Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 53
morgunblaðið LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 53 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP/SIONVARP MYNDBOND Ofbeldi er ekki rétta leiðin“, eða hvað? Engln undankomulelð______ (No Exit) Spcnnumynd Leiksljóri: Damian Lee. Handrit: Damian Lee og John Lawson. Kvik- myndataka: Gerald R. Goozee. Tón- list: Kenneth Greer. Aðalhlutverk: Jeff Wincott, Sven-Ole Thorsen, Phillip Jarret og Richard Fitz- patrick. 90 min. Bandaríkin. Colombia Tristar Home Vide- o/Skífan 1997. Útgáfudagur 29. janúar. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. RÍKUR ofbeldisdýrkandi hefur komið sér upp sjónvarpsstöð þar sem boðið er upp á ýmiss konar ■hhhih einvigi sem enda alltaf með morði í beinni. Sjónvarps- stöðin og fangelsi með bardaga- mönnunum eru _ _ staðsett f eyðilandi Norður-Kanada, Þaðan sem eng’um tekst að flýja. John nokkrum, kennara í bardagalist, og Jason nemanda hans, er rænt til að taka þátt í sjón- varpsþættinum, og berst John af öllu afli gegn þessum ofbeldissjúku mönnum. Góði, fallegi maðurinn sem er giftur óléttu konunni tönglast á því að „ofbeldi sé ekki rétta leiðin", og gefur þar með áhorfandanum von um að hann muni sigra vonda, ljóta hommann með ofbeldislausum ENGIN undankomuleið er „fyrir fólk sem hefur gaman af ofbeldi". snilldarbrögðum. Svo reynist ekki vera. Hann notar sömu aðferðimar og fúlmennin til að losa sig við andstæðinga sína. Nú má hver draga sinn lærdóm af myndinni. Flest er leiðinlegt við þessa mynd; klisjukenndar og ósannfær- andi persónur, óþolandi löng „slómósjon“ atriði sem missa marks, og lélegur leikur í heildina. Helst mætti hæia henni fyrir vel myndað og fallegt landslag, sem verður sérstaklega tignarlegt þegar sársaukaóp Jasons bergmála á milli fjallatoppanna, við það að vondi maðurinn misnotar hann. Öll framvinda sögunnar er líka í hæsta lagi ólíkleg, auk tilvistar BIOIIM 1 BORGIIMIMI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIIM KRIIMGLUBÍÓ Kvennaklúbburínn k k'A í straffi k Lausnargjaldið kkk í hefndarhug k k'A Blossi k'A Lausnargjaldið kkk Hríngjarínn í Notre Dame Hringjarinn í Notre Dame kkk Moll Flanders * k kkk SAMBÍÓIIM LAUGARÁSBÍÓ ÁLFABAKKA Samantekin ráð kk Flótti kk Dagsljós * *'A Jólahasar kk Lausnargjaldið kkk Jack kk'A REGIMBOGIIMIM Djöflaeyjan ■kk'k'A Blár í framan kkk Saga af morðingjakk Banvæn bráðavakt k k'A HÁSKÓLABÍÓ Slá í gegn k k k'A Reykur kkk'A Dagsljós kk'A Leyndarmál og lygar kkkk STJÖRIMUBÍÓ Pörupiltar kk Ruglukollar kk Brímbrot kkk'A Matthildurk k k Hamsunkk k Drekabjarta kk Djöflaeyjan kkk'A slíkrar sjónvarpsstöðvar. En mynd- in var sjálfsagt ekki gerð í vitræn- um tilgangi, heldur fyrir fólk sem hefur gaman af ofbeldi. Góðir áhorfendur; gjörið þið svo vel! Hildur Loftsdóttir MYNDBOND SÍÐUSTU VIKU Njósnað mikið (SpyHard) k Hvítur maður (White Man) k kVi Barnfóstruklúbburinn (The Baby-sitters Club) k k Geggjuð mamma (Murderous Intent) -kVi Bert (Bert) k kVi Holur reyr (HoIlowReed) kkk lllt eðli (Natural Enemy) kVi Sórsveltin (Mission Impossible) kkk Bréfsprengjuvargurinn (Unabomber) kVi í leit að sannleikanum (Where Truth Lies) k Fjölskyldumál (A Family Thing) kkk Sólarkeppnin (Race the Sun) kVi Rósíta rauðvinskarafla kr.-fc«9« Matta rósin skál kr. Sr96ð Matta rósin kertaskál kr. L699 núkr. 4.400 -50% núkr. 4.460 -25% núkr. 1.350-20% ÞAR SEM FASTEIGNIRNAR FLJÚGA ÚT! 1.02.97 - 01.03.97 Vorum að taka upp nýja kristalslinu BIANCA. Skálar, vasar o.fl. Mánaðartilboð 20% afsiáttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.