Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 24
;4 D FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Það er hægt að vernda umhverfið Lagnafréttir Það er fróðlegt fyrír lagnamenn að ganga um verksmiðjur og sjá rörín verða til, segir Signrður Grétar Guðmundsson, sem hér lýsir röraverksmiðju í Virsbo í Svíþjóð. MIKLAR umræður og stundum heiftúðlegar hafa verið um stóriðju hérlendis og hatrömmust var hún þegar álverið í Straumsvík var í undirbúningi en sem betur fer hefur umræðan þróast á hófstilltari nótur. Það er lærdómsríkt að ferðast um iðnaðarhéruð Svíþjóðar, sem er meirihluti landsins, og sjá hvernig góð sátt hefur náðst á milli iðnaðar- framleiðslu og umhverfis. Þessu verður best lýst með því að taka fyrir ákveðinn stað og svæði, lítinn bæ sem heitir Virsbo, inni í miðju landi norðvestur frá Stokkhólmi. Ennþá eru í fullu gildi gömlu skurðirnir sem tengja saman vötnin og á leiðinni frá Stokkhólmi eftir Strömsholms kanal eru 26 „slussar" eða skipaþrep sem jafna út hæðar- muninn frá Eystarsalti sem er 100 m. Vatnaleiðin í heild er 110 km og þar af eru 12 km grafnir skurð- ir. Á leiðinni er fjöldi smábæja á sænska vísu en þættu allstórar . byggðir á okkar mælikvarða. Það sem athygli vekur meðal annars er sá kraftmikli iðnaður sem er í hveij- um bæ, iðnaður sem gæti vakið deilur hérlendis vegna umhverfis- áhrifa. Stálrör framleidd í Virsbo Á okkar áfangastað, Virsbo, eru framleidd bæði plaströr og stálrör, en hvers kyns málmiðnaður hefur til þessa verið litinn hornauga vegna hugsanlegra mengandi áhrifa og þegar inn í slíka verksmiðju var komið í Virsbo þótti flestum nóg um mengað loftið. En þrátt fyrir þetta gætir þess ekki í umhverfinu, iðnaðarsvæðið er skýrt afmarkað en þó engan veginn skilið frá annarri byggð og minnti talsvert á frystihúsið og höfnina í mörgum minni bæjum hérlendis. Það er hægt að hafa at- vinnusvæði þétt við eða innan um íbúðarsvæði, það er umgengnin ut- anhúss, viðhald og fegrun verk- smiðjuhúsanna sem gildir. Það er þetta sem hefur víða brugðist hérlendis. RÖRAVERKSMIÐJAN í Virsbo umvafin vötnum og skógi. Það var víðar en í Virsbo sem þetta var augljóst í Svíþjóð, um- fangsmikil iðnaðarframleiðsla á skógivöxnum árbökkum í fullri sátt við menn og umhverfi, þannig verður það að vera atvinnunnar, mannfólksins og umhverfisins vegna. Þetta getum við einnig gert. Fjarðargata 17 Sími 565-2790 Fax 565-0790 netfang Ingvarg @centrum.is Myndaglugginn okkar er alltaf opinn. |f Traust þjónusta Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl.11-14, sunnudaga kl. 12-14. EINBÝLI PAR- OG RAÐH. Hraunbrún Sérstaklega fallegt og mikið endurnýjað 132 fm eldra einbýli. Nýlega klætt að utan sem innan, nýtt rafmagn og hiti, nýlegar innréttingar, ný verönd, falleg lóð. Góð staösetning. Verð 11,3 millj. 776 Klettahraun Fallegt 163 fm einbýli á einni hæð, ásamt 36 fm bílsk. Frábær stað- setn. við hraunjaðarinn. Glæsileg hraunlóð. Fallegt útýni. Verð 15 millj. 760 Stekkjarhvammur Ágætt endaraöhús á tveimur hæöum, ásamt bílskúr alls 168,5 fm Verð 12,5 millj. 795 Lækjarberg Glæsil. fullbúið 292 fm einb. á tveimur hæðum, m. innb. tvöföldum bílsk. Mögul. 70 fm aukaíbúð á neðri hæð. Verð 18,5 millj. 722 Hátún - Álftanes Vel staðsett 139 fm einb. á einni hæö, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Skipti mögu- leg. Verð 12,2 millj. 733 Vesturbraut Eldra steinhús, parhús, 2 hæðir og ris, alls 138,7 fm, ásamt bílskúr á lóð, 29,8 fm. Húsið þarfnast lagfæringar. Mögul. tvær íbúðir. Verð 8,5 millj. 794 Lækjargata Virðulegt 251 fm einbýli á góðum staö undir Hamrinum. Húsið gefur mikla möguleika. 3ja metra lofthæð á aðal- hæð. Hús sem vert er að skoða nánar. Verö 12,9 millj. 791 Fagrakinn Vtrðul. talsvert endurn. 149 fm einbýli ásamt 33 fm bílskúr. 5-6 svefnherb. Parket. Vönduð og falleg eign. Skipti mögu- leg. Verö 11,9 millj. 63 Hnotuberg Gott 211 fm einbýli með innb. bílskúr. Suðurverönd meö heitum potti. Ró- legur og góður staöur. Áhv. góð lán 3,5 millj. Verö 15,5 millj. 