Morgunblaðið - 09.03.1997, Blaðsíða 26
26 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
' *
Mokkafrauð
1 eggjarauða
Skinkubrauðterta
í þessa brauðtertu má nota fransk-
brauð, skorið eftir endilöngu og
fólk getur síðan ráðið hversu mörg
lög eru sett saman. I’ þessu tilviki
eru þau sett saman með skinkusal-
ati. í skinkusalati er, auk skinku,
ananas, egg og kryddað með aro-
mat.
Tertan er þakin með mæjonesi,
skreytt með skinkukramarhúsum
sem mynda eins konar rós og
bundin saman með sýrðum gúrk-
um sem eru skornar til. Skreytt
með bláum vínberjum, ólífum og
kiwibátum.
Romm og mokkaturn
30 g hveiti
60 g möndlur
60 g flórsykur
eitt og hálft egg
80 g súkkulaði
100 g smjör
Botn
Smjör og flórsykur er hrært sam-
an, eggjum bætt út í smám sam-
an, síðan súkkulaðinu og loks
hveiti og möndlum. Bakað við 180
gráðu hita í 30-45 mínútur. Kælt.
Stungið út svo að passi í turnmót-
in.
3 dl rjómi - léttþeyttur
Kransakaka, mokkatum og
brauðtertur á fermingarborðið
Þaó er góóur sióur og
gamgll aó efna til veislu
ó fermingardaginn.
Mörg fermingarbörn
minnast þess hve góm-
sætar hnallþórur voru
ó boróum en pönnu-
kökur og kleinur sem
voru uppistaóa kgffi-
boróanng áóur sjóst
nú oróió ó mörgum
ferminggrboróum.
1 I þeyttur rjómi
1 dós perur
3 matsk. súkkulaðispænir
Hálfur lítri rjómi þeyttur og söxuð-
um perum og súkkulaðispænum
blandað út í. Lagt á svampbotn
og þar ofan á marengsbotninn.
Perukrem
100 g suðusúkkulaði
4 eggjgrauður
AÐ þessu sinni var talað við
Hótel KEA á Akureyri enda
hefur það séð um veislur á
heimilum og í veitingasölum. Beðið
var um að veisluborðið hæfði 35-40
gestum. Veisluborðið er samstarf
hótelsins og Brauðgerðar hótelsins
en þau útbúa veislurnar í samein-
ingu.
Verð á kaffiborðsveislumn er frá
1.195 kr. á mann.
Langflestir kaupa fermingartert-
una og eina eða tvær kökur aðrar
en bakarameistarar KEA og brauð-
gerðarinnar gefa hér á eftir nokkrar
uppskriftanna.
Á borðinu má sjá fermingar-
tertuna en margir láta gera
marsipanköku með nafni ferm-
ingarbarnsins á. Er notað súkk-
ulaði tíl áritunarinnar. Einnig
er kransakakan og efst trónir
Á kaffiborðinu
venjulega lítil stytta af stúlk-
unni/drengnum. Þá er peru-
terta sem er afar einföld að
gerð.mörgum finnst einhvers
konar súkkulaðikaka nauðsyn-
leg og sumar fjölskyldur hafa
ýmsar hefðir í því. Loks má
nefnamokkaturn, marsipan-
stykki, hindberjafrauð og
nokkrar tegundir af brauðtert-
um og brauðmeti.
Perutertó
1 stk hvítur svamptertubotn
1 mqrengsbotn
_________1 matsk. flórsykur_______
2 mgtsk. þeyttur rjómi
Suðusúkkulaði brætt í vatnsbaði.
Eggjarauður og flórsykur þeytt
mjög vel saman og síðan er súkku-
laðið sett út í og þá þeytti rjóminn
sem er eftir. Kremið sett á mar-
engsinn og kakan skreytt með
þeyttum rjóma, perum, berjum eða
hverju sem við á.
Brauðterta með
rækjusalati
Smurbrauðsbotn sem einfaldast
er að kaupa. í rækjusalatið er
hrært saman mæjonesi og sýrðum
rjóma og bragðbætt með karrí og
aromat eftir smekk.
Eggjum og rækjum blandað út í.
Skreytt með mæjonesi og rækj-
um, agúrkum, sítrónum og eggi
raðað á. Ofan á miðjuna er settur
hálfur tómatur sem kjötið er tekið
úr, fyllt með rækjum og skreytt
með ferskri steinselju.
DANNÍ
FRONTSIDE INDY
íalti og
aníélí
lack-Comb
.C. Canada
Snjóbretti frá 18.900
áður 25.900
Snjóbrettaskór frá 12.900
áður 11 900
Bindingar frá 7.900
aður 1 i.900
’ /PE A, EVOL. ATLANTIS PALMFR. RIDE, SILENcE, MERCURY,
MOVEMENT. 5150 PRESTON VANS 32 BOO TS PBS SD
Troðfull búð af snjóbrettavörum þ.e.
jökkum, buxum, skóm, bindingum,
brettum. hönskum o.s.frv.
Ath.. Fri hyrjenúakennsla fyltjir öllum seidum brettum ef oskaö er.
SMASH
Lauyuvegi 89. simi 511 I 750. Krinqlunni, sinm 553 1717.