Morgunblaðið - 01.02.1997, Side 21

Morgunblaðið - 01.02.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 21 NEYTENDUR Morgunblaðið/Þorkell Heilsuupp- skriftabók Hagkaups I íETLSU lippsktiftir HACKAUPS HAGKAUP hóf í gær sölu á heilsuupp- skriftabók Hagkaups. í bókinni eru yfir 130 upp- skriftir að léttum rétt- um sem allar koma úr safni Ágústu Johnson og Hrafns Friðbjörnssonar. Bókin er 80 síður og kostar 398 krónur. Hér kemur ein uppskrift úr bókinni, Pastasalat með ofnbökuðu grænmeti Pastasalat með ofnbökuðu grænmeti 1 stór græn paprika, skorin í strimla 1 stór rauð pgpriko, skorin í strimlg 2 meðalstórir, rauðir laukar, skornir í iitla bóta 8-10 ferskir sveppir, skornir í fernt 4 pressuð hvítlauksrif ________2 tsk. ítglskt krydd_____ salt og svartur pipar 2 msk ólífuolía 250 g pasta, ósoðið 2 'A dl kjúklingasoð Rauðkál á 2 kr. kílóið í HAGKAUP kostaði kílóið af íslensku fersku rauðkáli tvær krónur fyrr í vikunni, þ.e. hver rauðkálshaus var seldur á eina til tvær krónur. Að sögn Lárusar Óskarssonar hjá Hagkaup var um að ræða eitt tonn af rauðkáli sem bauðst á þessum kjörum og til- gangurinn að vekja athygli viðskipta- vina á íslensku rauðkáli. „Það er lang- mest keypt af rauðkáli fyrir jól og páska en við vildum vekja athygli á þessu íslenska grænmeti á þessum árstíma þvi töluverðar birgðir eru til um þessar mundir.“ Þess má geta að kílóið af rófum var á 9 krónur fyrr í þessari viku en að sögn Lárusar var um að ræða tímabundið tilboð tengt þorra. 4 Hercuíes HÖGGDEYFAR Höfum úrval höggdeyfa í margar gerðir bifreiða. Leiðbeinum einnig við val á höggdeyfum í breyttar bifreiðar. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550. Bílavörubúðin FJÖDRIN I fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 1 msk rifinn parmesanostur (mó sleppa) söxuó fersk steinseljo til skrauts Uppskriftin er fyrir sex og í hverjum skammti eru 220 hitaeiningar, 6 g fita og 24,5% hitaeininga frá fítu. Hitið ofninn í 220°C. Blandið grænmetinu saman í eldfast mót (23x33) ásamt kryddi. Sáldrið ólífu- olíunni yfir og blandið gætilega sam- an. Bakið í 45-55 mínútur og hrærið í öðru hvoru. Sjóðið pasta á meðan eftir leiðbeiningum á pakka og síið vatnið frá. Hitið kjúklingasoðið í ör- bylgjuofni þar til það er vel heitt. Takið grænmetið úr ofninum og hell- ið kjúklingasoðinu yfir. Hrærið vel saman. Hristið saman grænmetis- blönduna og heitt pastað. Sáldrið parmesanosti og steinselju yfir ef vill. Nýjar umbúð- ir um Brazza UM þessar mundir er safinn Brazzi að koma á markað í nýj- um umbúð- um. I frétta- tilkynningu frá Sól hf. kemur fram að safínn komi úr appelsínum frá Sao Polo svæðinu í Brasilíu og reynt hafí verið að taka mið af því við hönnun umbúða. * III'IJlLÆ > Allar pottaplöntur á útsölu allt að 50% afsláttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.