Morgunblaðið - 19.04.1996, Síða 12
12 D FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
r"/*_55T26ÖÖ^H
l 5521750 ^
Si'matimi laugardag kl. 10-13
Vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Áratuga reynsla tryggir
örugga þjónustu
Nesvegur - 2ja
2ja herb. ósamþ. kjíb. Nýl. gluggar. Sér-
hiti., sérinng. Laus fljótl. V. 1.950 þús.
Snorrabraut - 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæö. Laus.
Hagst. verö 4,9 millj.
Reynimelur - 3ja
Wljög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus.
Áhv. veðdeild 3,5 millj. Verð 6,3 millj.
Hraunbær - 5 herb.
Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í
kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax.
Verð 7,9 millj.
Kópavogsbraut - sérh.
5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð.
Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj.
Tómasarhagi - sérh.
5 herb. 108,7 fm fallag fb. á 1.
hæð. Sérhiti. Sérinng. 38 fm
bfisk. Verð 10,6 millj.
Ystasel - einbhús
Hús á tveimur hæðum ca 300 fm.
Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca
36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 15,9 m.
íbúð og verslpláss
123 fm íb.- og versl.- eða iönpláss v.
Skólavöröustíg. Verð 6,5 millj.
Stórt einbýlishús
óskast
Höfum traustan kaupanda að
góðu einbýlishúsi, helst nélaagt
sjó.
VELJIÐ FASTEIGN
if
Félag Fasteignasala
^966-1996 FyU* a 30 6A-
TllPkV JIIJ
FASTE ICNASALA
SUÐURLANPSBRAUT 10
SÍMI: 568 7800 FAX: 568 6747
UÓSHEIMAR. Falleg 83 fm íbúö á 1 .hæð
í lyftuhúsi. Ágæt ibúð. Góð staðsetning. Verð.
aðeins 6.9 m.
VÍKURÁS Til sðlu einstaklega falieg íbúð með
mjög snyrtilegum og góðum innréttingum.
Pvottahús á hæöinni. Skipti möguleg.
íf
VEGHÚS-BYGGSJ. Mjög góð 154 fm íbúð
ásamt bílskúr. Sólstofa. Þvottahús í íbúðin-
ni. Verð 9,9 m. Áhv. 5,5 í Bygg.sj. til 40 ára.
HÁALEITISBRAUT ÓDÝR Mjög góð 4ra
herb.123 fm ibúð, glænýtt parket, ný viðgert
hús, ótrúlegt útsýni, þvottaherb í íbúð.og
verðið 7,6 millj fyrir þetta allt saman. Við
erum ekki að grínast.
MÁVAHLÍÐ Til sölu mjög vel með farin íb.
í kj. Nýtt eldhús. Parket á gólfum. Verðiö er
gott. Allskonar skipti möguleg.
VESTURBÆR V/HÁSKÓLANN. Nýstand-
sett ibúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Nýtt eld-
hús, nýlegt bað. (búðin er ný máluð. Húsið
ný klætt að utan. Verð 7,7 m.
TJARNARBÓL SELTJARNARNES
Stórgóð og fallega innréttuð 4ra herb. 106
fm íbúð auk bílskúrs. Parket og flísar. 3 stór
svefnherb. Þvottahús i íbúð. Verðið nær engri
átt, aðeins 8,3 m.
STELKSHÓLAR. Mjög góð 52 fm íb. á 3.
hæð. Hús ný viögert. Verð 4,7m.
ÁLFTAMÝRI 50. Snyrtileg og vel staösett
íbúð ( góðu fjölbýlishúsi með skemmtilegu
útsýni. Parket á stofu og flísar á baði. Verð
5,3 millj.
FISKAKVÍSL. Vorum að fá í einkasölu mjög
góða 57 fm íbúð á þessum eftirsótta stað á
Artúnsholtinu. Góðar innr. m.a. parket á gól-
fum og góðir skápar. Skoðaðu þessa og þú
verður ekki fyrir vonbrigðum. Áhv. 3,3m.
VESTURBÆR FYRIR UNGA FÓLKIÐ.
Falleg og björt risibúð. Verðið er ótrúlegt
aðeins 3.9 m.
LINDARGATA. Til sölu mjög skemmtileg
og ofboðslega „sjarmerandi" 60 fm íbúð.
Verðið gerist ekki betra, aðeins, 4,4m. Svona
tilboð eru aðeins hjá Hátúni.
&B**'Winrnrn
GRUNDARGERÐI. Ný ( sölu, mjög góð
risíbúð á sanngjörnu verði. Frábær staðset-
ning, fallegt hús. Litil útborgun.
FÁLKAGATA RÉTT V/HÁSKÓLANN.
