Morgunblaðið - 13.05.1997, Side 23

Morgunblaðið - 13.05.1997, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ Frakkar fresta NATO- ákvörðun JACQUES Chirac, forseti Frakklands, hefur fallið frá fresti til að taka endanlega ákvörðun um hvort Frakkar gangi aftur að fullu til liðs við hemaðarsamstarf Atl- antshafsbandalagsins (NATO), en þeir hafa staðið fyrir utan það sl. 30 ár. Ríkis- stjóm Frakklands hafði sjálf sett sér frest til 25. maí til að ná niðurstöðu í málinu. Ástæðumar sem talsmenn Chiracs nefndi fyrir því að ákvörðuninni verði frestað lengur em þær tvær helztar, að viðræður standa enn yfir milli franskra og bandarískra yfirvalda um málið auk þess sem sú ákvörðun að halda þingkosningarnar 25. maí og 1. júní setur strik í reikning- inn. Gegn eitur- lyQasölu á alnetinu ALLSHERJARÞING Heil- brigðismálastofnunar Sam- einuðu þjóðanna, WHO, gaf í gær út yfirlýsingu, þar sem þjóðir heims em meðal annars hvattar til að taka höndum saman í baráttu gegn sölu- starfsemi með eiturlyf sem fram færi meira og minna eftirlitslaust í landamæra- lausum heimi alnetsins. í yfír- lýsingunni er lýst áhyggjum af því að eins og tölvutækni- væðing heimsins sé að þróast stefni í að hún verði vettvang- ur fyrir umfangsmikil við- skipti með ólögleg lyf og dreifingu á þeim, sem hafa muni í för með sér aukna hættu á misnotkun fíkniefna og ógni heilsu almennings. Milljarðar í endurbætur RÚSSNESK stjómvöld eyddu sem nemur nærri 21 milljarði króna í endurbætur á bygg- ingu þeirri í Kreml, sem hýsa skrifstofur Borísar Jeltsíns og starfsliðs forsetans. Rússn- eska fréttastofan Interfax greindi frá þessu í gær. Bygg- ingin er frá 18. öld og stóðu endurbæturnar yfir 1993- 1996. Saddam brátt velt úr sessi? BANDARÍKJAMENN hafa smíðað áætlun um að koma því til leiðar að Saddam Huss- ein, einræðisherra í írak, verði velt úr valdastóli, sem þeir hugsanlega láta bráðlega á reyna. Þetta lét sendiherra Kúveits í Bandaríkjunum, Mohammad al-Sabah, fursti, hafa eftir sér í gær. Ályktun fulltrúadeildar Bandaríkja- þings um að ríkisstjórnin eigi að herða „snöruna að hálsi leiðtogans" með því að efna til stríðsréttarhalda yfír Sadd- am Hussein er að sögn opin- berrar fréttastofu Kúveits lið- ur í þessari áætlun. ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 23 ERLENT Hugðust ráða Kim Jong-il af dögum Seoul. Reuter. NORÐUR-kóresk flóttakona í Seoul hefur skýrt frá því að yfirvöld í Norður-Kóreu hafí afhjúpað sam- særi 200 nema í liðsforingjaskóla um að myrða Kim Jong-il, leiðtoga landsins, árið 1995. Liðsforingjaefnin hugðust ráða leiðtogann af dögum með öxi á sýn- ingu í skólanum, að því er fram kem- ur í grein sem flóttakonan skrifaði og fréttastofan Nae-woe birti í gær. Norður-kóreska leyniþjónustan komst hins vegar á snoðir um sam- særið og þeir sem skipulögðu tilræð- ið voru teknir af lífí. Fréttastofan birti ekki nafn greinarhöfundarins en sagði að eiginkona fyrrverandi stjómarerindreka, sem flúði til S- Kóreu í fyrra, hefði skrifað hana. Ráðgert var að Kim Jong-il yrði viðstaddur sýninguna í liðsforingja- skóla í héraðinu Jagang við landa- mærin að Kína. Nemarnir áttu m.a. að sýna fæmi sína í axarkasti og drepa skordýr með öxunum í allt að 30 metra fjarlægð en hugðust nota tækifærið til að ráða Kim af dögum. Fyrir alla húseigendur ÞAKEFNI AF BESTU GERÐ Gamla, góSa báran V/ð leggjum rækt við ykkar hag 5 q i MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450 Suður-Karíbahaf 11 daga sigling með MS Horizon ásamt dvöl í Fort Lauderdale 31. október í 15 daga. Fararstjórar: Ingvar Herbertsson og Svanborg Daníelsdóttir. 143.900 KR. Vestur-Karíbahaf með „Celebration" og 3 dagar í Orlando 10. október í 11 daga. Fararstjóri: Friðrik G. Friðriksson. Verðfrá 1 1 7.900 KR SÖGU- OG VÍNFERÐ TIL PORTÚGALS 24. sept. í 8 daga. Fararstjóri: Jón Karl Einarsson. 69.900 KR. ÚjíVa\1,£JJ=‘6i,JÍ3 5. ágúst í 14 daga. Fararstjóri: Guðmundur V. Karlsson. Úrvalsfólks verð I 18.200 KR. GjA\.TiJJAVA\rrJ OGl VÓLÓMÍ-fAfJoLL 6. september í 10 daga. Fararstjóri: Rebekka Kristjánsdóttir. Úrvals-fólks verð 69.900 KR. Úrvals-fólk á A U£j rUfi-KAfiííJAMAJCl með „The Century" og vikudvöl í Orlando 24. október í 15 nætur. Fararstjóri: Rebekka Kristjánsdóttir. Úrvals-fólks verð frá 143.900 KR. "Verð á mann í tvibýli. Nánari upplýsingar um dagskrá, ferðatilhögun pg hvað er innifalið i.verði fproanna er á skrifstofum Urvals-Utsýnar og hjá umboðsmönnum um allt land. LdgtmUa 4: sími 569 9300, grœnl niímer: 8Ö0 6SM, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavih: sfmi 421 1353- Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjd umboðsmötinum um laml allt. VÍNUPPSKERUFERÐ FRIÐRIKS -* 20. september u7jd|§pSÍ^*-‘1 STÓRBORG ARVEISLA PRAG, BÚDAPEST OG VÍN 4. september í 16 daga. Fararstjóri: Friðrik G. Friðriksson. 146.900 KR. GÖNGUFERÐ UM SKOTLAND 2. október í 7 daga. Fararstjórar: Árný Helgadóttir og Kjartan Trausti Sigurðsson. 59.900 KR ÍTALSKA MENNINGARREISAN 19. ágúst í 11 daga. Fararstjóri: Guðmundur V. Karlsson. 1 1 3.900 KR. MAROKKÓ 23. september í 16 daga. Fararstjóri: Örnólfur Árnason. 132.240 KR. Suður-Ameríka 12. - 30. nóvember. Fararstjórar: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Einar Örn Stefánsson. mið-ev 16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.