Morgunblaðið - 19.04.1996, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 D 31
Nýtt einbýlishús
á Seltjamamesi
ÞAÐ er ekki oft, sem ný ein-
býlishús á Seltjarnarnesi koma
í sölu. Hjá fasteignasölunni
Borgum er nú til sölu nýtt ein-
býlishús við Valhúsabraut 4.
Það er 225 ferm. að stærð og
verður afhent í júní eða júlí í
sumar.
„Húsið er teiknað af Ormari
Þór Guðmundssyni arkitekt, en
byggingaraðili er Benedikt Jós-
efsson,“ sagði Karl Gunnarsson
hjá Borgum. „Þarna er á ferð-
inni verðandi „lúxus“ einbýlis-
hús á einni hæð og skilar bygg-
ingaraðilinn húsinu fullbúnu að
utan en fokheldu að innan.
Skipulagið er þannig að
gengið er inn í forstofu og
rúmgott hol með snyrtingu.
Stofan er stór með miklu útsýni
til sjávar. Eldhúsið er stórt og
tengist borðstofu, en út frá
henni er gert ráð fyrir, að geng-
ið sé út í laufskála.
Á sérgangi eru hjóna- og
Svíþjóð
fasteigna-
fyrirtækið
í burðar-
liðnum
Stokkhólmi.
AÐALFYRIRTÆKI Wallenbergs,
Skandinaviska Enskilda Bankcn
(SEB), hyggst koma á fót stærsta
fasteignafyrirtæki Svíþjóðar.
Bankinn hefur eignazt margar
fasteignir vegna lána, sem ekki
hafa fengizt greidd og er áætlað
að verðmæti fasteignahlutabréfa
bankans hafi numið 23 milljörðum
sænskra króna í árslok 1995. Í
september verða þessi hlutabréf
falin í forsjá félagsins Diligentia,
sem tilheyrir Wallenbergveldinu.
Lækkun á fasteignaverði átti
þátt í því að SEB var rekið með
tapi upp á 701 milljarð sænskra
króna í hitteðfyrra, en bankinn
skilaði 2,63 milljarða s. kr.
rekstrarhagnaði á síðasta ári.
Næstum því helmingur hluta-
bréfa í Diligentia verða í eigu er-
lendra fjárfesta, aðallega í Belgíu,
Luxemborg, Þýskalandi og
Portúgal. SEB leggur fram sjö
milljarða s. kr. af eigin fé til Dilig-
entia auka þriggja milljarða króna
lánsfjármagns. Félagið mun einnig
afla annars lánsfjármagns að upp-
hæð 13-14 milljarðar s. kr. og
verður hluti þess í formi.láns með
lágum vöxtum frá SEB.
Síðasta átakið
. Þetta verður síðasta átak SEB
til að bjarga bankanum upp úr
miklum öldudal, sem hann komst
í vegna bankakreppunnar á
Norðurlöndum í upphafi áratugar-
ins og almennt er talið að sænski
Handelsbanken muni taka sér
SEB til fyrirmyndar. Handels-
banken situr uppi með fasteigna-
hlutabréf að upphæð um sjö millj-
arðar sænskra króna.
Bankakreppan 1992 stafaði að
miklu leyti af lækkun fasteigna-
verðs vegna samdráttarins á þeim
tíma. Ríkið varð að taka við rekstri
tveggja banka, Nordbanken og
Götabanken, sem fengu megnið
af 65 milljörðum s. kr. af fé skatt-
borgara, sem varið var til að halda
bankakerfinu gangandi.
Vegna kreppunnar nemur upp-
safnað útlánatap SEB 40 milljörð-
um s. kr.. Björn Svedberg banka-
stjóri hefur þó lagt á það áherslu
að bankinn hafí heimt aftur sinn
fyrri mátt.
barnaherbergi ásamt baðher-
bergi. Rúmgóður 35 ferm. bíl-
skúr tengist húsinu og mögu-
legt er að hafa innangengt í
hann. „Staðsetning þessa húss
er frábær, en það stendur á
góðri lóð í sunnanverðri Val-
húsahæðinni, þar sem allt er
senn að verða fullbyggt, sagði
Karl Gunnarsson að Iokum.