100 Svaibarð Nýl. 178 fm einbýli, ásamt 50 fm í kjallara og 25 fm bílskúr. Rólegur og góður staöur. Miklir möguleikar Verð 13,8 millj. .245 Vogagerði - Vogum Mikiö endur- nýjað eldra einbýli, hæð og ris. Nýl. inn- réttingar, rafmagn, hiti, giuggar og gler. Verð 4,8 millj. 264 Vallarbarð Raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Alls 189,9 fm, 4 svefnherb. Góöur sólpallur. Áhv. hagst.lán 7,7 millj. Verð 13,9 millj. 764 Suðurhvammur Giæsii. og fuiib. 224 fm raðhús á tveimur hæðum, með innb. bílsk. 5 svefnherb. Sólstofa. Vandaðar innrétt. Park- et og flísar á gólfum. Áhv. 40 ára byggingar- sj.lán 5,0 millj. Verð 13,9 millj. 599 SERHÆÐIR Herjólfsgata Míkið endurn. 116 fm efri sérhæð og ris ásamt 50 fm bílskúr með þriggja fasa rafm. Nýleg eldhúsinnr. og tæki, parket, flísar, o.fl. Sjávarútsýni og hraunlóð. Verð 9,8 millj. 771 Brunnstígur - laus Giæsiiegt 179 fm einbýli, kj., hæö og ris. Endurnýjaö utan sem innan. Góð staðsetning. Áhv. húsbréf 6,8 millj. Verö 11,9 millj. Sjá umfjöllun í Nýju lífi. 493 Einiberg - frábært verð. Faiiegt nýi. 147 fm einbýli á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. Mjög rólegur og góður staður. Skipti á minna koma til greina. Frábært verð 12,8 millj. 497 Smáratún - Álftanes Nýi. faiiegt 146 fm einbýli á einni hæö ásamt 49 fm bílsk. Áhv. 40 ára húsn.stj.lán 5,0 millj. Verð 11,9 millj. 768 Stekkjarhvammur vandað 200 fm raöhús á tveimur hæöum með innb. bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innr. Mögul. arinn. Góö staðsetn. í neðri botnlanga. Verð 13,5 millj. 495 Fagrihvammur Sérl. falleg 102 fm 3ja- 4ra herb. neðri sérhæö, ásamt 24 fm bíl- skúr á góðum stað. Góðar innr. Glæsil. hús og garður. Áhv. hagst. lán 4,3 millj. Verð 9,3 millj. 744 4RA HERB. OG STÆRRA Laufvangur Rúmgóð 135 fm Ibúð I þrig- gja íbúða stigagangi. 4 svefnherb. Stórar suðursvalir. Góð staðsetn. Verð 8,5 millj. 296 Lækjargata Falleg og björt nýl. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli. Beykiinnrétt- ingar. Parket. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 9,0 millj. 183 Álfholt Nýleg og góð 106 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 3 rúmgóð svefnherb. Þvottahús í íbúð. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 8,7 millj. 709 Álfaskeið - með bílskúr Agæt 90 fm íbúð á 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr. 3 svefnherbergi. Þvottaaðstaða í íbúð. Áhv. hagstæð lán 4,4 millj. Verð 7,8 millj. 755 Dofraberg Vorum að fá i einkasölu sérlega glæsilega penthouse- íbúð á tveimur hæðum, alls 173 fm 4 rúmgóð svefnherb. Parket, flísar og fallegar innr. Verö 11,5 millj. 793 Öldugata - Frábær staður Afar vönduö og góð 149 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 65 fm bílskúr. 5 svefnherb. Góðar inn- réttingar, parket, gott viðhald. Einstök staðsetning í Hamrinum. Mikið útsýni. Verð 10.5 millj. 769 Flókagata Góð 125 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr í góðu þríbýli. Nýlegt gler, þak, klæðning utanhúss ofl. Mjög hagstætt verð 9.5 millj. 68 Ölduslóð Góð 3ja herb. efri sérhæð í tví- býli ásamt 28 fm bílskúr. Allt sér. Áhv. 40 ára húsnæöislán 3,4 millj. Verð 8,2 millj. 766 Selvogsgata Rúmgóö 112 fm efri sér- hæö ásamt risi og 35 fm bílskúr. Góð stað- setning við Hamarinn og Flensborg. Frá- bært útsýni. Hagstætt verð 7,8 millj. 758 Móabarð Góð 153 fm efri sérhæö í tvíbýli. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Falleg ræktuð lóð. Verð 10 millj. 765 Öldutún Góð 88 fm 4ra herb. íb. á jarðh. í góöu þríbýli. Nýl. innr., parket, gler o.fl. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verö 6,9 millj. 754 Hraunkambur Falleg talsvert endurn. 77 fm 3ja herb. neðri sérhæö í góðu tvíbýli. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,3 millj. Verð 6,7 millj. 763 Vesturbraut Góð 82 fm efri sérh. og ris ásamt bílsk. í tvíb. Nýl. hiti/rafm, gluggar og gler að hluta. Áhv. 40 ára byggingasj.lán 3,4 millj. Verð 6,2 millj. 