Morgunblaðið - 13.05.1997, Page 64
A 64 ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
^n\ng ~t\lbQÐ
r -
Tilnefnd tilOskarsverðlauna 1997. Besta erlenda myndin
SKEMMTILEG OG GEFANDI KVIKMYND
★★★★ ':
STRIKES BACK , *
Sýndkl. 4.30.
UAR
<íf
Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja
sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað
langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er...
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott
Sniidarlega
ásamt
persónum...
sama hvar n
Háðung er sk
gefandi
■
ð handrit
mtilegum
iginlega
rið.^é *
og
d.
★★★ hkdv
Stórfín eðalmynd með
frábærum leikurum og flottri
umgerð.
★★★ ÓHT Rás2
lENGUM ER HLÍFT!!
CANNES
FT.STIVAL
SJÁÐU GRÍNMYNDINA RIDICULE OG ÆFÐU ÞIG í AÐ
SKJÓTA Á NÁUNGANN. ÞAÐ GÆTI KOMIÐ SÉR VEL
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Háskólabíó:
ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU VERSALIR!!
A A A Aó.H.T. Rás 2 ★★★★h.Ó.Bylgjan
★ ★★l/2 H. K. DV ★★★1/2 Á. Þ. Dagsljós
★ ★★ 1/2 A. S.Mbl
K O IL Y A
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
PAUL er ekki dauður úr öllum æðum.
Heimsforseti Kiwanis í
heimsókn í Borgarfirði
Paul
í essinu
sínu
► FLEIRI en milljón tölvunotend-
ur hafa skráð sig til að spjalla
við Paul McCartney þegar hann
tengist alnetinu á laugardaginn
eftir viku. „Eg býst ekki við því
að við náum að svara öllum
spurningunum, en við gerum
okkar besta,“ segir Paul.
Spjallið er í tilefni útkomu
fyrstu plötu McCartneys í 4 ár,
„Flaming Pie“, en hann hefur
sagt hana vera afturhvarf til Bítl-
astílsins. Platan er komin hingað
til lands, en útgáfudagur í Bret-
landi var 5. maí. Paul samdi öll
14 lögin sem á henni eru, sum
með Steve Miller og önnur með
Jeff Lynne. Að auki komu við
sögu Linda, eiginkona hans, son-
ur hans, James, og Ringo Starr.
í nýlegu viðtali sagði Paul að
vinna hans við „Anthology“-safn
Bitlanna hefði vakið minningar
um hversu gaman honum hefði
þótt á Bítlaárunum. Ilann hefði
fyllst eldmóði og ákveðið að
senda frá sér plötu með melódísk-
um lögum í anda Bítlanna, en
þann stíl sagðist hann hafa reynt
að forðast á einheijaferlinum.
í viðtalinu talaði Paul um sorg-
ina sem helltist yfir hann í kjöl-
far morðsins á félaga hans, John
Lennon, árið 1980. „Mér þótti
afar vænt um hann,“ sagði hann.
„Minningarnar eru frábærar.
Þetta var hræðilegur atburður."
Paul og John gátu, að sögn
McCartneys, léttilega samið smell
saman á þremur klukkustundum.
Sjaldan komu þeir uppskerulaus-
ir frá slíkri samvinnustund.
Eiginkona Pauls, Linda, er nú
að jafna sig eftir að hafa greinst
með bijóstakrabbamein fyrir
tveimur árum. Batahorfur henn-
ar þykja mjög góðar og líkur eru
taldar á að komist hafi verið fyr-
ir meinið. McCartney-hjónin hafa
verið gift í 28 ár og þykir það
afar langur tími í skemmtana-
bransanum.
HEIMSFORSETI Kiwanis, Jerry
Cristiano, var staddur á Islandi
3.-5. maí sl. ásamt eiginkonu
sinni, Anita.
Umdæmisstjórn Kiwanis á Is-
landi bauð þeim hjónum í sigl-
ingu og þorskveiði á Faxaflóa
og var veiðin matreidd um borð.
Síðan var haldið á Hvanneyri,
þar sem bændaskólinn var skoð-
aður undir stjórn Bjarna Guð-
mundssonar.
Kaffiveitingar voru í boði Kiw-
anisklúbbsins Jökla í Borgar-
firði, en á meðfylgjandi mynd
má sjá Jerry og Anitu ásamt
forseta klúbbsins, Sverri Hall-
grímssyni (til hægri). Hann færði
þeim hjónum klúbbfána og bók
með myndum frá íslandi.
Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson