Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 18
18 D FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MIWISIilAH SELJENOIJR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni áþað. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfírleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfírlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. hVUPIADIR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfírvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLU ST AÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. Fróðengi - í smíðum. Giæsii. 61,4 fm 2ja herb. og .117 fm 4ra herb. íb. á fráb. útsýnisstaö. íb. eru til afh. fljótl. fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. Öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt að kaupa bílskúr með. V. 6,3 og 8,9 m. 4359 SUMARHÚS Fyrir eldri borgara hjá Sunnuhlíð. Glæsileg 80,9 fm íbúð á 2. hæð að Kópavogsbraut 1B. 6313 Sumarhús - Húsafelli. Gott sum- arhús á mjög góðum stað í Húsafelli. Húsið stendur í kjarri vöxnu landi. Rafmagn. V. aðeins 1,9 m. 3667 Sumarhús. Mjög góður ca. 50 fm bú- staður í landi Stóra-Fjalls í Borgarfirði. Fallegt út- svni. Góð verönd. Stutt í veiði. Allt innbú fylgir. V. aðeins 2,5 m. 6296 Sumarbústaður. 40 fm bústaður í landi Ketilsstaða Rang. Veiðiréttur. Kalt vatn og góð sólverönd. V. 2,0 m. 4546 EIGNIR ÓSKAST. fi 2ja-3ja óskast. Góð 2ja-3ja herbergja íbúð með góðu aðgengi fyrir fatlaða óskast strax á Reykjavíkursvæöinu. Traustar og góðar greiðslur í boði. Uppl. veitir Bjöm Þorri. ANNAÐ ' 111 Fyrir eldri borgara hjá Sunnuhlíð. Glæsileg 71 fm íb. á 2. hæð að Fannborg 8 hjá Sunnuhlíðarsam- tökunum. Fráb. útsýni. Sólskáli. Yfirbyggt bílastæði o.fl. V. 7,3 m. Stakur bílskúr. Höfum til sölu stakan 23,8 fm bílskúr við Álfaskeið í h'afnarfirði. Raf- magn og hiti og góð aökoma. Góð kjör í boði. V. 580 þús. 6265 EINBÝLI m Sogavegur. Til sölu traust og snyrtilegt einb. sem er hæð og ris auk fohelds kj. samtals um 153 fm. Húsið er laust nú þegar. Nýl. gler. Stór suðurlóð. Eign með mikla möguleika. V. 10,5 m. 6298 Vesturbær. Til sölu tvílyft jámvarið timb- urhús viö Framnesveg. Húsið er 94,6 fm auk 30 fm viðbyggingar. Þarfnast standsetningar. V. 6,5 m.6307 Fischersund. Vorum að fá í sölu stór glæsilegt 254 fm einb. í Kvosinni. Húsið er á tveimur hæðum auk góðrar vinnuaðstöðu í kj. Húsið hefur verið endurnýjað frá grunni á mjög smekklegan hátt. Allar innr. eru sérsmíðaðar. Húsið sem er eitt af elstu húsum borgarinnar, hlaut viðurkenningu fegrunamefndar Reykjavíkur fyrir vandaða endurbyggingu. V. 15,9 m. 6314 Miðstræti - einb./tvíb. Glæsil. hús sem er kj., 2 hæðir og ris. Eignin er um 300 fm og býður uppá mikla möguleika. 2578 Akurholt - gott verð. Fallegt einb. á einni hæð um 135 fm auk 35 fm bílskúrs. Góð- ar innr. Nýtt Merbau parket. 4-5 svefnherb. Gró- in og falleg lóð. V. aðeins 11,9 m. 4855 Básendi - einb./tvíb. Falleg hús- eign sem er hæð, rishæð og kj. með séríb. sam- tals um 230 fm auk 32 fm bílskúrs. Á hæðinni eru m.a. 3 saml. stofur (mögul. á herb.), stórt eldh., lítið herb. og snyrting. Á rishæðinni eru m.a. 3 herb., baðh. o.fl. Á jarðh. er samþ. 3ja herb. íb. m. sérinng. Skipti á 2ja-5 herb. íb. koma vel til greina. V. 14,5 m. 2066 Einbýli og hesthús efst í Mosfellsdal. Glæsil. um 250 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið er allt í 1. flokks ástandi með vönduðum innr. og gólfefnum. Innb. bíl- skúr. Gott hesthús með reiðgerði. 