Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 C 15 Áætlað er, að framkvæmdir við Eyrarsundsbrúna muni nema um 210 milljörðum ísl. kr. Þær eru lang stærsta verkefnið í röð mikilla fram- kvæmda, sem ýmist eru að öllu eða nokkru leyti á vegum opinberra aðila. Upp- sveifla hjá dönsk- um verk- tökum MIKLAR framkvæmdir við opinber mannvirki setja nú svip á Kaup- mannahöfn og eiga þær stærstan þátt í því, að verktakastarfsemi á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfald- azt á einu ári. Kostnaður við tíu stærstu verk- efnin nemur um 400 milljörðum ísl. kr. og þar af um 380 milljörðum ísl. kr. við átta af þessum verkefn- um, en þau eru á vegum opinberra aðila að meira eða minna leyti. Skýrði danska viðskiptablaðið Bers- en frá þessu fyrir skömmu. Framkvæmdir við Eyrararsunds- brúna, járnbrautarstöðina í tengsl- um við hana og flughöfn Kaup- mannahafnar eiga mestan þátt í uppsveiflunni nú, en þetta eru fram- kvæmdir upp á um 300 milljarða ísl. kr. Framkvæmdir á vegum einkaaðila auka einnig á þensluna, en þær eru samt yfirleitt smærri í sniðum. Verktakar vísa á bug framkomn- um skoðunum um, að tengsl séu á milli mikilla opinberra framkvæmda og óvenju mikilla byggingafram- kvæmda á vegum einkaaðila í Kaupmannahöfn og nágrenni. Aðal skýringin sé sú, að nú sé svo kom- ið, að skortur sé á atvinnuhúsnæði til leigu í Kaupmannahöfn. Skortur á íbúðarhúsnæði Að mati danska verktakasam- bandins á eftir að verða verulegur skortur á íbúðarhúsnæði í náinni framtíð, þar sem fólksfjölgunin í Danmörku verði mun meiri en gert hefur verið ráð fyrir fram að þessu. — Það vekur undrun, að stjórn- völd halda fast við þá skoðun, að nóg sé til af íbúðum í Danmörku, þegar fólksfjölgunin er jafn mikil og raun ber vitni, segir Erik Ross Pedersen, framkvæmdastjóri danska verktakasambandsins. Að hans mati verður byggingariðnað- urinn áfram aðal driffjöðurin í dönsku efnahagsh'fi. Áberandi er, hve nauðungarupp- boðum á íbúðarhúsnæði hefur fækkað í Danmörku á undanförnum árum. Þau voru í hámarki fyrir sex árum, en árið 1990 sat danska húsnæðislánastofnunin uppi með 6.685 fasteignir, sem hún hafði orðið að yfirtaka vegna vanskila eigendanna. Síðan hefur þessum eignum fækkað jafnt og þétt, því að bæði eru nauðungaruppboðin orðin miklu færri og einnig er mun auðveldara að selja þessar eignir til nýrra eig- enda en áður. } ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u f 46, (Bláu húsin Opið virka daga kl. 9-18, 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 FIFULIND 5 - 7 OG 9 - 11, KOPAVOGI. lar 3ja-5 herb. (búðir á þessurr Suðurs 3ja herb. íb. 91 fm, verð 7.390 þús. 5 herb. 136 fm, verð 8,6 millj. Stórglæsilegar 3ja-5 herb. (búðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursvalir. Einbýli - raðhús Hraunbær. Fallegt raðh. á einni hæð 143 fm ásamt 21 fm bílsk. með kj. undir. 4 svefnherb. Suðurlóð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,5 millj. Holtsbúð - Gbæ. Fallegt einbhús á tveimur hæðum 250 fm ásamt innb. 70 fm bílsk. Húsið er alls 320 fm. Vandaðar innr. Parket. Garðskáli. Fallegur gróinn garður. Verð 18,9 milij. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bílsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Verð 18,0 millj. Seiðakvísl. Gullfallegt einbhús é einni hæð 188 fm ásamt 38 fm bílsk. og 9 fm garðhúsi. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Verð 18,9 millj. Skólagerði - Kóp. Nýstandsett 2ja hæða parhús ásamt bílsk. alls 177 fm. 4 svefnherb., laufskáli. Eign í góðu ástandi. Verð 12,9 millj. Lyngheiði - Kóp. Giæsii. einb. mjög mikið endurn. Rúmg. eldh. með eik- arinnr. 3 svefnherb. Arinn í stofu. Parket. Sólstofa. Glæsil. útsýni. Góður bílsk. Verð aðeins 14,9 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. átveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. ib. á jarðh. Verð 15,9 millj. Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bílsk. Sjónv- hol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flísar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð 14,5 millj. Digranesheiði - Kóp. V. 12,5 m. Dverghamrar V. 15,9 m. Funafold V. 16,9 m. Fannafold V. 15,2 m. Langagerði V. 15,9 m. Klukkurimi V. 14,9 m. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er pýramídahús og teiknað af Vífli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu rikari. Verð 14,5 millj. 5-6 herb. og hæðir Tómasarhagi. Gullfalleg neðri sérh. 135 fm ásamt bíisk. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi. Eign I góðu ástandi. Áhv. 5 millj. Verð 11,8 millj. Hraunbær. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 millj. Rauðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Sporðagrunn. vei skipui. em sér- hæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Verð 11,5 millj. Jörfabakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Eign i góðu á s t a n Lækjarsmári. Falleg 5 herb. íb. 133 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tvennar svalir í suður og norður. 4 svefnherb. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv. 9,3 millj. Verð 10,6 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð 97 fm. Parket. Suðursv.Áhv. byggsj. og húsbr. 5,0 millj. Verð 7,7 millj. Skipti mögul. á minni eign. di. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 7,5 millj. Víkurás - gott verð. Mjög fal- leg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði i bílgeymslu. Parket, físar. Fallegt út- sýni. Ahv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,9 millj. RauðáS. Gullfalleg 4ra herb. íb. 108 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Glæsil. út- sýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Engihjalli - gott verð. góö 4ra herb. A-íb. á 3. hæö 97 fm. Suður- sv. Verð 6,3 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 mlllj. Verð 6,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýli. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Tjarnarmýri. Stórglæsil. 4ra herb. íb. 95 fm ásamt ca 40 fm risi. Stæði í bíla- geymslu. Fallegar innr. Parket. Flísar. Suð- ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. íb. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 millj. Hraunbær V. 8,2 m. Háaleitisbraut V. 8,5 m. Engihjallj V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Víkurás V. 7,2 m. Fífusel V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið f góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. Ib. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 milij. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. Ib. 137 fm á 3. hæð f góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalír. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Fífusel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði í bilageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seitjnesi. Giæsi- leg ný efri sérh. 112 fm f fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 millj. Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Bjargartangi - Mos. V. 9 m. Glaðheimar V. 10,0 m. Drápuhlíð V. 9,5 m. Barmahlíð V. 8,9 m. Lerkihlíð V. 12,9 m. 4ra herb. Fellsmúli. Rúmg, og falleg 4ra her.b fb. 110 fm á 2. hæð. Parket, flfsar. Góð að- staða f. börn. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,3 millj. Hlíðarhjalli. Mjög falleg 4ra herb. fb. 116 fm á 3. hæð ásamt 29 fm bílsk. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 10,4 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. 3ja herb. Stórlækkað verð Kóngsbakki. Falleg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr í íb. Hús ný- mál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Frostafold. Falleg 3ja herb. íb. 91 fm á 5. hæö. Suðaustursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rík. 5 millj. Verð 7,8 millj. Miðbraut - Seltj. Falleg 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. Sérinng. Nýl. innr. Suðurlóð. Eign i góðu ástandi. Verð 7,3 millj. FífUSel. Góð 4ra herb. ib. 115 fm ásamt stæðl í bilgeymslu. Gott aukaherb. í sameign m. aðg. að snyrtingu. Parket. Suðursv. Verð 7,9 millj. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm í litlu fjölb. Suðursv. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Glæsil. 3jaherb. neðri sérhæð ga 90 fm. Fallegar innr. Stór af- girt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Njálsgata - byggsj. 3,7 m. 3ja herb. íb. 76 fm á 2. hæð. Suðursv. Sérþv- hús. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 5,8 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. Lyngmóar - Gbæ. Falleg 3ja herb. íb. 83 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Parket á gólfum. Yfirbyggðar suðursv. Fallegt út- sýni. Hagst. lán. Verð 7,9 millj. Hamraborg - Kóp. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 5. hæð i lyftuh. Fallegt útsýni. Bílskýli. Verð 6,6 miilj. Lækjasmári. Góð 3ja herb. íb. 101 fm á jarðh. í nýju húsi. Sér suðurlóð. Áhv. 3,2 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. risíb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rfk. 3 millj. Verð 4,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Miðbraut - Seltj. Góð 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. i þríbýli ásamt 24 fm bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt í alla þjónustu. V. 5,9 m. Jörfabakki - endaíb. Guiifai- elg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á holi og stofu. Hús endurn. Verðlaunagarð- ur. Verð 5,7 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Kleppsvegur. 3ja herb. ib. á 3. hæð 80 fm. Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,5 millj. Leirutangi Skaftahlíð Skipasund Furugrund Ugluhólar V. 6,6 m. V. 5,9 m. V. 5,9 m. V. 6,6 m. V. 5,9 m. Framnesvegur V. 4,9 m. Hraunbær V. 6,6 m. Safamýri V. 7,4 m. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. Austurströnd. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm ásamt stæði i bíl- geymslu. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Ahv. 1,8 millj. Verð 5,7 millj. Vallartröð - Kóp. Falleg 2ja herb. íb. 61 fm í kj. Ný eldhinnr. og rafm. Sér- inng. Verð 4,9 millj. Seilugrandi. Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Ugluhólar. Sérl. falleg 2ja herb. ib. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sér lóð. Verð 5,3 millj. Frostafold. Mjög falleg einstaklib. 48 fm i iitlu fjölb. Fallegar innr. Sér suð- urgarður. Áhv. byggsj. 3.450 þús. Verð 5,1 millj. Frakkastígur. 2ja herb. (b. á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. (b. þarfn. lagfæring- ar. Verð 3,5 millj. Njálsgata - útb. aðeins 1,3 m. Falleg og björt 2ja hb. íb. 61 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. hús- br. 3,6 m. Afb. 25 þús. á mán. Verð 4,9 m. Mögul. að taka bfl uppí. Drápuhlíð - gott verð. Rúmg. 2ja herb. íb. 71 fm í kj. Lítið niðurgr. Stór stofa. Ib. þarfnast standsetn. Verð aðeins 4,4 miilj. Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. ib. 82 fm á 2. hæð ásamt stasði í bílgeymslu. Parket. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9 millj. Mánagata. Mjög falleg 50 fm ib. á 2. hæð. (b. öll nýuppgerð. Verð 5,2 millj. Alfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bilsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. ib. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. íb. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð I nýju húsi. (b. er tilb. til afh, fullb. Verð 7.950 þús. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,4 milij. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð 79 fm. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný 2ja herb. ib. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Orrahólar V. 5,1 m. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghús V. 6,9 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. (b. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Boðagrandi. Mjögfalleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði í bílageymslu. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögui. á bíl. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. I smíðum Aðaitún - Mos. - gott verð. Gott 180 fm raðh. m. 28 fm innb. bílsk. 4 svefnh. Húsið afh. fuilb. að utan en með pípulögn og hlöðnum milliveggj- um að innan. Verð 8,2 millj. Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bílsk. 154 fm ails. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegt 148 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afh. nán- ast tilb. u. trév. Verð 8,7 millj. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt Innb. bllskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u. trév. fullb. utan. Gerðin. Erum með fjársterka kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Gerðum. Bráðvantar 2ja - 4ra herb. íbúðir á söluskrá straxU Ekkert skoðunargjald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.