Morgunblaðið - 13.05.1997, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ1997 61
\
! aroiiniiMi
i
i
i
frriÁRA afmæli.
t) vlFimmtugur er í dag,
þriðjudaginn 13. maí
Brynjólfur Steingríms-
son, húsasmíðameistari,
Lambhaga 18, Bessa-
staðahreppi. Kona hans
er Guðrún H. Össurar-
dóttir. Þau taka á móti
vinum og vandamönnum í
hátíðarsal íþróttahúss
Bessastaðahrepps, laugar-
daginn 17. maí frá kl. 18
til 21.
í BRIPS
hmsjón Guómundur l’áll
Arnarson
í SUNNUDAGSÞÆTTIN-
UM sáum við að Gabriel
Chagas treystir út-
spilsdoblum Zia Mahmood
rétt mátulega. Það reyndist
dýrkeypt í því spili, en hér
er ástæðan fyrir vantrausti
Chagas:
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ K63
¥ KD1097
♦ Á1064
+ 10
Vestur Austur
♦ ÁD54 ♦ G982
f 853 llllll ¥ 4
♦ G73 111111 ♦ 985
♦ 764 ♦ K9853
Suður
♦ 107
f ÁG62
♦ KD2
♦ ÁDG2
Spilið er frá Macallan-
mótinu í London í janúar.
Zia og Chagas spiluðu þar
saman og andstæðingar
þeirra hér eru franski
ólympíumeistarinn Christ-
ian Mari og Ieikarinn Omar
Sharif:
<
(
(
(
Vestur Norður Austur Suður
Zia Mari Chagas Sharif
-- - Pass 1 grand
Pass 2 tíglar Pass 3 hjörtu
Pass 3 spaðar Pass 4 lauf
Dobl! Redobl Pass 4 tíglar
Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu
Pass 6 hjörtu Allir pass
Slemman er nokkuð
hörð, en ætti þó að vinnast
í legunni - spaðaás réttur
og tígullinn 3-3. En Sharif
gerði þá reginskyssu að
treysta Zia. Útspilið var
tromp. Sharif tók þrjár
umferðir af því og spilaði
síðan kóng og drottningu í
tígli. Hann hefði betur tek-
ið tígulásinn líka, en þá sér
hann að ekki er þörf á að
eiga við laufið. Það er nóg
að spila spaða á kóng og
trompa síðan einn spaða.
En Sharif var undir áhrif-
um frá dobli Zia og lagði
nú niður laufás og lét síðan
laufdrottningu svífa yfir til
Chagas, sem drap óvænt á
kónginn. Einn niður í borð-
leggjandi spili.
Það var ekki fyrr en spil-
inu var lokið sem Sharif
gerði sér grein fyrir því að
Zia átti sjálfur út gegn
slemmunni!
ÍDAG
ÞESSIR duglegu strákar, þeir Bjöm Jóhann Þórs-
son og Davíð Öra Símonarson, héldu tombólu í
Mávahlíð fyrir stuttu, til styrktar Hjálparsjóði
Rauða kross íslands, og varð ágóðinn 3.000 krónur.
Hlutavelta
HÖGNIHREKKVÍSI
COSPER
ÉG hef í hyggju að grafa stíðsöxina upp,
en ég man ekki hvar ég gróf hana.
Pennavinir
ÞRÍTUGUR Dani sem
getur skrifað á íslensku
með menningu og útivist
sem áhugamál:
Hans Nielsen,
Birkeskoven 46,
2600 Glostrup,
Danmark.
ÞRETTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á
bréfaskriftum og verslun-
arferðum:
Yuko Takano,
2-8 Nishidaijudai,
Himeji Hyogo 670,
Japan
TUTTUGU og þriggja
ára Norður-Finni sem
nemur viðskiptafræði og
tungumál en hann hefur
vald á sjö málum. Ahuga-
málin eru allskonar
íþróttir auk þess sem hann
safnar ýmsum hlutum,
m.a. frímerkjum og tíma-
ritum:
Jukka Hemmi,
Laivurinkatu 2-4 B27,
95400 Tornio,
Finland.
