Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SMÍÐI hafin á undirstöðu einbýlishúss 1982. Menntun húsasmiða Smiðjan Við þurfum að víkka sjóndeildarhring okkar og kynnast öðrum, segir Bjami Ólafsson. En miklu máli skiptir, að við fínnum lausnir, sem henta hér. NÝTT ibúðahverfi 1996. EG LEIT inn á skrifstofu Meist- arafélags húsasmiða og ræddi þar við Arnljót Guðmunds- son um horfur og verkefni í húsa- byggingum í sumar. Á forsíðu síð- asta Fasteignablaðs Morgunblaðs- ins var birt stutt grein um íbúða- byggingar á höfuðborgarsvæðinu, ásamt súlumynd eða línuriti til samanburðar fyrir árin 1994 og 1995. Þar kemur fram að enn dregur úr íbúðabyggingum og hefur sú þróun haldist frá því 1979 a.m.k. Verkefni húsasmiða hafa því verið á öðru sviði, en áður var. Færri vinna að nýbyggingum en mikil aukning hefur orðið á endurbygg- ingum og viðgerðum eldri húsa. Þessi áherslubreyting hefur valdið því að margir iðnaðarmenn þurftu að mennta sig sérstaklega til þess- ara starfa og er gott eitt um það að segja. Þeir verða betur í stakk búnir til að stunda víðara verksvið og því eftirsóknarverðari til starfa. Mismunun í skólagöngu Það er sorglegt til þess að vita að fjölmörg ungmenni sem hafa stefnt að því að ljúka iðnnámi með sveinsprófi og e.t.v. síðar prófí frá meistaraskóla, fá ekki lokið námi sínu! Námslok eru háð því að viðkom- andi nemar geti fengið vinnu um ákveðið tímabil svo að þeir öðlist nauðsynlega starfsþjálfun í iðn- grein sinni. Arnljótur sagði mér að húsa- smíðameistarar vildu miklu heldur ráða til starfa þjálfaða og góða smiði heldur en nemendur sem hefðu ekki fengið starfsþjálfun á byggingastað en gerðu samt kröfu um sömu eða svipuð laun og van- ir smiðir. Um skeið var mikið talað og skrifað um miðaldafyrirkomulag í iðnnámi og var þá átt við meistara- kerfið svokallaða. Sumir menn náðu vart upp í nefið á sér fyrir hneykslun yfir því að svo óréttlát kennsluaðferð væri enn viðhöfð á tuttugustu öld. Iðnfræðsla var að miklum hluta flutt yfir í iðnskólana og hluti verknáms hefur síðan farið fram í kennslustofum þeirra. En náms- lok nást ekki af því að ekki tekst að komast í starfsþjálfun hjá iðn- meistara. Getur þú, lesandi minn, gert þér if ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 viA Faxafen, 108 Reykjavik, sími 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, iöggittur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marínósson. 2JA HERB. FISKAHVÍSL-ÚTSÝNL Mjög björt og falleg 2ja herb. íbúö á 1 hæð í litlu nýl. fjölbýli. Vandaðar innróttingar. ParKet á öllu. Mikiö út- sýni yfir borgina. Áhv. 4,0 millj. Verð 6.5 millj. 6460 TJARNARBÓL SELT. Mjög góö og vel staösett 2ja herb (búö á annari hæö í góöu fjölbýli. Gott eld- hús og baö. stórar suöur svalir. Véla- þvottaherb á hæöinni. Laus fljótlega. Áhv, byggingarsj 3,5 millj. Verð 5,8 millj 6433 HRÍSMÓAR. Rúmgóö 2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö ásamt stæöi í bílsk. í nýklæddu 5 hæöa lyftuhúsi. Sameign öll mjög góö. Suöursvalir. Áhv. 1,7 millj. VerÖ 6,5 mlllj. 