Morgunblaðið - 09.03.1997, Síða 14
14 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Laugavegi 55, sími 551 8611.
Carl Bergmann
úrsmiÖur
Vatnsþétt allt að 100 metra.
Verð aðeins
kr. 9.980
Ef þú gerir kröfur um
gæði, veldu þá ORIENT
ORIEIMT herraúr gert úr
titanium sem hefur sama
styrkleika og stál, en 60%
léttara, gerir það
sérstaklega létt og
þægilegt á hendi.
;9.975 kr. stgrT
.3 -
-#Tölvuborð
með 3 hillum:
BEgHBfflHEn
Skemmuvegi 4 Kópavogi Sími
—
Nytsamleg gjöf
: við öll tækifæri!
—tí Stóll:
A.uwmunvoovn enf,
húsgagnaverksmiðja
DÆMI um ódýra borðskreytingu sem hægt
er að útbúa á 10-15 mínútum.
Einföld skreyting
á fermingarborðið
í ÞESSARI einföldu borðskreyt-
ingu er blað af monsteru í aðal-
hlutverki. Hansína Hrönn Jó-
hannesdóttir eigandi Blómagall-
erís í Reykjavík setti skreyting-
una saman. „Þetta er dæmi um
skreytingu sem allir geta gert.
Hægt er að nota stórt blað af
monsteru eða öðru blómi, en
þessi blöð er hægt að kaupa stök
í flestum blómabúðum. Eg nota
önd og andarunga með skreyt-
ingunni, en hægt er að nota alls
kyns smámuni sem fólk á heima
hjá sér. I sítrónur eru skornir
hringir, jafnstórir sprittkertum,
og svolítið aldinkj öt skafið út.
Hægt er að skera út fyrir kertum
í aðra ávexti, til dæmis epli eða
appelsínur."
Hansína segir að þegar skreyt-
ingar eru gerðar í heimahúsi sé
lykilatriði að huga fyrst að aðal-
lit sem á að vera í skreytingunni
og síðan litum sem fara vel við
aðallitinn. „Svo má velta fyrir sér
hvort hún á að vera gróf eða fín-
leg, en það getur til dæmis farið
eftir því hvort á borðum er mat-
ur eða kaffiveitingar og hvort
leirtau er gróft eða fínlegt. Mér
finnst til dæmis fallegra að vera
með fínlega skreytingu á kaffi-
borði þar sem notað er flnlegt
kaffistell, en með villibráð er
skemmtilegra að láta skreyting-
una minna á náttúruna, til dæm-
is með jurtum.“ Hansína fullyrðir
að allir geti gert einfaldar
skreytingar á borð og aðalatriðið
sé að fólk geri það sem því dett-
ur í hug og láti hugmyndaflugið
njóta sín. „Einnig getur verið
gott að leita ráða hjá fagfólki í
blómabúðum, því oft getur það
bent á eitthvert smáatriði, litað
band eða smáhlut sem skiptir
sköpum og gerir heimagerða
skreytingu að hreinasta lista-
verki.“
Fljótandi
kerti
o g blóm
SKREYTINGAR á fermingar-
borðið geta verið margs konar
en þær einföldu þurfa ekki að
vera síðri á stundum og kosta
sáralítið. Húsfreyja ein gaf
fermingarblaðinu hugmyndir
að þeim sem birtast hér.
Allt sem til þarf er snotur
skál á fæti, tíu eða fimmtán
sprittkerti og nokkur afskorin
blóm. Og ekki er aðferðin flók-
in; vatn sett í skálina og síðan
sprittkertum látin fljóta á vatn-
inu ellegar afskornu blómin.
svo einfaldar að það þarf
ímyndunarafl til að láta sér
detta þær í hug.
FERMINGARTILBOÐ
iJwce rítSó
aitmgilak‘
J W' ofíWbruKjtf'
Sængur og koddar
Lunofil sæng, blá JJJQQf^x.
Lunofil sæng, blá ^JJlQOriuT
Lunofil sæng, hvít
Hollofil koddi, hvítur JftQfofKx.
Formfil koddi, blár _2TO0rioT
Hulfiber koddi, hvítur JlS&fáffx.
5.920, - kr. stgr.
3.920, - kr. stgr.
3.520,- kr. stgr.
1.840,- kr. stgr.
1.680,- kr. stgr.
1.200,- kr. stgr.
0FNÆM1SPR0FAÐ
UMBOÐSAÐILAR UM ALLT LAND:
Akranes: Versl. Perla • Borgarnes: Kf. Borgfiröinga • Ólafsvík: Litabúöin • Patreksfjörður: Ástubúö • ísafjörður: Þjótur sf.* Drangsnes:
Kf. Steingrímsfj. • Hólmavík: Kf. Steingrímsfj,- Hvammstangl: Kf. V-Húnv. • Blönduós: Kf. Húnvetninga • Sauðárkrókur: Hegri • Slglufjöröur:
Apótek Siglufjaröar • Ólafsfjörður: Versl. Valberg • Akureyri: Sportver, Versl. Vaggan (Sunnuhlíð) • Húsavík: Kf. Þingeyinga • Egilsstaðir:
Kf.Héraðsbúa • Neskaupstaður: Lækurinn • Eskífjöröur: Eskikjör • Reyðarfjörður: Árni Elísson* Hvolsvöllur: Kf. Rangæinga • Þorlákshöfn:
Rás hf. • Vestmannaeyjar: Tölvubær • Garður: Raflagnavinnust. Siguröar Ingvarssonar • Keflavík: Bústoð hf.» Grindavík: Versl. Palóma •
Reykjavík: Bamaheimur, Fatabúöin.Versl. Hjóliö (Eiöistorgi), Húsgagnahöllin
Þekking Reynsla Þjónusta
Ji/tcr tSAA
Hugsaðu hlýtt - Gefðu ajungilalí FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 581 4670
Mfómaskrm
m<
Einni
mikið
urva I
n-f---
MjBUafavöru
‘BCómastofa ‘friðfinns,
Suðurlandsbraut 10, sítni 553 1099.