Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 D 3
FAST E I G N A M I Ð L CI N
SCIÐCIRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Félag Fasteignasala
4ra herb.
MAGNUS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
Sími 568 5556
Opið laugardag kl. 12-14
Einbýli og raðhus
KAPLASKJOLSVEGUR 2JA íbúða
HÚS MEÐ TVEIMUR SAMÞ. ÍBÚÐUM. Höfum
til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra
herb. íb. í kj. er góð 3ja herb íb. Sérinng. í báð-
ar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verö 13,0
millj. 2161
■œgsnriiaip;
WI*”
FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á
2. hæö ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suö-
ursv. Verð 7,5 millj. 2216
KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb.
á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr.
Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb.
Sérinng. Sérbílastæði. Verð 8,9 millj. 2158
ÁLFHEIMAR Falleg 4. herb. endaíb. 100
fm á 4. hæð. Parket. Suðursv. Gott útsýni.
Áhv 5.350 þús. góð langtímalán. Verð 7,2
millj. 2254
ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íb. á 7.
hæð 108 fm Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni.
Verð 6,8 millj. 2213
DIGRANESV. - KÓP. Gullfalleg 112 fm
íb. á jarðh. í þríbhúsi m. sérinng. Nýlegt park-
et. Sérþv. og búr inn af eldh. Ný pípulögn. Sér-
hiti. Nýl. gler. Verð 7,9 millj. 2150
FANNAFOLD - PARHUS Faiiegt
parh. á tveimur hæðum 112 fm ásamt 25 fm
bílsk. Fallegar innr. Góður staður. Fallegt út-
sýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 10,5 millj.
1448
BERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efri
sérhæð 210 fm Glæsil. sérsm. innr. Þrennar
svalir. Góður bílsk. Verð 12,3 millj. 2162
GRUNDARTANGI Glæsilegt 3ja herb.
endaraðh. á mjög góðum stað í Mos. Fallegar
innr. Parket. Glæsilegur sérhannaður suður-
garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Gott
verð 7,8 millj. 2247
KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt
23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg-
sj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2234
BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Fal-
legt endaraöh. 278 fm sem er kj. og tvær hæð-
ir meö innb. bílsk. Fjögur svefnh. I kj. er góð
sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður með
timburverönd. Verð 12,9 millj. 2244
BARRHOLT - MOS. Glæsil. 177 fm
einbhús á einni hæð m. innb. 36 fm bílsk. Fal-
legar innr. Parket. Verðlaunagarður m. nýl.
timburverönd og heitum potti. 2225
I SMIÐUM
TROLLABORGIR Höfum til sölu þrjú
raöh. 134 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað-
ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð
7,5 millj. 2186
MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega
170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk.
Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan
nú þegar. 4 svefnh. Verö 8,8 millj. Teikn. á
skrifst. 1767
HAFNARFJÖRÐUR Höfum til sölu í
lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í
hjarta Hafnarfj. með fallegu útsýni yfir höfnina
og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. meö glæsil.
innr. Teikn. á skrifst. 2300
5 herb. og hæðir
GARÐABÆR Falleg efri hæö, 130 fm f
tvlb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Suöursv.
Húsið er mjög vel staösett m. mjög fallegu út-
sýnl. Verö 10,5 millj. 2120
LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju
rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja
fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð
6,6 millj. 2222
ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. íb. 89
fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket.
Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj.
Verð 6,5 millj. 2273
VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja
herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góð-
um stað í vesturbænum. Laus fyrsta júní.
Verð 8,5 millj. 2556
VESTURVALLAGATA Faiieg mikið
endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á qóð-
um stað í Vesturbænum. Laus fljótl. Ahv.
byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012
HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb íb. c.a.
70 fm á efri hæð í þríbýli. íb. er öll gegnumtek-
in. Parket. Sér inng. Sér hiti. Fallegar innr. Áhv.
húsbr. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 2208
KJARRHÓLMI Falleg 3. herb. íb. 80 fm
á 2. hæð. Nýtt baö. Parket. Suðursv. Þvottah.
( íb. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,3 millj.
Verð 6,3 millj. 2274
ENGIHJALLI Höfum til sölu mjög fallega
3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt
útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og
flísar. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2109
HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. 80 fm
á 2. hæö með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus
fljótl. Verð 6,2 millj. 2557
DALSEL Falleg 3ja herb. íb. 91 fm á jarðh.
í blokk. Nýjar fallegar innr. Gott sjónvhol. Nýl.
viðg. hús. Áhv. byggsj. 3,3 millj til 40 ára.
