Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasalí. Opið virka daga 9-12 og 13 - 18. Símatími laugardaga frá 11 -14. Athugið! Yfir 600 eign- ir á Reykjavíkursvæðinu á söluskrá FM. Skipti- möguleikar yfirleitt í boði Einbýli ÁRTÚNSHOLT - SEIÐA- KVÍSL Mjög fallegt einbýlish. á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið er að mestu fullbúið með fallegri lóð og garðstofu. Á gólfum er park- et og flísar. 7694 FANNAFOLD Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bilsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð. Gott rými undir öllum bilsk. Áhugaverð eign. Verð 13 m. 7685 MOSFELLSBÆR Til sölu 135 fm. einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisstað rétt hjá Kaupf. i Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9,9 7679 MOSFELLSDALUR Áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. stað- setn. 7638 SNORRABRAUT Einbýli - tvíbýli. Til sölu snyrtilegt 191 fm hús á þremur hæðum neðarlega við Snorrabraut. Húsinu er ágætlega við hald- ið. Á neðri hæðinni er lítil íbúð sem hefur verið leigð út. Verð 11,5 m. 7205 Raðhús / Parhús STARENGI Skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23 fm Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur byggingaraðili. Teikn. á skrifst. 6474 SUÐURÁS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hagst. verð 7,3 m. 6422 4ra herb. og stærri VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ÁLFHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð, 97 fm á 3ju. hæð. Ný- leg eldhúsinnr. og gólfefni. Sameign snyrtileg. Hús nýlega lagfært að utan og málað. Áhugaverð íbúð. Verð 7,7 m. 3646 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101 fm Ib. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3. svefnherb. Þv- hús í íb. Stæði í bílskýli. Verð aðeins 6,7 m.3645 VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm ib. á 3. hæð. Vandaðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir í suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 m. Verð 9,2 m. 3621 GRETTISGATA Til sölu 4ra herb. íb. á næst efstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108 fm Áhugavert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 m. 3600 HÁALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega Verð 7,8 m. 3566 R AUÐARÁRSTÍGU R Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565 3ja herb. íb. FANNAFOLD Skemmtileg 3ja herb. i tvíb. með bilskúr. Sér inngangur, allt sér. Fallegar innrétting- ar. Geymsluris. Hiti í stétt. Verð aðeins 8,2 m. 2874 MIKLABRAUT Snyrtileg og lítiö niðurgrafinn 3ja herb. kjallaraibúð. Rúmgott hol, gott barnaherb. rúmgott hjónaherb. Talsv. endurnýjuð. Björt og góö stofa. Skipti. Verð 5.5 m. 2873 STELKSHÓLAR Mjög snyrtíl. 76 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 m. Verð 6,5 m 2867 FANNAFOLD Skemmtil. 3ja herb. ib. á efri hæð í 6-íb. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góður bíl- skúr. Eldhús með fallegri hvitri innr. og vönduðum AEG-tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. 2865 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. út- sýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 m. 2743 FURUGRUND Skemmtil. 3ja herb. íb. 73 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 m. Verð aðeins 6,2 m. 2270 2ja herb. íb. KLEPPSVEGUR Snyrtil. 2ja herb. á 1 hæð í nýviðg. blokk. Mikið skápapláss. Stofa, svefnherb. eld- hús og bað. Opið inn í stofu úr holi. Verð 5.5 m. 1632 BLÖNDUHLÍÐ Vörum að fá i sölu 2ja herb. kjallaraíb. með sérinng. ibúðin er um 50 fm, parket, end- urnýjað gler. Verð 4,5 m. 1631 VEGHÚS - HAGST. LÁN Áhugaverð falleg 60 fm 2ja herb. ibúð í góðu fjölb. