Morgunblaðið - 09.03.1997, Page 40
40 F SUNNUDAGUR 9. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
A
Packard Bell
á íslensku - það er gott mál!
Packard Bell hafa verið mest seldu heimilistölvur í heimi
undanfarin misseri. Fyrirtækið kynnir nú tímamótatölvu.
Fyrstu PC tölvuna með íslensku notendaviðmóti - og
það er bara toppurinn á ísjakanum.
Packard Bell hentar öllum á heimilinu hvort sem það er
5 ára barn eða fertugur framkvæmdastjóri.
Hún er líka draumatölva unglingsins því að með Packard
Bell fylgir alls konar frábær hugbúnaður og leikir að
verðmæti um 140.000 kr. allt saman uppsett og
tilbúið til notkunar.
Packard Bell er mjög öflug heimilistölva sem hentar bæði
fagfólki sem algjörum byrjendum.
UMBOÐSMENN OG ÞJÓNUSTA UM LAND ALLT:
• AKRANES Tölvuþjónustan 431-4311 • KEFLAVÍK Tölvuvæðing 421-4040
• AKUREYRI Tölvutæki-Bókaval 462-6100 • SAUÐÁRKRÓKUR Skagfirðingabúð 455-4537
• HORNAFJÖRÐUR Hátíðni 478-1111 • SELFOSS Tölvu-og rafeindaþj. 482-3184
• HÚSAVÍK Tölvuþj. Húsavík 464-2169 • VESTMANNAEYJAR Tölvun 481-1122
• ÍSAFJÖRÐUR Tölvuþj. Snerpa 456-5470
Þessa verður þú að sjá!
Allt á einu bretti!
Lykiilinn að framtíð þeirrar kynslóðar sem nú er að
vaxa úr grasi er hugvit og þekking á þeim möguleikum
er felast í tölvum og hugbúnaði.
Krafa um slíka þekkingu verður sífellt meiri og
getur skipt sköpum um atvinnumöguleika
fólks í framtíðinni.
Tölva er fermingargjöf sem einfaldar
að settu marki - með allt
á einu bretti:
Upplýsingum Internetsins
um allt milli himins og
jarðar, leikjum, fræðslu-
efni, ritvinnslu, töflu-
reikni, teikniforritum,
tónlistarforritum og
óteljandi öðrum gagn-
legum og skemmti-
legum hlutum.
Stj
orna
r
m Tæknival
Skeifunni 17
108 Reykjavík
Sími 550 4000
Fax 550 4001
Netfang:
mottaka@taeknival.is
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfirði
Sími 550 4020
Fax 550 4021
Netfang:
fjordur@taeknival.is
Ásgeir Helgason
rformaður?