Morgunblaðið - 09.03.1997, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
MÆÐGININ Viktor Bjarni Arnarson og Halla Guðrún Jónsdóttir.
Viktor og mamma hans
Viktor Bjarni Arnarson ferm-
ist 27. mars næstkomandi og er
búinn að velja fermingarfötin.
Hann hafði ráðgert að fermast í
teinóttum buxum og jakka í stíl
og var ætlunin að hafa skyrtuna
ógirta. Móður hans, HöIIu Guð-
rúnu Jónsdóttur leist ekkert sér-
lega vel á það og var því fegin
þegar sonurinn skipti um skoðun.
„Mér fannst teinóttu buxumar
asnalegar í sniðinu þegar ég
mátaði þær,“ útskýrir Viktor
Bjarni.
Fötin sem hann valdi eru öllu
Iitríkari en þau sem móðir hans
hefði kosið. Honum fannst óþarfa
smámunasemi í móður sinni að
stytta buxurnar og kaus að láta
þær halda sídd sinni, þótt þær
væm greinilega of síðar. „Ég er
nyög sátt við val hans og mun
því ekki selja mig upp á móti
þessum fermingarfötum. Ég held
samt að ég reyni að fá að stytta
buxurnar," sagði Halla Guðrún
er hún sá son sinn uppábúinn.
Bæði völdu þau föt í verslun-
inni 17 eftir að hafa skoðað í
nokkmm verslunum. „Mér finnst
fáar aðrar búðir bjóða fatnað
sem hentar krökkum á þessum
aldri,“ sagði Halla Guðrún.
„Jakkaföt í herrafataverslunum
passa ekki eins vel á unglinga
og þessi föt. Buxur eiga að silja
á mjöðmum núna og því em hefð-
bundin buxnasnið talsvert frá þvi
að vera í tísku. Ég kaupi yfir-
leitt aldrei föt á Viktor Bjarna
án þess að hafa hann með í ráð-
um og þess vegna reyndi ég að
velja á hann fermingarföt sem
likjast meira smekk hans en min-
um.“
Viktori Bjarna fannst fötin
sem móðir hans valdi „í lagi“ en
litasamsetningin fannst honum
of dauf. „Þetta er allt brúnt,“
sagði hann og hristi höfuðið um
leið og hann klæddi sig upp fyr-
ir myndatökuna.
’IONEER PIONEER PIO
^^^SUNNUDAGUR^MARZ 1997 F 25
’IONEER PIONEER PlÖNÍER?!W!f^W?Wffl^WRIICT!8f!ilWWHIflP
E»-'aLo»JI »
79.911,-
/ \
; -' ]
N -760 A
■ Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8Q)
• Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni
• Geislaspilari: Tekur H:iu.tnTl
> Segulbandstaeki: Tvöfalt Dolby B
• Hátalarar: Þrískiptir 100w (DIN)
N -160 >
• Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz, 6Í2)
• Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni
• Gelslaspilari: Einfaldur „Slot ln“
• Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B
• Hátalarar: Tvískiptir 35w (DIN)
46.900,
N -460 A
• Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£i)
■ Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni
■ Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“
• Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B
• Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN)
54.900,
AN-260
• Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6Í2)
• Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni
• Geislaspilari: Einfaldur „Slot !n“
• Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B
• Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN)
39.900,-
NS 60 A
• Magnari: 2x30w (RMS, 1kHz, 6Í2)
• Útvarp: FM/AM, 30 stöðva minni
• Geislaspilari: lagsnnpnaigi
• Segulbandstæki: Tvöfalt
• Hátalarar: Tviskiptir 30w (DIN)
B R Æ Ð U R N
• Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz,) fram, 1x55w (RSM, 100Hz)
• Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur
■ Segulbandstæki: Einfalt „Slot ln“ • Hátalarar: Tvískiptir,
auk bassa
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Umboðsmenn um land allt
Reykjavík: Byggt og Búið. Vesturland: Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búöardal
Vestfiröir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Laufið, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstöðum. Verslunin Tónspil, Neskaupsstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.
V aðmálsföt eða
silkikjólar
ÞEGAR fullorðnir voru skírðir
af trúboðsbiskup í kaþóskum sið
var æskilegt að þeir væru í hvít-
um skírnarklæðum segir í Merk-
isdögum á mannsævinni eftir
Árna Björnsson. Vitnað er í
Laxdælu og segir „það er sögn
flestra manna að Kjartan hafi
þann dag görst handgenginn
Olafi konungi en hann var færð-
ur út hvítavoðum og þeir Bolli
báðir.”
Ekki finnast bein fyrirmæli
önnur um klæðnað fermingar-
barna í kaþóskum sið nema þau
ákvæði um sérstaka dregla eða
borða sem skyldu bundnir um
höfuð þeirra og nefnd voru í
skipan Árna biskups Þorláks-
sonar frá því um 1269. Skyldu
dreglamir vera um höfuð skím-
arbarna í þrjá sólarhringa að
viðlagðri refsingu.
í Merkisdögum á manns-
ævinni segir einnig að ekki hafi
verið getið um sérstök ferming-
arföt fyrr en langt var liðið á
19. öld og verslunin við útlönd
hafði aukist að mun. Börn voru
fermd í sínum bestu fötum eða
lánsflíkum, stúlkur oftast í
peysufötum nokkuð fram yfir
aldamót. Einnig að þær væru í
hvítum kyrtlum með stokka-
belti. Piltar vom oftast í dökk-
um vaðmálsfötum.
Sr. Árni prófastur Þórarins-
son segir í ævisögu sinni að
hann hafi verið í svartri vaðmál-
streyju með horntölum, í svört-
um vaðmálsbuxum og vesti, með
svartan silkiklút um hálsinn og
brydda sauðskinnsskó á fótum.
Ekki áttu allir kost á nýjum
flíkum og Tryggvi Emilsson seg-
ir að faðir sinn hafi bjargað
þessu á síðustu stundu og keypti
föt á fornsölu, „vom það stutt-
buxur gráar og grá treyja,
fylgdi þessu skyrta með lausum
kraga og bindi...”
Um 1920 tók ný fermingar-
tíska að ryðja sér til rúms og
hélst fram á miðja öldina. Stúlk-
ur voru þá í hvítum kjólum eða
í öðmm björtum lit en drengir
í dökkum jakkafötum. Dæmi em
þó um að stúlkur fermdust í
svörtum Igól.
Oft gátu fermingarbörnin
notað flíkurnar sem spariföt en
stúlkurnar þó síður. Það er leyst
með fermingarkyrtlum sem
fyrst er fermt í 1954.
i
L.
KRANSAKÖKUR & MARSIPANSKREYTINGAR
✓
Cjín'J))] £/V./].L.F kransaköku og
marsipanskreytingar með Jóa Fel.
Fullkomið kennslumyndband
á kr. 2.590.
Fæst í Sjónvarpsmarkaðnum,
sími 515 8000.
Veisluskreytingar
Fermingarblóm
Kerti ogkertahringir
Servíettur-áprentum
Servíettuhringir
Veisludúkar
Hvergi meira úrval
Hönnun: Gunnar Stelnþórsson / FÍT / BO-03.97