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4,8 m. byggsj. með 4,9% Hagstætt verð 6,4 m. 1614 Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN Til sölu 829 ferm. lagerhúsn, með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði 4 m. lofthæð. 9256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrótta- sölum, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á 2. hæð v. Suöurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn- ing. 9205 GRENSÁSVEGUR - LEIGU- HERB. 400 fm, 18 herb., sem hafa verið leigð út. Samþykktar teikningar fyrir 300 fm, 9 herb. og húsvarðaríb. Góð staðsetn. Hagst. lán áhv. 9181 GRENSÁSVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2 hæð. í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lag- færingar en gefur mikla möguleika. Teikn. lyklar og nánari uppl. á skrifst. 9162 Landsbyggðin SKAFTÁRDALUR II Á jörðinni er nú rekið gott fjárbú. Nýleg fjárhús, 400 fjár, ágætt íbúðarhús. Selt með bústofni, vélum og framleiðslurétti. 10435 EYLAND Eyland í V-Landeyjum er til sölu, jörðin er um 300 ha að stærð. Jörðin er vel upp- byggð og mætti auðveldlega hefja þar mjólkurframl. en jörðin er án fullvirðisrétt- ar. Húsakynní og umhverfi er allt einstak- lega snyrtilegt. Fallegur garður við (búð- arhús. Verð 16,0 m. 10432 KIRKJUBÓL I Korpudal I önundarfirði. Á jörðinni er nú rekið kúabú, framleiðsluréttur í mjólk um 74 þús. lítrar. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10428 BORGARFJÖRÐUR Áhugaverð jörð I Borgarfirði. Á jörðinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt íbhús. Land- stærð rúmir 800 ha. Töluverð veiðihlunn- indi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki i ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11,5 m.10419 EFRI - BRUNNÁ Saurbæjarhr. í Dalasýslu. Á jörðinni er rek- ið stórt kúabú með um 143 þús. Ktra fram- leiðslurétti ( mjólk. Hér er um að ræða eitt afurðamesta kúabú landsins. Orvals bú- stofn. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama fjársterka aðila. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10401 ÖLVALDSSTAÐIR I Borgarhreppi, Mýrasýslu. Jörðin er án framleiðsluréttar. Byggingar ágætt íbhús. um 100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gamalla fjárhúsa. Landstærð er 143 ha. Veiðihlunnindi. Um 8 km í Borgarnes. Stutt I golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10361 MÝRARTUNGA II I Reykhólasveit. Gott mikið endurnýjað íbúðarhús. Góð fjárhús. Á jörðinni er í dag rekið fjárbú með um 300 fjár. Selst með eða án bústofns og véla. Hagstætt verð. Möguleg skipti á eign t.d. á Sauðárkróki eða Dalvík, aðrir staðir koma til greina Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10327 JÖRÐ í GRÍMSNESI Reykjanes í Grimsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika, heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m 10015 HOLT / IÐNAÐARBÝLI I Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi (rétt við Vegamót). Um er að ræða atvinnu- og íbúðarhúsn. á um ca. 8 ha eignarlandi. f dag er þar rekið viðgerðarverkstæði. Áhugav. fyrir aðila sem vill skapa sér at- vinnu. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 11079 MOSFELLSDALUR Áhugavert steinh. á tveimur hæðum um 250 fm ásamt innb. bílsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu. Skemmtil. stað- setn. Gott útsýni. 