílsk. Fráb.
staðsetn. Verö 9,5 millj. 3199
STÆRRI EIGNIR
VIÐ TJÖRNINA Viröulegt hús
sem er kj, hæö og ris samtals 225
fm aö stærö auk 43 fm bílsk. í dag
eru I húsinu 2 íb. og skiptist þannig
aö kj. og hæöin eru samnýtt en sér-
íb. er á rish. Húsiö er endurn. aö
hluta. Parket. Arinn. Fráb. staös.
Verö 15,7 millj. 5368
FJALLALIND - KÓP. Parhús
á einni hæö 135 fm ásamt 30 fm
bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö
innan. Áhv. húsbréf. 5 millj. Verö
8,5 millj. 4938
STEKKJARHVAMMUR -
HF. Mjög vandað og fallegt 220 fm
raöhús á tveimur hæöum auk 25 fm
bílsk. Húsiö skiptist m.a. í stórt eld-
hús, stórar stofur, 5 góð svefnherb.,
og baö. Mjög fallegar og vandaðar
innr. Falleg lóö. Skipti á minni eign.
4363
AKRASEL - M/ AUKAÍB.
Glæsilegt 275 fm einbýli á tveimur
hæöum auk 33 fm bilskúrs. Hús (
mjög góöu lagi. 6 svefnherbergi. 2ja
herb séríb. á neöri hæö. Eignaskipti
möguleg. Gæti losnaö fljótl. Gott
verð 17,9 millj. 4174
FISKAKVÍSL. 225 fm mjög gott
raöh. á 2 hæöum. Glæsil. útsýni. 42
fm bílskúr. Fullgerð lóö. Verö 14,9
millj. 1618
ATVINNUHUSNÆÐI
SMIÐJUVEGUR. UTB.
300,000,- ZMjög gott 109 fm at-
vinnuhúsnæöi meö innk.dyrum.
Húsnæöiö er í góöu ástandi og til
afhendingar fljótlega. Á eigninni eru
áhv. hagst. lán. Útborgun aöeins kr.
300,000,- 4297
Samtengd söluskrá: 700 eígnir - ýmsir skiptimöguleíkar - Ásbyrgi - Eígnasalan - Laufás I
BRUIÐ BILIÐ MEÐ
HÚSBRÉFUM
íf
Félag Fasteignasala
CCO IICÍICCO 107(1 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvA-MDASUÓRI
UUL lluUuUL lu/U KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiliur fasthgnasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Öll eins og ný
Nýendurbyggð úrvalsíb. 102,5 fm á 4. hæð v. Eskihlíð. Gott risherb.
fylgir. Ágæt sameign. Tilboð óskast.
Úrvalsíbúð - Hafnarfjörður - skipti
Glæsil. suðurfb. á 1. hæð 133,6 fm v. Hjallabraut í Hafn. Nýtt eldh.
Sérþvhús. Sólsvalir. Góð geymsla í kj. Ágæt nýendurn. sameign. Skipti
æskil. á 3ja herb. íb. í Hafn. Tilboð óskást.
Þríbýli - allt sér - lækkað verð
Sérhæð 5 herb. 123 fm í Heimahverfi. Gott lán. Vinsæll staður. Nán-
ari uppl. veitir Lárus á skrifst.
Lítið sérbýli - skipti möguieg
Endaraðhús v. Grundartanga, Mos. m. 3ja herb. suðuríb. Falleg rækt-
uð lóð. 40 ára húsnlán kr. 2,5 millj. Skipti mögul.
Grindavík - góð atvinna - skipti
Gott steinh. ein hæð 130,2 fm. Sólskáli um 30 fm. Góður bílsk. 60 fm.
Vinsæll staður skammt frá höfninni í Grindavík. Skipti mögul.
Á söluskrá óskast m.a.
3ja herb. íb. á 2. til 3. hæð v. Laugarnes eða nágrenni.
2ja-3ja herb. íb. í Vesturborginni. Má þarfnast endurbóta.
3ja herb. góð íb. v, Safamýri, Hlíðum eða nágrenni.
3ja herb. íb. í Hafnarfirði m. stórum bilskúr.
Auglýsingar eftir réttri eign gera fjórða hverja sölu frá síðustu áramótum.
Auglýsum aðeins eftir eignum fyrir trausta kaupendur.
Réttar eignir verða greiddar við kaupsamning.
• • •
Opiðá laugard. kl. 10-14.
Fjöldi eigna ískiptum.
Almenna fasteignasalan sf.
varstofnuð 14. júlf 1944.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
UIIEáVEE118 S. 552 1150-552 1370
Sérstök eff ri sérhæð
í Grafarvogi
HÉR er um að ræða nær fullbúna efri sérhæð að Berjarima 53
í Grafarvogi. Flatarmál hæðarinnar er 208 fermetrar, en hún
er með innbyggðum bilskúr. Þessi eign er til sölu hjá Skeifunni
og ásett verð er 12,9 millj. kr.
TIL sölu er hjá fasteignasölunni
Skeifunni nær fullbúin efri sérhæð
að Berjarima 53 í Grafarvogi. Flat-
armál hæðarinnar er 208 fermetr-
ar, en hún er með innbyggðum
bílskúr.
„Þarna er um að ræða sérlega
glæsilega eign, sérhannaða og með
sérsmíðuðum innréttingum," sagði
Elfar Ólason hjá Skeifunni. „Arki-
tekt er Guðmundur Gunnlaugsson.
Inngangur í íbúðina er á neðri
hæð, en þar er forstofa, fatahengi,
geymsla og fleira.
Gengið er upp glæsilegan stiga
í mjög stóru stigaholi upp á efri
hæðina. Þar er í miðju húsinu eld-
hús, afmarkað með glersteini og
með vönduðum innréttingum og
góðum tækjum. Á efri hæð er
gott útsýni, en þar eru stórar stof-
ur auk borðstofu. Þar er ennfrem-
ur stórt baðherbergi með sérstak-
lega upphituðu gólfi, svo og
þvottahús.
Á efri hæðinni er líka gott sjón-
varpshol, stúkað af með glersteini
og fjögur svefnherbergi, sem eru
öll rúmgóð. Sér baðherbergi er inn
af hjónaherbergi. Þrennar svalir til-
heyra íbúðinni og snúa í suður og
norður.
Þessi eign er að mestu fullbúin,
en eftir er að setja'flest gólfefni
og mála húsið að utan. Ásett verð
er 12,9 millj. kr., en áhvílandi eru
hagstæð lán. “