Morgunblaðið - 19.04.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 D 17
Hóll af lífi o& sál_!
4JA HERB.
1=
Z
1=
z
1=
'>
£
z
Þ
'>■
z
1=
'>-
z
I
l
z
I
Fálkagata. Á þessum rólega
stað færðu 93 fm 4 herb. íb. á 2
hæð. sem er björt og skemmtileg
og ekki má gleyma útsýninu mað-
ur ! Hérna renna þær út eins og
heitar lummur! Verð 7,5 millj. Áhv.
3,5 millj. 4880
Tunguvegur. Skemmtilegt
110 fm raðh. á tveimur hæðum auk
kj. Húsið hefur m.a. að geyma 3
svefnh. Góður suður garður. Stutt í
skóla. Hér færðu raðhús á verði
blokkaríb. V. 8,3 millj. 4407
Laufás - Gb. Hörku-
skemmtileg 4-5 herb. 109 fm íb.
með sérinngangi auk 27 fm bíl-
skúrs í tvibýlishúsi á rólegum stað
í Garðabæ. Hér er nú aldeilis gott
að vera með börnin. Áhvíl. byggsj.
3,7 Verð 8,5 millj. 4918
Jörfabakki. Mjög falleg 96
fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt
aukaherb. í kjallara í góðu fjölbýli.
Fallegt eldhús, allt nýuppgert,
þvottahús í íbúð. Góðar suðursval-
ir. Parket. Áhv. 2,3 millj. húsb. Verð
7,4 millj. 4036
Espigerði. Góð og vel stað-
sett 93 fm íb. á 2. hæð í nýl. end-
urnýjuðu húsi sem skiptist í 3
svefnherb. og 2 stofur m/suð-
ursvölum. Frábær staður. Verð 8,5
millj. 4797
Álf atún. Stórglæsileg 117 fm
4. herb. endaib. á 1. hæð í fjórbýli
auk bílskúrs neðst í Fossvogs-
dalnum. Parket á öllum gólfum og
vandaðar innréttingar. Suðurver-
önd. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,4 millj.
4633
Bjartahlíð. Gullfalleg 5.
herb. 131 fm endaíbúð i nýlegu
sex íbúða húsi. Skipti möguleg á
ódýrari. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,5
millj. 4635
Hvassaleiti. Glæsil. 96 fm
4ra herb. íb. á 3. hæð á þessum
eftirsótta stað. Skiptist m.a. í 3
herb. og góða stofu með svölum
og fögru útsýni yfir borgina. Park-
et. Nýlegt eldhús, bílsk. Húsið er
nýl.viðgert að utan. Áhv. 4,6 millj.
Verð aðeins 8,2 millj 4927
Kaplaskjólsvegur. sér-
lega falleg 92 fm 4ra herb. íb. á 4.
hæð í KR-blokkinni. 3 svefnherb.
og rúmg. stofa. Gufubað i sam-
eign. Sameiginl. Þvottahús á hæð-
inni. Skipti á minni eign mögul.
Áhv. 3,1 millj. Verð 8,5 millj. 4018
Kópavogur. Spennandi 4ra herb.
84 fm íbúð á jarðhæð í reisulegu tvíbýl-
ishúsi. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7,2
millj. Makaskipti óskast á 2ja herb. íbúð.
4877
Skaftahlíð. Mjög falleg 4ra herb.
risíbúð með fallegum kvistgluggum í
góðu steyptu þríbýli. 3 svefnherb. og
stofa. geymsluris yfir íbúð. Áhv. 3,8 millj.
byggsj. Verð 6,5 millj. 4045
Vesturgata. Mjög skemmtileg
102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu
lyftuhúsi með frábæru útsýni yfir höfn-
ina og víðar. Suðursvalir. Góð sameign
með sauna og fl. íbúðin er laus. Verð 7,9
millj. 4054
Espigerði. Góð og vel staðsett 93
fm íb. á 2. hæð í nýl. endurnýjuðu húsi
sem skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur
m/suðursvölum. Frábær staður. Verð
8,5 millj. 4797
Hraunbær. Skemmtileg og rúm-
góð 125 fm 4-5 herberja íbúð á 1. hæð
með aukaherb. í kjallara. Nýlegt fallegt
parket. Góður garður. Verð 7,5 millj.
