Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÉLAG n FASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrceðingur SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstraifreeðingur Suðurlandsbraut 52, © 568 2800 HÚSAKAUP við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 O p i ð v i r k a d a g a 9-18 Laugardaga 11 - 13 Sunnudaga 12 - 14 SÉRBÝLI VESTURBERG 29397 247 fm vandað einbýli á frábærum útsýnisstað í neðstu röð. [ húsinu eru 2 íbúðir og mikið auka- rými í kjallara. Húsið er klætt með steni og í mjög góðu ástandi. Nýl. gróðurskáli og fallegur garður. Ymis skipti möguleg. Verð 13.900.000 GNOÐARVOGUR 29278 Falleg 135 fm sérhæð ásamt 35 fm bsk. á góðum stað. Húsið er klætt að hluta. Sólarsvalir. Parkel Forstofuherb. með leigumöguleika. Verð 10,9 millj. KÁRSNESBRAUT 29280 121 fm efri sérhæð á frábærum útsýnisstað ásamt30fm bílsk. Parket. Sérinngangur. Rúm- góöar stofur og eldhús. Gott verð 8,9 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 29181 Stórglæsilegt og mjög vel staðsett 142 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 28 fm innb. bil- skúr. Húsið er allt innréttað með sérsmíðuðum innréttingum og vönduðum gólfefnum. Sólstofa. Arinn. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. HVERAFOLD 15426 140 fm timbureinbýli ásamt 40 fm bílsk. sem er innr. sem vinnustofa. Falleg eign. 4 góð svefn- herb. Stórar stofur. Ótrúlega góð nýting á fm. Áhv. 8 millj. í hagstæðum lánum m. grb. 53 þús. pr. mánuð. RÉTTARHOLTSVEGUR 25090 109 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt hálfum kjallara. Talsvert endurnýjað m.a. eld- húsinnrétting, gólfefni og gler. Fallegur ræktaður garður. Verð aðeins 7,9 millj. HLÍÐARHJALLI28838 183 fm einbýli á 2 hæðum í suðurhl. Kóp. ásamt 28 fm bsk. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. Góð lóð. Áhv. ca. 4,0 millj. í hagst lánum. Verð 16 millj. HRAUNBRÚN - HF 28790 Fallegt uppgert einbýli á rólegum stað í gamla bænum. Hæð, kj. og ris. 4 svefnherb. 2 WC. Góð- ar stofur og vandað eldhús. Sérstaklega vönduð og falleg eign á hraunlóð. Stór verönd og svalir. Frábært útsýni. Áhv. rúml 3. millj. Verð 11,3 millj. UNUFELL 28658 124 fm gott raðhús á 1. hæð ásamt bilskúr. 3 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Endurnýjað bað- herb. Allt sér. Verð 10,2 millj. DOFRABERG HF 27080 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum, allt að 5 svefnherbergi. Möguleiki á tvíbýli. Eikarparket. Flísalagt bað. Stórar suðursvalir. Góður garður. Áhv .4,3 millj. góð lán Verð 12,9 millj. SÉRHÆÐIR GNOÐARVOGUR - SÉRHÆÐ 7919 89 fm góð sérhæð efst í fjórbýli. Talsvert endur- nýjuð íbúð m. suðursv. og frábæru útsýni. Góð íbúð í góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,5 millj. Vantar 100-120 fm hæðir í Vesturbæ eða Hlíðunum. Einnig stærri sérhæðir með bílskúr miðsvæðis og í Grafarvogi ÁLFHEIMAR 18461 Glæsileg 150 fm efri sérhæð, öll nýlega endurnýj- uð. Stór bílskúr. 5 svefnherb. 2 baðherb. Falleg og vel nýtt eign. Rækt. garður. Verð 12,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA ÆSUFELL 26547 124 fm PENTHOUSE íbúð á 8. hæð. 3 svefnherb. Gríðarlegt útsýni til allra átta. Þrennar svalir. Sól- skáli. Sérþvottahús I Ib. Sérgeymsla á hæð. Gott verð aðeins 7,5 millj. KJARRHOLMI 29095 Falleg 4ra herb. ib. á efstu hæð I góðu fjölb. 