Morgunblaðið - 09.03.1997, Qupperneq 18
18 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FERMING '97
Skobanakönnun
Morgunblabsins
mebal
fermingarbarna
Hvab finnst jaér
skipta máli á
fermingardaginn?
í»a strákar iill stelpur
Að vera í flottun fötum £
Að hitta fjölskyldu
og vini
Að fá góðar gjafir
Að staðfesta skírnina
19,8%
50,8%
34,5%
Að myndatakan
heppnist vel
4,4%
80,6%
Hafa foreldrar/forráöamenn þínir
áhyggjur af fermingunni?
Nei, engar áhyggjur l
Já, af veislunni 19,4%
Já, af gjöf til mín D 1,2%
Já, af fermingarfötunum El 1,7%
Já, af þessu öllu I
61,6%
FIRMINGAR eru ekki eins
fyrirferðarmiklar í auglýs-
ingum í Danmörku og á ís-
landi og heldur ekki eins útbreiddar
hér og á íslandi. Með því að spyrj-
ast fyrir í skólum er niðurstaðan
sú að líklega fermist rúmlega helm-
ingur krakkanna. Langflestir ferm-
ast í kirkju, en eitthvað er um það
sem Danir kalla „nonfirmation",
stundum kallað „ungdomsgilde",
andstætt „konfirmation". Anne-
Christine Roope býr í Virum, rifjar
með ánægju upp fermingardaginn
sinn í fyrra.
Anne-Christine er fædd í apríl
1972 og var því rétt fjórtán ára,
þegar hún fermdist. Hún vildi fylgja
hefðinni og fermast, fannst það
spennandi og langaði að öðlast inn-
sýn í kristindóminn, en líka af því
að allir vinir hennar fermdust. Þótt
hún segi að sumir fermist út af
gjöfunum, tala krakkamir ekki
mikið um þær. Flestir fermist af
því þeim finnist það skemmtilegur
siður og hefð og af því að mamma
og pabbi reikni með því.
Anne-Christine lætur vel af ferm-
ingarundirbúningnum, sem fór
fram í herbergi í kirkjunni og mættu
þau einu sinni í viku, tvo tíma í
senn. Krakkamir hlustuðu vel, en
vom svolítið misdugleg að mæta.
Þau lásu í biblíunni, lærðu að skilja
gildi náungakærleikans og fóru í
gegnum sakramentin og þýðingu
þeirra. Liður í undirbúningi var að
þau héldu samkomu eitt kvöld fyrir
foreldrana, þar sem þau fluttu leik-
rit sem þau höfðu sett saman, lásu
sálma, sköpunarsöguna og fóm
með trúaijátninguna. Þetta fannst
henni skemmtilegt, því þannig
fengu krakkamir innsýn í starf
prestsins.
Á meðan þau gengu til spuminga
áttu þau að mæta tiu sinnum í
guðsþjónustu ef ekki, gætu þau
ekki fermst að sögn prestsins.
með sínum nánustu. Venjulegur
gestaijöldi segir hún að sé 20-40
manns og veislur ýmist haldnar
heima eða úti í bæ og það tilheyrir
að borða og drekka af hjartans lyst.
Vín og bjór er alls staðar fastur
liður, fermingarkrakkarnir fá auð-
vitað líka.
Veislan var hádegisverður fyrir
um 20 manns, fyrst var boðið upp
á glas af víni og snarl meðan fólk
heilsaðist og fermingarbamið fékk
gjafir, tók þær upp og þakkaði fyr-
ir. Anne-Christine er ekki i vafa
um að hljómflutningstæki er al-
gengasta gjöfin og segir að þau
tæki kosti um 55 þús. kr. Frá fjöl-
skyldu og vinum koma ýmsar gjaf-
ir eins og föt, ilmvötn, snyrtivörur
og skartgripir og nágrannar og
vinnufélagar foreldra senda oft pen-
inga, 1-2 þús. ÍKR. Bækur em ekki
áberandi fermingargjafir. Hún fékk
um 11 þúsund í peningum, auk gjaf-
ar foreldranna, sem var 110 þúsund,
því hún átti hljómflutningstæki og
hafði ekki þörf fyrir neitt sérstakt.
Sjónvörp eða myndbandstæki hafði
hún heyrt um, en vissi ekki um neinn,
sem hafði fengið tölvu, en vissi um
stráka, sem hefðu fengið prentara,
forrit og aðra fylgihluti. Eina vissi
hún um sem fékk hest, en annars
virðast gjafir foreldra oftast að verð-
mæti 50 þús. ÍKR.