2 hektara lóð. Sérstök eign á frábærum stað. V. 15,0 m. 6019 Lyngrimi. Tæplega fokhelt tvílyft 145,6 fm einb. A 1. hæð er gert ráö fyrir 2 herb., stofu, eldh. o.fl. Á efri hæðinni er gert ráð fyrir holi, herb. og baðh. Sökklar að 36 fm bílsk. Áhv. 5,9 m. húsbr. V. 6,5 m. 6002 Nönnustígur - Hfj. Guiifaiiegt iftia einb. á tveimur hæðum við rólega götu. Húsið er nánast allt endumýjað frá grunni. Nýtt þak, gler, lagnir, gólfefni og innr. Falleg lóð. 3 svefnh. Góðar stofur. Áhv. ca. 4,1 m. V. 9,2 m. 6036 Smárarimi - einb./tvíb. i smíðum mjög falleg tvílyft húseign með2 samþ. íb., 5-6 herb. 156 fm íb. ásamt 30 fm bílsk. og 2ja herb. 67 fm íb. á jarðh. með sérinng. íb. afh. tilb. að utan en fokh.að innan. V. 8,9 og 4,2 m. 6110 Fagrabrekka. Vorum aö fá í sölu ágætt einb. á einni hæð sem er um 150 fm auk 42 fm bílskúrs. Nýtt Merbau parket á stofu, holi og herb. Góð flísal. arinstofa og garðskáli. V. 12,9 m.6241 Básendi. Vel umgengiö og fallegt um 190 fm einb. á tveimur hæðum. Stórar stofur. Mögul. á íb. í kjallara. V. 12,7 m. 4350 Lindargata - einb./tvíb. priiyft húseign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæð og í risi eru 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m. 3811 PARHÚS Norðurmýri. 165 fm gott þrílyft parh. Á 2. hæð eru 3 herb. og baðh. Á 1. hæð eru 2 saml. stofur, snyrting og eldh. ( kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljótlega. V. 10,9 m. 4770 Hrauntunga. Höfum í einkasölu glæsil. 190 fm parh. Á efri hæð eru stórar stofur, vand- að eldh.. snyrting, forstofa, innb. bílsk. pg fráb. útsýni. Á neðri hæð eru 3 herb., sjónvarpshol, baðh. o.fl. Garðurinn er mjög fallegur og bæði með sólverönd til vesturs og suðurs. V. 15,3 m. 6164 Parhúsalóðir - Kóp. Vorum að fá f sölu parhúsalóðir í nýju hverfi í suðurhlíðum ekki fjarri Digraneskirkju. Skjólgóöur staður og fallegt útsýni. Allar nánari uppl. veitir Magnea. 6166 Furubyggð - Mos. Fallegt 138 fm tvílyft parh. með 27 fm bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. gestasnyrting, hol, stofa með sólskála, eldh., þvottah. m. bakútgangi o.fl. Á efri hæð eru 3 góð herb., bað og sjónvarpshol. Áhv. 7,7 m. í húsbr. Laust strax. V. 10,9 m. 6169 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tllb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. Skipti möguleg. 4213 RAÐHÚS Hrauntunga. Mjög fallegt og vel um- gengið um 215 fm raðh. á tveimum hæðum. Stór og glæsil. garður. Húsið er endahús fremst í röð með miklu útsýni. Ath. skipti á góðri 4ra herb. íb. 4674 Víðiteigur. Einlyft fallegt 3ja herb. um 82 fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki á sólstofu. Áhv. 4 m. V. 8,3 m. 6114 Fiskakvísl. Fallegt 225 fm raðh. sem er 2 hæðir og milliloft ásamt tvöf. 42 fm bílskúr. Hús- ið skiptist m.a. í 5 svefnh. og góðar stofur. Gott útsýni. V. 14,8 m. 6131 Þingás. Fallegt elnlyft 150 fm fallegt endaraðh. með innb. bílskúr í útjaðri byggðar. Áhv. 6,1 m. í húsbr. Skipti á minni eign koma til greina. 4859 Kolbeinsmýri. Mjög fallegt og vandað um 200 fm nýlegt raöh. á tveimur hæðum. Park- et. Garðskáli. Arinn í stofu. Innb. bílskúr. Áhv. ca. 5,0 m.V. 15,8 m. 6175 Suðurhlíðar Kóp. Vorum að fá í sölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Vesturberg. Vandað tvílyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fal- legt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR IPfi! Náiægt Landsspítalanum. Björt og falleg 92 fm efri hæð í góðu 3-býli ásamt ca. 30 fm bílskúr (vinnustofu) við Leifs- götu. 3 svefnherb. Parket á stofum og góðar suðursv. Lokaður garður hentugur f. böm. Áhv. ca. 3,5 m. hagst. lán. V. 8,4 m. 6303 Drápuhlíð. 