3 svefnherb. Þvotttahús í íb. Góðar innr. Parket. Út- sýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. ÁLFTAMÝRI 28885 Rúmgóð 3-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð I góðu fjölb. Nýtt eldhús. Nýl. gler. Parket og teppi. Heit og köld geymsla. Snyrtileg sameign. Bílsk.réttur. Verð 7,7 millj. VESTURBERG 20119 95 fm 4-5 herb. Ibúð á 1. hæð í góðu litlu stíga- húsi. Vandað eldhús. Flísalagt bað. Eikarparket. Vel staðsett m. tilliti til skóla og verslana. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Laus við samning. KRUMMAHÓLAR PENTHOUSE 25237 133 fm ibúð á tveimur hæðum, ásamt stæði i bilg. Vand. innr. Parket Flísar. 2 baðherb. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign í góðu húsi. Verð 8,5 millj. DVERGABAKK114863 86 fm góð 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr í góðu húsi. Mikið útsýni. Nýstandsett baðher- bergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. FLÉTTURIMI 22864 Mjög falleg fullbúin 111 fm íbúð í nýju fjölbýli ásamt stæði i opnu bilskýli. íbúðin er fullbúin með merbau- parketi og flísalögðu baði, glæsileg eign. Áhv. 5,6 millj. með greiðslubyrði 34 þús.pr.mán. Verð 8,7 millj. ASPARFELL 27012 SÉRINNGANGUR 135 fm íbúð á tveimur hæðum i góðu lyftuhúsi, ásamt innbyggðum bílskúr. Sérinngangur af svöl- um . 4 rúmgóð herbergi og góðar stofur. Sér þv- hús. Verð aðeins 8,9 millj. áhv. rúml. 4 millj. i góð- um lánum. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bílskúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært út- sýni. Verð 7,9 millj. ARNARHRAUN - HF 21698 110 fm góð 5-6 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnhrb. Suðursv. Bílskréttur. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 3 HERBERGI ENGIHJALU 29333 87 fm 3ja herb. útsýnisibúð á 6. hæð i nýviðgerðu lyftuhúsi. Rúmgóð stofa m. suðursvölum. Áhv. hagstæð lán. Byggsj. kr. 3,4 millj. Verð kr. 6,3 millj. ENGJASEL 29388 Mjög falleg og vel skipulögð 89 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð i einstaklega góðu fjölbýli. Parket. Nýtt flisal. bað. Stórt stæði i bilgeymslu. Húsið allt klætt. Endurnýjað þak og nýstandsett glæsileg lóð. Vantar 3ja herb. í Fossvogi eða nágrenni. Einnig 3ja herb. íbúðir miðsvæðis með bílskúr HJARÐARHAGI 29279 Falleg mikið endurnýjuð 85 fm 3ja herb. ib. á 3ju hæð í góðu húsi. Endurn. baðherb. og eldhús. Parket. Góð sameign. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. HAGAMELUR 29199 Góð 73 fm íbúð í litið niðurgröfnum kjallara á mik- ið endurnýjuðu húsi. Nýlegt eldhús og baö. Björt og skemmtileg eign. Áhv 1,7 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. FÁLKAGATA 28579 Rúmgóð og falleg 3ja herb. ibúð á l.hæð i nýl. fjölbýli örskammtfrá HÍ. Sérinng. frá Smyrilsvegi. Nýlegt parket Verð aðeins 6,5 millj. HAMRABORG 29112 Mjög góð 92 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi við Hamraborg, stæði i bilgeymslu. Ibúðin er mikið endurnýjuð s.s. gólfefni og innr. Nýtt eldhús. Flísalagt bað. Áhv. 3,2 millj. húsbréf. Verð aðeins 5,9 millj. EFSTASUND 29034 88 fm 3ja herb. ib. björt og rúmgóð á jarðhæð í þribýli. Parket. 17 fm útiskúr. Áhv. 4,3 millj. hús- bréf. Verð 6,5 millj. LOGAFOLD 28999 Tæplega 100 fm glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð I sérstaklega vel staðsettu litlu fjölb. neðst i Logafold. Stórt eldhús. Sér þvhús. Útbyggður gluggi. S-svalir. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. KEILUGRANDI 28897 Falleg rúmgóð 3ja herb. ibúð ásamt stæði i bilsk. Nýlegt baðherb. