Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 F 13
utanlandsferðir voru einnig ofar-
lega á lista margra.
Vart kemur á óvart að flestir fá
ný föt fyrir ferminguna, eða tæp-
lega 98%, og velja yfír 90% föt sín
sjálfír eða í samráði við foreldra
og forráðamenn. Könnunin leiddi í
ljós að hárgreiðsla, klipping og
myndataka er ótjúfanlegur hluti
af fermingardegi flestra, enda
sögðust rúmlega 90% fara í klipp-
ingu eða hárgreiðslu og um 80% í
myndatöku á ljósmyndastofu.
Fjölmennar veislur en
óverulegur taugatitringur
Löngum hefur tíðkast að fjöl-
skyldur geri sér glaðan dag í
tengslum við fermingar og eru
fermingarveislur haldnar hjá nær
öllum ijölskyldum fermingar-
barna. Gestafjöldi er misjafn, en
algengt virðist vera að hann fari
yfír 50. Rúmlega 20% aðspurðra
sögðu að yfír 70 manns kæmu í
fermingarveisluna, en aðeins 1,2%
sögðu að gestir yrðu innan við tíu.
Fermingar, veislur og annar
undirbúningur hefur oft verið tal-
inn valda hinum mesta taugatitr-
ingi hjá foreldrum og forráða-
mönnum, en að mati yfír 60%
fermingarbarna er íjölskyldan
með öllu áhyggjulaus. Þó kom á
daginn að á sumum heimilum er
nokkur ókyrrð í lofti og 16% sögðu
foreldra eða forráðamenn hafa
áhyggjur af öllum þáttum ferm-
ingar og undirbúnings hennar, svo
sem veislu, fötum og gjöfum. Einn
aðspurðra kvað móður sína svo
stressaða að hún væri næstum
búin að leggja á fermingarborðið
þótt meira en mánuður væri til
fermingar.
Strákar moka siyó og stelpur
annast þvotta
Til fróðleiks var grennslast fyr-
ir um nokkra þætti í daglegu lífí
ungmennanna. Voru þau meðal
annars spurð um þátttöku í heimil-
isstörfum og kom í ljós að mörg
hver bera ábyrgð á sorphirðu
heimilisins, því um 68% fullyrtu
að þau færu út með rusl. Næstal-
gengasta heimilisverk þeirra er
tiltekt í eigin herbergi og sögðust
tæp 54% taka til í herbergi sínu
að minnsta kosti einu sinni í viku.
Nokkur kynjamunur var augljós
þegar spurt var um snjómokstur
og þvotta, mun fleiri strákar moka
snjó en eru því sjaldnar í þvotta-
húsinu.
Er ein helsta
ástæba þess ab
þú fermist sú ab
foreldrar/forrábasmenn
vilja þab?
já: 25,4%
Nei: 76,4%
Er ein helsta ástæba þess ab
þú fermist sú ab vinir þínir
gera þab?
Er ein helsta ástæba þess ab
þú fermist sú ab þú færb
góbar gjafir?
E3
Hversu oft ferbu meö bænir?
Dagiega
Stundum, þegar már líöur illa
m 16,9%
i I 27,7% □
Þegar ég man eftir því | >-
Mjög sjaldan Q
Aldrei i
] 23,3%
20,5%
strákar
11,6%
stelpur
Hvaöa heimilisstörf innir þú af hendi
a.m.k. einu sinni í viku?
53,4%
Tek til í herberginu mínu |
Fer út meb rusliö 1 ' - I I 68,1%
Þvæ þvott I I 113,9%
Þvæ upp I I • 1 44,2%
Gæti yngri systkina 1: "u I/ • ~| 49,0%
Moka snjó (þegar snjór er) lá?t, U. : .'liffl 31,1%
Fallegt ORIENT dömuúr með titan
1 ■ -jm * InHÍ húð og 22 kt. gyllingu, vatnsþétt
og ofnœmisprófað.
Verðkr. 12.950
itegggfi Ef />ií gerir kröfur um gœði, veldti þá ORIENT
— Gott úr er góð fermingargjöf—
1 1 Úrsmiðaverslun
Halldórs Olafssonar Hafnarstræti 83, Akureyri, simi 462 2509.
er liægt að velja úr miklu úrvali
fallegra áklæða. Við gerum púða
og pullur í stíl, allt eftir óskum
livers og eins. ____________
Boxrúm
Frákr. 19.400
Breiddir:
75, 80, 90,
105, 120, 140 cm.
Lengdir:
170,190,200,210 cm.
WÖU 0? sittu á því
- rflm?ott í un?lin?aherkr?ið
LYSTADÚN
• SNÆLAND ehf
Skútuvogi 11* Sími 568 5588 / Opið: Virka daga 9-18, laugardag 10-14
í kerkergi
unglinganna
þarf að vera gott
rúm, - kæði til að sofa og sitja á
og til að prýða kerkergið. A
Boxrúmin frá Lystaelún-Snæland