Morgunblaðið - 19.04.1996, Page 5

Morgunblaðið - 19.04.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 D 5 Goðheimar. Giæsii. 87,8 fm íb. & jarðh. í góðu 4-býli. Sérinng. og. sérhiti. Ný- legt eldh., gólfefni o.fl. Tvö parketl. svefnh. og parket á stofum. Arinn í sjónvarpsholi, garðskáli o.fl. Áhv. 3,6 m. hagst. lán. V. 7,6 m.6191 Ofanieiti - glæsiíbúð. vomm að fa í sölu 93 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu 6 íbúða húsi. Vandaðar innr. Svalir útaf stofu. Hagst. lán áhv. V. 8,6 m. 6202 Bárugrandi - 5,2 m. byggsj. Vorum að fá í einkasölu rúmg. og fallega um 82 fm íb. á 3. hæð í nýlegu fjölbýli. Parket og flísar. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,3 m. 6206 Kleifarsel - ný íbúð. Falleg 80,2 fm íb. til afh. strax tilb. undir tréverk. V. 4,5 m. eða fullb. með glæsil. innr. v. 6,6 m. V. 4,5 m. 6197 Reynimelur. 3ja herb. góð og björt íb. á 1. hæð í nýstandsettri blokk. Góð sameign. Fráb. staðsetning. íb. er laus nú þegar. V. aðeins 6,1 m. 6208 Kaldakinn. 3ja herb. björt 67 fm risíbúð með góðu útsýni. Áhv. 2,8 m. byggsj. m. greiðs- lub. 14 þ. á mán. Laus strax. V. 4,1 m. 6218 Ofanleiti. Mjög falleg og björt 80 fm íb. á jarðh. í litlu fjölbýli. Parket á stofu, holi, eldh. og herb. Glæsil. baðherb. Sérgarður og gott að- gengi. Áhv. 3,3 m. hagst. lán. V. 8,3 m. 6041 Eskihlíð. Falleg 73,5 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket á'holi, stofu og herb. Endur- nýjaö eldh. Lögn fyrir þvottavél. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,3 m. 4211 Reynimelur. vomm að fá i soiu skemmtilega 3ja herb. 82 fm íb. á 2. hæð í 7 íbúða húsi. Svalir. Rafmagn hefur verið endur- nýjað. Húsið hefur verið viðgert. Fallegur garður. 6239 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góð eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suðursv. Laus strax. V. 6,5 m. 4226 Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Áhv. 3,2 millj. frá byggsj. V. 6,4 m. 3780 Nærri miðbænum. 3ja herb. 76,3 fm mjög falleg íb. á jarðh. Parket. V. 4,9 m. 4253 Seljavegur. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 2JA HERB. . m I miðbænum. Falleg 34 fm íb. í nýl. kjallara. Húsið er allt nýklætt og viðgert. Sérinng. og sérhiti. Laus strax. Áhv. 800 þús. V. aðeins 2,3 m. 3877 Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt íb. á jarðh. íb. snýr öll í suður. Húsið er nýl. klætt stei- ni. Parket. V. 4,4 m. 3842 Suðurgata - Hf. 59 fm íb. á jarðh. í tví- býlish. Laus fljótlega. V. 4,7 m. 4569 Flyðrugrandi. Góö 65 fm íb. á jarðh. í fjölbýli. Sérlóð m. hellulagðri verönd. íb. er laus strax. V. 5,7 m. 4725 Keilugrandi. Mjög falleg 67 fm íb. á jarðh. Nýtt eikarparket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 Höfðatún - ósamþ. Rúmg. og björt (ósamþ.) um 60 fm íb. á tveimur hæðum. íb. er laus. V. aðeins 3,9 m. 4943 Kaplaskjólsvegur - einstak- lingsh. Einstaklingsherb. með snyrtingu á 1. hæð í blokk samtals um 21 fm. Afh. fljótl. V. 1,5 m.3916 Snorrabraut. góo 57,8 fm ib. á 1, hæð í góðu steinhúsi. Nýtt rafmagn, gler, gluggar o.fl. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 2,5 m. Laus strax. V. 4,3 m. 6003 Furugrund. Rúmg. og björt um 60 fm íb. á 2. hæö í húsi staðsettu neðst í Fossvogsdal. Suðursv. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. 6007 Stelkshólar - laus. 2ja herb. mjög falleg 57 fm Ib. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Innr. á baði. Laus strax. Áhv. 2.9 m. V. 4,8 m. 6032 Grænahlíð. 