Morgunblaðið - 19.11.1996, Side 21

Morgunblaðið - 19.11.1996, Side 21
I- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 E 21 ■m RAÐHUS Vesturberg - einlyft. Einkarvand- aö og skemmtilegt 128 fm endaraðh. á einni hæð ásamt 31 fm bílskúr. Arinn. Fallegur garður. Endurnýjað. Áhv. 5,4 m. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. V. 11,7 m. 6688 Tjarnarmýri - glæsihús. Vorum að fá í sölu ákaflega vandað og fallegt um 250 fm raðh. með innb. bílskúr. Sérsmíðaðar innr. Parket og flísar. Arinn í stofu. Áhv. hagst. lang- tímalán. V. 17,9 m. 6699 Laxakvísl. 200,8 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 38,5 fm sérstæðum bílskúr. 4-5 svefnh. Húsið þarfnast lokafrágangs að innan. V. 13.8 m. 6659 Mosfellsbær. Einlyft snyrtilegt um 107 fm raðh. við Grenibyggð. Húsið skiptist m.a. í tvö stór herb., stórt vandaö eldhús, stofu/sól- stofu, þvottah. og bað auk millilofts. Áhv. 5,9 m. Laus strax. V. 8,8 m. 6587 Geitland. Glæsil. 188 fm endaraðh. sem mjög mikiö hefur veriö endurnýjaö, m.a. er öll lóðin standsett, ný eldhúsinnr., gólfefni o.fl. V. 14.9 m. 6481 Bollagarðar. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bílsk. Húsið skiptist m.a. í 5-6 herb., stofur, vandað eldh. með eikarinnr. o.fl. Fráb. út- sýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469 Stóriteigur. Vel skipulagt um 144 fm raðh. á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið þarfnast standsetningar. Lyklar á skrifst. Áhv. ca 9,0 m. húsbr. og byggsj. V. 10,5 m. 6010 Ásholt - mikið áhv. Fallegt raðh. á tveimur hæðum um 138 fm ásamt tveimur stæðum í bílag. Útb. aðeins 2,5 m. V. 11,7 m. 4440 HÆÐIR HHQ Drápuhlíð - sérhæð. Rúmgóð og björt um 113 fm neðri sérhæð með sérinng. 3 herb. og 2 stofur. Laus fljótlega. V. 8,3 m. 6739 Flókagata - laus. Skemmtileg ný- uppgerð 3ja herb. 86 fm hæð sem skiptist í hol, tvær stofur, svefnherb., baö og fallegt eldhús. Laus nú þegar. Áhv. 4,5 m. - ekkert greiöslumat. V. 7,5 m. 6733 Grenimelur - hæð og ris. vor- um að fá í einkasölu efri hæð og ris ásamt 24 fm bílskúr. Hæðin sem er um 112 fm skiptist í 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. (risi er 2ja herb. 65 fm íb. Ákv. sala. V. 13,0 m. 6713 Stórholt. Falleg og björt um 85 fm 4ra herb. neðri hæð ásamt um 28 fm vinnuskúr. Parket. Áhv. ca 4,6 m. húsbr. V. 7,950 m. 6642 Þorfinnsgata. Falleg 4ra herb. hæö í góðu húsi ásamt 27 fm bílskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. I (búð. Áhv. ca 4,8 m. V. 7,6 m. 6238 Gnoðarvogur-Glæsiþak- hæð. Vorum að fá í einkasölu mjög fal- lega og vandaða 3-4ra herbergja þakhæð ( fjórbýlishúsi. Parket á gólfum. Fallegt nýtt eldhús. Vönduð flísalögð sólstofa og stórar suöursvalir. Verð 9,3 millj. 6757 EIGMMJÐIIMN ehf. Ábyrg þjonusta í áratugi Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guömundsson^B. Sc., söluin., Guðinundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerö, Stefán Itrafn Stefánsson, lögfr., söluni., Magnea S. Sverrisdóttir, sölmn, Jóhanna Valdiinarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Krummahólar - standsett. Mjög falleg og björt um 88 fm endaíb. á 3. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Massívt parket og uppgert eldhús. Sér- þvottah. Áhv. ca 4,2 m. V. 7,1 m. 6731 Krummahólar - útsýni. Snyrtileg og björt um 85 fm íb. á 6. hæð. Stórar suðursv. Mjög gott útsýni. Áhv. ca 3,6 m. byggsj. V. 6,8 m. 6404 Flúðasel. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílsk. Ný sólstofa (yf- irbyggðar svalir). Fallegt útsýni. V. 7,5 m. 6690 Hraunteigur - laus. Björt og vel skipulögð 5 herb. 125 fm efri hæð ásamt 24 fm bílskúr. Tvennar svalir. Góðar stofur og 3 svefn- herb. íb. er laus fljótlega. V. 9,9 m. 6582 Bólstaðarhlíð. Björt efri hæð um 112 fm á góðum stað. Parket á stofu. 25 fm bílskúr. Áhv. ca 8,3 m. byggsj. og húsbr. V. 9,8 m. 6606 Bergstaðastræti. Faiieg 160 fm ib. á efri hæð og í risi. 6-7 svefnherb. Fallegar saml. stofur m. útsýni o.fl. íb. hefur talsvert verið end- um. Á jarðh. er séríb. herb. með snyrtingu. Eign- in er laus strax. Áhv. ca 9,2 m. húsbr. V. 11,9 m. 6512 Langholtsvegur. Mjög glæsileg 4ra-5 herb. neðri sérh. í nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. samt. um 188 fm. Parket og flísar á öllum gólfum. Bílskúr. Fallegur garöur. V. 15,0 m.6101 Arahólar. 4ra herb. falleg og björt 98 fm íb. á 1. hæð í nýstandsettri blokk með mjög fal- legu útsýni yfir borgina. Áhv. 4,2 m. Skipti á stærri eign koma til greina í sama hverfi. V. 7,5 m.6623 Vesturberg - verðlauna- blokk. 4ra herb. falleg og björt íb. á efstu hæð m. fráb. útsýni. Parket. Verðlaunablokk. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. aöeins 6,7 m. 6689 Kleppsvegur. Bjðrt ca 100 tm ib. í 6. hæð í nýviðgerðu lyftuh. Glæsilegt útsýni. Nýl. standsett baðherb., en íb. að öðru leyti uppruna- leg. Laus strax. Áhv. hagst. lán 6,3 m. V. 7,1 m. 6686 Álfaskeið. 5-6 herb. 125 fm íb. á jarð- hæð. Bílskúr. Laus nú þegar. V. 7,9 m. 6683 Grettisgata - gott verð. i Góð 86,9 fm íb. í traustu steinh. 3 svefnh. Laus strax. V. 5,9 m. 6560 Þverholt áhv. 5 m. Glæsileg íb. á 3. hæð í steinhúsi. íb. hefur öll verið standsett, nýj- ar hurðir, nýtt parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fl. Laus strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669 Álftahólar - bílskúr. 4ra-5 herb. glæsileg 105 fm (b. ásamt 25 fm bílskúr. Húsiö og íb. öll nýstandsett. Fallegt útsýni. V. 9,2 m. 6591 Stelkshólar - bílskúr. Falleg 4ra herb. um 90 fm íb. ásamt innb. 21 fm bílskúr í blokk sem nýl. hefur veriö stand- sett. Ný eldhúsinnr. Parket. Áhv. 4,3 m. V. 7,9 m. 6574 Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel staðsett (b. á 2. hæð. Sérþvottah. Einstakl. góð aðstaða f. böm. Áhv. 4,2 millj. V. 6,9 m.3701 Alfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118 fm auk bflsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317 4RA-6 HERB. MH Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í ib. Gott skápapláss. Fallegt út- sýni. V. 7,1 m. 3546 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. íb. á 2. hæð. Stæði í bílag. fylgir en innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 3JAHERB. II Við Nesveg - laus strax. Guinai- leg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsiö hefur allt veriö standsett á smekklegan hátt. Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stíl. Áhv. 2,5 m. húsbr. Góð afgirt eignarlóð. V. 5,950 m. 6387 Hrísateigur - gullfalleg. vor- um að fá í einkasölu mjög fallega og mikið endumýjaða kjallaraíb. á rólegum stað við Hrísateig. Flísar og parket. Nýtt gler og raf- magn. V. 6,3 m. 6644 Ferjuvogur - nýstandsett. Gullfalleg 78 fm 3ja herb. íb. í kj. í tvíbýli á eftirsóttum stað. Parket. Nýleg eldhúsinnr. Nýir gluggar og gler. Áhv. 3,8 m. húsbr. V. 6,5 m. 6272 Hamrahlíð - laus strax. Vorum aö fá í sölu 67 fm 3ja herb. íb. (kj. í 3-býli. Lyklar á skrifst. V. 4,9 m. 6698 Hamraborg. 3ja herb. mjög falleg 79 fm (b. á 3. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Innang. úr bílageymslu. V. 6,3 m. 6576 Kársnesbraut - bflskúr. 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð m. innbyggðum bílskúr. Nýtt parket á herb. Marmaraflísar á gangi, baði og eldhúsi. Falleg hvitsprautuö innr. í eldh. Nýl. skápar. Falleg útsýni. V. 7,0 m. 6722 Eskihlíð - standsett. Góð 4ra herb. 82 fm íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. V. 6,1 m. 3209 Breiðvangur. 4ra-5 herb. falleg 112 fm íb. á 3. hæð. Sér þvottah. Parket og flísar. Áhv. 4,7 m. Laus strax. V. 7,3 m. 6248 Sólheimar. Rúmgóð og björt 5 herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. Tvær stofur og 3 herb. Glæsil. útsýni. Laus strax. íb. þarfnast standsetningar. V. 6,8 m. 6449 Asparfell - „penthouseíbúð” Afar glæsileg 164 fm íb. ásamt 25 fm bílskúr á efstu hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftuh. Vand- aðar innr. og tæki. Stórglæsilegt útsýni nánast allan fjallahringinn. 70 fm svalir tilheyra íb. Áhv. 5 m. húsbr. V. 10,7 m. 6409 Asparfell - lán. Björt og nýmáluð 90,4 fm íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Gólfefni vantar á flest gólf. Áhv. byggsj. 3,7 m. Laus strax. V. 5,6 m. 6715 Hjarðarhagi. Björl og falleg 78,5 fm Ib. á 2.hæð í góðu húsi. Stórar SA svalir. Góð sam- eign. Áhv. ca 1,2 m. V. 6,8 m. 6716 Hagamelur-laus Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Suð-austursvalir. íbúðin er laus nú þegar. Verð 6,9 millj. 6755 Bergstaðastræti - ris. gm 3ja herb. risíbúð á vinsælum stað. Glæsilegt útsýni. Áhv. 2,5 m. Ákv. sala. V. 5,2 m. 6738 Vallarás - laus. Rúmgóð og björt um 84 fm íb. á 5. hæð (lyftuhúsi. Vestursv. og fal- legt útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7 m. 6745 Laugarnesvegur. 3ja herb. fal- leg um 90 fm íb. í nýl. húsi sem allt er í toppstandi. Áhv. 4,6 m. Skipti á hæð eða sérbýli gjarnan í sama hverfi. V. 7,9 m. 6662 : Háaleitisbraut. 4ra herb. mjög | j falleg endaíb. (suðurendi) á 4. hæð í nýviög. j j blokk. Aðeins ein íb. á hæð. Glæsil. útsýni. j { V. 7,7 m. 4428 Fífusel - m. aukaherb. 4ra herb. 101 fm endaíb. á 1. h. ásamt aukaherb. á jaröh. og stæði í bílag. Sérþvottah. Nýl. parket á sjón- varpsholi, stofu og eldh. Áhv. 3,2 m. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 4842 Laufásvegur. Mjög falleg og björt um 110 fm 4ra herb. íb. á góðum staö í Þingholtun- um. íb. var mikið endum. fyrir 7 árum, m.a. öll gólfefni og eldhúsinnr. V. 8,7 m. 6063 Háaleitisbraut. 102 fm góð fb. á 4. hæð. Parket á stofu. Innb. bílskúr. Suðursv. Fal- legt útsýni. Laus fljötl. Ath. lækkað verð, nú 7,3 m., var 7,8 m. 4408 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. ( risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. Ath. lækkað verð, nú 8,3, var 8,5 m. 4406 Kríuhólar - lág útborgun. góö um 80 fm Ib. á 6. hæð I nýviðgerðu lyftuh. Góð sameign. Þvottaaðst. í Ib. Áhv. byggsj. 4,3 m. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6703 Selvogsgata - Hf. 3ja-4ra herb. 76 fm íb. á 1. hæð meö sérinng. á góðum stað. 2-3 svefnh. Laus strax. V. 5,5 m. 6666 Austurberg - bílskúr. 3ja herb. mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni. Stutt ( alla þjónustu. Laus strax. Bílskúr. V. 6,9 m. 6600 Trönuhjalli - glæsileg. guíi falleg ca 95 fm Ib. á 2. hæð I verðlauna- blokk. Sérþvottah. Stór og björt herb. og fallegt útsýnl. Áhv. byggsj. 5,2 m. V. 8,9 m. 6581 Lyngmóar - bílskúr. 