Morgunblaðið - 19.04.1996, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 19.04.1996, Qupperneq 28
48 D FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Betra loft í eldri byggingar Lagnafréttir Oft hafa loftræstikeríí orðið fyrir óvæginni gagnrýni, segir Sigurður Grétar Guð- mundsson. En oft er orsökin sú, að þau eru ekki stillt endanlega og enginn hugsar um þau árum og áratugum saman. GÖMLU eldstæðin höfðu marga kosti hvort sem það voru hlóðir, kolaeldavélar eða kolaofnar í heldri manna stofum en þeir voru jafnvel til hjá fátækara fólki. Arin- menning Bretanna fluttist ekki hingað að ráði fyrr en á þessari öld eftir að önnur upphitunarkerfí komu til sögu svo sem að nota heitt vatn úr jörðu. Arinn í stofu og Drápuhlíðargijót varð þá stöðu- tákn hinna nýríku eftir miðja öld- ina. En gömlu eldstæðin, sólóelda- vélar og kolaofnar höfðu í raun önnur hlutverk, þótt óafvitandi væri, en að hita upp hús og skapa skilyrði til að elda mat. Þessi eldstæði voru í rauninni loftræstikerfi, þau tryggðu að nýtt loft barst stöðugt inn í hý- býli, þau sáu um loftskipti svo notað sé nýtískulegra orð. Það er alkunna að til að eldur geti lifað þarf hann tvennt, elds- mat og súrefni. Enginn eldur brennur nema að honum streymi stöðugt nýtt loft, þannig varð óvart til loftræstikerfi þar sem þessi gömlu eldstæði voru, brunn- ið heitt loft streymdi upp um reyk- háfinn og nýtt ferskt loft streymdi ÞANNIG hefur tækinu verið komið fyrir í sænskri kennslu- stofu, en eflaust væri hægt að láta fara minna fyrir því. inn í stofuna eða eldhúsið þar sem eldstæðið var, eldurinn brann ekki nema einhvers staðar væri opinn gluggi en stundum voru byggingar einfaldlega það óþétt- ar að það nægði. Það var síðan önnur hlið á þessari eldamenn- ingu að eldsneytið nýttist illa, sóunin var gífurleg því mikill hiti glataðist upp um reykháfinn. Þéttari byggingar Það er mikið álitamál hvort byggingarnar sem reistar hafa Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson FUNAFOLDPARHUS Sérstak- lega gott og vel staðsett rúml. 170 fm parhús á tveimur hæöum I fallegu grónu hverfi. 3-4 svefnherb. Stór stofa. Arin, 50 fm verönd m/heitum potti. Flísar, parket. Áhv. 3,5 byggsj. Verð 13,3 millj. VIÐ ELLIÐAÁRDAL Á fráb. staö í grónu hverfi viö einn fallegasta útsýnis- og útivistarst. í Rvk. stendur reisulegt einbýli. Mögul. á séríb. á neöri hæö, fráb. útsýni, tvöf. bílskúr, sólskáli, fallegur garður. Áhv. ca. 5,4. Verö 21,0 millj. DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæö tæpl. 180 fm á einum besta staö I Borgunum í Grafarvogi. Húsiö selst fullb. að utan og fokhelt aö innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 9,6 millj. BJARNASTAÐAVÖR Sérlega fal- legt og vel búiö einbýli ca. 160 fm ásamt tæpl. 30 fm bílskúr, fallegur garöur m/heitum potti og stórri verönd. Áhv. ca. 5,8. Verö 12,5 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæö á góöum staö I Set- bergslandi, góðar innréttingar, 4 svefn- herbergi, suöurverönd og garöur. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verö 19,3 millj. Hæðlr og 4-5 herb. BARMAHLIÐ - SERHÆÐ Mjög góö efri sérhæö í góöu þríbýlis- húsi tæpl. 100 fm ásamt 32 fm bílskúr á rólegum staö, parket, nýtt eldhús. Yfirbyggöar svalir (sólstofa). Bygging- arréttur á rishæö fylgir. Áhv. 1,3. Verö 10.3 millj. BREIÐAS GBÆ. Neöri sérhæö I tví- býli ca. 116 fm ásamt 25 fm bílskúr. Góö- ur staður innst í botnlanga, ath. skipti á minni eign. Áhv. 5,8. Verö 9,3 millj. DÚFNAHÓLAR Góð 4ra herb. á 6. hæö ca. 104 fm íbúö I nýstandsettu lyftu- húsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. út- sýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. HOLTSGATA VESTURB. Ca. 90 fm neöri hæö í þribýli sem þarfnast tölu- veröra endurbóta, laus strax. Hagstætt verö 6,3 millj. FELLSMÚLI Mjög góö 4ra herb. íb. á 2. hæö ca. 100 fm í vel útlítandi fjölbýli, nýtt eldhús, suðursvalir. Skipti á ód. Áhv. 4,7. Verö 7,9 millj. KLYFJASEL Mjög vandað og skemmtilegt 2ja íbúöa einbýli á góöum staö í Seljahverfi. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verö 19,3 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæöum ca. 160 fm meö sér- stæðum 24 fm bílskúr. Húsiö er til afh. nú þegar fullb. aö utan og fokhelt að innan. Verö aöeins 7,9 millj. LÆKJARÁS Einstaklega glæsilegt og ríkulega búiö einbýli ca. 380 fm á tveimur hæðum meö samþykktri íbúö á neöri hæö og innb. bílskúr á þessum eft- irsótta staö í Selásnum. Hagstæö lán. Verö 23,0 millj. OSKUM EFTIR: >- 2-3ja herb. íbúðum á svæði 107 > 2-3ja herb. íbúðum á svæði 105 og 108 >- 4ra herb. og hæðum í vesturbænum >- Öllum stærðum í Fossvogi HOLTAGERÐI SERH. Neöri sér- hæð á vinsælum staö I Kóp. íbúðin er ca. 113 fm ásamt 23 fm bílskúr. Eignin þarfn- ast einhverra endurbóta á gólfefnum og fl. Verö 8,3 millj. DUNHAGI M/BILSKUR Mikiö endurnýjuö 4ra herb. íbúö á 3ju hæö og efstu á góðum staö I vesturb. Nýtt eldhús og baðh. Húsiö klætt aö utan. Eign I toppstandi. Laus strax. Áhv. 5,0. Verö 7,9 millj. HRAUNBÆR M/AUKAH. Ein staklega falleg 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæö í góöu fjölbýli við Rofabæ. Nýtt eldhús og baö, parket og flísar, aukaherb. í kj. Áhv. 5,0. Verö 7,9 millj. SIGLUVOGUR M/ BILSKUR Mjög góð 3ja herb. ca. 66 fm (búö á efri hæö í þríbýli ásamt 25 fm bílskúr. Laus fljótlega, frábær staöur. Áhv. 3.7. Verö 7,2 millj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. ib. ca. 90 fm á 1. hæð I fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus strax. Áhv. 3,1. Verö6,4 millj. 2ja herb. MIÐBÆR RVÍK Á besta staö í hjarta Reykjavíkur er til sölu falleg 2ja herb. íb. ca. 40 fm á 1. hæö I góöu litlu húsi. Áhv. 2,4 . Verö 4.1 millj. SAFAMYRI Góð neðri sérhæð ( þrí- býli ca. 135 fm ásamt 25 fm bílskúr á góöum staö, nýtt baðherb. Parket, stórar stofur, mögul. á arni ath. skipti á minni eign. Áhv. 4.3. Verö 11,9 millj. VALLARAS UTB. 1,7 M. Mjög góð 2ja herb. ca. 54 fm á 5. hæð og efstu I lyftuhúsi. Húsiö klætt aö utan, fullfrág. lóö og bílast. Áhv. 3,2. Verö 4,9 millj. SUÐURHLÍÐ RVÍK Virkilega falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö ca. 50 fm í nýlegu húsi. Áhv. 3.750 húsbr. Verö 5,2 millj. Atvinnuhúsnæði SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Tæp- lega 80 fm mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsn. á götuhæö. Góöar leigutekjur. Hagstæö lán áhvílandi. Góö fjárfesting. Uppl. á skrifstofu. Ymislegt 3ja