2ja-3|a herb. falleg 68 fm íb. í bakhúsi á mjög rólegum og eftirsóttum stað. Falleg suðurlóð. Ákv. sala. V. 5,6 m. 6056 Hamarsbraut - Hfj. Snyrtileg 51 fm risíbúð í góðu timburh. Fráb. staðsetning. V. 3,4 m.6085 Frostafold. Mjög falleg 70,7 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. og glæsil. útsýni. Áhv. 3,6 m. Veðd. V. 6,7 m. 6107 Fálkagata. Falleg 48 fm risíb. í góðu húsi. Nýtt þak og klæðning, gler og gluggar. Stórar suöursv/ Laus strax. Ahv. ca. 2,2 m. V. 4,6 m. 6115 Austurströnd. Einstaklega björt og fal- leg um 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Stæði í bílag. Fráb. útsýni til norðurs, austurs og víðar. Öll gól- fefni nýl. V. 6,5 m. 6144 Bergþórugata. 65 fm 2ja herb. íb. í kj. í 4-býli. íb. fylgja tvær geymslur og hlutdeild í þvottah. Áhv. 660 þús. byggsj. V. 4,3 m. 6158 Hátún. Vórum að fá í sölu snyrtilega 55 fm J2ja herb. íb. í 2-bvli. Nýleg innr. í eldh. og nýl. parket á gólfum. Áhv. eru 2,7 m. byggsj. V. 5,2 m.6061 í vesturbænum. Mjög snyrtileg 31,3 fm íb. með sérinng. Nýtt baðherb., þak og raf- magn. Áhv. ca. 1,0 m. hagstæð lán. V. 3,2 m. 6174 Hringbraut með bílsk. 2ja herb. falleg nýleg íb. á 4. hæð með fráb. útsýni. Sól- skáli. Stæði í bílageymslu. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 4,8 m. 2125 Flyðrugrandi. 2ja herb. glæsileg 62 fm íb. á 3. hæð með fallegu útsýni og stórum svöl- um. Parket. Áhv. 3,6 m. byggsj. m. greiðslub. 20 þ. ámán.V. 6,1 m. 6181 Norðurmýri. 2ja herb. snyrtileg l/til íb. í kj. Nýtt parket. Standsett baðh. og eldh. Nýir gluggar. Laus strax. V. 3,5 m. 6189 Arahólar - nýstandsett. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 54 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Blokkin hefur verið viðgerð. V. 4,9 m. 6213 Kleifarsel - ný íbúð. Falleg 60 fm íb. til afh. strax tilb. undir tréverk. V. 3,9 m. eða fullb. með glæsil. innr. v. 5,4 m.- V. 3,9 m. 6196 Freyjugata. Falleg og mikið endurnýjuð einstaklingsíb. í risi. Húsið er nýl. klætt að utan. öll gólfefni, innr., gluggar, eldh. og bað hafa ver- ið endurnýjuð. Áhv. 3,5 m. byggsj. Laus strax. V. 4,7 m. 6190 Hraunbær. 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. V 4,5 m.6209 Leirutangi. Falleg 2ja-3ja herb. 95 fm íb. (hluti m. lægri lofthæð) í fallegu parh. Sérinng. og sérgarður. Parket á stofu. Gott eldh. og bað. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 5,6 m. 6215 Frostafold - gott lán Mjög falleg og rúmg. um 67 fm íb. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sérþvottah. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 6,1 m. 4570 Frostafold 2ja m. bflsk. 2ja herb. stórglæsileg 67 fm íb. á 2. hæð með fallegu útsýni yfir borgina og stæði í bílag. Sérþvottah. Áhvíl. byggsj. kr. 4,4 m. Laus fljótlega. V. 6,9 m. 4515 ATVINNUHÚSNÆÐI 'Q Bíldshöfði 18. Höfum til sölu í húsinu nr. 18 við Bíldshöfða nokkur góð atvinnuh. m.a. verkstæðispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst í einingum. Gott verð og greiðslukjör. 5229 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um | 430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin er I dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Eignin þarfn- ast standsetningar. 5242 Stapahraun - gott verð. Vandað atvinnuhúsnæði sem er þrjár hæðir hver um 245 fm og bakhús 400 fm. innkeyrsludyr. Góð loft- hæð. Selst saman eða í hlutum. 5281 Grensásvegur - nýlegt. Mjög björt ög rúmgóð skrifstofuhæð á 2. hæð um 457 fm sem er í dag máluð og með lýsingu en óinn- || réttuð. Staðsetning miðsvæðis. Gott verð og kjörfboði. 5256 Lyngás - stórar einingar. Erum I með í sölu nýl. og vandaö atvinnuh. í einu eða | tvennu lagi er skiptist í 822 fm sal með skrif- stofuaðstöðu og góðri lofthæð og 1.450 fm stór- an sal með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. i Samtals 2.272 fm. Gott verð og kjör. 5249 I miðbænum. Glæsil. um 275 fm skrif- stofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorg. Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V. 19,0 m. 5246 Eldshöfði. Nýlegt, mjög gott iðnaðarhús- næði, sem skiptist í vinnslusal, gott lagerpláss og skrifstofur, samtals um 1.700 fm. Húsið er hæð, kj. og efri hæð og er laust nú þegar. Mjög góð kjör.i boði. 5234 Vagnhöfði 13 - verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Vorum að fá f einkasölu glæsil. verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á mjög góðum stað við Vagnhöfða. Eignin skiptist í 230 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði, 330 fm skrifstofuhæð, 960 fm lager- og iðnaðarhúsnæði á götuhæð með mikilli lofthæð og 441 fm lagerhúsnæði I kj. með góðri lofthæð og innkeyrsludyr- um. Mjög góð malbikuð lóð og gott athafnasvæði við húsið. Mjög vönduð og góð eign sem hentar vel undir ýmiss konar atvinnurekstur. Allar nánar uþpl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5297 Bretland Verðá húsnæði á uppleið London. Reuter. VERÐ á húseignum í Bretlandi kann að vera að því komið að hækka eftir margra ára deyfð að sögn sér- fræðinga og fréttir um bata á þessu sviði gætu styrkt stöðu Johns Maj- ors forsætisráðherra og íhalds- flokks hans eftir hrakfarir í auka- kosningu nýlega. Að sögn stærstu húsnæðislána- stofnunar Bretlands, Halifax Build- ing Society, hækkaði verð á hús- næði um 1,2% í mars, áttunda mánuðinn í röð. Hækkunin á einu ári var 1,7% „Hækkun á húsnæðisverði í átta mánuði samfleytt staðfestir þá skoðun okkar að bati sé hafinn á húsnæðismarkaði," sagði Halifax fyrirtækið í tilkynningu fyrir skömmu. Halifax hefur nokkrum sinnum spáð húsnæðisbata án þess að það hafi gengið eftir, en stendur við þá spá sína að hækkunin verði 2% á þessu ári, þótt tekið sé fram að henni verði breytt ef ástæða þyki til. „Vísbendingarnir eru betri en þær hafa verið lengi,“ er haft eftir sérfræðingi í London. Síðast sáust batamerki á breskum húsnæðis- markaði 1994, en þau reyndust ekki á rökum reyst. Nú eru vextir á veðskuldabréfum lægri en þeir hafa verið í þrjá áratugi, dregið hefur úr atvinnuleysi og skatta- lækkanir eru farnar að hafa jákvæð áhrif. Gömul og hlýleg eldavél Þ AÐ ER sannarlega prýði í þessari eldavél sem er svo fín að hún gæti verið ný þótt öll hennar gerð minni á göinlu vélarnar. Ekki spill- ir að hengja ýmsa hluti yfir hana og setja gamaldags krukkur fyrir ýmsar ný- lenduvöruur upp á hilluna, gæti verið eftirbreytnivert. VELJIÐ FASTEIGN Jf Félag Fasteignasala 2ja herb. Aflagrandi - þjónustuíb. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. 69 fm. Bílskýli. Sléttuvegur - þjónustuíb. 2ja herb. íb. á 1. hæð ca 70 fm. Suðursv. Dalbraut - þjónustuíb. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð, 52 fm. Austurströnd. 2ja herb. falleg íb. á 5. hæð 63 fm. Glæsil. útsýni yfir Esjuna. Parket. Góðar innr. Falleg sameign. Bílskýli. Áhv. 1.860 þús. byggsj. ÁstÚn - KÓp. Falleg 2ja herb. Ib. á 2. hæð. Stór stofa. Vestursv. Parket á gólfi. Falleg, hvít innr. Áhv. ca 2,3 millj. i byggsj. Verð 5,0 millj. Hringbraut. 2ja herb. Ib. á 2. hæð 56 fm. Nýtt gler og gluggar. Góð lán áhv. Verð 4,2 millj. Laus. Víðimelur. 2ja herb. glæsll. íb. 48 fm i þribh. Góð íán áhv. Húsbr. ca 3,5 milíj. 3ja herb. Hrísrimi. 3ja herb. falleg Ib. á 1. hæð 96 fm. Sérþvottah. í íb. Mögu- leiki á stæði í bílskýli. Áhv. húsbr. ca 4,9 millj. Verð 8,5 millj. Næfurás. 3ja herb. glæsil. Ib. á 2. hæð. 111 fm. Suðursv. Fallegt út- sýni. Góð lán áhv. Skipasund. 3ja herb. íb. í kj. 78 fm. Skarphéðinsgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð, 55 fm. Fallegar innr. Parket og ffísar. (b. er mikið endurn. Grettisgata. 