Rúmgóð 84 fm (búð á jarðhæð. (Gengið beint
inn.) Opiö út á suður verönd úr stofu.
Skemmtileg íbúð.
LANGHOLTSVEGUR. Einstaklega skemmti-
leg og notaleg 3ja herb. neðri sértiæð (jarðhæð
gengið beint inn) í tvíbýlishúsi. ALLT SÉR.
Mikið endurnýjuð. Sjón er sögu ríkari (6,8)
VALLARBRAUT SELTJ. Nýkomin í
einkasölu mjög fallega og smekklega innr.
83,2 fm ibúð ásamt 24 fm bílskúr, á sun-
nanverðu Nesinu. Parket, flisar og suðursv.
Verð 8,6 m. Áhv. 4,8 í góðum lánum. Virkilega
falleg íbúð.
KÓNGSBAKKI. Snyrtileg íbúð með mmgóðri
stofu og þvottahúsi í (búð. Hús nýmálað og
sameign góð. Verð aðeins 5,9 m.
NÝLEG VIÐ RAUÐÁS. Nýlega komin í
sölu mjög góð 65 fm íb. á jarðhæð í fjöl-
býlishúsi. Þetta er hentug og góð íbúð.
KJARRHÓLMI-KÓPAVOGUR Mjög góð
75 fm íbúð á 1. hæð. Góð sameign. Skipti
möguleg. Góðar innréttingar. Hafðu sam-
band við Hátún og kannaðu málin.
SKAFTAHLÍÐ - BYGGSJ. Til sölu falleg
og nýlega innréttuö 105 fm íbúö í góðu fjölb.
á góðum stað í Hlíðunum. Parket og flísar.
Áhvílandi kr. 3,4 m í Byggsj. Sjón er sögu
ríkari.
HÓLMGARÐURSTÓRGÓÐ. Vorum að
fá í sölu sérstaklega fallega innr. 95 fm íb. M.a.
nýtt eldh. og gólfefni. Byggingarréttur ofan
á húsið.
BÁRUGRANDI BYGGINGARSJ. Mjög
falleg 90 fm íb. m/bílsk. Parket og flísar. Mjög
skemmtileg íbúð og umhverfið barnavænt
og skemmtilegt. Verð 8.5 m. 3,7 m í byg-
gingarsj. áhv.
fSfe&'T
sjl * n
LINDARBRAUT SELTJARNARN.
Nýkomin ( sölu ca. 130fm neðri sérhæð á
þessum vinsæla stað. Fjögur svefnh. Þar af
stórt forstofuherb. sem gefur möguleika á
útleigu. Sanngjarnt verð.
DRÁPUHLÍÐ 4RA M/BÍLSKÚR. Ljómandi
góð 4ra herb. 110 fm ibúð á efri hæð f fjögur-
ra íb. húsi. Það er heilmikiö sem hefur verið
endurnýjaö í íbúðinni. Vatn, hiti og rafmag-
ní bíl
ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu mjög góð 115
fm endaíb. á 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr.
Þrjú svefnh. og möguleiki á fjórða. Þvottah.
((búðinni. Skipti á minni. FRÁBÆRT VERÐ.
ÞINGHOLTSBRAUT-KÓP. Vorum að fá f
sölu mjög góða ca. 140 fm neðri sérhæð
ásamt 24 fm bílskúr. Parket á allri íbúðinni.
Nýtt eldhús, nýlegt bað. Fráb. staðsetn.
SPENNANDI EIGN.
LANGHOLTSVEGUR- NEÐRIHÆÐ.
Vorum að fá í sölu 132 fm sérhæð í tvíbýli.
Ný innréttað eldhús, Parket. Góður garður.
ÁLFHEIMAR - GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Vorum að fá í sölu einkar fallega og vel skip-
ulagða 153 fm efri sérhæð, ásamt 30 fm bíl-
skúr. Fallegt útsýni. Húsið gott og íbúðin sér-
lega vel skipulögð. Skipti á minni eign koma
til greina.
EFSTASUND. Vorum að fá í sölu neðri
sérhæð ásamt 1/2 kjallara í tvíbýli. Samt.
163 fm Bílskúrsréttur. Þarna er íbúð fyrir þá
sem þurfa gott pláss.
anitað
iÆM
18:00 - Lau 11:00 -
BÆJARGIL GARÐABÆ. Vorum að fá í sölu
fallegt og skemmtilega innréttað einbýlishús,
sem er hæð og ris samt. 160 fm auk 28 fm
bílskúrs. Vandaðar innréttingar, parket og
flísar. Skemmtileg garðstofa. Ef þú hefur
verið að huga að fallegu einbýlishúsi í Garðabæ
þá er leitinni lokiö. Skipti á minni eign koma
til greina.