6193 MÁVAHLÍÐ - LAUS. 2ja herb. Iftiö niöurgr. 72 fm ib. í góðu fjórb. Mikíö endurn. og falieg eign á góðum staö. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 3082 HRAUNBÆR + AUKAH. Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæö ásamt aukaherb. I kj. (búðin er björt og fal- leg meö útsýni yfir Elliðaárdalinn. Hús klætt aö utan meö Steni-klæön- ingu. Áhv. 4 millj. Verö 6,7 millj. 6039 LANGAHLIÐ-LAUS. 3ja herb. 68 fm góö íb. á 2. hæö í mjög góöu fjöl- bh. Herb í risi fylgir. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verö 6.2 millj. 3775 ÞINGHÓLSBRAUT-KÓP. 3ja herb glæsileg Ibúö á jaröh. í nýju þrlbýli. Fráb. staös. íbúðin er til af- hend. fullb. með vönduöum innr., parketi og flfsum. Laus strax. Verð 8 millj. 2506 FROSTAFOLD - UT- SÝNlGlaasileg 3ja herb. íb. á 4 hæö í lyftuh. Vandað tróverk. Fllsar á ðilum gólfum. Stórar suöursv. Bíl- skúr. Áhv. byggingarsj. 5,0 millj. Verð 8.5 millj. 52 LANGHOLTSVEGUR. 2ja herb. 59 fm góö íb. á 1. hæö í góöu 6 Ib. húsi. Laus fljótl. Verö 5,2 millj. 2609. 3JA HERB. KRUMMAHÓLAR-SÉR- INNG. Falleg mikiö endurnýjuö 100 fm íbúö á jaröhæö meö sórinngangi í nýviögeröu fjölb. Sér þvottahús. Sér suöurlóö. 25 fm bílskúr. Nýtt eldhús, parket og fl. verö 7,6 millj. 6315 SKEGGJAGATA. 3ja herb. 61 fm góö íbúö á 2. hæö í góöu þríbýli. íbúöin skiptist í stofu og tvö svefnherb, eldhús og baö. Nýtt þak. Sór bílastæöi. Áhv. 3,2 millj. Verö 5,7 millj. 5590 HÓLSVEGURGóö 4ra herb. Iltið niöurgr. kj. íbúö I góöu steyptu 3 býli. Bein sala eöa skipti á stærri eign. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,5 millj. 6389 HEIÐARHJALLI - LAUS. 3ja herb. ný mjög falleg íb. á jaröh. I þríb. Innr. eru mjög vandaðar. Flísal. baö. Parket. Þvottah. og geymsla innan íb. Til afh. strax verö 8,0 millj. 5406 MIÐVANGUR - HF. Mjög góö 3ja herb íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Sér- inng. Stórar suöur svalir. Áhv. 2,8 millj. Verö 5,6 millj. 5371 KLEPPSVEGUR 130. 3ja 4ra herb. góö íb. á 2. hæö I02 fm Þvottah. í íb. Tvennar svalir. Góö íbúö á góöum staö. 4616 4RA-5 HERB. OG SERH. REYKAS. Mjög góð 5-6 herb íbúö 129 fm á tveimur hæöum. Gott eldhús og baö. 4 svefnherbergi. Þvottaherb f íbúö. Áhv. 5,3 millj. Verö 10,6 millj. 6336 ÁLFHEIMAR. 4ra herb. 118 fm íb. á 2. hæö í góöu fjölb. Mjög rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj. Verö 7,8 millj. 5044 VESTURBÆR KÓPgóö neöri sérhæö ásamt bílskúr I þríb. 4 svefnherbergi. Stutt f skóla. Skipti möguleg á mínnl eign. Áhv, byggsj, 3,6 millj, Verö 9,3 millj. 6297 SELJAHVERFI 5 SVEFNH. Góö og vel umgengin 152 fm íbúö á 1. hæö í góöu fjölbýli, ásamt stæöi í bflskýli. 6 svefnher- bergi. Hús nýviögert aö utan. Gott verö. Skipti möguleg á minni eign. 6265 BLIKAHÓLAR. Stórglæsileg algerlega endurnýjuö 100 fm (búö á 7. hæö í nýviðgerðu lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegar Innrétting- ar. Flísal. baöherb., vöndúö gólfefni og fl. Áhv. 1,0 millj. 