753 Krummahólar - Rvík góö 89 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlr ásamt stæði í bílskýli. Húsvörður. Suðursvalir. Áhv. góð lán 3,5 millj. Veið 6,5 millj. 787 \W Hörgsholt Falleg nýl. 99 fm 3ja herb. íbúð á 2 .hæð í fjölbýli. íbúðin er laus fljót- lega Áhv. húsbréf 4,0 millj. Verö 7,9 millj. 731 Ásbúðartröð Góö 65 fm 3ja herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Góður afgirtur garður með sólpalli. Verð 5,9 millj. 757 Miðvangur Góö 66 fm 3ja herbergja endaíbúð í lyftuhúsi. Húsvöröur. öll þjónusta og samgöngur innan seilingar. Áhv. 40 ára byggsj. lán 2,3 millj. Hagstætt verð 5,6 miilj. 188 Miðvangur Góð 88 fm 3ja herb. íb. í vel staðsettu fjölb. við hraunjaðarinn. Nýl. gler og eldhinnr. Fallegt útsýni. Hagst. verð 6,5 millj. 293 Klukkuberg Nýl. falleg 71 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð, með sérinng. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verö 7,6 millj. 484 M Ingvar - Jónas - Kárí É&, Hringbraut - laus strax Mikið end- umýjuð miðhæð í nýlega viðgerðu og máluðu þríbýli. Vel staðsett við Flensborg. Áhvílan- di góð lán 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 110 Hjailabraut Glæsil. endurnýjuð 114 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. viög. og máluðu fjölb. Nýl. parket, flísar og allt á baöi. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. 703 Lækjargata Glæsjleg íbúð á tveimur hæðum í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Parket og flísar. Fallegur bogagluggi í stofu. Skipti möguleg. Áhv. góð lán 5,2 millj. 607 Hjallabraut Falleg 119 fm 4ra til 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlega viögerðu og máluðu fjölbýli. Parket. Stórar suöursvalir. Áhv. 6,9 millj. í hagstæðum lánum. Verð 8,3 millj. 590 Suðurhvammur Björt 104 fm íbúö ásamt 40 fm bílsk. Vandaöar innr. Góð staö- setn. 40 fm svalir. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9,6 millj. 348 Hjallabraut - gott verð Taisvert endurnýjuð 104 fm 4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæö í góðu fjölb. Góðar innr. Allt nýtt á baði. Áhv. 40 ára byggsjóöslán 2,4 millj. Verð 7,5 millj. 86 3JA HERBERGJA Hjallabraut Falleg 103 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýl. viðgerðu og máluðu fjölbýli. Parket. Verð 7,2 millj. 401 Fagrakinn Góö rishæö í þríbýli. 2 svefn- herb. Þvottahús á hæöinni. Áhv. 40 ára hús- næðislán 2.250 þús. Verð 5,7 millj. 801 Suðurgata Algjörl. endum. 3ja herb. efri sérhæð í góðu þríb. Góöar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt áð utan. Gott útsýni yfir höfn- ina. 501 2JA HERBERGJA Hraunbrún - gott lán Nýi. 56 tm neðri hæð í fallegu tvíbýli. Góöar innr. Góð staðsetning. Áhv. 40 ára húsnæöislán. 5,1 millj. Verð 6,7 millj. 788 Herjólfsgata Falleg 68 fm neðri sérhæð l góöu fjórbýli. Sér inngangur. Nýl. innrétt- ingar og gler. Gott útsýni út á sjóinn. Verð 5,9 millj. 84 Dvergholt Nýl. falleg 78 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þriggja íbúða stigagangi. Vandaðar innr. Falleg og fullbúin eign. Áhvílandi góð lán 2,3 millj. Verð 6,5 millj. 574 Hraunstígur Góð 53 fm 2ja herb. sértiæö f þríbýli. Góð staösetn. í endagötu. Parket. Áhv. góð lán 2,5 millj. Verö 5,2 millj. 716 Miðvangur Vönduð og rúmgóö 64 fm íbúð á besta stað í Noröurbænum. Góðar innréttingar og parket. Frábær staðsetning og útsýni. Verö 6,0 millj. 796 Álfaskeið Mjög góö 57 fm íbúö í nýmál- uðu og viðgeröu fjölbýli. íbúð með nýlegum gólfefnum, innrétt. og tækjum. Vönduð og björt eign. Verð 5,5 millj. 775 Vitastígur Nett efri sérhæö í tvíbýli ásamt sérgeymslu og þvottahúsi í kjallara. Hús nýl. klætt að utan. Eign í góöu ástandi. Verð 4,7 millj. 746 Álfaskeið Góð 45 fm Ibúð á 1. hæð ofan kj. í góðu fjölb. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Verð 4,3 millj. 706

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.