Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 F 21
JÓIOG FÉLAGAR
Einföld
FERMIN G ARGREIÐSLUR eiga að vera einfaldar og fljótlegar, segja
Kristján Kristjánsson, Guðríðar Hallgrímsdóttir og Eva Vala Guð-
jónsdóttir lyá Jóa og félögum að Skólavörðustíg. Þau leggja áherslu
á að greiðslur fermingarstúlkna geri þær ekki konulegar í útliti,
heldur séu frekar fijálslegar og þægilegar.
KATRÍN Dagmar Jónsdóttir er með ljóst hár niður í mitti, en
hér er ekki lögð áhersla á sídd hársins. Því er skipt í tíkarspena
sem vafðir eru upp í snúða og um þá er síðan vafið lituðu bandi.
Toppi er skipt frá hlið og hann festur niður með spennu.
ÁLFHILDUR Ásgeirsdóttir er með Ijósar strípur í millidökku
hári sem nær niður fyrir eyru. Hár hennar er blásið og því skipt
í lokka að framan. Hver lokkur er vafinn og honum fest með
spennu. Litlum lifandi blómum er fest í spennuenda.
GRÍMA HÁRSTOFA
Krakkaleg
„Krakkar eiga að vera svolítið krakkalegir á fermingardaginn. Hár-
greiðslur mega ekki vera of viðhafnarmiklar, en heldur ekki of villt-
ar, til dæmis með miklum litum,“ segir Gríma Kristinsdóttir, eigandi
Grimu hárstofu. Sama gildir um klippingar á strákum, þær eigi hvorki
að vera of „fríkaðar" né karlalegar, heldur eitthvað þar á milli.
AÐALBJÖRG Jónsdóttir hefur hár niður fyrir eyru og er það
klippt i styttur. Toppur er spenntur niður ofan við eyru. Hár
spennt upp í hvirfli en í hárenda eru borin fita og gel. Eftir
þurrkun myndast svokallaðar „krumpur" í hárendum á hvirfli.
GRÉTA Jakobsdóttir er með sítt hár, sem nýtur sin í þessari
hárgreiðslu. Hári er skipt i lokka, sem hnýttir eru saman eins
og skóreimar í marga hnúta, svo útkoman líkist fléttu. Lokkar
eru siðan spenntir niður og miðja þeirra krulluð með vöfflujárni.
PHILIPS
Hljómar vel
Fhilijs
FW61Ö
U
-» | X^*
***** **■♦
/** D6»i« TB*0@B0CHi
3way hátalarar
Philips
FW352
•» i
✓*•*****
*** ***;-ia **T* AlATííO-:
*■*□***©•* *□♦■*
/»•1 *>♦•••□•□
Dantax
MC4Ö
•* i •*«?#
*♦□□□♦■* *□♦■*
**$!*□ *♦***>♦*•«□*□
* ■***■*□* 0»CQ**«
*••♦♦**« **■ □%«•*,
cO
Q
44.S00 kr.s
43.600 kr.stgr.
■ ■ ■ ■
23.6S0 kr.
stgr.
u
<a
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO
umboðsmenn um land allt
® @ _______________________________®