5 herb. 108 fm falleg neðri sérh. sem skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb. Innr. á baði. Hiti í stétt. Ákv. sala. V. 9,5 m. 4987 Álfheimar. Glæsileg 6-7 herb. 153 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr. Allt í topp- standi. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,9 m. 6177 Eyrarholt. Vorum að fá í sölu 107 fm íb. á 1. hæð (2-býli. íbúðinni fylgir 33 fm bílskúr og 18 fm geymsla. Áhv. 6,2 m. húsbréf. V. 7,5 m. 6171 Langholtsvegur. Mjög glæsileg 4ra- 5 herb. neðri sérhæð í nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. Samt. um 188 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 15,0 m. 6101 Blönduhlíð - hæð og ris. tii sölu góð efri sérhæð ásamt íbúð (risi og góð- um bílskúr. Á hæðmni eru m.a. 2 saml. stofur, tvö herb., eldh. og bað. í risi er 2ja herb. íb. V. 11,9 m. 6214 Grenimelur - hæð og ris. vor- um að fá ( sölu 6-7 herb. eign sem er samtals um 189 fm auk 42 fm bdskúrs. Á hæðinni eru m.a. 2 saml. stofur, 2 herb., eldh., bað o.fl. í risi eru 3 herb., snyrting, þvottaherb., geymslur o.fl. Ákv. sala. V. tilboð. 4798 Grenimelur. Falleg 113 fm neðri sér- hæð sem skiptist f stofu og 3 góð herb. Nýtt baðh., eldh. o.fl. Áhv. ca. 5,0 m. V. 9,9 m. 6235 Þorfinnsgata. Falleg 4ra herb. hæð í góðu húsi ásamt 27 fm bdskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. í íbúð. Ahv. ca. 4,8 m. V. 7,3 m. 6238 Alfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118 fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317 Álfhólsvegur - góð kaup. 134 fm sérh. á 1. hæö í góðu 3-býli ásamt 26,6 fm bílsk. 4 svefnh. Eldh. og gler er endurn. að hluta. Áhv. 2,6 m. Byggsj. V. aðeins 8,4 m. 4230 4RA-6 HERB. iM Óðinsgata. 4ra herb. falleg risíbúð í ný- lega klæddu timburh. að hluta. Áhv. 4,3 m. Laus strax. V. 6,1 m. 6278 Sólvallagata - glæsiíbúð. vor- um að fá í sölu glæsilega 91,6 fm íb. á 1. hæð í 4-býli. Þrjár glæsil. samliggjandi stofur með skrautlistum í loftum. Nýlegt eldh. og baðh. Parket á gólfum. V. 9,2 m. 6312 Flúðasel. 4ra herb. mjög falleg íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. Sér þvottah. í íb. Hús- ið er allt nýl. klætt að utan og nýstandsett að innan. Áhv. byggsj. 3,3 m. Ákv. sala. V. 7,8 m. 6232 Vesturberg. Góð íb. á efstu hæð í ný- standsettri blokk. Miklar vestursvalir og glæsil. útsýni. Ath. skipti á minni eign eða góðum bíl. V. 6,7 m. 2433 Nesvegur - gullfalleg. míös fai- leg og björt um 78 fm íb. á jaröh./kj. í fallegu tvlbýlishúsi. Parket. Nýtt baðh. og gott eldh. Suðurverönd. Áhv. 2,0 m. byggsj. V. 7,2 m. 2957 • !t - T jll.lt ilftl mm _j* sa ggs ggi Vagnhöfði 13 - verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Vorum að fá ( einkasölu glæsil. verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á mjög góðum stað við Vagnhöföa. Eignin skiptist ( 230 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði, 330 fm skrifstofuhæð, 960 fm lager- og iðnaðar- húsnæði á götuhæð með mikilli lofthæð og 441 fm lag- erhúsnæði (kj. með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Mjög góð malbikuð lóð og gott athafnasvæði við húsið. Mjög vönduð og góð eign sem hentar vel undir ýmiss konar atvinnurekstur. Allar nánar uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5297 Grensásvegur. Vorum að fá í sölu glæsil. og vel staðsett skrifstofuhúsnæði á 2. hæð ( þessu fallega húsi. Um er að ræða glæsil. um 250 fm fullinnréttaöa skrifstofu- hæð ( norðurenda og um 403 fm skrifstofu- hæð ( suðurhluta. Eignin selst ( einu lagi eða hlutum. Gott verð og kjör. 5306 Vegna mikillar sölu undanfarið höfum við kaupendur að ýmsum gerðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.