5933 HVAMMSGERÐI. Mjög góö 97 fm neöri sórh. ásamt 15 fm herb. í kj. í góöu 3 býli. Nýtt eldhús og baö. Parket. Bílskúrsréttur. Skipti mögul. á 4ra herb. t.d. í Hraunbæ. Áhv. 4,7 miílj. Verö 8,9 millj- 4105 HRAUNBÆR M. AUKA- HERB. 4ra herb mjög góð endaí- búö á 2 hæö ásamt aukaherbergi á sameign. Allt nýtt á baöherb. t.f. Þvottavél. Hús aö utan nýviögert. Áhv. byggingasj. 2.5 millj 1193 MELABRAUT - SELTJ. Mjög góö efri sérhæð I þríbýlishúsi 126 fm ásamt 30 fm bllskúr. 3 svefnh. Góöar innr. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. STÆRRI EIGNIR SJÁVARGATA-ÁLFTAN. Vandaö 205 fm Steniklætt timburhús á einni hæö meö innb. 37 fm bílskúr. 5 svefnh. HúsiÖ skilast fullbúiö aö utan og fokhelt aö innan. Verö 8,5 millj. KLETTAGATA - HF. Glæsilegt einbýll 304 fm á tveimur hæðum meö innbyggöum tvöföld- um 50 fm bílskúr. 4 svefnherbergl, tvö baðherbergi, gott eldhús. Full- búiö hús á besta staö viö hrauniö. 6175 KÖGURSEL. Mjög gott 135 fm parhús á tveimur hæöum ásamt 24 fm bllskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vandaöar innr. Góö suöurverönd. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,3 millj. 5725 HJARÐARHAGI - SÉRH. 5 herb. 129 fm góö sórhæö á 1. hæö í góöu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verö 10,9 millj 5222 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í bíl- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 SUÐURGATA 35 RVÍK. Viröulegt hús sem er kj, hæö og ris samtals 225 fm aö stærö auk 43 fm bílsk. i dag eru I húsinu 2 íb. og skiptist þannig aö kj. og hæöin eru samnýtt en sérlb. er á rish. Húsiö er endurn. aö hluta. Parket. Arinn. Fráb. staðs. 5368 GRÆNAMYRI - SELTJ. Nýj ar vandaöar efri og nefri sórhæöir á þessum vinsæla staö, III fm Allt sór. 2 - 3 svefnherb. Afh. fullb. án gólfefna. Mögul. á bílskúr. VERÐ FRÁ 10,2 MILLJ. 4650 BERJARIMI - PARH. Gott parhús á tveimur hæöum ca 180 fm meö stórum innbyggðum bílskúr. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. Verö 12,5 1897 I SMIÐUM HVERALIND-KÓP. Falleg 144 fm raðhús á einni hæö meö innb. bíl- skúr. Húsin skilast fullbúin aö utan og rúml. fokheld aö innan eöa lengra kom- in. Verö frá 7,9 millj. 5730 STARENGI 96-100. Falleg vönduö 150 fm raöhús á einni hæö meö innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin aö utan og rúmlega fokheld aö innan til afhendingar fljótlega. Verö frá 8,0 millj. 5439 YMISLEGT LJÓSHEIMAR. Tæpl. 100 fm íb. á 2. hæö í góöu ásigkomul. Nýtt gler og parket. Vólaþvottah. Hús nýklætt aö utan. Verö 7,7 millj. 170 Mjög góð eignarlóð víð Skógarás Rvk. Vel staðsett með frábæru útsýni yfir Selásinn. Frumdrög af tvílyftu einbýiishúsi liggja fyrir. Gott verð 1.5 millj. 