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Gott hús. íbúðin getur verið laus við samning. Verð 7,9 millj. BARMAHLÍÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. ibúð í kjallara i góðu húsi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. ræktaður aflokaður bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 75 fm falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýviðg. fjölbýli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvk. Mikið endurn. eign. Parket, flisalagt bað, hv. eldhús. Steni-klætt hús. Stutt I útivistarsvæði, skóla o.fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. EFSTASUND 28659 61 fm íbúð i kjallara i góðu húsi. Nýtist mjög vel. Endurnýjuð gólfefni að hluta. Sérinngangur. Verð 5.5 millj. KEILUGRANDI 28169 85 fm íbúð 3ja herb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. 2 baðherbergi. Mikið útsýni. Parket og dúkar. Áhv. 2.6 millj. Verð 7,5 millj. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaib. i 4-býlum stiga- gangi í litlu fjölb. ásamt 28 fm endabílskúr. Hús og sameign nýl. tekið I gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sér þvhús. Skemmtileg íbúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. LANGHOLTSVEGUR 22615 90 fm 3ja herb. ibúð I kjallara I góðu 3-býli. Sér inngangur. Björt og rúmgóð íbúð. Góður rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus fljótlega. HLÍÐARHJALLI + BÍLSKÚR 23992 93 fm rúmgóð og falleg 3ja herb. íbúð á efstu hæð i nýlegu fjölbýli ásamt góðum bílskúr. Vand- aðar innr. Glæsilegt baðherbergi. Verðlaunagarð- ur. Áhv. 5 millj. byggsj. m.grb. 25 þús. á mánuði. Verð 8,9 millj. ÞINGHOLTSSTRÆT113289 94 fm falleg 3-4 herbergja ibúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Innréttingar og gólfefni endurnýjuð. Áhv. kr. 2,4 millj. Verð kr. 8.300.000 2 HERBERGI REYKÁS 29312 70 fm falleg 2ja herb. ib. á jarðhæð i litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Nýtt eldhús. Flísalagt bað. Sólver- önd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð 6,4 millj. ÁLFTAHÓLAR 29282 Gullfalleg 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. Mikið endurnýiuð m.a. baðherb. Nýtt parket á gólfum. Útsýni. Áhv. hagstæð lán 2,9 millj. Verð 5,1 millj. EFSTIHJALLI 24214 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð og efstu hæð i mjög góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sameign. Áhv. 3,3 millj. i hagst. lánum. Verð 6,2 millj. ÁLAGRANDI 29043 63 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Mjög rúmgóð og björt Suðursvalir. Góðar innr. Parket. Áhv. hag- stæð lán 2,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. MÝRARGATA - HF. 22625 87 fm 2-3ja herb. íbúð með sérinngangi. Jarð- hæð, niðurgrafin öðrum megin. Endurnýjuð gólf- efni. Útbyggður gluggi í stofu. Útsýni út á sjó. Bíl- skúrsréttur. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. KRUMMAHÓLAR 26962 72 fm 2ja herb. íbúð í litlu lyftuhúsi m. sérinng. af svölum. Mikið endurn. íbúð. Parket. Sér þvhús. Stórar s-svalir. Mjög fallegt útsýni. Lyftuhús. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. FROSTAFOLD 26603 Glæsileg 70 fm 2ja herb. íbúð I nýl. lyfthúsi. Sér þvhús I íbúð. Stórar v-svalir. Fallegt útsýni yfir Rvk. Stutt í alla þjónustu. Verið að gera við húsið á kostnað selj. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. NÝBYGGINGAR MOSARIMI - PARHÚS / EINBÝLI 28 3 hús, parhús og eitt stakt. 122 fm auk bllskúrs á einum besta nýbyggingarstað I Rimahverfi. 