4939
Krummahólar. 6 herb. 132 fm
íbúð á 2 hæðum, ásamt 25 fm bílskúr.
Sérinngangur af svölum. 3 svalir prýða
þessa og nýjar hurðir innr. o.fl. Nú er
bara að drífa sig að kaupa. Verð 9,9
4940
Vesturberg 102 2 hæð stór-
skemmtileg 96 fm 4 herb. íbúð á 2. hæð
sem er 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa
með suðursvölum o.fl. Verð 6,7 millj.
4015
Ljósheimar 8 A 6.h.m. Mjög
góð 4 herb. 95 fm ibúð á 6. hæð í góðu
lyftuhúsi með sérinngangi af svölum.
Þetta er staðurinn! Skipti vel athugandi
á minni íbúð! Verð 6.950 þús. 4904
Blikahólar 4 íb. 1D. vei skipu-
lögð og falleg 98 fm 4ra herb. íb. á 1.
hæð í huggulegu fjölbýli. Ótakmarkað
útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki.
Aðeins 6,9 millj. 4568
Fífusel 39 1. hæð. Hlægileg
útborgun! Afar skemmtil. 104 fm 4ra
herb. ib. á 2. hæð ásamt bílskýli. Flísar,
parket, bogadregnir veggir og
skemmtilegt eldh. setja svip á þessa.
Áhv. 6,4 millj. Verð 7,4 millj. Líttu á út-
borgunina! 4915
Snorrabraut 40. vei skipui. 88
fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvík.
Lokaður garður. Verð 5,9 millj. 4870
- HÆÐIR -
Barmahlíð. Vorum að fá í
Þsölu fallega og vel skipulagða sér-
hæð á 1. hæð með sérinngangi.
,S- Tvennar svalir og gott skipulag.
2 Verð 8,5 millj. 7880
Stangarholt. Tvær íbúðir. Á
C þessum skemmtilega stað bjóðum
við 103 fm eign sem skiptist í tvær
■y íbúðir. Á efri hæð er rúmgóð 3
herb. íbúð og í kjallara er 2 herb.
íb. m. sérinng. Verð samtals kr. 7,9
millj. Þessi er laus strax. 7868
Granaskjó! 4. Stórglæsileg ný-
uppgerð fimm herb. efri sérhæð í virðu-
legu tvíbýli hér á einum besta stað í
Vesturbænum. Áhv. 7,5 millj. Húsbréf
Verð 10,5 millj. 7879
Hlíðarhjalli 39b efri hæð.
Gullfalleg 150 fm efri sérhæð ásamt
stæði í bílg. Skiptist m.a. i 3 rúmg. svefn-
herb. sjónvhol, stóra stofu, o.fl. Eignin
skartar m.a. parketi og flísum. Ekki má
gleyma hita í plani og stéttum. Vel staðs.
mót suðri. Verð 11,9 millj. 7909
Stórholt. 2 íbúðir! Skemmtileg og
rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls
134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir mögu-
leikar. Skipti möguleg á minni eign,
helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj. 7802
Brattahlíð - Mos. Afar fallega
innréttað 130 fm raðhús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr. Glæsileg rót-
arspónsinnrétting prýðir eldhúsið svo
og 3 rúmgóð svefnherb. Öll með glæsi-
legum mahogny skápum. Áhv. 6,3 millj.