3ja herb. glæsileg 86 fm íb. á 3. hæð ásamt innb. bílskúr. Góöar suöursv. Mjög fallegt útsýni. Getur losnað fljótlega. V. 8,6 m. 6501 Ugluhólar - bílskúr. 3ja-4ra herb. falleg endaíb. meö glæsilegu útsýni á 2. hæð. Mjög snyrtileg sameign. Laus fljótlega. V. 7,3 m. 6542 Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930 Barmahlíð. 3ja herb. falleg 90 fm íb. (kj. í góðu húsi sunnan götu. Stór herb. Sérinng. Laus fjótl. V. 6,5 m. 4852 Kleifarsel. Falleg 80,2 fm íb. til afh. strax tilb. til innr. V. 5,5 m. eða fullb. með glæsil. innr. V. 6,6 m. Góð kjör í boði. 6197 Berjarimi. 3ja herb. 80 fm endaíb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. íb. er tæplega tilb. að utan en nánast fokh. að innan. Áhv. 3,3 m. V. 4,3 m. 4984 Álfaskeið - Hf. 3ja herb. 88 fm góð íbúð á 1. hæö í blokk sem nýlega hefur verið standsett. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6383 Hamraborg - iaus. Snyrtileg og björt um 77 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Lóð og hús í góðu ástandi. Lyklar á skrifst. V. 5,8 m. 6614 Mávahlíð. 3ja herb. 75 fm íb. í kj. í 3-býli sem hefur verið vel við haldið. Nýstandsett bað- herb. Áhv. 3,6 m. V. 5,8 m. 6526 Eiðistorg. Mjög falleg 70 fm íb. á efstu hæð í góöu fjölbýli. Parket á stofu og eldh. Tvennar svalir og glæsil. sjávarútsýni. Áhv. ca 1,7 m. V. 6,7 m. 4554 Kaplaskjólsvegur. góö 3ja herb. 69 fm íb. á 4. hæð í fjölbýlishúsi á góðum stað. Suöursv. Áhv. 3,4 m. húsbréf. V. aðeins 5,6 m. 6373 Kóngsbakki. 3ja herb. falleg 80 fm íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah. Ný standsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. 6109 Keilugrandi - m/bílskýli. Rúmg. og björt um 87 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar innr. Góðar svalir. Vönduð eign. V. 7,3 m. 4878 Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm falleg íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034 Langabrekka - Kóp. - laus strax. 3ja-4ra herb. góð 78 fm íb. á jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur sem íb.herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólfefni. V. tilboð. 4065 Seljavegur. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510 2JAHERB. D Valshólar. 2ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð í húsi sem nýl. hefur veriö standsett. FKsar á gólfi. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett bað. Áhv. 2,2 m. V. 4,8 m 6727 Arahólar - lyftuhús. Rúmgóö og falleg um 62 fm íb. á 4. hæð. Stórbrotið útsýni yfir borgina. yfirbyggðar vestursvalir. Áhv. ca 3,6 m. V. 5,4 m. 6740 Aðeins hluti eigna úr söluskrá er auglýstur í dag. netfang: eignamidlun@itn.is Opið nk. sunnudag frá kl. 12-15 Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv. Laus strax. V. 4,9 m. 6707 Kríuhólar. Um 45 fm falleg (b. á 6. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt parket. Sólhýsi. íb. er nýmál- uð. Laus nú þegar. V. 3,9 m. 6694 Arahólar - útsýni. 2ja herb. glæsileg íb. á 1. hæö með útsýni yfir borgina. Parket. Húsið er allt nýtekið í gegn. Áhv. 2,7 m. V. 4,9 m.6681 VíndáS. Falleg 58 fm íb. á 2. hæð I litlu fjöl- býli ásamt stæði í bílag. Parket á stofu, holi, eldh. og herb. Suðvestursv. Hagst. lán. V. 5,2 m.6193 Seltjarnarnes - bílskúr. Biort og falleg 74 fm íb. á jarðh. í nýlegu 4-býli við Lind- arbraut ásamt 26 fm bílskúr. Sérinng. og sér- þvottah. Parket. Fallegur garður. Suðursv. og stór sólverönd. Áhv. ca 700 þ. byggsj. V. 7,9 m. 6595 Skúlagata - gott verð. Faiieg 57 fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjölbýlish. íb. hefur ver- ið talsvert endurnýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og byggsj. V. 4,1 m. 6630 Víkurás m. bílskýli. Rúmg. og snyrtileg um 57 fm íb. á 4. hæð. Spónaparket á gólfum. Suöursv. Gott útsýni. Stæði í bílag. íbúðin er laus. V. 5,6 m. 6119 Frostafold - útb. 1 millj. 