Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 D 11 trú um, að þú hafir sagað af loft- bitunum, - að þú hafir skamm- höggvið þá? spyr hann og færist roði í ennið. Þeir ná ekki, svarar Stebbi dol- fallinn og klórar sér í hnakkanum: Eins og þeir eru mátulegir að öðru leyti! ... Hver einasti fellur alveg nákvæmlega í sitt gróp.“ Þarna er lýst átakanlegri og erfiðri stund í lífi snikkarans. Við getum spurt sem svo, hefði bónd- inn lamið snikkarann ef hann hefði ekki verið bundinn við að halda hornstoðinni lóðréttri? Þessir tveir menn ræða um hvað skuli taka til bragðs. „Það voru keyptir nýir loftbitar, eins margir og fengust, en hinir voru auknir.“ Tilhöggvin húsgrind Þegar ég var nemandi í smíðum vann ég við að höggva til, mæla og grópa saman húsgrind í 30 metra langt hús. Það var þó nokkuð mik- ið verk og spennandi var að sjá grindina rísa. Flestum smiðum mun þykja skemmtilegt að fást við vandasama smíði. Að fella saman tré var vandasamt verk, einkum ef felld voru saman burðartré, svo sem loftbitar eða sperrur. Þessa skemmtilegu sögu nota ég til þess að gera grein fyrir og vekja athygli á þeim miklu breytingum sem orðið hafa t.d. með límtrésbit- um og -stoðum, sem ég skrifaði um fýrir stuttu. Límtrésbitar, bogar og stoðir eru búnir til úr samlímdum borðum. Þá skiptir ekki máli hvort borðin eru nógu löng, eða hvort þau eru einni eða jafnvel mörgum álnum of stutt. Borðin eru fingruð saman á endum og límd endi við enda og reynast fullsterk eins og væru þau úr heilu tré. Að teygja tré Það hefur vafalaust hent marga að saga bita eða sperrur of stutt. Að skammhöggva, eins og bónd- inn sagði í sögunni. Þá hafa menn stundum óskað sér þess að þeir gætu teygt úr bitunum svo að þeir næðu alla leið. Hinn frægi planka-strekkjari sem oft kemur fyrir í auglýsingu einnar timbur- verslunar, er einhverskonar ósk- hyggja. Timbur er ekki þess eðlis að hægt sé að lengja það með því að teygja það. Sama er hve oft við tökum í nefið eða klórum okkur í hnakkanum, of stuttir bitar lengj- ast ekki. Það verður að auka við þá, eins og Stebbi gerði í sögunni. Viðgerðir á gömlum timburhús- um geta verið vandaverk, einkum þegar gert er við gömul borð, gluggahluta eða aðra húshluta sem fúnað hafa og fella þarf nýjan hluta við gamlan til þess að nema fúann brott. Ég hefi séð framúr- skarandi viðgerðir á ytri klæðningu veggja þar sem neðri hluti borða hafði fúnað og gert var við borðin með því að fingra samsetningu með nýjum borðendum sem límdir voru við gömlu borðin. Húsin frá fyrri tímum Ég vek hér athygli á sérlega skemmtilegum stuttum kafla úr Pjallkirkju Gunnars Gunnarssonar og ég vil benda lesendum mínum á að lesa allan kaflann. Það er þess virði að draga þessa bók fram, eða að fá hana lánaða á bókasafni því að í henni er mikill fróðleikur og lifandi persónulýsingar. Það reyndi á þolinmæði Greips bónda að halda hornstoðinni lengi í réttri stöðu, á meðan snikkarinn var að átta sig á að hann hafði sagað bitana of stutta. Sjálfur var bónd- inn lengi að skilja hvað hafði gerst. Mistökin kostuðu líka kaupstaðar- ferð og meiri efniskaup. Nógu margir bitar voru auk þess ófáan- legir. í þessum byggingarkafla kemur einnig fram að utan við veggina voru hlaðnir mjög þykkir torfvegg- ir. Menn þekktu það frá liðnum öldum að jarðefni í þykkum veggj- um geymdu lengi hita sumarsins og að húsin héldust betur heit í vetrarhörkum. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 If FRAMltÍÐIN FélagFasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið laugard. kl. 11-14, sunnudaga kl. 12-14 EINB., RAÐH, PARH. Bráðvantar einbýli í v-bæ Kópavogs fyrir aðila sem búinn er að selja SJAVARGATA - ALFTANESí þessari útivistarparadís er nýkomið í sölu 125 fm einbýli á einni hæð auk 38 fm bílskúrs. Parket, flísar. Bein sala eða skipti á minni eign í HF. GB. KÓP. Áhv. byggsj./húsbr. 6,3 m. Verð 12,3 millj. GRAFARVOGUR Mjög fallegt einbýli á einni hæð. Bílskúr. Stór suðurverönd. Góð staðsetning við botnlangagötu. Bein sala eða skipti á ód. eign. Verð 14,9 millj. MOSFELLSBÆR - LAUST Fai legt og vel viðhaldið 262 fm endaraöhús sem er kj. og tvær hæöir m. innb. bílskúr. Möguleiki á séríbúð í kj. Sauna. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. FANNAFOLD - TVÆR IB. Á þessum vinsæla stað fallegt 259 ferm. par- hús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Mögul. á sór- íbúð á neðri hæðinni. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. HAFNARFJORÐUR - SKIPTI Fallegt og vandað raðhús á tveimur hæðum m. möguleika á séríb. á jh. Vönduð sórsmíðuð eldh.innr. Nýleg gólfefni. Góð staðsetning. Bein sala eða skipti á ódýrari . Verð 14,4 millj. BÚSTAÐAHVERFI - 2 ÍBÚÐ- IR Gott 178 fm raðhús á tveim hæðum ásamt aukaíbúð m. sór inngangi í kj. Góður bílskúr. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 11,9 millj. HÆÐIR KÁRSNESBRAUT - BILSK. Gullfalleg 140 fm efri sórhæð, 5 sv.herb. nýtt eldhús, parket, flísar. Glæsilegt útsýni. Innb. bílsk. Verð 10,9 millj. LANGABREKKA - BÍLSK. vor um að fá í sölu glæsilega 120 fm neðri sórhæð í tvíbýli. Sérinng. 4 sv.herb. Parket, flísar. End- urnýjað eldhús, baðh. o.fl. Hiti í plani. Fallegt útsýni. Verö 10,7 millj. ÞINGHOLTIN - 2 ÍB. Hæð og ris sem í dag eru 2 íb. samtals um 150 fm. Sór- inng. Æskileg skipti á 3ja herb. í hverfinu. Verö 10,5 millj. HÖRGSHLÍÐ - NÝLEGT HÚS Glæsileg nýleg 177 ferm. hæð í nýlegu húsi. Stofa með arni, sólstofa, stór herbergi. Glæsi- legt útsýni. Stæði í bílskýli. Elgn fyrlr vand- láta . Verð 14,9 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. Glæsileg efri sérhæð m. bílskúr. Afh. tilb. u.t.róv fljótl. Skipti ath. GLAÐHEIMAR Góð 135 ferm. sór- hæð á 1. hæð í fjórbýli ásamt bílskúrsplötu. Verð 10,2 millj. DVERGHOLT - MOS Falleg 150 fm efri sérhæð í tvíb. 2 stofur m. ami, 4-5 svh., stórt eldh., stórar svalir, sauna og nuddpottur. Bílskúr 35 ferm. með kj. undir. Hús og bílsk. nýl. viðg. Verð aðeins 10,9 m. Haukur Geir Garðarsson Guðmundur Valdimarsson Óli Antonsson Hjá úkkur hefur verið mjög góð sala það sem af er árinu og því bráðvantar okkur fleiri eignir á skrá. Hringdu í okkur og athugaðu hvort við getum ekki aðstoðað þig við sölu. ESKIHLIÐ - 6 HERB .gm 6 herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli sem er nýl. við- gert og málað. Stofa, borðstofa og 4 herb. ( eða 5). Verð 7,7 millj. GRÆNAMYRI - NY IBUÐ Fai lega innróttuð 4ra herb. íbúö á 2. hæö, með sérinng. á þessum eftirsótta staö. íbúðin afh. fullbúin (án gólfefna), lóð frágengin. Mögul. á bílskúr. Verð 10,4 millj. EFSTIHJALLI - AUKAHERB. Snyrtileg 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í nýlega viðg. húsi. 3 svh. í íb. og aukaherb. í kj. með eldh- krók og sturtu. Rólegur staður, stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Ahvílandi húsbréf 7 m. LÍT- IL ÚTBORGUN. DALBRAUT - BÍLSKÚR Mjög góð 4ra herb. 115 ferm. íb. á 2. hæð (litlu fjölb. Bdskúr. Útborgun lánuð vaxtalaust á 2 árum. Verö 8,9 millj. SELJABRAUT - BÍLSKÝLI Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæði í bdskýli. Endurn. baöh. Mjög fallegt út- sýni. Ákv. sala. LINDASMARI - SÉRINNG. Ný 6 herb. íb. á 2 hæöum í litlu fjölbýli. Til afhendingar strax tilb. undir tróverk innan, fullb. utan. Skipti á ód. Verð 8,5 millj. HLIÐAR - BILL UPP I. Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. í kj. Möguleiki að taka bíl upp í. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,3 millj. JORFABAKKI Vorum að fá í sölu fal- lega 3ja herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. rík. Verö 6,4 millj. LUNDARBREKKA - KÓP Fai leg 3ja herb. íb. á 2. hæö. Suöursvalir. Þvottah. á hæöinni. Verð 6,5 millj. ARAHÓLAR - BÍLSKÚR Falleg mikið endurnýjuð 103 fm íbúð með frábæru út- sýni og yfirbyggðum svölum. Bílskúr. Áhv. 4,4 m. Verð 7,8 millj. HRAUNBÆR - LÁN GóðAraherb íb. á 3. hæð. Áhv. um 5 millj. hagst. langt.lán. Verð 7,5 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór. 126 ferm. 6 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð suður verönd. Hór færðu mikið fyr- ir lítið. Góö greiöslukjör.Laus strax.Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI - LAUS Falleg 4ra herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Stórar suður- svalir. Útsýni. Hús nýlega málaö. Verö 6,9 millj. SAFAMÝRI - ÁHV. 4,3 M Góðog björt 100 fm endaíb. á 3. hæð. Vestursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. 4-6 HERB.IBUÐIR ENGJASEL - UTSYNI Gullfalleg og vel um gengin 4-5 herb. íb. á eftirsóttum staö í Seljahverfinu. Vandaðar sórhannaðar innréttingar. Rúmgóðar stofur og frábært út- sýni. Stæöi ( bflskýli fylgir. Verð 7.950 þ. VIÐ GRANDAVEG Góð 5 herbergja, 112 fm íbúð á 3. hæð í nýl. máluðu fjölbýli. Nýl. gler. Bein sala eða skipta á 3ja í v-bæ. Verð 7,5 millj. BAKKAR - BYGGSJ. 3,5 M. Góð 4ra herb. á 2.hæð. Parket. Suðursv. Þvottah. á hæö. Áhv. 4,2 millj. byggsj/lsj. Verð 6,7 millj. FAFNISNES - PARHUS í þessu nýlega húsi, falleg 3ja herb. íbúð á tveimur hæöum. Flísar á gólfum. Sórlóð. Áhv. 5,3 millj. Byggsj. rík. Verö 8,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR - LAUS Falleg og rúmgóð 3ja herb. íb., 94 ferm., á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þvottah. ( íb. Suðursvalir. Laus strax. Verð 6,7 millj.- HJÁLMHOLT - SÉRINNG. Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. á þessum vinsæla staö. Áhv. 3,8 millj. góð lán. Verð 6,1 millj. NESHAGI - SÉRINNG. Góð 3ja herb. íb. í kj. ( fjórbýli með sérinngangi. Nýl. gler. Áhv. 3,2 millj. Byggsj./húsbr. Verð 5,9 millj. KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í 5 íbúða húsi. Þvottah. í íb. Mjög fallegt útsýni. Bílskúr með gryfju. Verð 6,9 millj. LYNGHAGI - SERINNG. Mjög góð 86 fm íb. á jaröh. í fjórb. m. sérinngangi. Gegnheilt parket og flísar. Nýl. gler. Suður- verönd. Verð 7,4 millj. HJALMHOLT - LÆKKAÐ VERÐ Á þessum eftirsótta stað höfum við góða 102 fm íbúð á jarðhæö í þríbýli, m. sór- inng. Stofa, 3 sv.herb. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verö 7,6 3JA HERB. IBUÐIR STELKSHÓLAR - LÍTIL ÚT- BORGUN Vorum að fá (sölu mjög snyrti- lega íbúö á efstu hæð í litlu fjölbýli. Suðvestur- svalir - gott útsýni. Áhv. 5,2m. 2JA HERB. IBUÐIR KEILUGRANDI Falleg 2ja herb. íb. á 3ju hæð ásamt stæöi í bflskýli. Ákv. sala. MIÐBORGIN Falleg nýuppgerð 2-3ja herb. (b. á jh. í góðu og mikið endumýjuðu húsi. Verð 5,6 millj. BAKKASEL - SÉRINNG. Vorum að fá í einkas. mjög góða 64 fm 2ja herb. fb. á jarðh. í raðhúsi með sérinng. Allt nýtt á baöi, Útsýni, suöv-lóö. Verð 5,2 millj. GRANDAVEGUR - LAUS ut il 2ja herb. íb. á 1. hæð í þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 3,7 millj. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiöslukjör. Verð 4,2 millj. I SMIÐUM SELTJARNARNES Á þessum vin- sæla stað parhús á 2 hæðum um 275 ferm. ásamt bílskúr og sólstofu. Afhendist strax fok- helt aö innan og tilb. undir málningu að utan. Skipti ath. á ódýrari eign. Verð 12,5 millj. HRISRIMI - PARHUS Vel byggt 180 term. parhús á 2 hæðum m. innb. bll- skúr. Afhendist strax fokhelt að innan eða tilb. til innróttinga. Skipti ath. á ódýrari. Verð frá 8,4 millj. FREYJUGATA - SERINNG. A þessum góöa stað falleg 3ja herb. íb. á jarð- hæð með sórinng. í góðu fjórbýli. Nýlegt eld- hús og gler. Verð 5,5 millj. VIÐ HÓLAVALLAGÖTU A Þess- um vinsæla stað, tæpl. 90 ferm. 3ja herb. íb. ( kj. í góðu fjórbýli. Endurn. rafm. Góð greiðslu- kjör. Verö 7,4 millj. KRINGLAN - LAUS Faiieg, nýleg 3ja herb. fb. á sléttri jarðhæð m. sérínngangi á þessum vinsæla stað. Suðurstofa m. um 20 fm sólstofu. Ahv. um 3,1 millj. góð langtlán. Laus strax. Lyklar hjá Framtfðinni. Verð 8,6 millj. VESTURBERG - ÚTSÝNI Mjög góð 92 fm íbúð á 4.hæð í góðu húsi, mikið end- urn. Nýl. eldhús, gegnh. parket. Þvh. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. rík. um 3,0 millj. HAFNARFJ. - SÉRINNG. Falleg 3ja herb. á jarðh. með sérinng. I góðu steinh. viö Suðurgötu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garöur. Verð 5,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) i litlu fjölb. m. innb. bílskúr. Verð 8,4 millj. DOFRABORGIR - UTSYNI Á glæsilegum útsýnisstað í Grafarvogi, raðhús á 2 hæðum m. innb. bflskúr. Afh. strax fokh. eða tilb. til innróttinga að innan og frág. að utan. Skipti ath. Verð frá 8,1 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verö 8,5 millj. ATVINNUHUSNÆÐI KAPLAHRAUN - HF. tii söiu um 150 fm atvinnuhúsn. á jarðh. m. stórum innk.dyrum ásamt um 140 fm efri hæð sem er innr. sem íbúð eða skrifstofur. Laust strax, lykl- ar hjá Framtíöinni. Verð 8,9 millj. SUMARBUSTAÐIR í KJÓSINNI Voru að fá í sölu þennan nýlega, nær fullgerða sumarbústaö sem stend ur á glæsil. útsýnisstaö í Miödal rótt hjá Meðal- fellsvatni. Hagstætt verð. Vantar - vantar . Vegna góðrar eftirspurnar bráð- vantar okkur sumarbú- staði á skrá. Vandaðrað- hús á Sel- tjarnarnesi HJÁ Fasteignasölunni Gimli er nú til sölu raðhús að Tjarnarmýri 29 á Seltjarnarnesi. Húsið er 252 ferm. tvær hæðir, kjallari og 30 ferm. innbyggður bílskúr, byggt 1992, og skiptist í 5-6 svefnher- bergi, eldhús og stórar stofur. Að sögn Ólafs Blöndals, sölu- stjóra hjá Gimli, eru innréttingar í húsinu mjög glæsilegar. Allur RAÐHÚSIÐ stendur við Tjarnarmýri 29 og er 252 ferm. alls. Ásett verð er 17,8 inillj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Gimli. viður í eldhúsi er úr fuglsauga og/eða kirsuberjavið og aðrar inn- réttingar, skápar og hurðir, úr kirsubetjavið. Vandað parket er á gólfum. Á aðalhæð hússins eru eldhús, stofur og gestasnyrting, á efri hæð sjónvarpshol, þrjú stór svefnher- bergi og glæsilegt baðherbergi og í kjallara eru stórar geymslur, u.þ.b. 25 ferm. herbergi, stórt þvottahús og fleira. Húsið er sérlega vel staðsett innst í botnlanga, garðurinn snýr í suður og svalir í vestur. Ásett verð er 17,8 millj. kr., en áhvílandi eru 6 millj. kr. í húsbréfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.