Verð 10,9 millj. 5014
Arnartangi - Mos. vorum að fá
í sölu 94 fm endaraðhús auk fristand-
andi bílskúrs. 3 svefnherbergi, góður
garður. Hér er nú aldeilis gott að búa
með börnin í sveitarómantíkinni! Verð
8,9 millj. 6717
Smáíbúðahverfið. skemmti-
legt 130 fm raðhús á 3 hæðum sem
mikið hefur verið endurnýjað, m.a. ný-
legt eldhús, járn á þaki o.fl. Sólpallur í
hásuður gerir þessa spennandi f. grill-
meistara! Góð aðstaða fyrir unglinginn í
kjallara. Verð 8,3 millj. 6718
Sogavegur. Fyrir þig, fallegt
113,2 fm parhús á 2 hæðum. Nýtt þak
og kvistir og nýir gluggar. Laust strax í
dag og lyklar á Hóli. Verð 8,6 millj. Áhv.
5,6 millj. Fljótt nú. 6706
Þingás. Gullfallegt, bjart og
skemmtilega hannað 155 fm endarað-
hús á einni hæð með útsýni út yfir
Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh. fullb.
að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj.
6726
Hverafold 138. Aldeilis vönduð
196 fm efri sértiæð og 1/2 neðri hæð,
ásamt innb. 46 fm bílskúr i tvíbýlishúsi.
Vandaöar innréttingar og hér er nú al-
deilis veðurblíðan. Frábært útsýni. Verð
12.9 millj. Áhv. 8,0 millj. hagst. lán. 7925
Víðihvammur 14 efri hæð.
Vorum að fá í sölu vel skipulagöa 98 fm
efri sérhæð á þessum friðsæla stað með
sérinng. og 3 svefnherbergjum. Maka-
skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Áhv. 3,6
millj. Verð 7,4 millj. 7878
Stapasel 8 Mjög skemmtileg 4ra
herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvibhúsi
með sérinngangi og sérgarði. Ibúðin er
nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag.
Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792
Hellisgata 16 Sérh + ris.
Vinaleg 185 fm íb. sem skiptist í efri hæð
í tvíb.húsi á þessum ról. og skemmtil.
stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefnherbergi.
Einkabílastæði f. 2 bíla. Húsið er með
nýju þaki. Verð 8,9 millj. 7003
Stórholt 27 hæð - ris. 2 íbúð-
ir! Skemmtileg og rúmgóð sérhæð
ásamt ibúð í risi, alls 134 fm auk 32 fm
bílskúrs. Miklir möguleikar. Skipti mögu-
leg á minni eign, helst á 1. hæð. Verð
10.9 millj. 7802
RAÐ- OG PARHUS.
l=
'>-
Z
Þ
'>■
Esjugrund. Mjög skemmtil. ný-
byggt 106 fm parhús á tveimur hæðum
á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis
fínt að vera með börnin. Makaskipti vel
hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj.
Verð 8,9 millj. 6713
£
EINBYLI -
Hjallavegur. vorum að fá í
sölu sjarmerandi 130 ferm einbýli
á tveimur hæðurh ásamt 40 fm bíl-
skúr á einum alskemmtilegasta
stað í austurbænum. Verð 12.3
millj. Nú er bara að drífa sig og
skoða! 5783
'>
z
HátrÖð. Bráðfallegt 192 fm
einb. á 2 hæðum með fallega
ræktaðri lóð, á þessum gamal-
gróna stað í Kóp. 5 svefnh. ásamt
stofu og borðst. Mögul. á bílskúr.
stórt vandað eldhús. Tilvalið hús
fyrir stóra fjölsk. Áhv. 3,4 millj.
húsb. Verð 12,6 millj. 5930
—
Grasarimi. Stórglæsilegt
170 fm parhús á 2 hæðum ásamt
bílskúr. Vandaðar innréttingar,
parket og flísar. Suðursvalir, gert er
ráð fyrir 7 fm sólskála. Verð 12,6
millj. Áhv. 6,0 millj. 6795
Hraunbær. Vorum að fá I
sölu gullfallegt 137 fm. parhús á
einni hæð auk 20 ferm bílskúrs.
