Morgunblaðið - 13.05.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997 41
Aðalfundur
Aöalfundur Félags ræstingastjóra verður
haldinn fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 á Hótel
Loftleiðum. Venjuleg aðalfundarstörf.
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kosning formanns og stjórnar.
3. Kosning endurskoðenda.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
NAUÐUNBARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bjólfsgötu
7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 16. maí 1997 kl. 14.00 á eftir-
farandi eignum:
Austurvegur 18—20 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár-
sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Austurvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Garðar Rúnar Sigurgeirsson,
gerðarbeiðendur Fjölmiðlun hf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Bjarkarhlið 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Bjarnason, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Brekkubrún 3a, Fellabæ, þingl. eig. Steinbogi hf., gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna, Fellahreppur og sýslumaðurinn á
Seyðisfirði.
Dalskógar2, Egilsstöðum, þingl. eig. Bóas Hallbjörn Eðvaldsson og
Sonja Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbrd.
Húsnæðisstofnunar.
Hafnargata 24, Seyðisfirði, þingl. eig. Haraldur Arnfjörð Árnason,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Húsns. og
sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Koltröð 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeiðendur
Egilsstaðabær og sýslumaðurinn Seyðisfirði.
Lagarfell 4, Fellabæ, þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki (slands.
Lagarás 26, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Miðbraut 12, Vopnafirði, þingl. eig. Þorsteinn Höjgaard Einarsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrisjóður Austurlands.
>-
Miðgarður 3a, Egilsstöðum, þingl eig. Margrét Gísladóttir og Ágúst
Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsj. verkamanna og Kringlan
hf., fjárfestingafélag.
Miðvangur 2,4. hæð nr. 3.6., Egilsstöðum, þingl. eig. Ihald hf., gerð-
arbeiðandi sýslum. á Seyðisfirði.
Miðás 19-21, ásamtvélum og tækjum, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökva-
vélar hf., gerðarbeiðendur Egilsstaðabær og Iðnlánasjóður.
Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Hrafnhildur Gestsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lifeyrissjóður Austurlands.
Norðurgata 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Frú Lára hf„ gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Refsstaður II, Vopnafirði, þingl. eig. Ólína Valdís Rúnarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður rikisins.
Túngata 17, Seyðisfirði, þingl. eig. Þórarinn S. Andrésson, gerðarbeið-
andi Lifeyrissj. Austurlands.
Vallholt 23, Vopnafirði, þingl. eig. Björgvin Hreinsson, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsj. ríkisins, húsbrd. Húsns. og sýslumaðurinn á Seyðis-
firði.
Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið-
andi (slandsbanki hf.
12. maí 1997,
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
KENNSLA
SCHOOL OF NATaRAL MEDICINE
Lithimnulestur, náttúru- og
grasalækningar
Þjálfunarnámskeið og heima-
nám hjá dr. Farida Sharan
7. —15. júní.
Efnisyfirlit: Táknmál lithimnu-
lesturs með litskyggnum og
glærum. Lækningajurtirog upp-
skriftir, heilsusamleg alhliða
næring og meðferðarfræði.
Nýjasta tækni í kennsluaðferð-
um er notuð við námið, svokölluð hraðnáms-
tækni.
Bætt heilsa betri líðan
Námskeiðið umbreytingar—dans 7. og
8. júní. Hreyfing, tónlist, hljóð, eru notuð til
að ná skapandi umhverfi til sjálfskönnunar og
djúps skilnings á: Efninu (the elements), lífs-
keðjunni, frum-náttúruöflum, vistfræði, orku-
stöðum, tilfinningum og andrúmslofti.
Skráning hafin í síma 552 7755.
tti.Ka.BB B BU gsiBiiiiecii iii!!l|B||ei 1 BHBpBf«»«»» gÍKÍllKllllBl afjfikdsiiiiiiii
Frá Háskóla íslands
Skrásetning nýrra stúdenta
Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Há-
skóla íslands háskólaárið 1997-1998 ferfram
í Nemendaskrá, í aðalbyggingu Háskólans dag-
ana 22. maí- 5. júní 1997. Umsóknareyðu-
blöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-17
hvern virkan dag á skráningartímabilinu.
Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir
Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir,
sem hyggjast skrá sig til náms í lyfjafræði
lyfsala, skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-
, eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut og þeir,
sem hyggjast skrá sig til náms í raunvísinda-
deild (allar greinar nema landafræði), skulu
hafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúru-
fræðibraut.
í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við
lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra
sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara
misseri takmarkaður (fjöldi í sviga): lækna-
deild, læknisfræði (36), lyfjafræði (12), hjúkrun-
arfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tannlækna-
deild (6).
Hjúkrunarfræðingar sem hyggjast skrá sig
í sérskipulagt nám til B.S. prófs skulu skrá sig
á framangreindu tímabili, 22. maí — 5. júní. At-
hygli er vakin á því að líklegt er að einungis
verði boðið upp á að hefja sérskipulagða námið
í þeirri mynd sem það er nú næstu tvö árin.
Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig
jafnframt í námskeið á komandi haust-
og vormisseri.
Umsóknum um skrásetningu skal fylgja:
1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófs-
skírteini.(Ath! Öllu skírteininu. Hið sama
gildir þótt stúdentsprófsskírteini hafi áður
verið lagt fram).
2) Skrásetningargjald: kr. 24,000.
3) Ljósmynd af umsækjanda.
Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina ferfram
í skólanum í september 1997.
Ekki ertekið á móti beiðnum um nýskrásetn-
ingu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýk-
ur 5. júní nk. Athugið einnig að skrásetningar-
gjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1997.
Mætið tímanlega til að forðast örtröð.
[ nýi tónlistarskólinn
Inntökupróf fyrir skólaárið
1997-1998
í söngdeild miðvikudaginn 14. maí.
Kennarar í söngdeild eru:
Alina Dubik,
Ragnheiður Linnet,
Signý Sæmundsdóttir,
Jón Þorsteinsson,
Kristinn Hallsson,
Sigurður Demetz,
Sverrir Guðjónsson.
Inntökupróf í hljóðfæradeildir verða:
Miðvikudaginn 14. maí.
Nákvæman próftíma þarf að panta í síma
553 9210 milli kl. 14 og 18.
Nýi tónlistarskólinn,
Grensásvegi 3.
TILKYNNINGAR
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
FISKVINNSLUSKÓLINN
HAFNARFIRÐI
Skólaslit og
afmælishátíð
Skólaslit Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði verða
í Víðistaðakirkju Hafnarfirði, föstudaginn 16.
maí, næstkomandi kl. 16.00.
Jafnframt er minnst 25 ára afmælis skólans
með sérstakri hátíðardagskrá.
Allir velunnarar skólans velkomnir.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. Rb.1 = 1465137-
Kristnibodssalurinn
Háaleitísbraut 58
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Helgi Hróbjartsson talar.
FRÁ SÖNGSMIÐJUIUNI OG
TRANSCENDANCE INT.:
Langar þig að lifa í gledi?
Langar þig að losna við
óöryggi og feimni og
tengjast lífskraftinum í
þér?
Meiriháttar námskeið þar
sem þið lærið að þekkja og
elska rödd ykkar og líkama í
gegnum tónunar- og hreyfi-
tækni og gleði.
Námskeiðið verður haldið
dagana 16. til 19. maí (hvfta-
sunnuhelgin).
Dvalið verður í náttúru-
perlunni Nesvík, Kjalarnesi.
Þessi nám-
skeið eru fyrir
alla sem eru til-
búnir að gera
breytingu á 'lífi
sínu á skemmti-
legan hátt. Með
því að sameina
tónunartækni og
hreyfingu tengj-
umst viö okkar
innra sjálfi svo
geysilega sterkt
að kraftaverk
gerast. Leitast
verður við að
skapa traust um-
hverfi, þar sem
þið getið
óhrædd upplifað
ykkur á alveg
nýjan hátt og
gefið ykkar raun-
verulega sjálfi
námskeiðisins
verða: Esther Helga Guð-
mundsdóttir, Uriel West og
Steini Hafsteins.
