Morgunblaðið - 09.03.1997, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.03.1997, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997 F 37 4 j i 0 i j I i i í i í í i i i < i ( i i i i i i i i Dúkurinn er margnota, vatnsvarinn og er auðvelt að þrífa hann. Dúkarnir og servíetturnar fást í ýmsum litum og eru unnin úr hágæða pappír. MeðAPS myndavélinni er hægt að velja um 3 myndastærðir með einum takka, allt eftir því hvernig þú lítur á málið. Þegar til lengdar er litið verður gaman að taka mynd af þeirri stuttu þegar það hefur tognað enn meira úr henni. B Bt\ GERIR ÞAÐ SEM SÚ GAMLA GAT EKKI Kodak Advantix 41 OOix Grunnnámskeið í Ijósmyndun fylgir öllum seldum myndavélum hjá Hans Petersen í mars og apríl. ardaginn var ég sárlasin og kastaði upp og þegar í kirkj- una kom varð að láta mig hafa brúnan pappírspoka með mér inn og ég ældi lifrum og lung- um meðan á athöfninni stóð svo ég er hrædd um ég geti ekki rifjað upp margt af því sem sr. Jakob sagði. í athöfninni var ég klædd í fínan hvítan kjól úr atlassilki sem hafði verið saumaður á mig. Það gerði Alexía Rúts- dóttir. Eftir athöfnina var far- ið rakleiðis með mig heim og síðan man ég ekki öllu meira frá þeim degi og ég er ekki einu sinni viss um, hvort ferm- ingarboðið var haldið. Alla- vega var það þá án mín. Víravirkisskart og úr í fermingargjöf Eg fékk ýmsar ágætar gjaf- ir, vænst þótti mér um sálma- bók frá ömmu minni, föður- bróðir minn og hans kona gáfu mér úr, ég fékk víravirkis- skartgripi sem voru mikið í tísku og eitthvað af bókum. Eg man ekki til að faðir minn og stjúpa hafi sent mér neitt enda hafa þau varla haft mikið milli handanna eftir að hafa misst jarðneskar eigur nokkru áður. Ég held að með fermingunni hafi mér fundist ég vera komin í fullorðinna manna tölu. Hvort ég fann einhveija skyndibreyt- ingu á mér er ég ekki viss um enda er fermingardagurinn sjálfur mjög í þoku. Eg man hvað ég var lifandis ósköp fegin þegar fermingarathöfnin var búin og ég gat komist í rúmið.” xPiH/ KROSSINN Skínandi fögur fermingargj öf Tákn heilagrar þrenningar Til styrktar blindum Fœst um allt land Dreifingaraðili: Btindrafélagið SAMTÖK RI.INDKA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSIANDI Hamralilíð 17, Reykjavík S. 525 0000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.