Ásett verð er 12,5 miiy. kr.
Einbýlis- og raðhús
Holtsbúð. Einstakl. glæsil. 240 fm
einbhús auk 75 tm bílsk. Húsið er sérl.
vandaö. 4 góð svefnherb. Parket. JP-
innr. Arinn. Fallegur garð skáli. Fráb.
staðsetn. Góður garður. Mikið útsýni.
Sjón er sögu ríkari.
Sæviðarsund - raðhús. Mjðg
fallegt og vel skipul. raðhús á einni hæð
ásamt innb. bílsk. Húsið er allt hið vand-
aðasta með góðum innr. Því fylgir garð-
hýsi sem er í algjörum sérflokki. Sjón er
sögu ríkari.
Vitastígur - einb. Mikið end-
urn. sérlega fallegt 120 fm bak hús á
tveimur hæðum. Húsið sem er stein-
hús er (mjög góðu ástandi. Nýtt park-
et, rafm., lagnir, gler og gluggapóstar.
Fráb. staðs.
Selvogsgrunn. Fallegt 141 fm ein-
bhús á þremur pöllum. Góðar stofur. 4
svefnh. m. parketi. Einstakl. góð staðs.
Nesbali. Fallegt sérl. vandað og
vel viðhaldið 162 fm einbh. á einni
hæö ásamt 47 fm bílsk. Marmaraflis
ar. JP-innr. Arinn I stofu. Skjólgóður
garður. Heitur pottur.
Raufarsel - endaraðh. Mjog
fallegt og gott 239 fm enda raðh. á
tveimur hæðum ásamt ca 100 fm
aukarými f innr. risi. Vandaðar innr.
Parket. Viðarklætt loft. Góður afgirtur
suðurgarður. Innb. bílskúr.
Stekkjarhvammur - Hf.Mjög
gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bíl-
skúr. Flisar, parket. Vandaðar innr. 4
góð svefnh. Mikið nýtilegt aukarými (
risi. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á
mlnna.
HÚSIÐ stendur við Valhúsabraut 4 og verður afhent fullbúið að utan en fokhelt að innan i júní eða
júlí. Ásett verð er 12,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Borgum.
Brekkusel - 2 íb. Gott 250 fm en-
daraðh. á þremur hæðum m. aukalb. á
jarðh. Bilskúr. Nýl. eldhinnr. Björt og góð
eign. Húsið er allt klætt með steni.
Rauðihjalli - raðh. Einstaklega
gott 209 fm raðhús ásamt innb. 32 fm bíl-
sk. Eignin er öll hin vandaðasta. 4 góð
svefnherb. Rólegur og veðursæll staður.
Mikið útsýni. Verð aðeins 12,9 millj.
Rauðalækur - 2 íb. Gott 180 fm
parhús m. 2 íb. og bílsk. Báðar eignirnar
m. sérinng. Önnur 130 fm, hin 50 fm.
Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum
slóðum. Verð aðeins 13,5 millj.
Hraunbær - parhús. Einstakl.
gott og vel skipul. raðhús á einni hæð
ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við
haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar,
parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4
svefnherb. Sérlega sólríkur og vel afgirtur
garður. Áhv. 1,6 millj.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ehf
Sími 562 4250 Borgartúni 31
Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Sólheimar - sérh. Mjög góð og
vel skipul. 130 fm sérhæð ásamt bílsk.
Ibúðin sem er mikið endurn. er öll hin
vandaðasta. 3 góð svefnherb. með skáp-
um. Nýtt þak. Gott hús á góðum stað.
Rauðalækur. Glæsil. mikið endurn.
135 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33
fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar.
Áhv. ca 3,0 millj.
Skaftahlíð. Sériega falleg og vel
skipul. íb. á efstu hæð (fjöibýll. S,g-
valdahús. Nýtt Merbau-parket. Nýtt
eldhús. Flisar. Nýtt bað. Fráb. staðs.
Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,9 millj.
3ja herb.
Víðihvammur - Kóp. Sér lega
vel staðsett, mikið endurn. 5 herb.
121 fm efri sérhæð ásamt 35 fm bilsk.
4 svefnherb. Búr og þvhús inn af eld-
húsi. Búið að kiæða húsiö. Góður
garður. Áhv. 6 millj.