6336 | Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás | í hugarlund þau vonbrigði sem ungmennið verður fynr þegar (j þeim áfanga er náð? Ég þekki j fáein dæmi þess og foreldra ung- j menna er ekki ná að ljúka námi f til réttinda. Þeirra vonbrigði eru einnig sár. Hér á sér stað hróplegt ranglæti og mismunun við þegna, eftir því hvaða námsbraut er valin. Skilningur þeirra sem marka stefnuna í skólamálum nær of skammt. Jafnrétti verður ekki náð með þessum hætti. Allir eigi sama rétt Vonandi eiga allir sama rétt til ( þeirrar menntunar sem þeir vilja njóta, til þess að geta stundað starf sitt. Það er kunnara en frá þurfi að segja að fjöidi fólks sækir símennt- un við Háskóla íslands og fleiri af hinum æðri skólum. Einnig eru margskonar endurmenntunarná- mskeið haldin bæði á háskólastigi , og öðrum stigum svo sem í verkn- ámi og iðngreinum. Á sama tíma er þó talið eftir það fjármagn sem * notað er til verkmenntunar. Þegar skammtað er til menntamála er oft talað um hve öll verkmenntun sé kostnaðarsöm. Það má þó ekki ganga þannig til að fólki sé ekki mögulegt að ljúka námi sem það hefur stund- að, eins og ég nefndi hér að fram- an. Ef það er of dýrt fyrir iðn- meistara að veita nemum þá starfsþjálfun sem þá vantar til þess að geta lokið sveinsprófi þá þarf að greiða kennslulaunin til meistaranna með hverjum iðnnem- anda. Sundurgreining Það hefur reynst nauðsynlegt í Háskólanum að takmarka inn- göngu nýnema í sumum greinum við skólann. Þegar svo fer eru fundin einhver viðmiðunarmörk og þeir felldir út sem ekki ná mörkun- um. Umsækjendur til kennaranáms við Kennaraháskóla íslands eru tíðum miklu fleiri en hægt reynist að veita inngöngu í skólann. Þá eru sett viðmiðunarmörk til þess að vísa tilteknum hópi umsækj- enda frá. Við getum spurt sem svo: Hvaða kröfur eru gerðar? Mestu máli skiptir þá að þessi sundurgreining sé réttlát og við vitum sjáifsagt öll að aðferðin getur aldrei verið alveg réttmæt. Sennilega væri hægt að leysa mörg svona vandamál á réttlátari hátt en gjört hefur verið. Hjá okk- ur hefur orðið mikil offramleiðsla í fjölmörgum greinum æðri mennt- unar. Algengt er líka að sumir komi sér seint eða jafnvel aldrei út í arðgefandi störf. í stað þess að nota menntun sína taka þeir fyrir nýja og nýja grein og halda áfram í skóla. Ekki er gott að þegnunum sé mismunað. Ef þjóðin á að vera vel menntuð þá þarf fólk að eiga þess kost að menntast á sérhveiju sviði sem hver og einn velur. Handverk, bæði sem listiðnaður og einnig sem framleiðsluiðnaður, hlýtur að eiga erindi með þjóð okk- ar. Hefur enda eflst mikið margs konar listiðn víða um landið. Þá má einnig minnast þess að á árum síðari heimsstyijaldarinnar og eftir stríðið framleiddu íslensk- ir vélsmiðir og rennismiðir alimikið af varahlutum í bifreiðir og hafa byggt stórar fiskvinnsluverksmiðj- ur. íslenskar hugroyndir Það hefur tíðkast mikið að senda fulltrúa okkar til annarra landa til að kynna sér stefnur og leiðir í öllum hugsanlegum grein- um. Gott er það máltæki, sem segir „Heimskt er heimaalið barn“. Við þurfum að víkka sjónhring okkar og kynnast öðrum. En mik- ils er um vert að við finnum lausn- ir sem henta hér. Það er ekki allt best sem gert er í Danmörku, Svíþjóð eða öðru nálægu iandi. Höldum áfram að vinna að stuðn- ingi við íslenska gerð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.