2ja hefb. stórglæsileg 67 fm íb. á 2. hæð með ; fallegu útsýni yfir borgina og stæði í bílag. Sérþvottah. Áhv. byggsj. kr. 4,4 m. Útb. að- ; ; eins 1 millj. og eftirst. lánaöar til lengri t(ma. | , Hagstætt verð. V. 6,9 m. 4515 Grænahlíð. 2ja-3ja herb. falleg 68 fm íb. í bakhúsi á mjög rólegum og eftirsóttum stað. Falleg suðurióð. Ákv. sala. V. 5,6 m. 6056 Bergþórugata. 65 fm 2ja herb. íb. ( kj. í 4-býli. íb. fylgja tvær geymslur og hlutdeild í þvottah. Áhv. 660 þus. byggsj. V. 3,9 m. 6158 Víkurás. úmgóð 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,5 millj. frá veðd. Ath. skipti á góðum bíl. V. 4,9 m. 2287 ATVINNUHUSNÆÐI Bolholt. Vorum að fá til sölu um 350 fm góða skrifstofuhæö (3. hæö) sem er með glugga bæði til austurs og vesturs. Vöru- lyfta. Hagstæði kjör. V. 13,3 m. 5324 Nökkvavogur. Björt 57 fm risíb. á þessum eftirsótta stað. íb. er ósamþykkt og fæst ekki samþykkt. Laus strax. V. 3,5 m. 6751 Suðurgata-Hafnarfjörður Glæsileg og falleg nýendurgerð 2ja herbergja íbúö á jaröhæð meö sérinngangi. Glæsilegar sérsmlöaöar innréttingar og parket á gólfum. Allt nýtt m.a. gler, lagnir, innréttingar, gólfefni og fl. Laus strax. (búð á frábæmm staö I Hafnarfiröi. Verö 5,5 mlllj. 6756 Vesturbær - við Asvallagötu. Falleg og björt um 50 fm (b. á 2. hæð (traustu steinhúsi ásamt aukaherb. í kj. Parket. V. 5,3 m. 6734 Miðvangur Hf - 7. hæð. 2ja herb. 57 fm falleg og snyrtileg íb. á 7. hæð meö fráb. útsýni. Áhv. 2,4 m. Laus um ára- mótin. V. 4,8 m. 6743 Reynimelur - laus. vorum að fá í sölu 2ja herb. 54 fm (b. á 1. hæð í nýstandsettu húsi á góðum stað. íb. snýr öll á móti suðri og er með stórum svölum. V. 5,3 m. 6732 Bræðraborgarstígur. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. sérhæð í tvíbýli. Sérinng. Nýtt gler og gluggar, baðh., eldh., raf- magn o.fl. Áhv. byggsj. ca 3,3 m. V. 5,1 m. 6724 Brautarholt - „gamla Þórs- kaffi”. Höfum í einkasölu alla húseignina nr. 20 við Brautarholt. Um er aö ræöa steinsteypt húsnæði á 4 ha^ðum samtals um 2.500 fm. Á 1. og 2. hæð er samtengdur veitingasalur ásamt tilheyrandi innréttingum. Á 3. og 4. hæð er glæsilega innréttaöur skemmti- og veitingasalur með öllum búnaði og innr. Mjög glæsileg fólk- slyfta/útsýnislyfta úr gleri er utan á húsinu. Mjög gott verð og kjör. Möguleiki að selja eignina ( hluturn. 5317 Hverfisgata - verslunarpláss. Rúmgott og bjart um 110 fm verslunarpláss á götuhæð ásamt 20 fm (kj. Hentar vel undir ýmiss konar þjórfústupláss. Uppl. veitir Stefán Hrafn. 5323 Stórhöfði - íþróttahús. Mjög gott og nýlegt um 850 fm (þróttahús ( glæsil. húsi. Tveir stórir íþróttasalir, snyrtingar, sturtur og gufuböð. Hentar vel undir ýmiss konar íþrótta- og tómstundastarfsemi. Uppl. veitir Stefán Hrafn. Mjög gott verð - góð kjör. 5127 Eldshöfði. Nýlegt, mjög gott iönaðarhús- næði, sem skiptist í vinnslusal, gott lagerpláss og skrifstofur, samtals um 1.700 fm. Húsiö er hæð, kj. og efri hæð og er laust nú þegar. Mjög góð kjör í boði. 5234 sölu undanfarið höfum við kaupendur að ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæðis. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu. ■II—IWI—I mmmmm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.