Maturinn var hlaðborð, sem for-
eldrar hennar og Anne-Christine
útbjuggu og stóð fram eftir degi
og svo snarl undir kvöld. Með matn-
um var öl og vín og svo kaffi og
kökur. Ann-Christine bjó til eftir-
réttinn, ávexti í sýrðum ijóma und-
ir bræddum sykurhjúp og það vakti
verðskuldaða aðdáun gestanna.
Danir gera mikið af því að skrifa
tækifærissöngva og þá einnig fyrir
fermingarveislurnar. Svo eru haldn-
ar ræður til fermingarbamsins og
stundum þakkar fermingarbamið
fyrir sig með ræðu, en það sagðist
hún ekki hafa gert.
„Blár mánudagur" í límúsínu
með kampavíni
Daginn eftir halda krakkarnir
upp á ferminguna á eigin spýtur.
Áður fyrr fengu stelpur stundum
fyrstu dragtina sína fyrir þennan
dag, en Anne-Christine og vinkonur
hennar gerðu minna úr klæðnaðin-
um. Hún fékk sér bómullarbol og
nýjar buxur.
Vinkonurnar hittust í morgun-
mat hjá einni og höfðu þær leigt
tvær límúsínur tólf saman. Pabbi
einnar gaf tvær kampavínsflöskur,
svo dömurnar keyrðu af stað í lí-
músínum og skáluðu í kampavíni.
Eftir klukkustundarferð, var stefn-
an tekin á skemmtigarðinn Bakk-
ann, þar sem hundmð fermingar-
bama voru saman komin. Ann-
Christine og vinir hennar höfðu
pantað borð á veitingastað þama
og þar var borðað. Kostnaður á
hvern fyrir þennan dag á Bakkan-
um var um 6 þús. kr. Krakkarnir
skemmtu sér fram að lokun garðs-
ins. Daginn eftir var skólinn að
vanda kl. átta og allir mættu.
ANNE Christine ásamt fermingarsystkinum sinum. Hún er önnur frá hægri i fremstu röð
Fermingardagur
Anne-Christine Roope
Fermingar eru fjölskylduhátíó í Danmörku, þar
sem er boróaó og drukkió timunum saman. Hér
er lýst dönskum fermingardegi.
Anne-Christine segir að ekki hafi
allir fylgt þessu út í æsar. Krakk-
arnir áttu að kunna faðirvorið og
trúaijátninguna utan að og ef þau
voru ekki ömgg áttu þau að koma
til prestsins daginn áður og æfa
með honum og það gerði Anne-
Christine til að vera nú alveg ömgg.
Rósir og kossar eftir
ferminguna
Anne-Christine var lengi að finna
fermingarkjólinn og segir hlæjandi
að hún hafi skipt fjórum kjólum,
áður en hún varð ánægð. Allar
stelpumar eru í hvítum kjólum og
sjálf valdi hún stuttan, hvítan erma-
lausan kjól í „Jackie“-stfl, sem kost-
aði um 4 þús. ÍKR. Það sé venju-
legt verð á kjól, en eina heyrði hún
þó um sem keypti kjól á um 16
þús.kr. Hún var í dökkum nylon-
sokkum, í hvítum flatbotna skóm
og með Beverly Hills hálskeðju.
Hún bar ekki hanska og gerði ekk-
ert sérstakt við hárið á sér. Strák-
arnir eru í svörtum buxum og sum-
ir em í blazer við, en aðrir bara í
hvítum skyrtum.
Fermingin var kl. 10 og áður var
tekin mynd af krökkunum. Við
ferminguna sagði presturinn að
ánægjulegt hefði verið að hafa þau
við undirbúninginn og sagði líka frá
fermingu í gamla daga. Presturinn
afhenti hveiju fermingarbarni bibl-
íu að gjöf. í hana hafði hann skrif-
að ritningargrein. Um leið og hann
fór með þetta ávarp til bamsins
stóð fjölskylda þess á fætur.
Þegar út kom höfðu safnast þar
saman fleiri vinir og vandamenn,
sem margir hveijir færðu ferming-
arbörnunum blóm. Þau gáfu hvert
öðru eina rós með kveðju frá sér
og skiptust á hamingjuóskum.
Gnægð matar og vín og bjór
eins og hver vill
Aðalveislan var í júní því margir í
fjölskyldunni búa erlendis. Á ferm-
ingardaginn hafði hún það notalegt
Ferming í Danmörku
i
I
i
í
í
i
i
>
>
>
,
-