Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 F 33
Matar-
og köku-
uppskrift-
ir frá
Horna-
firði
SALTKEXTERTA frá Guðnýju
Eiríksdóttur móður fermingarstúlk-
unnar Sigrúnar Ingu. Þetta er í
þriðja sinn sem hún gerir þessa
tertu fyrir fermingarveislu.
__________20 saltkexkökur__________
_________'h bolli salthnetur_______
___________3 eggjqhvítur___________
1 bolli sykur
1 tsk. lyftiduft
'h bolli Daim-súkkulaði, saxað.
Egg og sykur þeytt vel saman,
kexið mulið og öllu blandað sam-
an. Bakað í 20 mínútur í 175-200C
heitum ofni.
Á milli botna og ofan á kökuna
er settur 'h bolli salthnetur og 'h
bolli Daim-kúlur sem sett hefur
verið út í pela af rjóma. Fallegt er
að setja salthnetur og Daim-súkk-
ulaði ekki samanvið rjómann sem
fer ofan á heldur sem skraut ofan
á kökuna.
Kryddlegnar
lambalundir
'h kg lambalundir.
2 eggjarauður,
1 tsk. karrý.
1 'h msk. sykur.
2 msk. Worcherstersósa,
1 msk. kartöflumjöl,
5 msk. matarolíg,
1 msk. kjötkroftur,
1 msk. sojasósa,
2 tsk. sósulitur,
1 bolli mjólk.
Öllu blandað saman í pott og lund-
irnar settar út í í litlum bitum. Þetta
er síðan geymt á köldum stað í
24 tíma. Við framleiðslu er 'h I af
rjóma bætt í pottinn og allt látið
hitna í 10 mín., alls ekki sjóða.
Borið fram með miklu af hrís-
grjónum og hvítlauksbrauði og
venjulegu brauði og engu öðru.
Þessi réttur svíkur engan og er
þessi uppskrift fyrir 4. Fjórföld
uppskrift dugir vel sem aðalréttur
fyrir 11-13 manns.
í tilveruna
Sftrónupipar
Sítrónupipar er góöur með
alls kyns kjöti og einnig fiski.
Hann gefur frísklegt bragð og
er einnig góður í salöt og
grænmetisrétti.
Rósmarín
Þetta sérstaka kiydd er
hægt að nota með mjög mörg-
um matvælum, kálfakjöti,
svínakjöti, lambakjöti, laxi og
heiiagfiski, svo nefnd séu
nokkur dæmi. Einnig með
kjúklingum, í bauna- eða
kjúklingasúpu, með blómkáli,
baunum, spínati og jafnveí
soðnum kartöflum. Það gefur
sérstakan og góðan keim í
pastarétti og er þá oft saxað
saman við hvítlauk.
Fermingarúr
GLÆSILEGT
ÚRVAL
Fjölbreytt
ÚRVAL AF GULL-
SKARTGRIPUM.
FALLEGT ORIENT DÖMUÚR MEÐ f.ARKiAP Ól AFCQHM
GYLLTUM HLEKKJUM, VATNSÞÉTT yAKtJAK ULAröbUN
OG OFNÆMISPRÓFAÐ URSMIÐUR, L/EKJARTORGI,
. , SIMI 551 008l.
_______. Verð kr. 11.975 ________________
l N G4^
Fermingarúr
- GLÆSILEGT
ÚRVAL
Seiko
Chronograph
UR MEÐ SAFIR GLERI,
VATNSÞÉTT ALLT AÐ 100 METRUM.
Fjölbreytt
ÚRVAL AF GULL-
SKARTGRIPUM.
Carðar Olafsson
ÚRSMIÐUR, LÆKJARTORGI,
SÍMI 551 0081.
?ndo tölvurnar
>1 , ,
, Aukinn hraoi
■ ■■:■■ “í
gj|| { /- . fc & ■ :
r Reykjavík Heimskringlan s 'lgá “ r -SPr
Keflavík Radíókjallarinn
Grindavfk Rafborg
Akranes Hljómsýn
Borgames Glitnir
Stykkishólmur Skipavfk-verslun
ísafjörður Hólmavík Ljónió Ljósmagn Umbaásmenn
Hvammstangi Gifs-mynd
Sauöárkrókur Hegri
Akureyri Tölvutæki - Bókval
Húsavík Töívuþjónustan
Egilsstaðir Kaupfélag Héraðsbúa
Neskaupstaður Tónspil T-J
Höfn Rafeindaþjónusta BB
Selfoss Arvirkinn i df
Kaupfélag Arnesinga
Vík Klakkur ehf
Vestmannaeyjar Tölvubær ■
Siglufjörður Fletir ehf
Rórshöfn ESSO-skálinn
Hella Gilsá
^ Hvolsvöllur Rafmagnsverkstæði KR
• ?
- tryggðu þér eintak
Fákafeni 11 • Sími 568 8005