SAFAMÝRI. Til sölu glæsilegt einbýlishús,
kjallari og tvær hæðir, samt.-297 fm. Þetta
hús er þess virði að athuga nánar. Hringdu
(Hátún og fáðu nánari upplýsingar.
FAXATÚN-GARÐABÆ. Til sölu fallegt
136 fm einbýlishús ásamt 25 fm bilskúr.
Einstaklega fallegur garður.
SKELJATANGI - MOS. Mjög fallegt og
skemmtilega hannað 145 fm einbýlishús með
innbyggðum bílskúr á mjög skemmtilegri
útsýnislóö. Miklir möguleikar. Gott verð.
BRYNJAR FRANZON, lögg. fasteignasali, LARUS H. LARUSSON, KJARTAN HALLGEIRSSON.
Glæsilegt hús í Grafarvogi
TIL SÖLIJ er hjá fasteignasöl-
unni Hóli húseignin Dalhús 80
í Grafarvogi. Þetta er rúml. 260
ferm. steinsteypt einbýlishús,
tvílyft og með innbyggðum bíl-
skúr.
„Þetta er mjög glæsilegt hús,
og einstaklega vel staðsett,“
sagði Franz Jezorski hjá Hóli.
„Það stendur í neðstu húsaröð-
inni í Húsahverfinu. Aðstaða til
útiveru og íþróttaiðkana er frá-
bær.
Rétt hjá húsinu eru íþrótta-
hús, sundlaug og barnaskóli og
skammt frá er ennfremur
íþrótta- og útivistarsvæði og
ekki langt í skíðalyftur. Eigi að
síður er þetta mjög rólegur
staður og eftirsóknarverður
fyrir barnafólk.
Húsið er teiknað af Kjartani
Sveinssyni. Komið er inn í flísa-
lagða forstofu með góðum
skápum. A milli forstofu og
stofu eru tvöfaldar hurðir
með frönskum gluggum og
slípuðu gleri. Stofa og borð-
stofa eru afar rúmgóðar með
mikilli lofthæð, en eldhúsið
tengist stofunni og er með mik-
illi og vandaðri mahognyinn-
réttingu.
I svefnálmu á hæðinni er að
finna tvö góð herbergi með
skápum, flísaiagt þvottaher-
bergi og stórt baðherbergi sem
er flísalagt með góðum innrétt-
ingum og sturtuklefa. Stór
gluggi er á baði. Ljósblá, snögg
teppi eru á stofu, gangi og her-
bergi.
Góðar svalir eru til suð-
vesturs og er gengið út á þær
úr báðum herbergjum. Úr
stofu er gengið niður breiðan
hringstiga í opið rými sem
væri ákjósanleg vinnustofa
t.d. fyrir listamann. Niðri eru
tvö svefnherbergi og vandað
baðherbergi. Óinnréttað 50
ferm. rými er einnig í kjallara,
en það býður upp á mikla
möguleika.
Af neðri hæð er gengið beint
út í garð og er þar meðal ann-
ars gert ráð fyrir sólpalli og
garðstofu. „Eigendur hússins
eru tilbúnir að skoða skipti á
minni eign með opnum huga,“
sagði Franz Jezorski að lokum.
Ásett verð er 18,5 miljj. kr. og
hagstæð lán áhvílandi.
HÚSIÐ stendur við Dalhús 80 í Grafarvogi. Það er til sölu þjá fasteignasölunni Hóli
og ásett verð er 18,5 milljónir króna.
ÞETTA er nýlegt atvinnuhúsnæði að Grensásvegi 16.
Það er um 427 ferm. og er til sölu hjá fasteigna-
sölunni Kjöreign. Verðhugmynd er 20 milij. kr.
Atvinnuhúsnæði
við Grensásveg
TIL sölu er hjá fasteignasöl-
unni Kjöreign atvinnuhúsnæði
við Grensásveg 16. Um er að
ræða nýlegt húsnæði, en húsið
er byggt 1987. Húsnæðið er á
götuhæð og er stærð þess í
heild um 427 ferm. Eigandi
er Ólafur A. Jóhannesson hf.
„Húsnæði þetta skiptist í
tvö verslunarrými með stór-
um gluggum sem snúa að göt-
unni. Auk þess er skrifstofu-
rými baka til,“ sagði Dan V.
S. Wiium lyá Kjöreign.
„Frágangur á húsnæði
þessu er góður og sér snyrting
er fyrir hverja einingu," sagði
Dan ennfremur. „Húsnæðið
er í leigu núna og eru reknar
í því verslanir og skrifstofur.
Leigutekjur á mánuði eru
tæpar tvö hundruð þúsund
krónur.“
Á húsnæðinu hvíla engar
veðskuldir og það selst ein-
göngu í einu lagi. Verðhug-
mynd er 20 millj. kr.