11076 SUMARHÚS - GOTT VERÐ. Fallegt sumarhús á óvenju góöu verði. í landi Bjarnastaöa í Hvítársíðu. Kjarri vaxið umhverfi. Myndir á skrifstofu. Verð að- eins 1.9 m. 13302 SKORRAD. í LANDI FITJA Til sölu á einu glæsilegasta sumarhúsa- svæði landsins, mjög gott 42 fm hús. Lóð og nánasta umhverfi er mjög áhugavert, stutt I vatnið. Verð 2,8 m. 13300 VATNSENDABLETTUR - ÚT- SÝNI Gamalt sumarhús um 30 fm á um 3.000 fm gróinni lóð og geymsluskúr. Hægt að fá vatn og rafm Húsið þarfn. lagf. Fráb. útsýni yfir Elliðavatn. Myndir á skrifst. Verð aðeins kr. 850 þús. 13283 MEÐALFELLSVATN - SUM- ARHÚS Óvenju vandað sumarhús á fallegum stað I landi Eyja í Kjós. Grunnflötur ca. 60 fm að auki er 30 fm svefnloft. Húsið er með frönskum gluggum, viðarklætt að utan sem innan, stór verönd. 13282 SUMARHÚS -15 HA Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- arlandi I Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn. Verð 4,9 m. 13270 SUMARHÚS Vandað, fallegt 50 fm sumarhús m. verönd á þrjá vegu í Skyggnisskógi i Biskupstung- um. Herb. eru 3 ásamt baðh. Falleg lóð með hraunklettum og háu kjarri. Fallegt út- sýni. 13243 SIGLUFJÖRÐUR Hús sem gefur mikla möguleika, en þarfn- ast viðgerðar. Húsið er 463 fm og i þvi hafa veriö 3 verzl. auk íbúðar. Tilvalið fyrir þá sem vilja skapa sér atv. og heimili á sama stað. Verð 4,5 m. eða tilboð. 14188 Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. GOTT útlit: Burford Lodge í Oxford. Glæsileiki í fyrirrúmi Húsbyggj- andi ársins valinn á Englandi EIN eftirsóttustu byggingaverð- laun í Bretlandi, „What House?“, voru nýlega veitt. Af 101 fyrir- tæki, sem tók þátt í keppninni, hlutu 36 verðlaun í 17 ólíkum flokkum. Nokkur fyrirtæki fengu þrenn verðlaun eða fleiri, en sigursælast var fyrirtækið Berkeley Homes, sem hlaut sex verðlaun. Fyrirtæk- ið var valið „húsbyggjandi ársins" og hlaut gullverðlaun fyrir bestu íbúðina, besta húsið, besta innan- hússkipulagið o. fl. Besta húsið, sem Berkeley Homes, var verðlaunað fyrir, nefn- ist Parham og er í Horsham, West Sussex. Það hús, sem sést á með- fylgjandi mynd, fékk einnig verð- laun fyrir besta skipulagið innan- húss. Þekkt ijölskyldufyrirtæki, Somerlee Homes, sem byggir um 50 hús á ári, hlaut gullverðlaun fyrir best skipulagða íbúðahverfið. Hverfið er á svokölluðu Stour- fields-svæði í Sandwich, vernduð- um bæ í Kent. Fyrirtækið er að reisa 46 hús á viðkvæmu svæði í miðjum bænum, þar sem reynt er að blanda saman nýjum og göml- um byggingum. Fyrirtækið Pegasus Retirement Homes hlaut gullverðlaun í képpni um besta ytra útlit húsa fyrir hverfið Burford Lodge, sem er að rísa í háskólabænum Oxford. Fyrir sex árum valdi Brasenose College þetta fyrirtæki til að endurskipuleggja fyrrverandi völl knattspyrnufélags borgarinnar og reisa þar heimili fyrir aldraða í stíl við byggingar þær sem Oxford er kunn fyrir. Áður en byijað var á sjálfu verkinu var tveimur árum varið til að ráðgast við ýmsa aðila um útlit húsanna. Gullverðlaun fyrir að gera upp gömul hús hlaut Countryside Residential fyrir að endurnýja Stoughton-herbúðirnar í Guild- ford, Surrey. Countryside hefur breytt bygg- ingunum, meðal annars fjögurra hæða varðturni, í 35 íbúðir og íbúðarhús. Ytra útlit bygginganna hefur verið látið halda sér að eins miklu leyti og hægt hefur verið og hersýningarsvæði hefur verið gert að torgi í miðju hverfinu, sem kallast Cardwell’s Keep. Neskaupstaður Nýtt og endurbætt húsnæði Sparisjóðsins Sparisjóður Norðfjarðar tók ný- lega í notkun nýtt og endurbætt húsnæði. Byggt var við húsið, sem er frá árinu 1979, og eldra hús- næðið endurbætt og er það nú um 260 fm að stærð. Vel hefur til tekist og er hús- næðið hið glæsilegasta og aðstaða mjög góð bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk. Þá hefur verið komið fyrir hraðbanka í spari- sjóðnum en það er nýjung hér á staðnum. Aðalverktaki við framkvæmd- irnar var. Nestak hf. Sparisjóðs- stjóri er Sveinn Árnason. Morgunblaoið/Agust Blöndal STARFSFÓLK Sparisjóðs Norðfjarðar í nýju húsakynnunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.