3 svefnherb. Sér þvhús. Skilast fokhelt að innan, fullbúið að utan á grófjafnaðri lóð. Verð 7,8 millj. Teikningar á skrifstofu. BREIÐAVÍK - 3JA OG 4RA HERB. Nýjar fullbúnar 3ja og 4ra herb. ibúðir á góðum stað í nýju íbúðahverfi. Skilast fullbúnar m. park- eti og vönduðum innréttingum. Baðherbergi flísa lagt m. baðkeri og sturtu. Tilbúnar I lok sumars. Verð frá 7 millj. til 8,450 tús. mil Ij. Sýningaríbú- tilbúin síðar i mánuðinum. Uppl. og litprentaður bæklingur á skrifstofu. JÖTNABORGIR 27445 Sérstaklega fallegt 198 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 24 f m innb. bilskúr á sérlega góð- um stað í þessu nýja hverfi i Grafarvogi. Selst fullbúið að utan, fokhelt að innan. Tei kningar á skrifstofu. Verð 9.0 millj. Möguleiki að taka fbúð uppí SUMARHÚS SUMARBÚSTAÐUR V. APAVATN 3943 Til sölu nýl. glæsilegur 50 fm sumarb. auk u.þ.b. 20 fm svefnlofti. Mjög vandaður bústaður með rafmagni. Góð staðsetning langtfrá allri umferð. Verð 4,5 millj. SUMARHÚS í HRAUNBORGUM. Vandaður 44 fm nýlegur sumarbústaður ásamt 8 fm gestahúsi, um klst. aksturfrá Rvík. Vandað hús m. rafmagni og köldu, rennandi vatni. Inn- byggð rúm og innréttingar fylgja. Þjónustumið- stöð, sundlaug, golfvöllur og verslun á svæðinu. Verð 3,9 millj. HÚSIÐ stendur við Stakkhamra 18. Það er til sölu hjá fasteigna- sölunni Þingholti og ásett verð er 17,7 millj. kr. Vel skipulagt ein- býli í Grafarvogi ÍBÚÐIN er 177 ferm. og er á efri hæð í húsinu til hægri, sem stendur við Hörgshlíð 2. Ásett verð er 14,8 miiy. kr., en íbúðin er til sölu lýá fasteignasölunni Framtiðinni. FASTEIGNASALAN Þingholt hef- ur fengið í sölu glæsilegt einbýlis- hús að Stakkhömrum 18 í Grafar- vogi. Húsið er sérstaklega skemmtilegt og ve) skipulagt. í eldhúsi eru innréttingar úr beyki, flísar á milli skápa og korkur á gólfi. Þvottahús og búr eru inn af eldhúsi og þaðan er hægt að ganga út á lóð. Úr fjölskylduherbergi er gengið niður eina tröppu í blómaskála, verönd er út af skálanum með skjólvegg og gert ráð fyrir heitum potti. Á sér svefnherbergisgangi eru þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með góðum skápum og flísalagt baðherbergi. Litað gler er í húsinu. Ásett verð er 17 millj. kr. Nýleg glæsi- hæð í Hlíðunum TIL sölu er hjá fasteignasölunni Framtíðinni fullbúin 177 ferm. íbúð á efri hæð í nýlegu húsi í Hörgs- hlíð 2 í Reykjavík. Að sögn Guð- mundar Valdimarssonar hjá Fram- tíðinni er þarna um að ræða sérlega glæsilega eign, sérhannaða og með sérinnfluttum innréttingum. „Staðsetning er góð, miðsvæðis í göngufæri við Kringluna og næsta nágrenni við Hlíðaskóla og Mennta- skólann við Hamrahlíð, sagði Guð- mundur Valdimarsson. „Húsið er byggt 1988, en arkitektar eru þeir Jón Þór Þorvaldsson og Kristján Ásgeirsson. Inngangur í húsið er um breiðan og bjartan stigagang, en innkoma í íbúðina er um rúmg- ott hol með fataskáp. Gegnt holi er marmaralögð gestasnyrting. Hlaðinn glerveggur aðskilur holið frá stofum, sem snúa til suðvesturs og eru með töluverðu útsýni. Arinn er í setustofu og þaðan útgangur í sólstofu á svölum. Eldhús er í miðri íbúð, með vönduðum innréttingum og tækjum, aðskilið frá stofum með bogadregnum vegg úr hleðslugleri. Baðherbergi er glæsilegt, með stóru hornbaðkari og sturtuklefa auk innréttinga, allt marmaralagt í hólf og gólf. Á svefnherbergis- gangi eru þijú stór herbergi, öll með innbyggðum skápum og auk þess þvottahús. Lofthæð er töluverð og þakhalli látinn halda sér sem gefur íbúðinni glæsilegra yfirbragð. Af ganginum er stigi upp í tum- herbergi sem nýtist sem setustofa eða vinnuherbergi, með glæsilegu útsýni til allra átta. Parket er á öllum gólfum nema baðherbergjum sem lögð eru marmara. í kjallara er stór sér geymsla auk þess sem innangengt er í upphitaða bíla- geymslu." Ásett verð á þessa eign er 14,8 miHj. en hagstæð lán eru áhvílandi og til greina kemur að taka minni eign upp í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.