Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.05.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 21 NEYTENDUR Morgunblaðið/Einar Falur konar rándýr i garðinum sem drep- ast við úðun og fjölga sér yfirleitt hægar en blaðlýs. Þessi rándýr éta á hinn bóginn blaðlýsnar og önnur meindýr á tijágróðri. Randaflugu- lirfan étur til dæmis hundruð blað- lúsa. Það myndast ójafnvægi í líf- ríkinu ef úðað er reglulega og þá þýðir það að úða þarf aftur og aft- ur. Það er eins og vanti dempara í kerfíð þ.e. náttúrulegu óvinina sem búið er að drepa með endalausri úðun. Fá fagmenn til að vinna verkið - Hvernig er best fyrir þá sem íhuga að draga úr úðun að bera sig að? „Fyrsta skrefið er að kynnast garðinum sínum og læra að þekkja meindýrin og einkenni plantnanna sé um heimsókn lirfa eða lúsa að ræða. Að því búnu þarf að tak- marka aðgerðir við vandamálin. Það þarf líka að gæta þess að fá fag- menn sem þekkja plöntur og mein- dýr og úða ekki bara til að fá borg- að fyrir. Það er æskilegast að kalla til mann sem veit hvað um er að ræða og ráðleggur alveg eins að úða ekki.“ Guðmundur segist halda að auðveldlega sé hægt að draga úr úðun um helming og þegar fram í sækir jafnvel enn meira. - Hvernig veit fólk hvort um fag- menn er að ræða? „Skrúðgarðyrkjumeistarar þekkja gróðurinn vel og hafa feng- ið nám í þessu fagi. Hinsvegar þarf að gæta að því að margir geta þekkt málið vel þótt þeir hafi ekki próf upp á vasann. Stundum hafa menn bankað uppá og boðið eitrun án þess að líta á og meta garðinn með garðeigendunum. Fólk á hinsvegar rétt á því að kreijast almennilegrar þjónustu og eins og ég sagði áðan fá mat á ástandi gróðursins. - Þarf fólk sérstakt úðunarleyfi? „Fyrr á árum gat hver sem er tekið að sér að úða. Menn settu einfaldlega upp fýrirtæki og byij- uðu að úða. Það er kannski ekki svo slæmt í sjálfu sér en það er hægt að ætlast til þess að þeir hafi IMýtt Stenslar til kortagerðar NÚ ER hægt að fá ýmiskonar stensla til kortagerðar. Upphleypt mynstur f æst með því að kortið er lagt ofan á stensilinn og pappírnum þrýst niður í gegn með þar til gerðu áhaldi. Að sögn Bjargar Benediktsdóttur sem flytur stenslana inn þarf að hafa ljós undir stenslinum svo að mynstrið sjáist vel í gegn. Auðvelt er að útbúa ljósaborð t.d. með bókum og plexíglerplötu ofan á og ljósi undir. Ef glerborð er á heimilinu má setja lampa undir það. Notkun stenslanna verður kynnt í Bókabúð Máls & menningar í Síðu- múla 20. maí næstkomandi kl. 14-18. sérþekkingu á þessu sviði og geti dæmt um hvort þurfí að úða eða ekki. Eins og er fá menn leyfi til úðunar eftir námskeið, svokallað eiturefnanámskeið og það er skref í áttina. Enn hafa menn ekki kom- ist að niðurstöðu um næsta skref til að tryggja fullkomna sérþekk- ingu þeirra sem við þetta fást. Neyt- andinn á hinsvegar skýlausa kröfu til þess og okkur ber að draga af fremsta megni úr eiturnotkun af umhverfisástæðum. Garpuíer kröftugur drykkur sem býr yfir miklu og hressandi ávaxtabragði og er ríkur að kalki og C-vítamíni. Uppistaðan er mysa en í henni eru öll helstu bætiefni mjólkurinnar. Garpur er góður á íþróttaæfinguna, í skólann, fjallið, bíltúrinn og bústaðinn. FAÐU ÞER EINN - DAGLEGA ims ALOE VERA gelið frá JASON einkennist af því AÐ ÞAÐ ER HVORKI GULT, RAUTT, GRÆNT, BLÁTT EÐA FJÓLUBLÁTT OG ER ÞVÍ ÁN LITAR OG ILMEFNA. AILOE VEIRA GEUÐ FKÁ JASON ER EINS KRISTALTÆRT OG SJÁLFT UNDARVATNIÐ ALOE VERA gelið frá JASON gefur því tilætlaðan árangur sé það notað gegn bruna (sólbruna), sárum eða öðrum húðvandamálum. ALOE VERA gelið frá JASON á engan sinn líka, gæðin tandurhrein og ótrúleg. Fæst meðal annars í öllum apótekum á landinu. P.S. Frábært fyrir herra eftir rakstur. Nýr miði HEILDARNÆRING S/F. SÍMAR 566 8593/566 8591. piftA mitsubghi MITSUBISHI pajero. SuperWagon 5 öyra kostarfra 2./7)0.000 k - ve 3*soo / 7 y k- \ I I ■ -. mm -I - í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.