Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 15

Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 F 15 FERMING '97 Skoðanakönnun Morgunblabsins meöal fermingarbarna Ferð þú í klippingu eba hárgreiðslu fyrir ferminguna? Já: 90,8% Nei: 9,2% Færbu ný föt fyrir ferminguna? j Já: 97.9% 2,4% Ferbu í myndatöku á Ijósmyndastofu? BLÓMAGALLERÍ Gróf o g náttúruleg ÞESSA stóru og litríku skreyt- ingu gerði Arna Sigríður Sæ- mundsdóttir í Blómagalleríi við Hagamel í Reykjavík. Mikið er af grænum blöðum og öðru lif- andi skreytingarefni, en páfa- gauksblómin þrjú setja óneitan- lega sterkan svip á skreyting- una. Sömuleiðis gerberumar. Sítrónur eru þræddar gegn- um litað snæri og græn blöð fest á snærið með gylltum vír. Skreyting af þessu tagi nýtur sín best á ljósum dúk, en getur líka verið mjög falleg á bláum, grænum eða gulum dúk, jafnvel á striga með gylltum þráðum. Hana ætti aftur á móti ekki að setja á borð með bleik- um dúk. Morgunblaðið/Þorkell FÍNLEG skreyting á bláum kökudiski. STEFÁNSBLÓM Einföld og fínleg skreyting „ÞETTA er fínleg skreyting, þar sem appelsínugular rósir eru áberandi. Gróf statika, sem er fjólublá, er höfð með til að gefa dýpt og fínlegar hvítblómstr- andi greinar sefja fallegan heildar- svip á skreyt- inguna,“ segir Ester Ant- onsdóttir, eigandi Stefánsblóma í Skipholti í Reykjavík, sem gerði skreytinguna á meðfylgj- andi mynd. Hún segir að hægt sé að spara tilkostnað við blómaskreytingu með þvi að koma með Uát undir hana í blómabúðina. „Það getur til dæmis verið kökudiskur, skál eða annað sem fer vel við dúk og servéttur á veisluborðinu. í þessu tilviki notaði ég tíl dæmis bláan kökudisk á fæti.“ HeiUaóskaskeyti Pósts og síma eru sígild kveðja á fermingardaginn. Á bls. 17 í símaskránni eru myndimar sem velja má á skeytið. Sendandi getur orðað skeytið að eigin ósk en til aðstoðar eru hér fimm gerðir viðeigandi heiUaóska. A. „Innilegar hamingjuóskir áfermingardaginn, kærar kveðjur." B. „Bestufermingar- ogframtíðaróskir." C. „Hamingjuóskirtilfermingarbams ogforeldra, kærar kveðjur." D. „Guð blessiþig áfermingardaginn og um allaframtíð." S. „Hjartanlegar hamingjuóskir áfermingardaginn. Bjartaframtið. Tekið er á móti SÍMSKEYTUM f SÍMA 146

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.