3ja herb. ib. á 1. hæð ca 60 fm. Mikið endurn. Húsið nýuppg. Falleg lóð. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Jöklasel. 3ja herb. falleg Ib. á 1. hæð 98 fm. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Suðursv. Makaskipti á stærri eign eða góðri íb. í nýbygg. Vitastígur. 3ja herb. íb. á 1. hæð 69 fm. Fallegar innr. Rúmg. stofur. Verð 4,9 millj. Framnesvegur. 3ja herb. fai- leg íb. á jarðh. i tvíbhúsi 58 fm. Mik- ið endurn. Parket á gólfum. Nýtt gler og rafm. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 5.3 millj. 4ra herb. og stærri Sléttuvegur - þjónustuíb. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð, 117 fm ásamt 24 fm bílsk. Ein með öllu. Eiðistorg. 4ra herb. glæsil. íb. 126 fm ásamt stúdíó'Mb. á jarðhæð með sérinng. Fallegar innr. Parket. Góð lán áhv. Verð 9,5 milij. Arahólar. 4ra herb. falleg íb. á 7. hæð í lyftublokk. 98 fm. Parket, flís- ar. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,3 millj. Útsýni yfir alla borgina. Jörfabakki. Falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð 96 fm. Nýl. innr. í eldh. Parket á gólfum. Góð sameign. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 113 fm. Falleg ar innr. Parket. Sérgarður fylgir Ib. Húsið allt nýtekið I gegn að utan. Makaskipti mögul. Kaplaskjólsvegur. 5 herb. íb. á 117 fm. Sérherb. i kj. Tvennar svalir. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Falleg sameign. Vesturbær. 4ra herb. falleg íb„ 92 fm auk bílskýlis. Lyfta. Húsvörö- ur. Gervihnsjónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað í sameign. Áhv. húsbréf 4,7 millj. Verð 8,9 millj. Makaskipti mögul. Háaleitisbraut. 5 herb. falleg íb. á 2. hæð 122 fm. Tvennar svalir. Parket. Þvherb. innaf eldhúsi. Húsið mikið endurn. að utan. Lindarbraut - Seltj. Falleg efri sérh. ca 150 fm auk ca 30 fm bílsk. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Góð lán áhv. Húsið nýklætt. Verð 12,5 millj. Kirkjuteigur. Glæsil. etri sér- hæð, hæð og ris, ca 160 fm. Nýjar Innr. Fallegt parket. Glæsil. rishúsn. auk bllsk. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. á einbhúsl. Raðhús/einb. Klyfjasel. Fallegt einb. sem er kj., hæð og ris 185 fm. Mögul. á sér- Ib. í kj. Fallegt útsýni. Miklir mögul. Makaskipti á minni eign í sama hverfi. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á skrá. Vantar - vantar allar gerðir eigna á skrá. FELAG IT FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 557 7410. Schneider fór frá ógreiddum reikningum Miami. Reuter. JURGEN SCHNEIDER, fyrrum fasteignajöfur, sem var framseld- ur til Þýskalands í vetur vegna gjaldþrots fyrirtækis hans, fór frá Bandaríkjunum án þess að greiða reikninga upp á rúmlega 750.000 dollara að sögn lögfræðinga. Michael Lacher, lögfræðingur Schneiders meðan hann var í fang- elsi 1 Miami, hefur beðið banda- rískan dómstól að tryggja að reikningarnir verði greiddir áður en skartgripir, sem Schneider og kona hans urðu að láta af hendi, verða afhentir þýskum skipta- stjóra. Schneider, sem var handtekinn í Miami í maí ásamt Claudia Schneider-Granzow konu sinni, - flúði frá Þýskalandi 1994 þegar fasteignaveldi hans hrundi vegna um 3.5 milljarða dollara skulda. Fyrst gaf hann í skyn að þau hjónin mundu berjast gegn fram- sali, en í janúar samþykkti hann að snúa heim, meðal annars vegna þess að koma hans væri ekki góð til heilsunnar. Þau voru framseld í lok febrúar þegar þau höfðu setið í fangelsi í rúmlega níu mánuði. Laeher sagði að Schneider hefði skuldað að minnsta kosti þremur lögfræðiskrifstofum og öðrum ráð- gefandi aðilum, þegar hann var framseldur frá Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.