Hafið samband við Esther Helgu
í síma 561 5727 eða 561 2455.
freisi.
Stjórnendur
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi
íslands
Fimmtudaginn
15. maí kl. 20
verður velski
miðillinn og kenn-
arinn Colin
Kingshot með
námskeið og
fyrirlestur um
hvernig hægt er að nota tóna og
tónlist til heilunar.
Laugardaginn 18. maí verður
Colin með námskeið fyrir þá sem
hafa miðilshæfileika og vilja fá
leiðbeiningar um hvernig fara
skuli með þá hæfileika.
Upplýsingar og bókanir eru í
síma 551 8130 og 561 8130 milli
kl. 10-12 og 14-16, lika á skrifstof-
unni.
SRF(.
FERÐAFÉLAG
© ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 14. maí kl. 20
Seltjarnarnes — Nauthólsvík
(afmælisgangan 2. áfangi).
Skemmtileg strandganga fyrir
unga sem aldna. Fuglaskoðun.
Verð 200 kr„ frítt f. börn. Við
göngum í 5 áföngum (kvöld-
göngum) frá Seltjarnarnesi í
Heiðmörk um falleg útivistar-
svæði höfuðborgarinnar.
Verið með frá byrjun!
Brottför í ferðirnar frá Mörkinni 6
og BSÍ, austanmegin. Sjá texta-
varp bls. 619.
Spennandi hvítasunnuferðir:
1. 16.-19/5 Öræfajökull —
Skaftafell — Ingólfshöfði.
Gist að Hofi.
2. 17.-19/5 Snæfellsnes —
Snæfeilsjökull. Jökulganga og
margt fleira. Gist að Lýsuhóli,
sundlaug.
3. 17.-19/5 Þórsmörk, fjöl-
skylduferð. Gist í Skagfjörðs-
skála. Gönguferðir við allra hæfi.
4. 17.-19/5 Fimmvörðuháls —
Þórsmörk. Gengið yfir hálsinn
á laugardeginum. Góð æfing fyr-
ir gönguferðir sumarsins. Uppl.
og pantanir á skrifstofunni.
Færeyjaferðir 4.-12/6.
Örfá laus sæti.
Gerist félagar í F.(. á afmælisári.
Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330
Spennandi ferðir
um hvítasunnuna
Jeppaferð í Bása 17. —19.
maí. Gönguferðir og kvöldvaka.
Öræfajökull 16. —19. maí.
Gengið á Hvannadalshjúk.
Skaftafell 16. —19. maí.
Jakaskoðun.
Básar 16. —18. maí.
Fjölskylduferð.
Fimmvörðuháls 17.—19. maí.
Snæfellsjökull 16.—19. mai.
Flatey á Breiðafirði 16. —19.
maí. Skemmtileg ferð um
Breiðafjörð fyrir alla fjölskyld-
una.
Netslóð:
http://www.centrum.is/
Útivist
ÝMISLEGT
Leiklístar-
stúdíó
Eddu og Gísla
Vornámskeið i
framsögn og
tjáningu eru að
hefjast.
Símar 5812535
og
5882545.
TILKYNNINGAR
Skyggnilýsingafundur á vegurr
Sálarrannsóknafélagsins í Hafn-
arfirði verður í Góðtemplarahús-
inu í kvöld kl. 20.30.
Hinn frábæri miðill María Sigurð-
ardóttir annast skyggnilýsing-
una.
Stjórnin.
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbún-
um atvinnu-, rað- og smáauglýs-
ingum sem eiga að birtast í
sunnudagsblaðinu, þarf að skila
fyrir kl. 12 á föstudag.
Auglýsingadeild
Simi 569 1111
simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is