Skipasund. Mjögfalleg mikiðend-
urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjöib.
Nýtt bað og eldh. Nýtt parket. 2 stór
svefnherb. Mikil lofthæð. Áhv. 3,5 millj.
Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm
neðri hæð i þrfbýli. Nýstandsett eldh. 3
góð svefnherb., sólrík stofa. Suðursv.
Nýtt gler og gluggar. Verð 8,5 millj.
4ra herb.
Kjarrhólmi. Mjög falleg og björt 112
fm endaíb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb.,
búr innaf eldh., þvhús í ib. Nýl. parket á
allri íb. Goðar suðursv. Fráb. útsýni yfir
Fossv. Húsið klætt m. Steni.
Miðleiti. Sérl. glæsil. 124 fm Ib. á
1. hæð ásamt stæði í bllgeymslu.
Vandaðar innr. 3 góð svefnherb. m.
parketi og skápum, stór og björt
stofa, sólskáli og suðursv.
Brekkutangi - Mos. sériega gott
228 fm endaraðh. á tveimur hæðum
ásamt miklu rými í innr. kj. 5 rúmg.
svefnh. Bjartar stofur. Sauna og litil sund-
laug I kj. Mögul. á aukaíb. Sérinng. ( kj.
Góður sólpallur í garði. Verð aðeins 12,5
miilj.
Ásgarður - laust strax. Gott
110 fm raðh. á þessum eftirsótta stað. 4
svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj.
3,5 millj. Lyklar á skrifst.
Búagrund - parh. Nýtt séri. gott
ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág.
að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð
aðeins 6,9 millj.
Hamraborg. Björt og rúmg. 96 fm
íb. á 3. hæð ásamt stæði í bilg. 3 góð
svefnherb., nýl. innr., tengt f. þvottavél á
baði, sameign nýstandsett.
Reynimelur. Virkilega vönduð og
góð 95 fm endaíb. á þessum eftirsótta
stað. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket.
Stórkostl. útsýni.
Hraunbær. góö 108 fm (b. á 1. hæð
ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr.
Ath. skipti á minna.
Kríuhólar - kjarakaup. góö ca
80 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Tengt fyr-
ir þvottav. á baði. Lokaðar svalir. Verð
aðeins 5 milij.
Dúfnahólar - NÝTT. Vorum að fá
góða 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýstand-
settu fjölbhúsi. Hagst. verð. Laus fljótl.
ÁstÚn. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1.
hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m.
vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi.
Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj.
Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg
3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. park-
et. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt
f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj.
Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1.
hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Róleg-
ur og góður staður.
Skipasund - 3ja. Sérl. björt og góð
80 fm litið niðurgr. 3ja herb. íb, 2 rúmgóð
svefnherb. Nýtt parket, nýtt gler og póst-
ar. Stór lokaður gróinn garður. Sameign (
góðu ástandi utan sem innan.
Hraunbær. Góð og vel umg. 80
fm ib. á 3. hæð. Björt Ib. Sólríkar suð-
ursv. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Hag
stætt verð.
Keilugrandi - 3ja-4ra herb.
Mjög falleg og vel skipulögð 100 fm
endaib. á 1. hæð ásamt stæði í bii-
geymslu. Góð innr. Parket. Tvenn ar
svalir.
Hvassaleiti. Björt og vel skipul. 100
fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb.,
flisar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til
suðurs yfir útvarpshúsið. Áhv. 5 millj.
Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb.
íb. á 2. hæð ásamt stæði í bíia geym-
slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign
nýstandsett. Áhv. ca 4 millj.
Eyjabakki. Falleg og björt endaíb. á
3. hæð. Vandaðar innr. Nýtt parket. Sam-
eign nýstandsett að utan sem innan.
Fráb. óhindrað útsýni yfir Elliðaárdalinn.
Einarsnes. Mikið endurn. og sér-
lega góð 2ja herb. íb. í tvib. í ná gren-
ni við Háskólann. Sérinng. Verð að-
elns 4,8 millj.
Háaleitisbraut. Björt og rúmg. 68
fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Ib. er í góðu
standi sem og sameign. Suðursv. Mikið
útsýni.