Eignin skiptist í fjögur svefnher-
bergi og tvær stofur. Sjón er sögu
ríkari. Frábær staður. Verð kr. 11,9
millj. 6998
Dísarás. Stórglæsilegt og vel
byggt 260 fermetra raðhús á
tveimur hæðum auk kjallara. Hér
fylgir tvöfaldur bílskúr með gryfju
fyrir jeppamanninn. Verð 15,5 millj.
6794
Eyjabakki. Laus. Mjög falleg 84
fm 4ra herb. ib. á jarðhæð. Góður garð-
ur. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler
og gluggar og fallegt parket. Þetta er
spennandi eign sem býður af sér góðan
þokka. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð að-
eins 7,5 millj. 4019
Furubyggð - Mos. Stórglæsilegt
164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bíl-
skúr, garði og öllu tilh. Húsiö er allt fullb. i
hólf og gólf með parketi á gólfi og skáp-
um í öllum herb. Verð 12,9 millj. 6673
Jötnaborgir. Mjög fallegt 183
fm parhús á tveimur hæðum (innb. 28
fm bílsk.) Húsið er byggt úr steypu og
timbri og verður skilað fullfrág. að utan
en fokh. að innan. Þrjú herb. og tvær
stofur. Teikn. á Hóli. Verð 8,9 millj. 6012
Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra
herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbhúsi
með sérinngangi og sérgarði. íbúðin er
nýmáluð og laus fyrir þig strax i dag.
Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792
'>
z
'>
z
£
Dalhús. Glæsilegt og frábær-
lega vel staðsett 261 fm einbýli
með góðum bílskúr rétt við stórt
óbyggt útivistar/ og íþróttasv.
Þetta er frábær staður til þess að
ala upp börn. Skólinn við höndina.
Makaskipti vel hugsanleg. Áhv. 11
millj. Verð 18,5 m 5019
Aðalland. Gullfalleg 111 fm
5 herb. íbúð á 1 hæð (jarðhæð). 4
góð svefnh. Stofa með útg. út á
suður verönd. Stórt eldhús með
Alno innréttingu og góðum borð-
krók. Baðherb. með marmara.
Áhv. 4,1 millj. húsb. og veðd. verð
9,8 millj. 5090
Smáíbúðahverfið. vorum að fá
i sölu 129 fm einbýli á 2 hæðum í þessu
rótgróna hverfi. Stutt í skóla. Verð 9,9
millj. Makaskipti hugsanieg á 3ja herb.
íb. t.d. i lyftuhúsi. 5918
Seiðakvísl. Stórglæsilegt 230 fm
einbýli á einni hæð m. bílskúr á þess-
um eftirsótta stað sem hefur að geyma
5 rúmgóð svefnherb., vinnuherb. og
stóra stofu. Hér ræður parketið og
marmarinn ríkjum. Fallegur garður og
fl. Verðið er sanngjarnt, 18,9 millj 5924
Lindarbraut - Seltj. Afar mik-
ið og glæsilegt 302 fm einbýiishús sem
skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagðar
stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess sem
séríbúð er í kjallara. Stór garður með
hellulagðri verönd. Góður bílskúr. Topp-
eign. 5006
fíTU(NNUHUSNÆÐ(
SÍMI 511 1600
Við á Hóli og Leigulistanum höfum sérhæft okkur í
sölu og leigu atvinnuhúsnæðis. Segja má að 3
starfsmenn geri ekkert annað alla daga en vinna að
sölu og leigu atvinnuhúsnæðis. Á sölu- og leigu-
skrá okkar er mikið úrval eigna og er þar að finna
hátt í 70 þús fm af atvinnuhúsnæði á Stór-Reykja-
víkursvæðinu - kíktu því inn og láttu okkur aðstoða.
