Morgunblaðið - 09.03.1997, Síða 32
32 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ur snittubrauð eða ókjör af bollum.
_______3 dl kurlaðir hveitikjornor
3 dl sigtimjöl
___________1 I sjóðondi vgtn________
Setjið kjarno og mjöl í stóra skál
og hellið sjóðandi vatninu yfir um
leið og þið hrærið í. Látið stondo í
3 klst., en gjarnon yfir nátt.
_______________25 9 9er_____________
2 dl súrmjólk, jógúrt eðo önnur
_________sýrð mjólkurofurð__________
_______________1 msk salt___________
_____________3 dl kalt vatn_________
_____________3 dl sigtimjöl_________
_____________1-Vikg hveiti__________
3 msk ólífu- eða
vínberiokjarnoolía
Myljið gerið saman við kaldan
kjarnagrautinn, bætið í vökvanum,
salti og út í sigtimjöli. Bætið síðan
hveitinu í í skömmtum. Deigið á
að loða vel saman og vera fjaðr-
andi, en bætið ekki svo miklu í að
það verði þurrt og sprungið.
Dreypið olíu yfir deigið og veltið
því upp úr henni. Setjið skálina
með deiginu i plastpoka og látið
lyfta sér, helst yfir nótt og helst
ekki skemur en 6 klst.
Hnoðið deigið eftir að það hefur
lyft sér. Mótið til dæmis 6 snittu-
brauð úr deiginu, bollur eða annað
brauð, sem ykkur hentar. Látið
deigið lyfta sér í um 30 mín. Setjið
ofninn á 250 gráður. Bakið brauðið
þar til það er orðið fagur gyllt.
Snittubrauð þurfa 20-25 mín. Látið
brauðið kólna á grind.
ítalskt núggat
Þetta súkkulaði bragðast undur
vel með kaffi og geymist vel og
má undirbúa það með góðum fyrir-
vara. Það geymist best í kæliskáp
og er gott kalt.
200 g dökkt súkkulaði með hórri
__________kakóprósentu__________
___________2 msk hunong_________
________200 g ósaltoð smjör_____
2 msk kgkó
200 g grófsaxaðar heslihnetur
200 g grófmulið maríukex
Bræðið súkkulaði, hunang og
smjör við vægan hita og hrærið
kakóinu út í og svo hnetum og
kexi. Jafnið því vel saman við
súkkulaðiblönduna. Breiðið súkk-
ulaðiblönduna í þykkt lag á smjör-
pappír og látið kólna. Skerið
núggatið í litla bita og þá er það
tilbúið.
Hver velur
fermingarfötin þín?
FERMING 97
Skoðanakönnun
^ Morgunblabsins
ártjfc meðal
fermingarbarna
Ég
Ég og foreldrar mínir
I 48,0%
47,6%
Mamma 0 2,8%
Ég og vinir mínir fl 0,8%
Aðrir fl 0,8%
Hver annast fermingarveisluna?
Mamma og vinir hennar | 116,0%
Pabbi og vinir hans U 2,8%
Foreldrar/forráðamenn f • ''T 56,8%
Veitingar verða keyptar |T'Tv.;l| 15,2%
Aðrir l j 8,8%
Ekki verður haldin veisla | 0,4%
Vísdómur um kökur
Rjómatertur
RJÓMATERTUR eru vinsælar á
veisluborðum og geta verið afar
fjölbreytilegar. Sígild ijómaterta
má segja að sé úr tveimur svamp-
tertubotnum með rjóma og
ávöxtum á milli og sprautuðum
rjóma utan um. Algengt er nú-
orðið að fremur sé dregið úr
ijóma og annars konar fyllingar
notaðar, auk þess sem botnar
geta verið úr makkarónum eða
til dæmis kókos og súkkulaði.
I Kökubók Hagkaups er bent
á að geymsla á ijómatertum sé
misjöfn eftir tertum. Ef frysta á
tertu með frómas er best að
frysta hana í hringmótinu og
geymist hún þannig í allt að sex
mánuði. Ef ætlunin er að hafa
hvítan ijóma á milli botna er
betra að frysta bara botnana og
selja ijómafyllingu á seinna, þvi
eftir það geymist hún ekki í
kæli nema í einn til þijá daga.
Ekki er mælt með því að geyma
skreytta ijómatertu, því skreyt-
ingin lekur niður. Best er að sefja
fyllingu í ijómatertu að kvöldi
og skreyta hana daginn eftir,
sama dag og hún er borin á borð.
Marengstertur
EINFALT er að gera marengs-
tertur og geta þær verið afar
misjafnar að gerð. Sumir botnar
eru ristaðir við 180-200 gráður
og eru nær hráir í miðju og nijúk-
ir. Aðrir eru bakaðir við um
140-160 gr hita í um 40 mínútur.
Þá eru þeir þurrir en nyúkir.
Þessi bakstursaðferð er sögð sú
besta. Ef marengs á að vera þurr
í gegn er hann bakaður við tals-
vert lægri hita, 90-100 gráður frá
1-3 klst. og látinn standa í ofnin-
um þar til hann kólnar.
Best er að baka marengsbotna
einum til tveimur dögum áður
en ijómi er settur á milli þeirra.
Ekki þarf að pakka þeim inn, en
gott er að setja ijóma eða aðra
fyllingu á marengs þremur til sex
klukkustundum áður en hann er
borinn fram. Ekki er ráðlegt að
skreyta fallega marengstertu
daginn áður en hún er borðuð,
því þá blotnar marengsinn of
mikið og tertan verður klesst,
þótt hún verði bragðgóð.
Frysta má marengstertu, en
helst áður en hún byijar að
blotna og taka þarf hana úr frysti
um þremur klukkutímum áður
en hún er borðuð.
Ljósmynd/Bára
Formkökur
GRUNNUPPSKRIFT að mörg-
um formkökum er uppskrift að
sandköku. Formkökur eru oftast
bakaðar við 170-180 gráða hita
en baksturstími fer aðallega eftir
því hversu stór bökunarmót eru
notuð. í Kökubók Hagkaups seg-
ir að formkökur eigi ávallt að
baka neðarlega í ofni. Ef þær
dökkna of mikið að ofan án þess
að vera bakaðar í gegn er hægt
að setja álpappír yfir þær til að
koma í veg fyrir að þær brenni.
Gott er að stinga pijóni í köku
til að kanna hvort hún er bökuð.
Ef deig kemur á pijóninn þarf
að baka hana lengur.
Formkaka geymist í þijá tíl
sjö daga, innpökkuð í plast eða
í lokuðu ilátí. Hana má líka
frysta, en þó ekki ef búið er að
setja á hana hjúp. Hún geymist
í þijá tíl sex mánuði í frostí.
Best er að kæla formköku áður
en henni er pakkað inn tíl
geymslu.
LITIR: Svart, dökkblátt, dökkrautt, grænt
Verð kr. 6.800,-
LITIR: Svart, dökkblátt, dökkrautt, grænt
Verð kr. 7.990,-
LITIR: Blátt, karrigult, svart, dökkblátt, grænt,
vínrautt, dökkrautt w
Verð kr. 4.990,-
lÚttFEllMllá'nfiGIÖF
■BE
mnmj
Þlð tHUð ðfíUCC Hltð 6ÚMMÍfÓlH ti ðOTNINUM
Fermingarmyndatökur
STUDIO SISSA
Laugavegl 25, síml 562 0623,
Hún vuldi
skartgripi
i* ■/. WgjfitÍfÉÍtámif, .> ff -..JK
jTít SUjurbuoinni
(vh SILFURBÚÐIN
Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- ÞarfcerÖu gjöfina -