Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 26
26 D FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI Finnbogi Kristjánsson Ólafur Már Sigurðsson Kristján Guðnason Opið frá kl. 9-19 virka daga, laugardaga. frá kl. 11-15 og sunnudaga frá kl. 12-15. Netfang: fron@cc.is Félag (P fasteignasala Atvinnuhúsnæði Klapparstígur 37. Verslunarhús- næði. Góð staðsetning, t.d. hvað varðar gangandi umferð. Verð 3,4 millj. Vegmúli 3 Um 260 fm á 1. hæð. Til- búið til innréttinga. Þetta húsnæði hentar vel fyrir þjónustu eða verslunarstarfsemi. Upphitað bílastæði að hluta fylgir. Lyklar á Fróni. Verð 15 millj. Raðhús Brekkutangi - Mos.228fm tveg- gja íbúða hús. Efri ib. er 150 fm með sér- inngangi 4 svefnh. eg stórri stefu + 26 fm bílskúr. Neðri íb. er 77,5 fm með sérinn- gangi og 2 svefnh. og stofu. Fallegur og vel gróinn garður. Verð 11,9 millj. Grundartangi - Mos. 76 fm rað- hús á einni hæð. Stór og fallegur garður með góðri verönd. Parket og flísar. Útb. 2.7 millj. og afb. 25 þús. á mán. Verð 7.8 millj. Sæviðarsund 184 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. 3 svefnherb., 3 stof- ur, arinn og suðrænn aldingarður. Verð 12.8 millj. Þingás Gott endaraðhús. 155 fm með innbyggðum bilskúr. Tilbúið að utan en fokhelt að innan. Mikil lofthæð. Útb. 2,3 millj. og afb. 27 þús. á mán. Verð 8,2 millj. Lyklar á Fróni. Parhús Hrísrimi - Tilbúið undir tré- verk. 170 fm + 24 fm innbyggður bil- skúr. Skipti mögul. á minni eign. Útb. 3,2 millj. og afb. um 32 þús. á mán. Verð 10,4 millj. Mánagata Tveggja íbúða hús í grónu hverfi. Tvö auka herb. í kjallara. Ibúðirnar seljast saman eða í sitthvoru lagi. Útb. 3,4 millj. og um 32 þús. á mán. Heildar- verð 9,9 millj. Sérhæöir Akurgerði 95 fm hæð og ris á góðum stað. 3 svefnherb. og 2 góðar stofur. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. Ibúðin er mjög snyrtileg og vel um geng- in. Útb. 3,2 millj. og afb. 29 þús. á mán. Verð 9,2 millj. Unnur Valgeirsdóttir Jónatan Einarsson Guðný Kristjánsdóttir SÍÐUMÚLI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Barmahlíð 107 fm sérhæð ásamt 57 fm (nettó) risi. 2 stofur á hæð og 2 herb. franskir gluggar. 4 herb. og þvottah. í risi. Nýjar skolplagnir. Bilskúrsréttur. Útb. 3,9 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 9,5 millj. Drápuhlíð Rúmgóð 113 fm íbúðar hæð á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bílskúr. Útb. 3,0 millj. og afb. 33 þús. á mán. Verð 9 millj. Grettisgata Um 60 fm skemmtilega hönnuð, björt og opin íbúð með parketi. Ris er yfir íbúð sem býður upp á ýmsa mögul. Útb. 1,7 millj. og afb. 19 þús. á mán verð 5,7 millj Holtagerði - Kóp. 3ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð. Bílskúrsréttur. Góður garður og sólpallur. Útb. 1,65 millj. og afb. um 21. þús á mán. Verð 5,5 millj. 5 herb. Álfatún 125 fm íbúð og bllskúr. Vand- aöar innréttingar,_ 3 svefnh. Stórar svalir og gott útsýni. Útb. 3,43 millj. og afb. um 32 þús. á mán. Verð 9,8 millj. Flétturimi 118 fm íbúð með hátt til lofts og tvö stæði i bilskýli. 3-4 svefnh. og skemmtilega hönnuð stofa með parketi. Áhvíl. 5,8 í húsbr. Útb 3,2 millj og afb. um 36 þús. á mán. Verð 9,3 millj. Kaplaskjól 100 fm íbúð sem er öll verulega breytt og endurbætt. Nýjar inn- réttingar, 4 svefnherb., góð stofa og suð- ursvalir. Sameign og hús í mjög góðu lagi. Útb. 2,8 millj. og afb. 29 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Krummahólar 131 fm með bíiskýn. Skemmtileg eign # á tveimur hæöum. Parket á gólfum. Útb. um 3,1 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,850 millj. Eskihlíð Um 107 fm íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnh., vandað bað, tvær stofur og fallegt útsýni. Útb. 2 millj. og afb. 26 þús. á mán. Verð 7,2 millj. Eyjabakki Rúmgóð og björt endaí- búð. Parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,9 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 6,8 millj. Fífusel Glæsileg íbúð á tveimur hæð- um. Parket og flísar á gólfum. Fallegt út- sýni og suðursvalir. Hús allt nýtekið í gegn að utan. Útb. 2,2 millj. og afb. 25 þús á mán. Verð 7,3 millj. Framnesvegur 95 fm björt endaí- búð á 3. hæð. Gott parket, flísar og suð- ursvalir. Fínt útsýni. Útb. 3 millj. og afb. 27 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Hamraborg 104 fm snyrtileg íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús, parket og gott skápapláss. Þvottahús og geymsla inn í íbúð. Bilskýli. Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Stelkshólar Góð 89 fm ibúð með góðum svölum og bilskúr. Parket á gólf- um og flísar á baði. Útb. 2,8 millj. og um 27 þús. á mán. Verð 6,950 millj. 3ja herb. Engihalli 79 fm vönduð eign. Nýjar innréttingar og tvennar svalir. Áhv. bygg- sj. 3,3 millj. Útb. 1,9 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Framnesvegur 57 fm mikið endur- nýjuð eign. Nýtt dren o.fl. Allt sér. Útb. 1,6 millj. og afb. um 19 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Frostafold Um 91 fm virkilega falleg og vel skipulögð íbúð á 5. hæð. Flísar, parket og teppi. Áhvíl. byggsj. um 5 millj. og ekkert greiðslumat. Utb. 2,5 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,850 millj. Hrafnhólar 69 fm íbúð á 6.hæð með glæsilequ útsýni. Parket á stofu og flísar á baði. Utb. 1,8 millj. og afb. um 20 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Hraunstígur - Hf. 70 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Áhvíl. góð lán, byggsj. 2 millj. og Líf. VR 1 milij. Verð 5,5 millj. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Kaplaskjólsvegur 11 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Stutt í sund og á völlinn! Útb. 1,8 millj. og afb. um 21 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Kjarrhólmi 75 fm íbúð á 2 hæð. Björt og góð íbúð með endurnýjuðu eldhúsi, parket á stofu og glæsilegu útsýni. Áhvíl. góð byggsj. lán. Útb. 1,9 millj. og afb. um 22 þús. á mán. Krummahólar Vönduð 75 fm enda- ibúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Góðar sval- ir. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,3 millj. Kvisthagi 96 fm (brúttó). Mjög falleg risibúð á besta stað í vesturbænum. Parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 2,2 millj. og afb. 25 þús. á mán. Verð 7,5 millj. Laugateigur Sérlega glæsileg, björt og rúmgóð 91 fm ibúð á jarðhæð m/sér inngangi. Flísar á gólfum og parket. Nýtt eldhús og bað. Útb. 2,1 millj. og afb. um 24 þús. á mán. Verð 7 millj. Mávahlíð Skemmtileg og rúmgóð ris- íbúð, 70 fm nettó. Þak og lagnir nýlega tekið í gegn. Útb. 1,8 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 6,2 millj. Nýbýlavegur 76 fm íbúð á jarðhæð með 29 fm bilskúr. Parket á gólfum_ og flísar á baði. Svalir. Sér þvottahús. Útb. 2,2 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,5 millj. Rofabær 78 fm íbúð á 2. hæð. Ný innrétting i eldhúsi, parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,4 millj. 2ja herb. Álagrandi 72 fm björt endaíbúð á 3. hæð. Nýtt parket og innréttingar. Flott ibúð. Útb. 1,9 millj. og 22 þús. á mán. Verð 6,95 millj. Bergþórugata um 50 fm Einstak- lega hugguleg íbúð á jarðhæð, með sér inngangi. Útb. 1,29 millj. og afb. 14.700 á mán. Verð 4,3 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Björt 46 fm ibúð með öllu sér. Áhv. 1,6 millj. ( byggsj. Útb. 1,08 millj. og afb. um 13 þús. á mán. Verð 3,6 millj. Dunhagi 56 fm íbúð með sérinn- gangi. Parket og nýlegar Innréttingar. Utb. 1,4 millj. og afb. 15 þús. á mán. Verð 4,750 millj. Efstihjalli Glæsileg 57 fm íbúð á annarri hæð. Parket og flisar á gólfum. Góð sameign. Áhvíl. byggsj. 3,4 millj. Útb. 1,9 millj. og afb. um 15 þús. á mán. Verð 5,4 millj. Engihjalli 54 fm ibúð á jarðhæð með sérgarði. Útb. 1,5 og afb. 15 þús. á mán. Verð 5 millj. Framnesvegur 74 fm 2-3ja herb. íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Nýlegar innrótt- ingar. Áhvíl. byggsj. og fl. Útb. 1,9 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 6,850 millj. Frostafold - ekkert greiðslu- mat. 60 fm einkar glæsileg íbúð í snyrtilegu lyftuhúsi. Stutt i alla þjónustu. Flísar og parket á gólfum. Suðursvalir, mikið útsýni. Gervihnattasjónvarp. Verð- launablokk fyrir garð og umgengni. Útb. 2.5 millj. og afb. 23 þús. á mán. Grensásvegur 68,5 fm. góö tveg- gja herbergja íbúð með flisum og parketi. Góð staðsetning. Útb. 1,6 millj. afb. 18 þús. á mán. Hraunbær 63 fm rúmgóð ibúð í toppstandi. Nýtt gler og góð sameign. Útb. 1,6 millj. og afb. 19 þús. á mán. Skipti á stærri eign. Verð 5,4 millj. Hringbraut 53 fm skemmtileg íbúð með hátt til lofts. Parket og flisar. Bílskýli. Örstutt í alla þjónustu. Laus strax. Útb. 1.5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Verð 5.3 millj. Kvisthagi Vönduð 48 fm ibúð i kjall- ara. Nýlegt parket. Góður garður. Útb. 1.4 og afb. um 16,5 þús. á mán. Verð 4,8 millj. Miðtún 68 fm íbúð í kjallara í fallegu húsi. Nýtt gler, gluggar, lagnir og fl. Útb. 1.5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Áhvíl. byggs. 3,8 millj. Verð 5 millj. Njálsgata 58 fm falleg íbúð með sér inngangi. Flisar, parket, barborð og ný eldhúsinnrétting. Útb. 1,6 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Skipasund 67 fm íbúð á jarðhæð. Sér garður. Nýtt þak. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Spóahólar Glæsileg 54 fm íbúð. Flis- ar á gólfum. Sólskáli. Laus fljótl. Útb. 1,5 millj. og afb. ca. 17 þús. á mán. Verð 5,2 millj. Vindás 40 fm góð einstaklingsíbúð. Snyrtileg sameign. Útb. 1,1 millj. og afb. 12 þús. á mán. Verð 4 millj. Víkurás Rúmgóð 59 fm tveggja her- bergja íbúð. Góð sameign. Nýtt parket á stofu og gott útsýni. Útb. 1,5 millj og afb. 17 þús. á mán. Verð 5 millj. Þingholtsstræti Nokkuð sérstök eign á góðu verði á besta stað í bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,6 millj. Æsufell 54 fm íb. í toppástandi, park- et og gervihnattasjónvaip. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan. Útb. 1,3 millj. og afb. 15 þús. á mán. Verð 4,6 millj. Einbýiishus Við höfum kaupanda að ein- býlishúsi á einni hæð. góö út- borgun í boði. Dofraberg - Hf. 2ja íbúða nýtt hús, um 240 fm hæð með góðum innrétting- um og stórum tvöföldum bilskúr. Aukin heldur 60 fm íbúð á jarðhæð. Áhvílandi um 8,7 millj. Esjugrund - Kjalarn. 112 fm timbureiningahús á einni hæð. Tilbúið til innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Hléskógar Um 300 fm glæsilegt ein- býlishús á tveimur hæðum. Stór garður með sólpalli. Góður bilskúr. Verð 16 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 182 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 28 fm bllskúr. Parket og flísar á gólfum og góð lofthæð. Skipti á 4ra herb. íbúð koma vel til greina. Verð 16 millj. Sjávargata - Álft. 125 fm vandað einbýli með góðum bílskúr og stórri lóð. Skipti á minni eign. Verð 12,3 millj. og afb. 34 þús. á mán. Starengi Vandað hús á einni hæð með innb. bílskúr. Ca. 180 fm. Fokhelt. Útb. 2 millj. og afb. 32 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Tum Hem- ingways ÞENNAN flotta turn, sem er að finna á Kúbu, notaði Ernest Hemingway í þrennum tilgangi. Neðsta hæðin var ætluð köttum skáldsins, miðhæðin var fyrir fiskigræjur og á efstu hæð var bókasafn og vinnuaðstaða. geymslu- rými á baði Það getur verið gott að hafa hillur og gott geymslurými á baðherbergjum. Hérna er gert ráð fyrir sliku. (p Félag Fasteignasala Húsi Charles Darwin bjargað HÚSIÐ Down House í Kent á Eng- landi, þar sem Charles Darwin setti fram hugmyndir sínar um náttúrvalið, hefur nú verið keypt fyrir stofnunina English Heritage. Húsið var í niður- níðslu sökum viðhaldsleysis. Sérstakur sjóður lagði fram fé til kaupa á húsinu og innbúi þess, en húsinu fylgdi einn- ig stórt landsvæði umhverfis. Þessum kaupum fylgdi það skil- yrði, að húsið yrði áfram varðveitt sem safn um Darwin. Hann bjó í þessu húsi í fjörutíu ár eða allt þar til hann lézt 1892. Stór hluti af rannsóknar- störfum hans fór fram þar og hann skrifaði ritverk sitt „Um uppruna teg- undanna“ (On the Origin of Species) í bókaherbergi hússins. — Þetta eru Down House í Kent á Englandi. Þar bjó Charles Darwin í fjöru- tíu ár og þar samdi hann rit sitt „Um uppruna tegundanna". dásamleg tíðindi, sagði leikarinn góðukunni og náttúrfræðingurinn, sir David Attenborough, er honum var skýrt frá þessu. — Sum merkileg hús fela ekki annað í sér en viðbót við þau afrek, sem þar voru unnin og það fræga fólk, sem þar bjó. En Down House gegndi afar miklu hlutverki í lífi Darwins. Það var þar sem hann vann rannsóknarstörf sín og skrifaði verk það, sem breytti heimssýn okkar. Um fimm þúsund manns hafa kom- ið árlega á undanfömum árum til þess að skoða húsið. Nú hefur því verið lokað, á meðam viðgerðir á því fara fram, en áformað er að opna það að nýju í júní á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.