herb. BALDURSGATA, 3JA HERB. Mikið endurnýjuö rúmlega 50 fm íbúö á góöum staö í Þingholtunum. Hugsanlegt aö taka bíl uppí. Hagstætt verö aöeins 3,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - ALLT SÉR Falleg 3ja herb ca. 66 fm jaröhæö (ekkert niöurgr.) Gott skipulag, parket, flísar, sér- inng. Húsiö aö utan nýtekiö I gegn. Áhv. 3,1 mlllj. byggsj. o.fl. Verö 5,8 millj. SKORRADALUR Nýlegur bú- staöur ca. 40 fm ásamt 20 fm svefn- lofti og stórri verönd I landi Vatnsenda I Skorradal. Húsiö stendur noröan viö vatniö og er skógi vaxið. Rafmagn og rennandi vatn. Bústaöurinn er ekki fullb. Áhv.hagst.lán. Verö 3,9 millj. FÉLAG FASTEIGNASALA verið síðustu áratugi séu betri en þær sem eru frá fyrri hluta aldarinnar. Eitt er þó víst að tvöfalda glerið er framför, bygg- ingar eru þéttari og byltingin sem fylgdi hitaveitunum gerir loftflæði gömlu eldstæðanna óþarft. En fáum við þá nóg ferskt loft inn í húsin, eru loftskiptin nægjanleg? Nei, það eru þau oft á tíðum ekki og þar með hefst þróun loft- ræstikerfa, þau verða sjálfsögð í sumum byggingum og þá er það starfsemin sem þar fer fram sem ræður hvort slík kerfi eru valin eða ekki. Oft hafa loftræstikerfi orðið fyrir óvæginni gagnrýni og ósjaldan með réttu. En þar hefur bakari oft verið hengdur fyrir smið, menn hafa bölvað loftræ- stikerfum í sand og ösku, talið þau óalandi og ófeijandi, kerfi sem aldrei gera gagn. En orsökin er oft sú að það vantar punktinn yfir iið, frá kerf- unum er ekki gengið, þau aldrei stillt endanlega og svo kemur stóra brotalömin; enginn hugsar um kerfin árum og áratugum saman, enginn þjónustar þau, enginn skiptir um síur svo eitt- hvað sé nefnt. Þetta er ekki séríslenskt fyrir- brigði, þetta þekkist víða erlend- is. í nýju sænsku tækniriti er greint frá könnun sem gerð var á loftræstikerfum í Svíþjóð. Sam- kvæmt henni er talið fullvíst að 80% af loftræstikerfum þar í landi séu vanstillt, full af skít og aldrei þjónustuð. Er ástæða til að ætla annað en að ástandið sé svipað hérlend- is? Lausn fyrir eldri byggingar Þar í landi eru margar eldri byggingar án loftræstikerfa þótt þeirra sé sannarlega þörf, bygg- ingarnar orðnar þéttari með betra gleri og kolaofnarnir horfnir, miðstöðvarhitun og fjar- hitun tekin við. Þar er farin athyglisverð lelð til að leysa loftþörfina, það er ekki víst að sú einfaida lausn að opna glugga sé nægjanleg. í stað þess að leggja loftræsti- kerfi í bygginguna á hefðbund- inn hátt, með loftstokkum sem taka mikið rými og loftblásurum og hitaelementum, er málið leyst með staðbundnum tækjum í hveiju rými. Tökum sem dæmi að um skóla sé að ræða, þá er einfaldlega borað gat á vegg og loftræsti- tæki komið fyrir í hverri kennslu- stofu, það tengt hitagjafa og rafmagni. Þessi tæki eru algjör- lega sjálfstæð og hafa enda teng- ingu hvert við annað. Það er svo önnur saga hvort allir væru sáttir við að fá slík tæki inni í kennslustofu eða skrifstofu, getur kannski gengið í Svíþjóð en eru ekki íslendingar of fínir til að þola slíkt? Glæsihlið Það væri ekki amalegt að hafa svona hlið við innganginn í stof- una l\já sér. Ugglaust mætti smíða hlið af þessu tagi, þar sem aðstæður væru hentugar. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.