Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 41 FÓLK í FRÉTTUM 1 I 1 4 i í 4 i i i i i i < ( < i i i i i I I i i i ( i Gifting og skírn á Snæfellsjökli V andræðalegasta atriðið á ferlinum ► HULDA Karen Daníelsdóttir og Guy Conan Stewart. gengu í hjónaband á toppi Snæfellsjökuls nýlega. Séra Ólafur Jens Sig- urðsson sá um athöfnina og þeg- ar henni lauk var dóttir þeirra Huldu og Guy, Sólveig Eir, skírð. Hjónin nýgiftu og dóttir þeirra fluttust til Hellissands á Snæ- fellsnesi frá Winnipeg í Kanada fyrir tveimur árum en eru nú á leið til Reykjavíkur þar sem þau ætla að setjast að. Eftir athöfn- ina var tappa skotið úr kampa- vínsflöskum og veislumatur snæddur á Búðum. ► „ÉG VEIT ekki hvernig handritshöfundinum datt þessi titill á myndina í hug. Ætli hann þýði ekki að dýrin segi okkur eitthvað um hegðun mannfólksins, segi sannleik- ann um menn og konur,“ segir breski leikarinn Ben Chaplin um titil myndarinnar Sannleik- urinn um hunda og ketti sem verið er að sýna hér á landi. Chaplin leikur aðalkarlhlut- verk myndarinnar sem er laus- lega byggð á frönsku ástarsög- unni um Cyrano de Bergerac. Leikkonan Janeane Garafalo leikur dýralækni sem svarar spurningum fólks í útvarpi um dýr og meðferð þeirra. Persóna Chaplins hringir í þáttinn og hrífst af rödd lækn- isins og vill hitta hann. Þegar hann spyr hana um útlit henn- ar lýsir hún útliti fyrirsætu sem Uma Thurman leikur og þegar Chaplin vill að þau hitt- ist á stefnumóti hefst flókin ástarsaga. „Þetta er mynd fyr- ir konur,“ segir Chaplin, „og ég leik hlutverk sem kona leik- ur að öllu jöfnu í Hollywood- myndum." Hann segir að sjálf- ur sé hann ekkert líkur persón- unni sem hann leikur í mynd- inni og segist ekki vera laginn við kvenfólk, „þó held ég að það hafi kennt mér mikið um konur áð hafa alist upp með systrum." Hlutverkið í mynd- inni segir hann hafa verið það mest krefjandi á ferlinum og tiltekur eina ástæðu umfram aðrar, „ég fróa mér í einu at- riði myndarinnar og það er örugglega það vandræðaleg- asta sem þú getur gert í kvik- mynd. Þó að það sjáist ekki í kynfæri var þetta það djarf- asta sem ég hef gert á ferlin- um.“ Opið þriðjud.-sunnud. fró kl. 20-01, 20-03. Munið Sportbarinn, ^ Grensósvegi 7. B^Pool dart og spilakassar Hb Beinar útsendingar í símo 553 3311 eða 553 3322. Grensásvegi 7,108 Revkjavík « Stmar: 553 3311 «896 - 3662 SÉRA Ólafur Jens Sigurðson skírði Sólveigu Eir. HULDA og Guy vildu kveðja Snæfellsnesið með eftirminnilegum hætti og giftu sig á jökultopni. Ballet María Gísladóttir hjá JSB í vetur. Fáum einnig gestakennara frá London í stutta heimsókn. \} S ^^Lágmúla 9, símar 581 3730og58l 3760. FÍLD - Félag íslenskra listdansara DÍ - Dansráð íslands Innritun hafin í alla flokka frá kl. 12-18 í síma 581 3760 Byrjendaflokkar - framhaldsflokkar Tökum nemendur inn frá 7 ára aldri Hany Magga, María, Guðný, Anna, Bára o.fl. María - Anna María

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.