Francis Asare,
c/o Presby J.S.S. (A),
P.O. Box 18,
Berekum B/A,
NORSKUR 23 ára karl-
maður með áhuga á ís-
knattleik, stangveiðum,
tónlist o.fl., vill skrifast á
við 20-25 ára stúlkur:
Lasse Bakke,
Ammerudgrenda 170,
0960 Oslo,
Norge.
STJÖRNUSPÁ
NAUT
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert kærleiksríkur og lætur
þig varða allt það er lýtur
að velferð mannsins.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Nú ættirðu að huga að ferða-
lagi í sumar. Gefðu þér tíma
til að fara vel yfir alla kostn-
aðarliði, því það borgar sig.
Naut
(20. apríl - 20. mai)
Nú ættirðu að bæta við þig
og skella þér á námskeið.
En fyrst þarftu að gera áætl-
anir vegna bams.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú hefur fundið lausn á
ákveðnu máli, sem þú skalt
halda þig við. Láttu ekki
neinn hafa áhrif á þig í aðra
átt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) m
Þú þarft að vita hverjum þú
getur treyst og það mun
reyna á þig í dag. Vinur þinn
mun styðja þig á sérstakan
hátt.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Ef þú ert að hugsa um að
breyta til, varðandi heimili,
er þetta rétti tíminn. Fáðu
fjölskylduna í lið með þér,
og hefjist handa.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þó menn séu ekki á eitt sátt-
ir í fjármálum, ættu þeir
ekki að láta það aftra sér frá
því að gera eitthvað
skemmtilegt í sumarfríinu.
Það er öllum í hag.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Ef þú þarft að vera ákveðinn
við sumt fólk, verður svo að
vera. Sumir skilja ekki fyrr
en skellur í tönnum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú skalt ekki láta neikvæða
vini þína, draga úr lífsgleði
þinni. Þú ert á réttri leið og
fjármálin eru að taka rétta
stefnu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú ert ánægður með stöðu
mála í starfi, en þó mun þér
bjóðast eitthvað nýtt. Gættu
þess að sinna fjölskyldunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Leggðu áherslu á að rækta
sjálfan þig núna, andlega
sem líkamlega, og gættu
hófs í mataræði.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
Nú skaltu treysta á góða
dómgreind þína í fjármálum,
og láttu ekki aðra slá þig
út af laginu. Kvöldið verður
rómantískt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nú ættirðu að líta upp úr
amstrinu, og veita umhverf-
inu eftirtekt og því sem er í
kringum þig.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Stökktu til
Benidorm
28. maí í 14 daga
frá kr. 29.932
Síðustu
sœtin
Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð
þann 28. maí til Benidorm. Þú tryggir
þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir
brottför hringjum við í þig og látum þig vita
á hvaða hóteli þú gistir. A Benidorm er yndislegt veður
í maí og júní og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra
Heimsferða allan tímann.
Verð kr. 29.932
M.v. hjón m. 2 börn, í íbúð,
28. maí, 14 nætur, flug og gisting,
ferðir til og frá flugvelli, skattar.
Verð kr. 39.960
M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, 28. maí.
Vikulegtflug
í allt sumar.
íf"
LHE IMSFERE )LRL
p—
Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur
húsbréfa í eftirtöldum flokkum;
1. flokki 1991
3. flokki 1991
1. flokki 1992
2. flokki 1992
1. flokki 1993
3. flokki 1993
1. flokki 1994
1. flokki 1995
1. flokki 1996
2. flokki 1996
3. flokki 1996
- 22. útdráttur
-19. útdráttur
-18. útdráttur
-17. útdráttur
-13. útdráttur
-11. útdráttur
-10. útdráttur
- 7. útdráttur
- 4. útdráttur
- 4. útdráttur
- 4. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1997.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum
hér að ofan birt í Degi-Tímanum föstudaginn 9. maí.
Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi
í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni
á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
KK] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKIAVÍK • SlMI 569 6900
v\\uV.
r (jœðavara
Gjdíavard — indtdi oij kaíTistcli.
Allir verðflokkar.
VERSWNIN
Ltuignvegi 52, s. 562 4244.
Heunsfrægir hönnuðii
in.d. Gianni Versare.