Verð 6,5 millj. 1582
HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb. efri hæð
í þríb. Fallegar innr. Nýtt eldh. Parket. Nýl. gler
o.fl. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Hagst. verð 6,6
millj. 2194
FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á
3. hæö ásamt góðum bílsk. Parket. Góöar innr.
Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2.
millj. 2192
NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja
herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler ofl.
Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238
ARNARSMÁRI Glæsileg ný 3ja herb. íb.
84 fm á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Tvennar svalir.
Fallegar innr. Sérþvhús í íb. Áhv. húsbr. 4,5
millj. Verð 7,2 millj. 2087
MARKHOLT Höfum til sölu 3ja herb. íb.
ásamt 51 fm bílsk. í litlu fjölbhúsi sem þarfnast
lagfæringa. Hagst. verð. 2250
HRINGBRAUT Falleg mikið endurn. 3ja
herb. 80 fm íb. á 4. hæð ásamt aukahqrb. í risi.
Suöursv. Nýtt eldh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Skipti
mögul. á stærri eign. Verö 6,2 millj. 1421
KÓNGSBAKKI Falleg 3. herb. íb. á 1.
hæð 80 fm meö sér garði í suður. Sér þvhús í
íb. Húsið nýlega viðg. og málað að utan. Áhv.
góð lán. Verð 6,5 millj. 2243
BORGARHOLTSBRAUT Faiieg 3
herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt
útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj.
2257
EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80
fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í
vestur. Þv. í íb. Verð 6,2 millj. 2171
HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm
endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk.
Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt
bacXm. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg-
sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð
9,2 millj. 2185
SKIPASUND - LAUS. Falleg 3ja herb.
íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt
rafmagn, nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarð-
ur. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,5 millj.
Laus strax. 2123
2ja herb.
ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á
3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á
hæðinni. Áhv. byggsj. 2,9 millj til 40 ára.
Verð 4,5 millj. 1702
SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb.
56 fm á 2 hæö í litlu fjölbh. Suðursv. Laus
strax. Áhv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj.
2276
FROSTAFOLD Falleg 2ja herb. nýleg íb.
á 3ju hæð með fallegu útsýni. Áhv. byggsj.
3,5 millj. Verð 5,7 millj. 2283
STÓRAGERÐI Falleg einstaklingsíb. á
jarðhæð í blokk. Nýjar innr. íb. er ekki samþ.
Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278
ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1.
hæð (jarðh), rn. sérgarði í suöur. Parket. Góðar
innr. Verð 4,4 millj. 2179
HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. íb. 50 fm
á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Góðar
suðursv. Áhv. byggsj. o" húsbr. 3 millj. Verð
5,3 millj. 2261
HRÍSRIMI - Útb. 1,6 m. Falleg 2ja
herb. íb. 74 fm á jarðhæð með sérgarði og ver-
önd. Fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. 5,2
millj. Greiðslub. 25 þús. pr mán. Verð 6,8
millj. 2262
EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1.
hæð á fráb. stað viö Efstahj. í Kóp. Parket.
Suðvestursv. byggsj. 2 millj. 2245
KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á
1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á
hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7
millj. Verö 5,2 millj.2178
ÁLFTAMÝRI Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á
4. hæð, efstu. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr.
3,1 millj. Verð 5,0 millj. 2220
KARFAVOGUR Falleg 2. herb. íb. í kj. í
tvfbýli á góðum staö. Parket. Góður sérgarður.
Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 4,4 millj. 2266
FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm
á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð-
vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð
6,2 millj. 2265
SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal-
lega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til
suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj.
og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Verð 3,5
millj. 2028
HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á
2. hæð. Suöur svalir. Góöur staður. Verð 4,4
millj. 2255
MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl.
2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr.
Parket. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú
þegar. Verð 4,8 millj. 2204
SELJAVEGUR Falleg 2ja herb. risíb. 60
fm. Mikiö standsett íb. á góðum stað. Áhv.
húsbr. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2072
BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 2ja herb. 40
fm risíb. í fallegu húsi í Hlíðunum. Parket. Nýtt
gler og gluggar. Verð 3.750 þús. Útb. 1,2
millj. 2102
ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb íb. á
l. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður.
Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús-
br. Verð 5,3 millj. 2237
MÁNAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb.
íb. á 2. hæð 50 fm í þríb. Nýtt parket. Nýir
gluggar og gler. Nýtt rafm Sérhiti. Verð 5,2
millj. 2231
ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb íb. 54 fm
á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með
stórkostlegu útsýni. Verð 4,8 millj. 2242
HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb.
63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket.
Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5
millj 2252
FLYÐRUGRANDI Gullfalleg rúmg. 2ja
herb. íb. 70 fm á jarðh. Parket, sérsuðurgarður
m. verönd. Áhv. Byggingasj. 3,4 millj. Verð
6,3 millj. 2246
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg2ja
herb. íb. á 2. hæö. íb. er öll nýgegnumtekin.
Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm
Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219
SKIPASUND - LAUS Höfum til sölu
2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinn-
gang. Sérhiti. Góöur garður. Verð aðeins 3,6
millj. 2139
ATVINNUHUSNÆÐI
BILDSHOFÐI Höfum til sölu 300 fm
skrifst.- og lagerhúsn. á 2 hæðum. Stórar inn-
keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 millj. 2258
BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum til
sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl.
gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj.
2203
SUMARBUSTAÐIR
Arbakki - Arnessýslu Hofum tii soiu
c.a. 60 fm sumarbúst. viö þjórsá í Gnúpverja-
hr., byggöur 1978. Heitt og kallt vatn og vin-
drafst. Heitur pottur. Mikill gróður. Verð 3,7
millj. 2282
MEÐALFELL - KJÓS. Höfum til sölu
gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm
svefnlofti, 8 fm útihúsi og 90 fm verönd. Hálf-
tíma akstur frá Rvík. Skipti mögul. á bíl. Áhv
1,3 millj. langtíma. Verð 4,3 millj. 2176
í HÚSAFELLI Fallegur 36 fm sumarbúst.
ásamt svefnlofti í Húsafelli. Bústaðurinn selst
með öllum búnaði. Verð 3,5 millj. 2270
Gullsmári 8 - Kópavogi
Glæsilegar nýjar íb. - hagstætt verð
4 íbúðir óseldar
24 íbúðir í sex hæða
lyftuhúsi. Allar íb.
skilast fullbúnar án
gólfefna. Sameign skil-
ast fullbúin að utan
sem innan.
Vandaður myndabæk-
lingur á skrifstofu.
Verð 7,3 millj.
Verð 8,2 millj.
Verð 10,8 millj.
3ja herbergja
4ra herbergja
„Penthouse"
87 fm.
106 fm.
165 fm.
Byggingaraðili: Járnbending hf.
/' 551 2600
C 5521750
Símatími laugardag kl. 10-13
Vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Áratuga reynsla tryggir
örugga þjónustu.
Nesvegur - 2ja
2ja herb. ósamþ. kjíb. Nýl. gluggar. Sér-
hiti., sérinng. Laus fljótl. V. 1.950 þús.
Snorrabraut - 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus.
Hagst. verð 4,9 mlllj.
Furugrund - 3ja-4ra
101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu).
Suðursv. Laus. Verð 7,8 millj.
Hraunbær - 5 herb.
Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í
kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax.
Kópavogsbraut - sérh.
5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð.
Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj.
Tómasarhagi - sérh.
B herb. 108,7 fm falleg fb. i 1.
hæö. Sérhiti. Sérinng. 38 fm
bflsk. Verð 10,5 millj.
búð og versl.pláss
123 fm íb.- og versl.- eða iðn.pláss v.
Skólavörðustíg. Verð 6,5 millj.
Gistiheimili Njálsg.
360 fm hiis, kj. og þrjár hæðir.
Húsíð er teiknað sem þrjár 4ra
herb. fb. en er nú innr. sem ein-
staklib., 3ja herb. ib. og 11 ein-
staklingsherb.
Agnar Gústafsson hrl
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa
IBUÐIN í Spóahólum 6
er til sölu hjá Borgar-
eign, en ásett verð er
7,9 miiy. kr.
barnafólk
í Spóa-
hólum
HJÁ fasteignasölunni Borgar-
eign er til sölu mjög góð fjög-
urra herbergja íbúð í Spóahól-
um, en íbúðinni fylgir 35 ferm.
tvöfaldur bílskúr. Ibúðin er í
þriggja hæða fjölbýli sem var
byggt árið 1978.
Kristján Kristjánsson hjá
Borgareign sagði, að íbúðin
væri kjörin fyrir barnafólk,
staðsett í grónu hverfi þar sem
gert væri ráð fyrir börnum.
Agætar innréttingar eru í eld-
húsi, flísar á holi og baðher-
bergi og blokkin og sameignin
í góðu ástandi. Ásett verð er
7,9 milljónir.
Heitir
litir
í DAG eru í tísku dökkir litir
hjá vissum hópum, t.d. ungu
fólki. Þessi heiti, græni litur fer
óneitanlega vel við rauðviðinn.
Fallegur
leðursófi
ÞESSI fallegi leðursófi er sann-
arleg prýði á hverju heimili.
Hann er sérstakur fyrir stólinn
sem fylgir honunt og sýnilega er
líka hægt að nota sem fótaskemil