Tjarnarmýri - Seltjn. Ný og
vönduð íb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. f
húsinu. Góð íb., góð staðsetn. Áhv. 2,5
millj.
Austurströnd. Vel með farin (b.
á 3. hæð ásamt stæði ( bila geymslu.
Vandaðar eikarinnr. Parket á góltum.
Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið
útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj, Laus
fljótl.
Frostafold. Björt og falleg ib. á jarð-
hæð ásamt stæði í bilgeymslu. Parket.
Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4
millj. byggsj. Verð 5,9 millj.
Nýjar ibúðir
Smárarimi - tvær íb. í smíðum
gott 253 fm tveggja íb. hús með innb. 30
fm bílsk. Stærð íb. 67 fm og 156 fm. Hús-
ið afh. fullfrág. að utan og rúml. fokh. að
innan.
Flétturimi - 3ja herb. - bfl-
geymsla. Sérl. glæsil. fullb. 96 fm
íb. ásamt stæði í bílageymsiu. Þessi
vandaða og vel skipul. Ib. er til afh.
strax. Verð 8,5 millj.
Sjón er sögu rikari.
Til sýnis þriðjudag kl. 17.30-18.30.
Klukkurimi - parhús - NYTT.
Vel skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að inn-
an eða tilb. undir trév,
Lindasmári - NÝTT. Góð57 fm
íb. tilb. u. trév. eða lengra komin í góðu
fjölb. I Smárahv., Kóp. Verð 5,4 millj.
Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri
og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við
Nesveginn. Ib. eru 110 og 125 fm. Seljast
tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og
nánari uppl. á skrifst.
Tjarnarmýri - Seltjn. Nýj ar,
glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með
stæði í bíiageymslu (innan gengt).
Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð
baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð.
Ib. eru tilb. til afh. nú þegar.
Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3.
hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og
gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8
millj. Hagst. verð.
2ja herb.
Maríubakki. Einstakl. falleg vönduð
og vel umgengin 68 fm íb. á 1. hæð. Góð
staðsetn. Sameign nýstands.
Rekagrandi. Bjort og góð 57 fm (b.
á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flísar.
Búr og þvhús innaf eldhúsi. Sér suðvest-
urgaröur. Sameign ( góðu standi. Verð
5,3 millj. Áhv. 1,5 millj.
Arnarsmári - Nónhæð. Faiieg
4ra herb. íb. á þessum eftir sótta stað. Sér-
smiðaðar vandaðar islenskar innréttingar.
Mikið útsýni. Til afh. fljótlega. Aðeins ein
íb. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb.
fullb. (b. á jarðhæð ( nýju og fallegu
húsi á einum besta stað í Vesturbæ.
Til afh. strax.
Annað
Söluturn. Mjög vel staösettur sölu-
turn ásamt húsn. til sölu. Góð velta.
Hagst. skipting. Allar nánari uppl. veittar
á skrifstofu.
Sumarbústaður
Góður bústaður í landi Möðruvalla í Kjós
til sölu. Búst. er í góðu ástandi og með
öllum helstu þægindum. Hagst. verð.
Þingasel. Glæsil. og vel staðsett ca
350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf.
bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. ib. á neðri hæð.
Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug.
Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj.
Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli
ásamt bílskúr. Hús ( góðu ástandi. 4
rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt
eign. V. 11,5 m.
5 herb. og sérhæðir
Ystasei. Góð vel umgengin neðri sér-
hæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3
svefnherb. Verð 8,5 millj.
Gullsmári 5 - Kóp.
- fallegar íbúðir á góðu verði
Starengi 24-32 - Grafarvogi
Nýjar ibúðir.
3ja herb. frá 7.150 þús.
4ra herb. frá 7.950 þús.
Fullbúnar án gólfefna.
Ýmsir möguleikar á
efnisvali innréttinga.
8 hæða lyftuhús.
Fáið uppl. um frágang og
gæði hússins.
Byggingaraðili
Byggingaféiag
Gylfa og Gunnars.
▼ Sérinngangur i
hverja íbúð.
▼ Vandáður
frágangur.
▼ 2ja hæða hús.
▼ Góð greiöslu kjör.
Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000
4ra herb. 99 fm 7.900.000
Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.