Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN A M I D L G N SGÐGRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús KAPLASKJÓLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ TVEIMUR SAMÞ. ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báðar íb. Bíl- skúrsréttur m. hæðinni. Verð 13,0 millj. 2161 HAMRATANGI - MOS. Giæsiiegt nýtt einbýli á einni hæð 268 fm með innb. 40 fm bíl- skúr. 5-8 svefnh. Góðar stofur. Góð staðsetn- ing innst í botnlanga. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12,8 millj. 2253 FANNAFOLD Fallegt parhús 100 fm á einni hæð með innb. bílskúr. Fallegar innr. Upph. bílaplan. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Verð 8,5 millj. 2281 KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt 23 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Áhv. bygg- sj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2234 GRUNDARGERÐI Vorum að fá í sölu eitt af þessum skemmtilegu keðjuhúsum, 115 fm á góðum stað í Grundargerði ásamt bílskúr. 4 svefnh. 2 stofur. Góður garður. Laust fljótl. Verð 11 millj. 2286 BERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efri sérhæð 210 fm. Glæsil. sérsm. innr. Þrennar svalir. Góður bílsk. Verð 12,3 millj. Skipti möguleg á minni eign. 2162 GRUNDARTANGI Glæsilegt 3ja herb. endaraðh. á mjög góðum stað í Mos. Fallegar innr. Parket. Glæsilegur sérhannaður suður- garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Gott verð 7,8 millj. 2247 BREKKUTANGI - TVÆR ÍB. Faiiegt endaraðh. 278 fm sem er kj. og tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. í kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgaröur með timbur- verönd. Verð 12,9 millj. 2244 í SMÍÐUM TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verö 8,8 millj. Teikn. á skrifst. 1767 TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 MÁVAHLIÐ Falleg efri hæð 100 fm í þríb. ásamt bílskúr. Parket. Nýlegt eldhús. Frábær staður. Verð 8,7 millj. 2285 VEGHÚS - BÍLSKÚR nvtt á skrá Falleg 140 fm íbúð, sem er hæð oa ris, ásamt 22 fm innb. bílskúr, í litlu fjölbýlish. I íb. eru 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eldhús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæinn. 2295 5 herb. og hæðir 4ra herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Falleat útsýni. Góð- ur staður í hjarta borgarinnar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 EFRA BREIÐHOLT fjögurra herb. ÍB. A VERÐI 3JA HERB. Falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 4. hæð. Rúmgóð herb. Suðursv. Snyrtileg íb. Hagstætt verð 5.950 þús. 2302 ASPARFELL Falleg 4ra herb íb. 90 fm á 4. hæð í lyftublokk. Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. byggingasj. ofl. 5 millj. Verð 6,9 millj. 2303 STELKSHÓLAR Falleg 4. herb. íb. 90 fm á 3. hæð í nýl. viðgerðu húsi ásamt bílskúr. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 8 millj. 2279 FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 míllj. 2216 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Park- et. Suðurgarður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Laus fljótt. Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 3ja herb. LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6.6 millj. 2222 ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. íb. 89 fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. 2273 MIÐTÚN Falleg mikið endurn. 3ja herb íb. í risi 55 fm. Nýlegar fallegar innr. Parket, gler og gluggar ofl. Verð 5,3 millj. 2280 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Verð 7,2 millj. 2292 KIRKJUTEIGUR Gullfalleg 3ja herb. íb. í kj. í fallegu húsi á þessum frábæra stað í aust- urborginni. Nýtt parket. óvenju rúmgóð herb. Sér inng. Fálleg lóð. Áhv. húsbr 4 millj. Verð 6.7 millj. 2304 HLÍÐARHJALLI Falleg 3ja herb. íb. 93 fm á 2 hæð ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Áhv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2259 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm í nýlegri blokk á góð- um stað í vesturbænum. Laus 1 júní. Verð 8,5 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góðum stað í Vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 2557 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,2. millj. 2192 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. í kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler o.fl. Laus strax. Verð 4,6 millj. 2238 BORGARHOLTSBRAUT Falleg 3ja herb. risíb. í góðu tvíbýlishúsi. Parket. Fallegt út- sýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 millj. 2257 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð 9,2 millj. 2185 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. og svölum í vestur. Þv; í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 5,3 millj. 2261 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suövestursv. byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD Gullfalleg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 EFSTALAND Falleg 2ja herb. íb. á jarð- hæð með sérgarði í suður. Parket. 2297 STÓRAGERÐI Falleg einstaklingsíb. á jarðhæð í blokk. Nýjar innr. íb. er ekki samþ. Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð (jarðh) m. sérgarði í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 2 hæð í litlu fjölbh. Suöursv. Laus strax. Áhv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 2276 KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 2178 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 2.hæð í nýl. viðg. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð- vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð 5.950 þús. 2265 FROSTAFOLD Falleg 2ja herb. nýleg íb. á 3ju hæð með fallegu útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verö 5,7 millj. 2283 SKÚLAGATA - RIS Höfum til sölu fal- lega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suöurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Verð 3,5 millj. 2028 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 SELJAVEGUR Falleg 2ja herb. risíb. 60 fm Mikið standsett íb. á góðum stað. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2072 BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 2ja herb. 40 fm risíb. í fallegu húsi í Hlíðunum. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 3.750 þús. Útb. 1,2 millj. 2102 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 MÁNAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. á 2. hæð 50 fm í þríb. Nýtt parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm. Sérhiti. Verð 5,2 millj. 2231 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb. íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,5 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er öll ný tekin í gegn. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Höfum til sölu 300 fm skrif- stofu- og lagerhúsn. á 2 hæðum. Stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 millj. 2258 BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum til sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vörulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARBÚSTAÐIR MEÐALFELL - KJÓS Höfum til sölu gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 90 fm verönd. Hálf- tíma akstur frá Rvík. Skipti mögul. á bíl. Áhv. 1,3 millj. langtíma. Verð 4,3 millj. 2176 ÁRBAKKI - ÁRNESSÝSLU Höfum til sölu ca. 60 fm sumarbúst. við Þjórsá í Gnúp- verjahr., byggður 1978. Heitt og kalt vatn og vindrafst. Heitur pottur. Mikill gróður. Verð 3,7 millj. 2282 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íb. - hagstætt verð Nú eru aöeins 3 íhúöir óseldar i |)essu glæsi- lega lyftuhúsi við Gull- smára 8 í Kóp. Tvær 3ja herb. 87 fin á verði frá 6.950 |>ús og ein “penthouse” íh. 165 lin verð 10,8 niillj. Byggingaraðili: Járnbending hf. Virðulegt timbur - hús í gamla bænum HÚSIÐ stendur við Miðstræti 7. Það er til sölu hjá Eignamiðlun- inni og ásett verð er 21 millj. kr. STÓR og virðuleg timburhús í gamla bænum í Reykjavík hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu hús- eignin Miðstræti 7. Að sögn Magneu Sverrisdóttur hjá Eigna miðluninni er þetta járnklætt timb- urhús, byggt um 1906. í því eru kjallari, tvær hæðir og ris. „Á fyrstu hæð er komið inn í teppalagða forstofu og úr henni er gengið inn í dúklagt herbergi með skáp,“ sagði Magnea. „Tvær teppa- lagðar stofur eru á fyrstu hæðinni og þar er einnig stórt parketlagt baðherbergi með góðri innréttingu og £lugga. Á annarri hæð er snyrting og þrjár glæsilegar teppalagðar stofur, en úr einni þeirra er útgangur út á fallegar svalir. Eldhúsið er einnig á annnarri hæðinni, en það er með máluðum gólfborðum og gamalli, málaðri uppgerðri innréttingu. Á rishæðinni er hol og fjögur herbergi, en í kjallara er þvottahús, geymsla, snyrting og tvö góð her- bergi sem eru nýtt sem skólastofur í dag. Húsinu fylgir steinsteypt við- bygging, bíslag og er stigi frá ann- arri hæð og niður úr. Á annarri hæð er hol og snyrting og svalir út af, en á fyrstu hæðinni er búr, hol með bakinngangi og snyrting.“ Árið 1966 fékk Miðstræti 7 við- urkenningu sem snyrtilegt hús frá Borgarstjórn Reykjavíkur. Enn í dag er húsið í mjög góðu standi og garðurinn í góðri rækt. Ásett verð er 21 millj. kr. Sérstætt hús Halldór Þorsteinsson er eigandi hússins að Miðstræti 7 og sagði hann, að Sveinn Jónsson í Völundi hefði reist þetta hús. „Hann bjó þar í nokkur ár með fjölskyldu sinni en seldi það Páli Smidt, föður Thorolfs Smidt fréttamanns. Síðan eignaðist húsið Ólafur Proppé sem var konsúll á Spáni og seldi saltfisk fyrir Islendinga þar um tíma. Næstu eigendur voru Sig- urður Magnússon blaðafulltrúi hjá Loftleiðum og kona hans, Dýrleif Ármann, en hún hafði vinsæla saumastofu í húsinu í mörg ár.“ Loks eignuðust það hjónin Andrea Oddsteinsdóttir og Halldór Þorsteinsson skólastjóri Málaskóla Halldórs. Þau hjón hafa bæði rekið skóla í húsinu, Skóla Andreu og Málaskóla Halldórs. „Þetta hús er svokallað tilhöggv- ið hús, innflutt frá Noregi," sagði Halldór . „ Húsið Grýta, sem í var þvottahús, er af sömu gerð og líka Breiðablik í Vestmannaeyjum sem Gísli Johnsen átti og Þráinn Bertel- son notaði í kvikmynd." Listræn skreyting Ef fólk á gamla skápa og vill hafa þá alveg sérstaka þá er hér ein leið. Að vísu er ekki á hvers manns færi að skreyta húsgögn með þessum hætti en þá er hægt að leita til þeirra sem hæfileik- ana og kunnáttuna hafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.