Eignaskipti 9022. Óinnr. súlulaust skrtifstofuhúsn. á 3. hæð með um 170 fm svöl-
um og frábæru útsýni yfir borgina. Tilvalið fyrir félagasamtök. Eigendur geta skilað húsn.
lengra komnu ef vill. Ýmis eignaskipti koma til greina. Mikið áhv.
Lyngháls 1. Höfum nýlega fengið í einkasölu þetta glæsilega verslunar-, skrifstofu-
og iðnaðarhúsnæði. Um er að ræða 2. og 3. hæð hússins alls ca 2.200 fm. Á 2. hæð er
verslunar-, skrifstofu- og lagerrými sem býður upp á ýmsa möguleika í nýtingu. 3. hæðin er
innréttuð sem skrifstofuhæð og skiptist m.a. í skrifst., opið rými, móttöku, fundar- og
kennsluaðstöðu, mötuneyti o.fl. Gert er ráð fyrir lyftu. Malbikað útisvæði, næg bflastæði og
góðir stækkunarmöguleikar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hóls.
Nálægt Reykjavíkurhöfn
.Um 700 fm iðnaðarhúsn. á tveimur hæð-
um í botnlanga við Bygggarða á Seltj. Til-
valið fyrir þá sem þurfa að þjónusta
Reykjavíkurhöfn. Efri hæðin er um 500 fm,
þar af eru 100 fm skrifsthúsn. m/sérinng.
Neðri hæðin er um 200 fm m. innkdyrum.
Ekkert áhv.
Fiskverkunarhús 9112. um 430
fm iðnaðarhúsn. á Smiðjuvegi sem upp-
fyliir alla venjulega ESS-staðla. í húsinu er
vinnusalur m/léttum skilrúmum, 150 fm
kælir, skrifstofur og kaffistofa. Gólflögn er í
góðu ástandi m/niðurföllum, rafdr. innkdyr.
Verð samkomul.
Bíldshöfði 18 9124. Ágætt300fm
nýmálað iðnaðarhúsnæði með 2 inn-
keyrsludyrum. Góð kjör í boði.
Hringbraut 119. um 290 fm versi-
unarhúsnæði við hliðina á JL-húsinu. Hús-
næðið skiptist I verslunarrými, steypt milliloft
og lagerrými með hieðsludyr og 4,5 m loft-
hæð. Verð 10,8 millj., áhv. 5,2 millj.
Gerðuberg. Höfum fengið í sölu ca
600 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Um er að ræða einingar frá ca 70 upp i
170 fm að stærð. Húsnæðið stendur við
verslunartorg þar sem m.a. er að finna
bókasafn, heilsugæslu, apótek og ýmsa
aðra þjónustu. Gott húsnæði á góðu verði.
Krókháls 5b - Eróbik og
iðnaður. Iðnaðar- og skrifstofuhús-
næði á tveimur hæðum ca 708 fm að
grunnfleti. Á neðri hæðinni geta veriö
þrennar stórar innkeyrsludyr (4*6m). Efri
hæðin er óinnréttuð með góðri lofthæð og
möguleika á millilofti. Kjörið fyrir líkams-
rækt eða félagasamtök. Gert er ráð fyrir
lyftu í húsinu. 6000 fm malbikað bilaplan.
Eitt með öllu. Erum með í einka-
sölu sérl. fallegt 34 fm skrifstofuhúsn. á
besta stað við Skipholt. Húsn. er vel skipu-
lagt og ailt hið vandaðasta m. parket og
dúk á gólfum, viðarklæddum loftum,
massffum hurðum og frábæru útsýni. M.v.
söluverð í nálægum húsum er þetta hús-
næði á útsölu. Skiþti á minna atvinnuh.
Teikningar á skrifstofu.
Skútuvogur - Heild III. Gott
645 fm atvinnuhúsnæði með 5,5 m lofth.
og tvennum innkeyrsludyrum. Mögul. á
millilofti. Góð útiaðstaða m. nægum bíla-
stæðum og gámastæöum.